Vísir - 22.09.1938, Page 4
VISIR
3 HERBERGI og eldliús með
Sllum þægindum, ennfremur 1
Rierbergi, iiJ leigu. Uppl. Selja-
wegí 13. Uppl. til kl. 8. (1139
FORSTOFUSTOFA tii leigu á
ILaufásvegi 9. (1143
STÚLKU vantar herbergi
með eldunarplássi 1. október.
Uppl. í síma 5447. (1103
LÖGREGLUÞJÓNN óskar
eftir góðri 2—3 herbergja ibúð
með þægindum i austurbænum.
Uppl. i síma 5187. (1082
FÖRSTOFUSTOFA til leigu |
ffyrlr reglusaman mann. Selja-
■yreg 31. Simi 5249. (1147
EJALLARAÍBÚÐ, 2 herbergi
pg eWhús, til leigu í Suðurgötu
3Q, fyrir fullorðna. (1148
iFORSTOFUSTOFA með öll-
Bim þægindum til leigu fyrir
Eeglusaman og skilvísan mann.
Aðgangur að baði og síma. —
UppL Njálsgötu 102, Sími 3726.
(1153
ÞRIGGJA herbergja íbúð til
‘leigu i nýlegu steinhúsi við
Laugarncsveg 36. (1156
NÝTlSKU ihúð, 3—4 herbergi
ög eldhús er til leigu i austur-
bænum. Uppl. i síma 3520 kl. 7
—& i kvöld. (1161
HERBERGI í austurbænum
13 íeigu. Uppl. í sima 3758. —
(1164
TIL LEIGU 1 stór stofa og 2
éfns manns herbergi. Einungis
fyrlr reglusamt fólk. Von. Sími
4448. _____________(1167
HERBERGI til Ieigu í Kirkju-
stræti 4. Uppl. í síma 4848. —
(1170
STÓR sólrík stofa og sam-
liggjandi stofa og svefnherbergi,
,með öllum þægindum, til leigu í
suSausturbænum. Uppl. í síma
-4780. 1173
STÓRT kjallaraherbergi móti
suðri til leigu fyrir einhleypan
Scarlmann. Hávallagata 49.-
(1175
ÖSKAST:
ÁBYGGILEG lijón, með 2ja
ára barn, óska eftir lierbergi
með þægindum. Tilhoð merkt
„Ábyggileg11 leggist inn á afgr.
blaðsins fvrir annað kvöld. —
(1118
2 HERBERGI og eldhús hefi
eg verið beðinn að útvega 1.
okt. Tvent fullorðið í heimili.
Ábjrggileg greiðsla. Uppl. í síma
4701. (1127
HERBERGI fyrir einhleypan
með ljósi og hita óskast neðar-
lega í austurbænum, stutt frá
höfninni. Uppl. i sima 2597, frá
6—9. (1131
LÍTIÐ herbergi. Verslunar-
skólapiltur óskar eftir litlu her-
bergi sem næst verslunarskólan-
um. Samleiga með verslunar-
skólapilti, sem hefir herbergi,
kemur til greina. Uppl. 7—8 e.
m. Sími 2497. (1133
STOFA og eldhús í góðu húsi
óskast 1. okt. Tvent í heimili.
Skilvís greiðsla. Sími 3142. —
(113
MIG vantar 2—3 herbergi og
eldhús í austurbænum 1. okt. —
Skilvís borgun. Kristinn Eyjólfs-
son, Njálsgötu 40. Sími 2732. —
(1137
STÚLKA í fastri stöðu ósk-
ar eftir herbergi með aðgangi
að síma, eldunarplássi og baði.
Tilboð leggist inn til Vísis merkt
„1938“,_________________ (1141
MAÐUR í fastri atvinnu ósk-
ar eftir herbergi, fyrir 25—30
kr. á mánuði. Tilboð merkt ;
„Fyrirframgreiðsla“ sendist af- |
greiðslu Vísis. (1145 !
HJÓN með 1 barn vantar
, T—2 herbergi og eldhús. Tilboð,
•imerkt: „17“, sendist Visi. (1091
■iiIiibib i 'i ■■ ..■■■■" 1 ..
TTrÖ herbergi og eldliús ósk-
ast (helst með laugaliita). Tvent
í heimili. Tilboð, merkt:
„Tvent“, sendist afgr. Visis.
(1093
’ 2-—3 'HERBERGJA ibúð ósk-
agt til Ieigu fyrir einhleypa. —
Uppl. sima 3327._____________(1095
SÓLRÍK teiknistofa óskast
náJægt miðbænum. — Uppl. i
-Uppl. í síma 5187. (1092
HERBERGI óskast með eld-
FönarpMssL Evrivf rara greiðsla,
Uppl. í síma 5387. (1102
STÚLKA, sem hefir fasta
súnnu, óskar eftir hei'bergi. —
, Æskilegur lítilsháttar eldhúsað-
gangur eða eldunarpláss. Uppl.
