Vísir - 30.09.1938, Blaðsíða 6

Vísir - 30.09.1938, Blaðsíða 6
Ví SIR Föstudaginn 30. september 1938. « Qjróltaljöll yrði sennilega of dýr ríns og sakir standa) skil- yrðislaust mesta nauðsynjamál alLm Jieirra, sem stunda hvers kyns íþróttír. Það ætti að sitja fyrír grasvöllunum og leikvang- Snnm i Skerjafirði, því að þó að Siiið siðarnefnda sé nauðsynlegt, gjá lengir hið fyrra æfingatím- ann að miklum mun og það ger- et allan munmn, að mínu átiti. Þeir, sem iðka frjálsar íþrótt- ír og knattspyrnu, ná vart meiri ffuilkomnun en þeir liafa náð nú, @S öllum skilyrðum óhreyttum. Sþróttaskýlið yrði því fyrsta sporíð til meiri framfara. Eg hefi ahugað þetta mál lengi og átt tal við kunningja minn, ungan verkfræðing, sem 1 hefir gert kostnaðaráætlun yfir ijvggingu slíks skýlis, 40x60 m. að stærð, meðstálgrind, og myndi kostnaður vart fara fram úr 80 þúsundum króna.“ f Guðmundur hefir fylgst allra manna hest með íþróttamálum vorum, og er því manna kunn- , ugastur þörfum okkar á þessu sviði. | Að endingu vil eg fyrir hönd mína, og efast ekki um, að þar . taki fleiri í sama streng, þakka Guðmundi fyrir lians ágæta og óeigingjarna starf s.l. 20 ár í þágu iþróttanna. G. S. G. j i 'Tannskoðun d 1.000.000 skólabörnum. Nýlega fór fram i Ameriku tannskoðun á einni mil- jón skólabörnum. Skoðunin leiddi í ljós að livert barn Iiafði að meðaltali tvær tennur skemdar. Því eldri sem börnin voru þvi fleiri tennur voru skemdar. — Rannsóknir sýndu að tannskemdir stóðu börnunum it'yrir þrifum og leiddu stundum til alvarlegra sjúk- áóma. Litlar mataragnir, er leynast á milli tannanna og sem tannburstinn nær ekki til, mynda hinar skað- legu gerlasýrur, er valda rotnun tannanna. — Til þess að veita þessari plágu viðnám, þá er nauð- svnlegt að berjast gegn sýklunum í hvert sinn sem iennurnar eru burstaðar. Þá haráttu má heyja fyrirhafnarlaust og á vísinda- legum grundvelli með þvi að nota SQUIBB-tannkrem. Það vinnur gegn sýrunum og drepur hina skaðlegu sýrusýkla. í þvi eru engin efni sem skaðað geta tenn- ur og tanngóma. Jafnvel hinn viðkvæmasti harns- xnunnur jx)lir það. SQ U I B B Urem ■..... Skaldskapur ■■■■■■ Verkmóð og lúin situr stund við brunn, hún eys upp drykk, er þér saga þessi kunn, það er vitskan sjálf við vísdómsins hnd. fyrir neðan brattann við háan fjallstind, hún er þreytt af því svo fáir voga sér á, þær bröttu leiðir er passa liún má. Smábapnaskóli í aiisfuFbæmim tekur til starfa 1. okt. UppL kl. 10—12 í síma 1891. KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR. Aleinn situr drengur föðurhúsum í, hann liugsar um fagurt og bjart sumarský, það settist á fjallstind og sveipaði heiðarhrún, langt var þangað sem það var, og græn voru tún. Eitt sinn út í buskann aleinn hann fór upp á tindinn háa var hugurinn stór. t En aldrei komst hann alveg upp á þann liáa tind því hann var ekki manngengur fyrir nokkra kind, en upp á liárri heiði lieiðartjörn liann sá og allavega steinar — láu þar til og frá, liann liorfði á sig í heiðartjörn tindinum lijá og alt