Vísir - 22.09.1938, Blaðsíða 3
V I S I R
Fjárlög
Það liggja tvær stóreflis
bækur á borðinu fyrir framan
mig. Þær eru slcrautlega bundn-
ar og svo úr garði gerðar að
ætla mælti að þetta væri ein-
hver forláta biblía, myndir af
listaverkum eða eitthvað því
likt.
Eg lít i bækurnar. Þær eru
þá á portúgölsku svo eg hleyp
ekki að þvi að lesa þær, en eg
sé þó að þetta eru f járlög Portú-
gals frá 1928 lil 1936. Þykist eg
vita, að aldrei hafi fjárlög nokk-
urs lands verið gefin svo skraut-
lega út. Þarna eru ekki að eins
öll fjárlögin þessi ár heldur ná-
kvæmar upplýsingar um hvert
atriði þeirra smátt og stórt. Þar
á ofan er mikill liluti síðara
bindisins línurit í öllum regn-
bogans litum. Það er fljótlegt
að átta sig á flestu þar.
Eg þykist nú sjá livernig í
öllu þessu liggnr. Nýja stjórnar-
skráin i Portúgal mælir svo fyr-
ir, að þjóðþingið gagnrýni fjár-
lögin og leggi á þau. samþykki
sitt og blessun. Hefir próf. Sa-
lazar þölt rétt, að þingið tæki
öll fjárlög til meðferðar frá því
að hann gerðist fjármálaráð-
herra, þó tæpast hafi honum
borið nein slcylda til þess fyrir
árin áður en stjórnarskráin
gekk í gildi.
Mér hefði þótt fengur í að fá
þessa miklu bólc áður en eg
gekk frá ritgerð minni í Skírni
um fjárhag Portúgals. Nú tek
eg það ekki í nnál að grúska í
þessu mikla riti. Eg hefi séð
það, veit Iivað það er —• og gott
er það.
—o—
Eg geri mér hægt um hönd
og tek eftirfarandi eftir tíma-
ritinu „Portugal“ (ágúst):
Höfundur bókarinnar dr.
Araaujo Correia er þingmaður
og fyrverandi ráðherra. Hann
hefir gefið liana út fyrir liönd
reikninganefndar þjóðþingsins,
en hann á sæti i nefndinni.
Bökin skýrir ekki að eins frá
öllum fjármálum Portúgals á
árunum 1928—36 heldur gefur
hún, yfirlit yfir fjárhaginn til
1800 og sérstaklega 1910—26,
meðan þingið réði öllu, eða öllu
fram sem úrslitakostir, og fýlgt
fram með vopnurn, ef ekki
verði gengið að þeim. 1 fregn
frá Varsjá segir, að sjálfboða-
liðssveitum hafi verið komið
upp i Slésíu, svipuðum og sveit-
um Henleins, til þess að berjast
fyrir þvi að landsvæði þau, er
Pólverjar byggja í Tékkósló-
valdu, verði sameinuð Póllandi.
Kröfugöngur voru haldnar í
gær í Varsjá og hrópaði mann-
fjöldinn: Vér viljum hafa sam-
eiginleg Iandamæri við Ung-
verjaland.
Sömuleiðis voru miklar
kröfugöngur haldnar í Buda-
pest og aðallega kallað „Niður
með Tékkóslóvakíu“.
I þýskri fregn segir, að Téklc-
ar hafi yfirgefið Eger og þýskir
embættismenn tekið við stjórn.
Tékkneskt stórskotalið hefir
tekið sér stöðu nálægt borginni
og séu líkur til þess að Tékkar
ætli sér annaðhvort að taka
hana með valdi, eða skjóta hana
í rúst.
Þá segir Reutersfrétt, að Sú-
detaflokkur hafi ráðist á toll-
stöðina í Asch, tekið tollverðina
liöndum og flutt þá til Þýska-
lands. Ennfremur teldð lög-
reglustöðina og tekið lögregluna
fasta. Margir Súdetar bera
merki nasista og liakídcrossfán-
inn sést víða við hún í Súdeta-
landinu.
sem segja sex.
Iieldur pólitísku flokkarnir. Þ|á
sýnir og höf. fram á helslu or-
sakirnar lil þess að fjárhagur-
inn versnaði með hverju ári til
þess er próf. Salazar tók í
taumana. Landið var þá komið
á heljarþröm og í raun og veru
gjaldþrota, svo fæstir liéldu að
því væri viðreisnarvon.