I síma 5193. (1117
TVEIR ungir menn óska eft- (
ir tveim herbergjum í mið- eða
vesturbænum, með baði og
síma. Uppl. á skrifstofu Hótel
Borg. (1150
UNG barnlaus hjón óslca eft- *
ir 1 herbergi og eldhúsi eða að-
gangi. Skilvís greiðsla. — Sími
5316. (1151
STÚLKA í fastri vinnu óskar
eftir herbergi með aðgangi að
eldhúsi eða eldunarplássi. —
Uppl. i síma 3817 frá 6—8. —
(1157
HJÓN með 1 barn óska eftir
eíns til tveggja lierbergja ibúð.
Fvrirfram greiðsla. Uppl. í síma
1783. (1160
TVÖ lítil eins manns herbergi
óskast, eða eitt forstofuherbergi.
Uppl. í síma 1548 frá 6—8. —
(1168
STÚLKU í fastri stöðu vant-
ar lítið gott herbergi i austur-
bænum. Uppl. Baldursgötu 37,
kjallaranum, eftir ld. 6. (1056
FÆÐI selt á Bræðraborgar-
stíg 15, hentugt fyi-ir nemend-
ur Sjómannaskólans. Lára Lár-
usdóttir. (1013
FÆÐI yfir veturinn, bæði
fyrir stúlkur og karlmenn, að-
Ulega skólafólk. Matsalan,
Laugavegi 17. (413
GOTT fæði, ódýrt á Matsöl-
unni Bergstaðastræti 2. Gott
fyrir skólafólk. (778
TEK nolckra í fæði. —
Þægilegt fyrir kennara og
verslunarskólanemendur.
Sjafnargötu9. Uppl. i sima
3690 frá kl. 7 síðd. (1155
liKÉNSÍAl
KENNI islensku, dönsku og
ensku. Jón J.Símonarson, Grett-
isgötu 28 B. (841
KENNI ENSKU
Hofi dvalið tíu Ar I
Ameriku.
GÍSLI GUÐMUNDSSON
FREYJUGÖTU 10 A.
Til viðtais frá kl. 6r8.
og í síma 5020 kl. 11—12>/2-
VINNUSTOFA (Atelier) til
leigu á Skólavörðustig 43. Uppl.
síma 2888. (1083
KvbnnaB
DUGLEG stúlka óskast óá-
kveðinn tíma, hálfan eða allan
daginn. Urðarstíg 14. (102.'5
STÚLKA óskast i vist hjá
Claessen, Reynistað. Simi 3070.
(1082
STÚLKA óskast í létta vist
strax eða 1. okt. Þarf að geta
sofið heima. Bengta Grímsson,
Hverfisgötu 39. (1085
TEK að mér að passa mið-
stöðvar. Sanngjarnt verð. Uppl.
sími 3459. (1088
GÓÐ stúlka óskast strax eða
1. október. Magnús Brynjólfs-
son, Garðastræti 16. (1089
STÚLKA vön matreiðslu
óskast i vist með annari. Krist-
iii Pálsdóttir, Sjafnargötu 11.
(1096
UNGUR maður, nokkuð
vanur matreiðslu, óskar eftir
atvinnu á hóteli eða matsölu í
bænum. Meðmæli ef óskað er.
Tilboð, merkt: „38“, sendist
Vísi strax. (1101
VANUR og duglegur skepnu-
liirðir, góður mjaltari, óskar
eftir vetrarvinnu við kúabú i
grend við Reykjavík. — Uppl.
gefur Elías Guðmun)dsson.
Sími 3392. (1105
STÚLKA óskast í vetrarvist
til síra Hálfdáns á Mosfelli. —
Uppl. í sima 4563. (1107
DUGLEG stúlka óskast í vist
hálfan eða allan daginn, A, v. á.
(1108
VANTAR góða formiðdags-
stúlku. Valdimar Runólfsson,
Mímisvegi 2. (1112
STÚLKA óskast í létta vist,-
þarf að geta sofið heima, Njáls-
götu 71. — (1115
ELDHÚSSTÚLKA og stofu-
stúlka óskast að Hrepphólum í
Ytrihrepp. Öll þægindi. Uppl.
Njálsgötu 43. (1129
MYNDARLEG stúlka, vön
húsverkum, óskast til kaupfé-
lagsstjórans' á Skagaströnd. Má
hafa harn með sér. -— Uppl.
Bræðraborgarstig 37, eftir kl. 7.
(1140
VINNUMIÐLUN ARSKRIF-
STOFAN í Alþýðuhúsinu, sími
1327, hefir ágætar vetrarvistir,
hæði í bænum og utanbæjar.
