Vísir - 30.09.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 30.09.1938, Blaðsíða 7
Föstudaginn 30. september 1938. V í S I R Læknaskifti. Samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, geta skift um lækna, bæði heimilislækna og sérfræðinga í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum og augnsjúkdómum, frá næstu áramótum. Þeir, sem nota vilja þenna rétt sinn,eiga að tilkynna það aðalskrifstofu samlagsins, Austurstræti 10, eða útibúinu, Bergstaða- stræti 3, fyrir 1. nóvember n. k. Tilkynningar, er síð- ar berast, verða ekki teknar til greina. Tilkynningarnar skulu ritaðar á eyðublöð, er sam- lagið leggur til, og undirritaðar af samlagsmanni sjálf- um eða umboðsmanni hans. Læknaskifti geta því að eins farið fram, að samlagsmaður sýni skírteini sitt, og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. í skrifstofum samlagsins geta menn fengið’aðstoð til að útfylla eyðublöð þessi alla virka daga, í aðalskrif- stofunni, Austurstræti 10, frá kl. 10 árd. til kl. 4 síðd., nema á laugardögum til kl. 12 á hádegi og í útibúinu, Bergstaðastræti 3, mánudaga og föstudaga frá kl. 1 til kl. 8 síðd., og aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 1—6 síðdegis. Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar: » Heimilislsekna r: 1. Alfreð Gíslason. 2. Árni Pétursson. 3. Axel Blöndal. 4. Bersveinn Ólafsson. 5. Bjarni Bjarnason. 6. Björgvin Finnsson. 7. Björn Gunnlaugsson. 8. Daniel Fjeldsted. 9. Eyþór Gunnarsson. 10. Friðrik Björnsson. 11. Gísli Pálsson. 12. Gísli Fr. Petersen. 13. Grímur Magnússon. 14. Gunnlaugur Einarsson. 15. Halldór Hansen. 16. Halldór Stefánsson. 17. Hannes Guðmundsson. 18. Jón G. Nikulásson. 19. Jón Norland. 20. Jónas Kristjánsson. 21. Jónas Sveinsson. 22. Ivarl S. Jónasson. 23. Karl Jónsson. 24. Katrín Tlioroddsen. 25. Kjartan Ólafsson. 26. Kristin Ólafsdóttir. 27. Kristinn Björnsson. 28. Kristján Grímsson. 29. Kristján Sveinsson. 30. M. Júl. Magnús. 31. Matthías Einarsson. 32. Ófeigur Ófeigsson. 33. Ólafur IJelgason. 34. Ólafur Þorsteinsson. 35. Ólafur Þ. Þorsteinsson. 36. Óskar Þórðarson. 37. Páli Sigurðsson. 38. Sveinn Gunnarsson. 39. Sveinn Pétursson. 40. Valtýr Albertsson. 41. Þórður Thoroddsen. 42. Þórður Þórðaison. Háís- nef- og eyrna- læknar: 1. Eyþór Gunnarsson. 3. Gunnlaugur Einarsson. 2. Friðrik Björnsson. 4. Jens Á. Jóhannesson. 5. Ólafur Þorsteinsson. Augnlæknar: 1. Bergsveinn Ólafsson. 2. Kjartan Ólafsson. 3. Kristián Sveinsson. 4. Sveinn Pétursson. Reykjavík, 28. sept. 1938. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Soðin svið. Soðið slátur« Kjöt & Fiskup Símar 3828 og 4764. Glænýr Silungur Nordalsísliiis Sími: 3007. ie&ioeeo; »003000« xæoQCKKx Nýtt DilkakjSt Ný svið Lifur og Hjörtu. Allskonar « Grænmeti. Kjötbiiðin Herðabreið, Hafnarstræti 4 Sími 1575. S »o; íöooo; ío;í;ioo;ío;í; íoooo; íoo; aðeins Loftur« 0 <q3í & W Sambönd iðnaðarmanna. Landssamband iÖnaSarmanna, Samb. meistara í byggingariðna'Si, Sveinasamband byggingarmanna og Trésmiðafélag Reykjavíkur, hafa flutt skrifstofur sinar i Kirkjuhvol, að baki Dómkirkjunnar. Skrifstof- urnar eru á efstu hæð, að vestan- verðu. 75 ára er í dag Sigurlaug Magnúsdóttir, Amtmannsstíg 2. Strandferðaskipin. Esja' fer í strandferð vestur og norður kl. 9 i kvöld. Súðin er í Reykjavík. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Frönsk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Vinnuskólar, III (Lúðvíg Guð- mundsson skólastj.). 20.40 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur; a) Sónötur eftir Brahms og Ravel. b) Harmóníku- lög. K. R. Næstu daga hefjast innanhúss- æfingar félagsms, bæði í K. R.