Það kom engum á óvart, að
reikningar Salazars reyndust
réttir og stæðust alla gagnrýni.
Þingið samþykti þá alla á liá-
tíðlegan liátt og lýsti þvi jafn-
framt yfir, að þjóðin ætti mikið
að þakka Salazar.
Fjármálastjórn Salazars er
nú orðin víðfræg og mikið urn
liana skrifað. The Times flutti
langa grein um hana og segir
þar meðal annars þetta:
Orsök stjórnarbyltingarinnar
1910, er konungurinn var rek-
inn frá völdum og Porlúgal
gert að lýðveldi, var engin önn-
ur en flokkarifrildið og enda-
laus tekjuhalli á fjárlögunum,
sem aftur stafaði af þvi að
flokkarnir þurftu sífelt að auka
eyðsluna, til þess að ná í völd-
in og meiri hluta á þingi. Það
mátti segja að Portúgal hefði
lifað iá lánum í lieila öld.
En það tók ekki betra við, þó
landið væri gert að lýðveldi.
Það var haldið áfram á sömu
villigötu og fyr, og aldrei liafði
pólitíska spillingin verið verri
en um 1930. Skuldirnar höfðu
vaxið þjóðinni yfir liöfuð, láns-
traust var gerþrotið og eskud-
inn fallinn úr 4 kr. niður í tæpa
20 aura. Hver sem gat sendi fé
sitt til útlanda, og er talið að
þessi fjárflótti liafi numið 80
millj. sterlingspunda. Það þótti
því undri næst, er alt þetta tók
að breytast og batna, óðar en
Salazar tók við fjármálastjórn-
inni. Á fjárlögunum var nú
mikill tekjuafgangur á hverju
ári, óhemju Iausar skuldir voru
borgaðar eða breytt í fasta-
skuldir, vextir lækkuðu. pen-
ingarnir liættu að falla og land-
ið fékk bráðlega fult lánstraust.
Um 1938 horgaði ríkið um
11 % af skuldum sínum, en
vextir af síðustu ríkislánum
voru :P/2%.
Eg segi ekki þessa sögu
lengri. En væri ekki ástæða fyr-
ir fjármála- og þingmenn vora
að kynna sér þetta mikla rit.
,Eg liefi engan galdur gert,“
segir próf. Salazar. „Eg hefi
að eins farið eftir sxgildum lög-
málum fjármálafræðinnar.“
Skyldum vér ekki geta fetað í
fótspor hans?
G. H.
laruse a
Utflutxiingui’
síldaFafurda.
FC. í gær.
E.s. Bisp fór í gær frá Siglu-
firði með 7000 tunnur síldar —
þar af 4000 tunnur af síld til
Póllands og 3000 til Danmerk-
ur. — Hekla hleður í Siglufirði
síld til Pólalnds og fleiri landa.
— Sama síldargegnd er sögð úti
fyrir Siglufirði. Þoka var en
anars gott veiðiveður.
í Siglufirði var söltun í gær
1.530 tunnur — þar af matjes-
síld 485 heiltunnur og 397 hálf-
tunnur. Herpinótasíld var 400
tunnur. — Þau tvö skip — Dag-
ný og Valbjörn — sem liafa
stundað herpinótaveiði frá
Siglufirði að staðaldri síðan
flotinn liætli hafa hvort veitt
fyrir á níunda þúsund krónur
— ,þvínær eingöngu söltunar-
síld en ekki Iiirt um bræðslu-
veiði, þar eð allar verksmiðjur
eru löngu hættar bræðslu, nema
verksmiðjan Grána, sem tekur
lítilsháttar bræðslusíld.
Vélbáturinn Þorsteinn er nú
kominn til Hólmavíkur og
stundar þar relcnetaveiðar. I
gær og dag lagði hann síld á
land —- um 100 tunnur alls.
Samkvæmt úrskurði hefir
löggæslumaður, Björn Blönd-
al Jónsosn, gert húsrannsókn
hjá Guðmundi Hjartai-syni á
Iívammstanga eftir launbrugg-
uðu áfengi, og fundust hjá hon-
um tvær tunnur fullar af gerj-
un —- alls 300 lítrar. Einnig
fanst dæla er noluð var til þess
að tappa á flöskur; einnig fund-
ust bruggunartækin. Guðmund-
ur hefir meðgangið að eiga
tunnurnar og einnig að hafa
selt áfengi.