var svo fallegt og já, já, já. Vindur steig á vatnið, vöslaði lygnu teig, andblærinn var Ijúfur er lirærðist loftsins veig, drengurinn andaði hrjóstið fult i himinstærri lind svo geislaði liann sér út í heiminn í fallegri mynd og allir voru hissa liversu langt hann fór bara til að anda, og nú var liann orðinn stór. Það er sagt að einu sinni dreymdi liann draum, þá var liann búinn að vera lengi i heimsins glaum, ertu búinn að gleyma, heyi'ði hann sagt, þegar þú andaðir við liiminsins takt, þú ert þessi vitska fjallshrunninum hjá, sem búinn ert að ausa öllu þér frá. Þá vaknaði maðurinn, trúirðu því, eg vil vera drengur aftur á ný, eg vil koma til þín aftur, fjallslindin mín, þú ert móðir náttúra, eg sakna þin. Ef öldungur er ungmeyja heiminum í, þá eru kerlingarnar drengir, er nokkurt vit í því, finst þér rétt að trúa, að annað sé en það er, þó andrúmsloftið sé misjafnt hjá bæði mér og þér. Einu sinni löngu seinna jái-nfugl flaug yfir tindinn háa — og þá var saga þessi — orðin spaug. J. S. Kjarval. TIL MINNIS! Raíðhreinsað horskaiýsi ir. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. - Sími 3858. Jdeim LídurVel sem reykja HREINS-sápaspæniF eru framleiddir úr hreinni sápu. .1 I þeim er enginn sódi. Þeir lejTsast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. Höfum fyrirliggjandi úrval af Lofl og lampaskermum Saumum eftir pöntunum. Skepmabúðin Laugavegi 15. Hinir eftirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra liæfi. Skepmabúðin Laugavegi 15. HRÓI HÖTTUR og menn hans — Sögur í myndum f jTÍr börn. 200. ÓTTAST UM WYNNE. — Sir Ivan hefir æst riddarana — Þér eruð líka í hættu, Hrói. — Eg er hálfhræddur um föSur — En Wynne lávarður er í engn gegn Wynne. — Þá hlýtur hann — Eg þarf ekkert aB óttast. Sher- y’ðar. Það er svo stutt þangað til minni hættu, þótt hann ráði nitS- og Rauðstakkur að vera í hættu. wood-skógurinn mun veita mér einvígi'S á aö fara fram. urlögum Hugos. Hugo á fjölda næga vemd. vina. XEYNDARMÁL 80 HERTOG AFRÚ ARINN AR Eg heilsaði að hermanna sið — og líkti eins vel eftir þýskurn foringjum og eg gat. „Ein — hvers vegna hafið þér þá komið þessa leið stórhertogafrú?“ spurði von Offenburg. „Hvers vegna fóruð þér ekki um Aachen “ ,„Ja,“ sagði hún hugsi, „um Aix-la-Chapelle — |>aS var stungið upþ á því...“ „Hafið þér ekki lieyrt, að öllum hernum hefir verið safnað saman þar?“ hvíslaði liersliöfðing- ínn. „Það er satt,“ sagði hún, „en mér lék ekki Iiugur á að fara nærri belgisku landamærun- «m. Eg hefði aldrei getað fyrirgefið sjálfri mér, ef eg hefði ekki verið nærstödd á landamærum Frakklands og Þýskalands í styrjaldarbyrjun.“ „Eg hylli yður sem herdeildarforingja sjö- smdu riddaraliðssveitarinnar í Lautenburg,“ sagðí von Offenburg og kysti á hönd hennar. „Get eg orðið yður til aðstoðar á nokkum hátt?“ „Vissulega getið þér það,“ svaraði hún. „Vitið jþér að varðmenn yðar ætluðu að liandtaka mig rétt áðan. í raun og veru ætti eg að hiðja yður um varðflokk, en eg held að riddarar yðar geli ekki fylgt eftir bifreiðinni minni. En mega þeir ekki fylgja mér að ystu varnarstöðvunum til þess að koma í veg fyrir, að eg verði fyrir frek- ara ónæði.