(916
STÚLKA óskast á heimili
Boga Ólafssonar, Tjarnargötu
39.____________________(1123
SMIÐUR, sem gelur lagt
fram nokkur hundruð krónur
fær góða atvinnu. Tilboð,
merkt: „Atvinna“, leggjst inn á
afgr. Vísis. (1106
TELPA um fermingaraldur
óskast seinni hluta dags. Klapp-
arstíg 11, miðhæð. (114
STÚLKA óskast. Mýrdal,
Baldursgötu 31. (1128
STÚLKA óskast i vist hálfan
daginn frá 1. okt. Aðeins tvent
i heimili. Dagbjartur Sigurðsson
Ránargötu 4. (1149
STÚLKA óskast til innanhúss-
verka 1. okt. Þarf að kunna
matreiðslu. Uppl. i Ingólfsstræti
9, niðri. Ólafur Ólafsson. (1154
UNG stúlka, sem getur sofið
heima, óskast í vist. Sími 2844.
(1159
DRENG 14—15 ára vantar til
sendiferða nú þegar. Klæðav.
Guðm. B. Vikar, Laugavegi 17.
Sími 3245. (1163
STÚLKA óskast á fáment
heimili 1. okt. Þarf að geta sofið
úti í bæ, Uppl. i síma 5Q78. —
(1169
KONA, vön matartilbúningi
og húshaldi, vill taka að sér að
sjá um heimili í Reykjavík. —
Uppl. í síma 9092. (1174
KkaupskarjiJ
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, g;lös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Simi 5395. —
Sækjum heim. Opið 1—6. (1084
í SKÓLANN með baktösku,
hliðartösku eða skjalatösku frá
Gisla Sigurbjörnssyni, söðla-
smið, Laugavegi 72. Sími 2099.
(1086
TIL sölu ódýrt borð, stólar,
fataskápur og tveggja manna
dívan. Sólvallagötu 12, niðri,
eftir kl. 8 e. h. (1094
VIL KAUPA góðan, notaðan
barnavagn. Uppl. á Bragagötu
30. (1100
TVEGGJA manna rúmstæði
til sölu með tækifærisverði. —
Uppl. sima 3911.______(1104
NÝR FERMINGARKJÓLL til
sölu á Ásvallagötu 16, uppi. —
(1109
KOLAOFN, rúmstæði, nátt-
borð til sölu á Grettisgötu 44.
Vitastigsmegin. (1114
j TIL SÖLU fallegur fataskáp-
nr, með tækifærisverði. Komið
gæti til mála skifti á karlmanns-
reiðhjóli. Uppl. Vatnsstíg 3 B
(verkstæði Lofts Sigurðssonar).
i (1134
VÖNDUÐ svefnherbergishús-
gögn til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í síma 2488. (1135
NOTAÐUR hestvagn óskast til
kaups. Uppl. í sima 2497 7—8
e. m. (1142
| LJÓSAKRÓNA sem ný til
sölu. Simi 3978 eftir kl. 7. —
j (1158
j TVÍSETTU fataskáparnir
j kosta aðeins 90 krónur í Versl,
( Áfram, Laugavegi 18. — Gleym-
j ið ekki að panta góðu vindu-
tjöldin í Áfram, Laugavegi 18.
(1165
FERMINGARKJÓLL til sölu,
Norðurstíg 5. (1166
KAUPUM flöskur flestar teg.
og soyuglös, whisky-pela og
bóndósir. Sækjum heim. Versl.
Hafnarstræti 23, sími 5333. (639
VIL kaupa tvær emailleraðar
kola-eldavélar í góðu standi. —
Uppl. i síma 5305,- (1030
Fornsalan
Hafnapstpæti 18
litið notaða karlmannafatnaði.
selur með sérstöku tækifæris-
verði ný og notuð húsgögn og
KJÖTFARS OG FISKFARS,
heimatilbúið, fæst daglega á
Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. —
Sent lieim. (56
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myr.dum fyrir börn. 197. MERKIÐ I SKÓGINUM.
— Til vopna, Rauðstakkur. ■— Það —■ Eg mun selja lif mitt eins dýrt Þegar Erika er komin til eikarinn- — Þei! Merkið kom frá eikinni.
er vonlaust með öllu, herra niinn. og kostur er á. — Það mun eg ar við vegamótin, blístrar hún þrisv- Hver getur verið þar á ferð För-
Okkar er vandlega gætt. einnig gera, lávarður minn. ar. Henni er svarað á sama liátt. um varlega!
HC
ÍÆYNDARMÁL 78
HERTOGAFRIJARINNAR
„Farið niður. Byrjið á því, að senda hermenn
Jíá, sem þér konluð með, á brott. Farið þannig
að því, að þér verðið ekki fyrir óþægindum
síðar“.
