Vísir - 21.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1938, Blaðsíða 4
V ISÍR aðeiBS Loftup, IFÆLI ’FÆÐI yfir veturinn, bæði ffyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 'GOTT fæði, ódýrt á Matsöl- unni Bergstaðastræti 2. Gott ffynrir skólafólk. (778 r*mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm~mmmmmi~^^—m^mmmm Matsalan, Ingólfsstrætl 4 Þjónusta á sama stað. Saumað- iíir alsk;. kven- og barnafatnaður FÆBI og liúsnæði óskast á .sama stað handa pilti í vestur- Jbænum. Uppl. í síma 1890. — (982 '. ^mmmmmmmmmBmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm FÆÐI selt á Bræðraborgar- stíg 15, lientugt fyrir nemend- ur Sjómannaskólans. Lára Lár- usdóttir. (1013 ÞRÍR menn geta fengið fæði í góðu húsi. A. v. á. (1038 ilCJSNÆDi. TIL LEIGU; 2 FORSTOFUHERBERGI — ekki samliggjandi — til leigu Suðurgötu 16, sérbað og þæg- indi. Uppl. milli 6 og 8. (918 r ‘2 HERBERGI til leigu fyrir einlileypa, Eiríksgötu. Uppl. á . .Bergþórugötu 23. Kristín Gísla- í döttír. (1007 BJÖRT stofa til leigu í Norð- urmýrinni fyrir reglusaman mann. Uppl. Mánagölu 17, eft- ir 6. (1008 GOTT herbergi til leigu með aðgangi að baði. —- Uppl. sími 3459. (1012 3 HERBERGI og eldhús við æina af aðalgötum bæjarins til leigu 1. okt. Heppilegt fyrir saumastofur eða svipaðan at- "vinnurekstur. Tilboð leggist inn á afgr. þessa blaðs í'yrir föstu- dagskveld. (1034 TIL LElGU forstofustofa á Urðarstíg 13. Aðgangur að eld- liúsi getur fylgt. (1036 FREMUR lítið berbergi, mcð eða án húsgagna, til leigu. Uppl. í síma 5405 eftir kl. 4. — f (1037 4 HERBERGI og eldhús til 1 leigu á Öldugötu 47, uppi. Sér- miðstöð. (1042 LÍTIÐ forstofulierbergi til leigu fyrír stúlku á Hávallagötu 5, riiðrl. Uppl. í síma 1448. — (1045 FORSTOFUSTOFA til leigu Nýlendugötu 15 A. (1055 SÓLRÍKT altanlierbergi til leigu á Sólvallagötu 14, eldunar- pláss gæti fylgt. Hentugt fyrir einlileypan kvenmann. Uppl. milli ld. 6 og 8. (1052 GOTT lierbergi til leigu Tjarnargötu 43. Sími 2685. — (1054 HERBERGI til leigu með ljósi og hita fyrir einhleypa. Til sýn- is á Hringbraut 61, eftir kl. 7. (1051 GÓÐ stofa til leigu. Lauga- hiti. Uppl. í síma 1429 frá kl. 5—7. (1060 LÍTIL íbúð til leigu. Ódýr. — Uppl. Stað, Seltjarnarnesi. — (1061 TVEGGJA herbergja íbúð ineð stúlknalierbergi og öllum nútíma þægindum, á Sólvöllum, til leigu 1. olctóber. Tilboð merkt: „15“, leggist inn á afgr. þessa blaðs. (1064 GOTT herbergi til leigu, með eða án liúsgagna, á Sóleyjargötu 13. Sírni 3519. (1070 ÞRIGGJA til fjögra lierbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 1912. (1072 STOFA til leigu, með eða án liúsgagna, í Aðalstræti 18. (1074 ÓSKAST: HJÓN með 1 barn vantar 2 lierbergi og eldliús. Tilboð, xaierkt: „147“, sendist Vísi. (1031 2—3 HERBERGI og eldlxús óskast. Uppl. í sirna 2500. (1039 EITT stórt eða tvö minni her- bergi og eldhús óskast, rná vera í Skei-jafirði. Tilboð merkt „Kyrlátt‘ leggist inn á afgreiðslu blaðsins.________________(1040 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir einu hei-bergi og eldliúsi. Tvent í heimili. Uppl. í síma 1156, íxxilli 7 og 8. (1048 MABUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 2329. (1059 | STÚLKUR í fastri stöðu vant- ar lítið gott herbei’gi í austur- bænum. Uppl. Baldursgötu 37, kjallaranum, eftir kl. 6. (1056 j 2—3 HERBERGI og eldliús óskast 1. október. Uppl. í siixia i 2698.___________________(1019 I 2—3 HERBERGI og eldhús óskast, helst með þægindum. 