Drengjamót
Ármanns
innan félags, fyrir drengi á aklr-
inum 12—15 ára, fór fram s.l.
laugardag og sunnudag. — Or-
slit urðu þessi:
80 m. hlaup:
Jón Emilsson 10.5 sek.
Árni Kjartansson 10,6 sek.
Ólafur Jakobsson 10.9 sek.
200 m. hlaup:
Ólafur Jakobsson 28.5 sek.
Bergur Haukdal 30.3 sek.
Gunnar Gíslason 31 sek.
1500 m. hlaup:
Árni Kjartansson 4 m. 57 sek.
Gunnar Gíslason 5 m. 27 sek.
Jón Emilsson 5 m. 33.2 sek.
Hástökk:
Árni Kjartansson 1,48 metra.
Ólafur Jakobsson 1,40 metra
Þorsteinn Þorláksson 1,35 metra
Langstökk:
Ólafur Jakobsson 4,73 metra.
Árni Kjartansson 4,72 metra.
Þorsteinn Þorláksson 4,49 m.
Þrístökk:
IJalldór Sveinsson 10,60 m.
Ólafur Jakobsson 10,30 m.
Jón Emilsson 9,88 m.
Stangarstökk:
Ólafur Jakobsson 2,30 m.
Þorsteinn Þorláksson 2,10 m.
Halldór Sveinsson 2,10 m.
Kúluvarp:
Halldór Sveinsson 9,96 m.
Ólafur Jakobsson 9,83 m. (kast
aði 10,10 í aukakasti.)
Guðm. Þórarinsson 9,05 m.
Kringlukast:
Guðm. Þórarinsson 24,26 m.
Ólafur Jakobsson 23,25 m.
Halldór Sveinsson 21,39 m.
Spjótkast:
Guðm. Þórarinsson 31,01 m.
Halldór Sveinsson 29,05 m.
Ólafur Jakobsson 25,35 m.
Nfr sendikennari.
Slokkhólmi, 21. sept. FB.
Anna Osterman, magister í
heimspeki, frá Uppsala liáskóla,
verður sendikennari Svíþjóðar
við Háskóla íslands á yfirstand-
andi háskólaári. H. W.
fréttír
I.O.O.F. 5 = 1209228^/a =
Farþegar með Dettifossi
til útlanda í dag: DavíS Ólafsson,
Jón Fannberg, Haukur Snorrason,
Jón Guðbrandsson, GuÖrún Haf-
stein, Jórunn Viðar, Hjördís Pét-
ursdóttir, Magnús Bergsson, Stein-
unn B. Guðlaugsdóttir, Jóhann
Hafstein og frú, Símon Sigmunds-
son, Matthías Hreiðarsson, Áslaug
Sigurðardóttir, Ragna Nordal, Ing-
var Brynjólfsson, P. Magnússon,
Gunnar Pétursson og margir út-
lendingar.
Skipafregnir.
Gullfoss er í Gautaborg. Go'Öa-
foss kemur til Hull í dag. Brúar-
foss var í morgun á leitS til Siglu-
fjarðar frá Blönduósi. Dettifoss fór
til útlanda síðdegis. -— Lagarfoss
fer frá Leith í dag. Selfoss er á
leið til Grimsby frá Ólafsfirði.
Dettifoss ,
átti að fara héðan kl. 6 í gær-
kvöldi áleiðis til Plafnarfjarðar og
þaðan kl. ii um kvöldið áleiðis til
útlanda. Vegna smávægilegrar bil-
unar fór skipið ekki til Hafnar-
fjarðar, en fer síðdegis til út-
landa.
Veðrið í morgun.
1 Reykjavík g stig, heitast í gær
13, kaldast í nótt 8 stig. Úrkoma í
gær og nótt 6.6 mm. Sólskin i gær
3.0 stundir. Heitast á landinu í
morgun, 10 stig, Hólum í Horna-
firði og Akureyri, kaldast 4 stig, á
Blönduósi. Yfirlit: Víðáttumikið
lægðarsvæði fyrir sunnan Islan'd á
hægri hreyfingu í austur. Horfitr:
Suðvesturland: Hæg austan eða
norðáustan átt. Dálítil rigning.
Faxaflói: Hæg norðaustan átt. Úr-
komulaust.
Lyra
fer til Bergen i lcvöld kl. 7.
Karlakór Iðnaðarmanna.