-hús- inu og hinu nýja útiíþróttahúsi, senr verður það besta í bænum fyr- ir inni-æfingar útiíþróttamanna. Þeir, sem ætla að taka þátt í æf- ingum félagsins, fimleikum og í- þróttaæfingum fyrir karla og kon- ur, yngri og eldri, hringið i síma 2130 eða 5047, eða tilkynnið ]rátt- töku ykkar á skrifstofu félagsins í kvöld kl. 8—9.30 og annað kvöld frá kl. 8—9. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Bílpóstur norður, Lax- foss til Akraness og Borgarness, Fagranes til Akraness, bílpóstur til Garðsauka og Víkur. — Til Rvíkur: Bílpóstur að norðan, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi og Akranesi, Austanpóstur. Nú í sláturtíðinni, þogar jafnholl fæða og lifur og hjörtu, svið og margt annað fæst með góðu verði eiga þessir þjóðar- réttir að vera á borði hvers heimilis eins oft og liægt er. Pantið sunnudagsmatinn strax í dag, þá fáið þér góð- ar vörur. Tilkynning. Kjötsalan í Verbúðunum er tekin til starfa og selur eins og áður: kjöt í heilum kroppum, mör og svið — alt gegn staðgreiðslu. Þeir sem þess óska, og eiga góð og lagarheld kjötílát, geta íengið kjötið niðursaltað í þau gegn vægu aukagjaldi. Kapp- kostað verður að uppfylla óskir manna um vandaða vöru og að afgreiða pantanir allar með fylstu nákvæmni. Reykvíkingar! Um leið og við þökkum margra ára ánægju- leg viðskifti, væntum við þess að mega njóta þeirra enn á þessu hausti. Sendið oss allar stærri pantanir sem fyrst, á meðan slátrun er í fullum gangi. Virðingarfylst Kj ötsala Kanpfélags IBorgfirðinga. Verbúðunum við Tryggvagötu. Sími 4433. Aiislconar láturatuFðii fást í SLÁTURHÚSI Gavðara Gislasonaa Sjá augl. á 1. síðu. Saáltða StÚtUBQDr ísa G-Iæmýtt Fæst í öllum útsölum. Júns & Steingrlms í matinn: Hjörtu. Lifur. Nýsviðin Svið. Dilkakjöt. Kjöt af fullorðnu. Hangikjöt. Hakkað buff. Bjúgur. Pylsur. Kjöt- og fiskfars. Rúgmjöl og alt krydd í slátrið. Jðn Mathiesen Símar: 9101, 9102, 9301. Nýsiátrad mikakjöt í Ireilum kroppum og smásölii. Nýreykt Sauðakjöt Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Wienarpylsur. Hakkað kjöt. Hvítkál. Gulrætur. Blómkál. Tómatar og fleira. Kjöt og fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. IJipvaÍB í lieilum skrokkum og smásöfta- Svið. — Lifur. Hjörtu. — Mör. Nýreykt hangikjöt. Hjúpuí Kartöflur. — Rófur í sekkjum og lausri vigt. Ágætt bögglasmjör. Verslunin GOÐALANDr B jargarstíg 16. Sími: 4960. i Nýp BldðmOr Soðin Svið Lifup - Hjörtia Laugavegi 48. Sími 15ÖS S«K »00« »000000« »ÖO«S«3e ttFÆDlál FÆÐI fyrir kvenfólk og karl- menn yfir veturinn. Matsalayi Laugavegi 17. (1545* FÆÐI selt á Bræðraborgar- stíg 15, hentugt fyrir nementL ur Sjómannaskólans. Lára ÍAr- usdóttir. (1013 LEIGA ÁGÆTT geymslupláss til leigu í steinliúsi. Uppl. í sima 3069. (1862 PRJÓNAR óskast tií Ieigu eða kaups. Uppl. í síma 4184. ____________________(1868 verkstæðispláss ta leigu Kárastíg 9. Til sýnis frá 8—10 í kvöld. (1015 BÍLSKÚR til leígu á SÓIeyJ- argötu 13, sími 3519. (1927 [TIUQrNMÍNIiAKI FILADELFÍA, Hverfisgötœ/4ái Samkoma í kvöld kl. 84A. Eric- Ericson og Kristín Sæmundfe tala. Allir velkomnir. (1783 SÁ, sem tók Ijósan frakka i misgripum á Hressihgarskálan- um á þriðjudagskvöld er heS- inn að skila honum á Skólavsfc. 29 og hirða sinn. (1815> LtNSLA KENNI íslensku, dönsku og ensku. Jón J.Símonarson, Grett- isgötu 28 B. VÉLRITUNARKENSLAL — Cecilie Helgason. Sími 3165. — __________ ___________(1330 KENSLU: ísl., Dönsku. EnsSau, Frönsku, Þýsku, Iestur me?5 nemöndum, undirhúnmg undir skólapróf býður Páll Bjamar- son, Tjarnarg. 4. (60S —————irniwnwwnp. BÖRN tekin til kenslur- Smiðjustíg 7. Viðtalstnng 10—12._________________(1811 'S öiansHivNVíiiNS —10. október. MatthiMur Ed~ wald, Bankastræti 11. Snni 2725. *(133S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.