4 } fullorðnir i heinxili. Uppl. í siixxa ' 1383 (1066 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir sólríkri stofu í vestui’bæn- unx, í rólegu liúsi. Simar 2982 2 IIERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð, íxxerkt: „75“, sendist afgr. Vísis. (774 HJÓN nxeð eitt banx óska eftir eixxu lierbergi og eldbúsi eða eldunai’plássi. T'il'bþð, íxxerkt: „Z“, leggist á afgr. blaðsins. (1006 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm-a VANTAR lítið íxerbergi ná- lægt miðbæxxum. Tilbóð, nxerkt: „Sxxiðugur“, sendist afgr. Vísis. (1015 VIL leigja litið herbergi einn eða nxeð öðruixi. Tilboð íxxerkt ,;Iðnnemi“ sendist afgr. Visis fyrir kl. 6 á föstudag, (1065 TVÆR stúlkur óska eftir einu herbergi og eldliúsi, lxelst í austui’bænum. Tilboð seixdist Vísi fyrir föstudag, íxxex-kt: „Litil íbúð“. (1020 2—3 HERBERGI og eldliús með þægindunx óskast í vest- urbænum. Fyi'i rfraíngreiðs 1 a ef óskað er. Tilboð, íxxerkt: „25“, seixdist Visi. (1022 EITT eða tvö herbergi og eldlxús óskast í austurbæixuixi. 2 í heiixiili. Tilboð, merkt: „2“, leggist inn á afgr. Vísis. (1029 STÚDENT, senx hefir æfingu í kenna, óskar eftir fæði eða húsnæði gegn kenslu. — Uppl. í síma 4184, kl. 6—7 í dag og á xxxorgun. (1035 eða 3871. (1067 SÓLRÍKT forstofuliex’bergi, senx naést íxxiðbænunx, óskast til leigu. Uppl, í sínxa 3395, ld. 10 —6. (1075 EITT hei'bergi vantar náms- nxann, helst í nágrenni við tjörnina. Tilboð merkt „Nánxs- nxaður“ leggist inn á afgr. Vísis. (1076 KVÍNNAfl VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN í Alþýðuhúsinu, sími 1327, lxefir ágætar veti’ai’vistir, bæði í bænum og utanbæjar. (916 UNGLINGSSTÚLKA. óskast til hjálpar húsmóðurinni og gæta bai’iis á öðru ári. A. v. á. (1073 HÚSEIGENDUR, sem þurfa að ráða til sín rixiðstöðvarkynd- ara fyrir veturinn, gjöri svo vel að snúa sér til Ráðningarstof- unnar, sem hefir á boðstólum vana nxenn til þessara verka. — Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (152 ATVINNULAUSAR stúlkur, senx liafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heinxilum hér í bænunx á lconxandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reykjavikurbæjar. Þar eru úrvalsstöður við hússtörf o. fl. fyrirliggjandi á hverjum tinxa. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. — Sími 4966. (822 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Frú Mogensen, Ásvallagötu 11, uppi. (1004 ÓSKA eftir stúllcu lxálfan daginn. Þrent í heimili. Uppl. í sínxa 4051. (1011 GÓÐ stúlka óskast. Þrent fullorðið í heimili, Mikið frí. Helgi Sivertsen Hávallagötu 46. (1025 STÚLKA, vön matreiðslu og húslxaldi óskar eftir ráðskonu- stöðu 1. október. UppL iá Grett- isgötu 71, annari liæð, frá kl. 6—9. Sínxi 2851. (1026 SI'ÚLKA óskar eftir árdegis- vist — nxeð herbergi. —, Uppl. í kvöld í síma 2616, frá kl. 8—9. (1028 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir siðprúðum kvehmanni senx bústýru strax eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Ráðs- kona“, sendist Vísi. (1031 GÓÐ stúlka óskast í vist frá 1. okt. Upþl. Laugavegi 92. — (1041 MIBALDRA stúlka óskast liálfan daginn. Guðrún Guð- laugsdóttir, Freyjugötu 37. — (1019 SAUMAÐIR dönxukjólar og hlússur, einnig telpukjólar. Óð- insgötu 26, niðri. (205 STÚLKA óskast í vist. Fátt i lieimili. Engir þvottar. Öll þægindi. Uppl. í síma 2480 — (1053 ÁBYGGILEG stúlka óskast á lítið lieimili. A. v. á. (1057 STÚLKA óskast í létta vist nú þegar og lil áranxóta. Uppl. í síma 5208. (1063 STÚLKA, senx er vön að sauma kápur eða jakka, getur fengið vinnu strax. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. — (1069 STÚLKA óskast, sem kann öll húsverk, þar á meðal matartil- búning. Brienx, Suðurgötu 16.— (1071 IKAUPSKAPUÍ TIL SÖLU: Stoppaður sófi, tveir stólar, divan og körfustóll, alt lítið notað. Lágt verð. Uppl. Laufásvegi 4. (1046 TIL SÖLU: Rafsuðuplata (Therma), kolaofn og bai’na- kerra. Bræðraborgarstíg 23. — (1047 NOTUÐ prjónavél óskast til kaups. Uppl. í síma 1248. (1058 li/2 TONNS VÖRUBÍLL til sölu nú þegar. Uppl. á Baldurs- götu 18, uppi. (1062 HJÓNARÚM með fjaðradýnu, tvö náttborð og toilettmubla (nýjasta gei-ð) selst nxeð tæki- færisverði. Grettisgötu 56 A, miðhæð, (1068 TIL SÖLU með tækifæris- verði nýlegur ferðagi'anxmo- fónn, dívan og Ixorðstofuborð. Uppl. Ránargötu 10. (1077 NOTUÐ fimmföld harmó- nika og tronxma óskast til kaups. Tilboð merkt „555“ sendist Vísi fyrir 23. þ. m. (1078 VANDAÐ einbýlislxús í aust- urbænunx er til sölu og laust til íbúðar 1. okt. ef sanxið er strax. Jónas H. Jónsson. Sími 3327. — (1079 R^ÓT HÖTTUR og menn hans.— Sögur í mynáum fyrir börn. KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum heinx. Versl. Iiafnai’sti’æti 23, sími 5333. (639 KAUPI gull og siKur tU bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Signxundsson, gull- snxiður, Laugavegi 8. (491 ÞORSKALÝSI, kaldhreinsað, sent um allan bæ. Bjönx Jóns- son, Vesturgötu 28, sími 3594. ___________________________(211 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 BARNALEIKFÖNG, margs- konar fást i verslun Jóhannes- ar Stefánssonar, Vesturgötu 45. (1009 ÚTVARPSTÆKI til söhi nxeð tækifærisverði. A. v. á. (1010 2 ARMSTÓLAR og Ottóman til sölu á Hringbraut 196, uppi. Uppl. frá kl. 7—9 í kveld. (1014 TIL SÖLU lítið notuð karl- mannsföt á íxxeðalmann. Enn- fr.emur dönxudragt, sem ný vetrarlcápa og fleira. Sínxi 4504, Óðinsg. 10. (1017 SNEMMBÆR kýr til sölu. — Uppl. á Njálsgötu 96, niðri. (1018 TIL SÖLU tveggja manna fjaðradýna, borð og tveir stólar o. fl. Til sýnis á Bi'unnstig 7. eftirld. 6. (1Q21 MINKAR, 1 tríó, tij sölu. —• A. v. á._____________________________(1024 ORGEL, senx nýtt, lil sölu nxeð tækifærisverði á Þvervegi 2. Sími 4933, eftir kl, 6. (1027 ... '’rnmimmimmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmimii VIL kaupa tvær emailleraðar kola-eklavélar í góðu standi. — Uppl. i sínxa 5305. (1030 ÓDÝRU livítu slopparnir konxnir aftur. Einnig hvítar og | nxislitar kvensvuntur. Freyju- i götu 10. (949 j ... .i GÓÐUR DÍVAN selst ódýrt. Búnaðarfélagslxúsið (efst). — (1044 1 _____ 195. RAUÐSTAKKUR. — Rauðstakkur, þeir sögðu að þú værir meiddur. — Eg lést vera það til þess að Eríku hepn .. . . — Eriku ? Hvað ? Talaðu! Hvað — Er Eiríka á leið til Hróa Hatt- hefir komið fyrir? — Hún ríður ar, þess morðingja? — Lítið á eftir hjálp til Sherwood! þessa brynju, Wynne lávarður. — Þetta er ekki brynja, heldur ó- nýtt klæði. — Óvinir yðar vildu, að þér berðust í þessu. Eiríka er eina vomn. LEYNDARMÁL 77 JffERTOGAFRUARINNAR 'styrkxir og huglítill. Ef þér hafið ekki þrek til þess að segja mér hvað yður hefir verið skip- að, hvernig nxunuð þér þá hafa þrek til þess :að framkvæma jxað, sem yður liefir verið sagt. Er það svo, að eg sé fangi í minni eigin liöll — cða hvað?“ Ó — yðar hátign!“ Von Hagen stanxaði: „Hve. . hvernig getur yður dottið í hug, að .... að eg hafi fallist á . . . .“ „Hvað er ])á að?