Munið, félagar, eftir aðalfundin
um í Iðnskólanum i kvöld kl. 8.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljömplötur: Létt lög,
19.50 Fréttír. 20.15 Frá útlöndum
20.30 Hljómplötur: Létt lög. 20.35
Erindi: Islenskt prjónles (frú Anna
Ásmundsdóttír). 20.55 Einleikur á
fiðlu (Þörarmn Guðmundsson). —
21.15 Útvarpshljómsveitin leikur.
21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist.
Strandferðaskipín.
Súðin var við Reykhóla í gær-
kvöldi og Esja á Akureyri.
Kappleikur
fór fram í gær milli starfsmanna
vélsmiðjunnar Héðins og Strætis-
vagna Reykjavikur. — Starfsmenn
Héðins sigruðu með 3 : 2.
Skátar
fara í útilegu að Arnarskálanum
á laugardagskvöld kl. 8.30 frá Mið-
bæjarskólanum. Farmiðar seldir i
Míklagarði og Bælinu frá kl. 8—10
í kvöld.
Sjómannakveðja.
FB. í dag.
Farnir áleiðis iil Þýskalands. —
Vellíðan. — Kveðjur.
Skipverjar á Garðari.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ kr.
Dollar ............... —
100 ríkismörk............ —
— fr. frankar....... —
— belgur............... —
— sv. frankar....... —
— finsk mörk ...... —
— gyllini.............. —
— tékkósl. krönur .. - —
— sænskar krónur .. —
— norskar krónur .. —
— danskar krónur .. —
HVAÐ BER
^GÓMA
Amerlskir Salómons-
dómar I.
Eitt af þeim verkum Saló-
mons konungs, sem allir kann-
ast við, er hinn frægi dómur,
sem ber nafn lians enn í dag.
Tvær konur koniu til konungs-
ins, og þóttust biáðar eiga sama
barnið. Um þetta þráttuðu þær
frammi fyrir konunginum, og
vissi enginn liver hafði rétt að
mæla. En konungurinn sagði:
Höggvið barnið sundur í tvo
liluti og fáið sinn helminginn
livorri konunni. Þá sagði sú
konan, sem barnið átti -— því
að ástin til barnsins brann í
brjósli hennar: Æ, herra minn,
fáið henni barnið, en deyðið
það ekki. En hin sagði: Njóti þá
hvorug okkar þess; liöggvið
barnið sundur. Þá sagði kon-
ungur sínum mönnum að fá
fyrri konunni barnið, þvi hún
væri móðir þess. Og allur ísrael
heyrði dóminn, sem konungur
liafði dæmt; og þeir óttuðust
konung, því þeir sáu að hann
var gæddur guðlegri speki til
þess að kveða upp dóma.
-—o—
Mér kom þessi gamla saga í
hug, þegar eg las fyrir skömmu
nokkura nýtisku ameríska
dóma, sem enska tímaritið Tlie
Fortnightly birtir.
Fyrrum var það tiltölulega
vandalítið að vera dómari í
Bandaríkjunum, að því leyti,
að hegningarlög ákváðu til-
tölulega nákvæmlega refsing-
una fyrir hvert einstakt brot. Á
þessu er að verða sú mikilvæga
breyting, að nú er refsingi'n að
miklu leyti miðuð við afbrota-
manninn sjálfan og allar hans
kringumstæður. Eiftirfarandi
dæmi gefa hugmynd um þetta.
F e m í n a«
Snypíi deiMín
Sími 2274
Hörundskvillar, of þur, of feSÉ.
húð. Bólur.
Fótakvíllar.
Inngrónar
neg’lur.
Þreyttir fætur.
Fótanudd.
AndlitssnjTting.
Kvöldsnyrting.
Handsnyrting.
Hárrot, Flasa.
Crem, púður og áburðir þessu
heyríindi.
Sérstakur tími fyrir karlmenní
Mánud. og fimtud. kl. &—8C.
Stella Ólafsonw
O'APÁÐ-FIJNlÍ]
SIRKILL með skrixfaðrá
hettu á oddmn, hefir tapast.
Finnandi er beðinn góðfxislega
að tilkynna i síma 1854. (1090
BRÚNN kvenhattur tapaðíst
á laugardaginn. Uppl. í sima
1049. (1116
LÍTIÐ barnareiðhjól (á 3
hjólum) tapaðist í gær. Finn-
andi vinsamlega beðinn að til-
kynna í síma 4511. Sjafnargöfa
8. (1138
TASKA fundin. Uppl. kyndar-
anum Landssímanum. (1144
22.15
4-<x>/<2
183.78
12.56
77-57
104.37
9-93
248.79
16.18
114.36
111.44
100.00
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Sesselja Gúðmnndsdóttir,
Lindargötu 38, og Jóhann Sonne
Guðmundsson.