“ „Við verðum að hafa hraðan á. Það er bráð- um komið undir morgun og eg vil vera við landamærin, þegar sól rís.“ Hershöfðinginn lét sækja eyðublað, fylla það út og skrifaði sjálfur undir. „Með þetta gagn í höndunum munuð þér ekki verða fyrir ónæði. Villerupt í Frakklandi er að eins mílu og fjórðung úr mílu frá landmærun- um og að eins þrettán mílur hér frá. Þér verðið komnar þangað eftir tæpan hálftíma. En búist ekki við að sjá neina franska hermenn. Ríkis- stjórnin liefir skipað þeim að hörfa tvær mílur frá landamærunum, til þess að koma í veg fyrir árekstra.“ Hann liló hæðnislega, hásum rómi. Nokkurir riddarar fylgdu okkur frá Thion- ville, en þegar við vorum búin að aka hiálfa aðra mílu á Audun-le-Roman veginum livíslaði stór- hertogafrúin að mér: „Þeir eru góðvildin sjálf — en þreytandi til lengdar.“ Og alt í einu lét hún bifreiðina fara með fylsta hraða. Og þegar eg leit um öxl stuttri stundu síðar voru riddararnir liorfnir. Morgunsvalinn lék um mig, enni mitt og augu. Og mér fanst eg liressast og styrkjast, og nú fór eg að hugsa skýrara. Eg fór að hugsa um konuna, sem við tdið mér sat, hvað hún hafði mikið í sölurnar lagt fyrir mig. Og nú áttum við að skilja og aklrei að hittast aftur. Eg horfði fram undan — á hæðir míns fagra Frakklands — og mikil viðkvæmni greip mig. Og eg var enn algerlega á valdi þessara áhrifa, er stórhertogafrúin stöðvaði bifreiðina svo skyndilega, að eg rak liöfuðið í rúðuna fyrir framan mig. An þess að mæla orð af vörum benti slórher- togafrúin iá landamæravarðstöð svo sem tíu skref til liægri við veginn. Eg varð hrærður við að sjá landamærastaur- inn, málaðan svartan og hvitan öðrum megin, rauðan, hvítan og hláan hinum megin. Frakk- landsmegin — þar sem alt mitt var. Eg horfði á stórhertogafrúna og eg fyltist fögnuði er eg sá viðkvæmnina, ástúðina í aug- um liennar, svip hennar öllum, á þessari skiln- aðarstund okkar. Það var ekki orðið hjart — að eins farið að bregða birlu. Bifreiðinni ók hún nú svo hægt að hún hreyfðist vart — það var sem hún vildi láta mig njóta unaðarins með sér stundarlcorn enn, vfir að vera saman, þar sem blómabreiður nærðust döggvotar í kuli morgunsins bcggja megin vegarins. Alt í einu greip eg í liandlegg hennar. Hún stöðvaði bifreiðina. Beint fram undan. Á liæð- inni efst kom riddari í ljós — og eg sá þegar, að liann var úr franska riddaraliðinu. Brátt komu tveir til í ljós. Svo fleiri, tíu, tuttugu, heil riddarasveit. Þeir riðu hratt í áttina til okkar. „Nú verðið þér að vaða elginn,“ sagði stór- liertogafrúin brosandi. Það var yfirforingi, sem fyrstu reið, dökkur á hár, en allfölur í andliti. Hann lieilsaði með sverðinu og baðst leyfis að sjá vegabréf okkar. „Eg verð að kannast við, lierra minn,“ sagði stórhertogafrúin, „að við höfum engin skilríki sem þér munuð taka gild, þvi að eg geri ráð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.