“ Yfirforinginn svaraði engu, en leil i áttina •lil mín. „Stórhertogafrú“, sagði eg og geklt franx, „hafið erigar ábyggjur. Herra von Hagen, veit- ist yður svo erfitt að segja, að yður hafi verið skipað að liandtaka nxig“. Það var þögn unx stund. ,,I>aÖ cr ekki;„satt“, sagði stórhertogafrúin. Von Hagen glúpnaði og varð niðurlútur. „Gelið þér skýrl fyrir íxiér, hvernig á þessu stendur ?“ sjxurði stóx’hertogafrúin enn. „Stórhertogafrú,“ sagði von Hagen og virtist lxann nú lxafa jafnað sig dálítið. „Eg er hernxað- ur og get að eins fx’anxkvæmt skipanir — ekki beðið unx skýringar á þeim. En skipuix þá, sem eg befi fengið er ekki erfitt að skilja. Vignerte er franskur, og: þar að auki varaliðsforingi. Frakkar hervæðast gegn okkur. Oss er sagt, að franskir flugmenn liafi þegar varpað s])rengi- kúlunx ....“ „Þér eruð hernxaður, von Hagen,“ sagði stór- herlogafrúin, „og framkvæmið þær skipanir, scnx þér fáið, án þess að biðja unx skýringar. Það er svo sem vera ber, en eruð þér vissir unx, að þér liafið ekki sjálfir lagt til, að skipun yrði gcfin unx að handtaka herra Vignerte?“ Von Hagen svaraði engu, en af tillitinu, scm Ixann sendi mér, — en það bar djúpu Iiatri vitni, mátti ráða, að stórhertogafrúin mundi bafa rélt til getið. Stórliertogafrúin sneri sér snögglega að íxxér og sagði bvasslega: „Búið yður til ferðar!“ Sjálf íklæddist bún svartri skikkju. Þvi næst gekk hún að skrifborði sínu. Eg; sá liana hand- leika þar sitt af hverju og selja ýmsa snxáliluti í liina rúmgóðu vasa skikkju sinnar. „Herra von Hagen,“ sagði húxx að því búnu oS sneri sér að honum, „þér munuð eiga að fara nxeð herra Vignerte í kaslalann? Klukkaix bvað?“ „Hann vei’ður að vera konxinn þangað klukk an tíu,“ svaraði von Hagen. Hún lagði hönd sína á öxl hans og nxælti af megnustu fyrii’litningu: „Þér liélduð í raun og veru, að eg íxiundi láta vður setja hann í fangelsi?“ IJún mælti svo virðulega — sem drottning við þýborinn þegix — og hún var svo valdsmannleg og ákveðin, að lilli yfirforinginn nötraði allur. „Ludwig von Hagen,“ héll hún áfraixi íxxáli sínu, „dag nokkurn fyrir fjórum árum komst eg að því, að ónefndur yfirforingi í riddarasveit minni liefði hafl rangt við i spilum. Yanheiður og slöðusvifting blasti við lionum. Hann Iiefði aldrei afborið sxxxánina. Daginn eftir var skuld þessa yfirforingja gi’eidd í kyrjxei, og yfirforing- inn var gerður að þjóni minum, og undruðust allir hversu gæfan alt í einu brosti við lionunx. Þér vitið vel, að það éitt vakti fyrii’. nxér, að bjarga raunverulega góðunx dreng frá glötun — góðum dreng, sem bar lxeiðarlegt nafn — góðunx dreng, seixi eg treysti.“ Stórhertogafrúin liélt áfranx og benti á nxig: „Þessi nxaður stendur liinsvegar ekki í neinni þakklætisskuld við nxig. Samt varð bann að þola litilsvirðingu af minni liálfu — vegna smánarlegra grunsemda. Hann gerði enga til- raun til þess að láta í ljós lxversu djúpt eg hafði sært hann. í kvrþei, nxeð leynd vann lxann i mína þágu, óumbeðið. Ef til vill skilur liann ekki sjálfur til hlitar liversu mikils virði það er nxér, sem hann Iiefir gert. En jiað veit hann, að bann lagði lif sitl í hættu. Fyrir mig. Og nú kenxur maðurinn, senx á mér all að þakka, til þess að handtaka nxanninn, senx eg á alt að þakka.“ Litli riddarimx var farinn að gráta. „Ilvers krefjist þér af mér?“ spurði hann titrandi röddu. . „Eg ætlasl til jjoss að þér greiðið mér skuld þá, sem þér standið í .við xnig. Stundin er komin og þér getið ekki kvarlað, því að yður sjálfum er um að kenna.“ . „Hverjar eru fyrirskipanir yðar“, sagði von Hagen. „Eg skal hlýða þeinx“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.