Bóndi i New Jersey var
dæmdur til fangelsisvistar, en
hegningunni var frestað til 1.
október, til þess, að hann gæti
bjargað uppskeru sinni. Þegar
þajr að kom, kvaðst hann ekki
liafa getað komið þessu öllu í
verk. Dómarinn gaf honum
frest þangað til að fyrsti frost-
dagur kæmi, enda skyldi hann
þá sjálfur koma í fangelsið.
Fátæklingur hafði stolið einu
brauði sér til matar. Dómarinn
dæmdi hann í 10 dollara sekt.
Hegningarlögin ákváðu þetta
og gerðu enga undantekningu.
En dómarinn greiddi strax
sektina úr sínum vasa. Siðan
sendi liann réttarþjón með liatt
til áheyrendanna, og sagði hon-
um að kref ja livern þeirra um
hálfan dollai’, því það er áreið
anlegt „ósæmilegt athæfi að lifa
i borg, þar sem menn vei’ða að
stela brauði til þess að seðja
hungur sitt.“ Þjóninum fénað-
ist vel, en dómarinn fékk þjóf-
inum alt, sem inn kom, og sagði
honum að fara með þetta smá
ræði til fjölskyldu sinnar.
í Washington er dómar
nokkur, sem fer ekki altaf eftir
lagabókstafnum. Einu sinni var
maður nokkur ákærður fyrir
að stöðva bil sinn á stað, þar
sem bannað var að stöðva bíla
Ástæðan til þessa var sú, að
maðurinn fann livöt lijá sér til
að kj^ssa konu sína á þessum
stað. „Mér dettur ekki hug að
sekta manninn,“ sagði dómar
inn, „það má ekki gera lítið úr
þeim tilfinningum, sem rekur
eiginmann, sem verið hefir
hjónabandi í fimm ár, til að
kyssa konu sína, hvort heldur
það er á götum úti, eða innan
fjögra veggja.“
SKRÚFBLYANTUR tapaðist í
gær, merktiu’ ,,H. A. H.“ Skilisi
afgr. Vísis. Fundarlaun. (1171
KVENTASKA með nafní elg-
anda tapaðist á Frakkasííg. —
Skilist á Þórsgötu 17. (1172
HC(§NÆf)ll
TIL LEIGU:
BJÖRT stofa til leigu í Norð-
urmýrinni fyrir reglusamara
mann. Uppl. Mánagötu 17, eft-
ir 6. (1008
LÍTIÐ hei’’bergi með> for-
stofuinngangi á fyrstu hæS til
leigu. Uppl. a Rakarastofunní*
Laugavegi 65 og í síma 1260.
(1087
TIL LEIGU 2—4 herhergi og
eldliús. Ein stofa og eldhús.
Reykjavikurvegi 7. Skerjafírði-
(1097
ÁGÆTT lierbergi í nýj'u húsi
til leigu l’. okt. — Símí 5155.
(1099
HERBERGI meS innbygSum
skáp, til leign. Egilsgötu 32L —-
Sími 1579. (Iltíl
1—2 HERBERGI til Iciga í
austurænum fyriir barnslaust
fólk. Eldunarpláss gelur fyígí.
Uppl. í síma 1620. (1111
HERBERGl til Ieigu í Þíng^*
lioltsstræti 29. (1119
TIL I.EIGU í nýtisku hxisi stór
sólrík stofa og minna herhergf.
Uppl. í síma 3984. (1120*
SÓLRÍK sfofa með Ianga-
vatnshita til leigu Barönsstfg
27. Björn K. Þórólfsson. (1122
STOFA í vesturbænum tH
leigu fyrir rólega og skilvísa
manneskju. Sími 1554. (1124
2 KJALLARAHERBERGI til
leigu fyrir einbleypinga eSa
barnlaust fólk. EldunarpCaiss
gæti fylgt. Uppl. í síma 5132^.
eftir kl, 8.____________(1125
EITT herbergi og eldliús tif
leigu Iílapparstig 37 uppi. VerSS
50 kr. með ljósi og Mta. (1126
HERBERGI til leigu frá 1.-
okt. Klapparstig 11, niðri. (113®
ÓDÝR loftíbúð, 3 herbergi og
eldhús, til leigu. Sími 4531. —
(1132