> -Hann fór og gerði sem hún bauð og þegar
Íbann kom aftur sagði hún:
„,Farið nú í bifreiðageymsluna. Það eru þar
elnhverjir bifreiðastjórar enn, býst eg við.
Skípið þeirn að taka út stóru Benz bifreiðina og
fvlla bensíngeymana. Kveikið ekki á ljóskerum
Irifreiðarinnar. Komið með liana sjálfir. Klukk-
an vantar tuttugu mínútur i niu. Verið kom-
ínn rneð hana þegar hana vantar tíu mínútur í
Miu.“
Aurora stórliertogafrú tók ■ landabréf og
faeiddi á horðið fyrir framan sig.
„Það er augsýnilega styttri leið um Aux-la-
Chapelle og Belgíu,“ sagði hún. „En eg þeklci
Wíesbaden-Thionville veginn betur.“
Hún var mjög liugsi á svip.
,,Eruð þér tilbúnir?“ spurði hún.
.,,Hvað ætlið j)ér að gera?“ spurði eg.
„Koma vður til Frakklands — vitanlega.“
óg hún bætti við:
„Eg liefi lagt skammbyssu og peninga í
skikkjuvasann. Það mun koma yður að tilætl-
uðum notum“.
Aldrei hafði eg séð Auroru Stórhertogafrú
fegurri en á jiessu augnabliki og mig furðar
enn á þvi, að eg skyldi geta stilt mig um að láta
tilfinningar mínar í Ijós.
Við heyrðum að Iiifreið var elcið að dyrunum
niðri.
„Komið,“ sagði Aurora, „það er Benz-bif-
reiðin.“
Von Hagen kom inn í þessum svifum. Hann
var ekki hrokalegur á svip nú. Hann féll á
kné við fætur stórliertogafrúarinnar.
„Þér ætlið á hrott með honum,“ sagði hann
kjökrandi. „Og þér komið aldrei aftur“.
Hún horfði á hann með meiri góðvild í svipn-
mn en áður.
„Sé það skoðun yðar, lierra von Hagen, tel
eg það enn hrósverðara af yður, að hafa hlýtt.
En eg get vel sagt yður, að eg mun ekki fara
á brott að fullu og öllu. Eg hefi enn skyldum
að gegna hér á þessum stað, sem eg hefi hina
megnustu óheit á — eg hefi hér enn hlut-
verlc að vinna. En sem stendur er það skylda
mín að bjarga þeim manni sem liætti á alt mín
vegna.“
„Eg þakka yður, eg þakka yður,“ sagði von
Hagen lirærður.
„Þér ættuð að bíða með þakkirnar í bili, herra
lautinant,“ svaraði stórhertogafrúin. „Eg geri
ráð fju’ir því, að þér liafið einkennisskírsteini
yðar og hervæðingartikynningu á yður.“
Hann reis á fætur, náfölur og skelkaður á
svip.
„Hervæðingartilkynningu mina?“ endurtók
hann.
„Já,“ svaraði hún rólega og ákveðið. „Gerið
svo vel að afhenda herra Vignerte livorttveggja.
Það gæti svo farið, að við yrðum stöðvuð milli
Lautenburg og landamæranna. Eg veit vel, að
að öllum líkindum mun það nægja, komi til
stöðvunar, að eg nefni nafn mitt, og fái þá ó-
hindruð að halda áfram. En einhver heimskur
varðmaður gæti valdið erfiðleikum. Og við höf-
um engan tíma að missa. Lautinant von Hagen
kemst ferða sinna livert sem liann vill. Iíomið.
Fljótir nú!“
Von Hagcn var fölur sem nár. Hann átti í
harðri baráttu við sjiálfan sig.
„Þér sviftið mig nú hermannsheiðri minum,
stórhertogafrú,“ mælti hann loks óstyrkum
rómi.
En Aurora stórhertogafrú sýndi honum enga
miskunn.
„Þá tek eg að eins frá yður það, sem eg sjálf
endurgaf yður eftir að þér höfðuð fyrirgert
honum. En þér skuluð ekki gera of mikið úr
þessu. Það verður klaufaskap yðar sjálfs að
kenna, ef þér komist í vanda vegna þessa. Eg
fer að eins fram á tvent við yður. í fyrsta lagi,
að þér bíðið til klukkan tíu að tilkynna, að við
höfum farið. í öðru lagi að telja þeim trú um,
að við höfum farið veginn til Aix-la-Chapelle.
Ef stórliertognin hefir ekki meiri sómatilfinn-
ngu til að bera en svo, að liann sími á eftír okk-
ur, má það ekkl vera á neina stöð á þeirri leíð,
sem við förum. Og verið þér nú sælir, herra
lautinant. Eg verð hér um sama leyti á morg-
un.“
Hún rétti honum liönd sína og tár hans
hrundu niður á liandarbak liennar.