Vísir - 03.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR ávarp frá Bretakonaogi í gæp og þakkapguðsþjón- Æistap í öllum kirkjum landsins. K gær var útvarpað ávarpi frá Gerorgi VI. Bretakonungi, þar aem svo er að orði komist, að áhyggju og kvíðastundirnar sé nú 3iðkmr hjá og oli þjóðin hafi í dag þakkað guði, að ófriði var afstýrt, og þjóðirnar komust hjá að verða að þola hörmungar . aUsherjar styrjaldar. í ávarpi sínu þakkaði konungur öllum, sem unnn að því að friðurinn varðveittist og mintist sérstak- léga Chamerlain forsætisráðherra fyrir hinar stórmikilvægu ' íitraunir hans til þess að koma í veg fyrir ófrið, en einnig ' Jakkaði konungur öllum þegnum sínum, sem kvaddir höfðu verið til skyldustarfa vegna ófriðarhættunnar. Kvaðst konungur vona, að samkomulagið, sem náðist í Múnchen yrði upphaf velgengni, vináttu og friðartímabils fyrir allar þjóðir. (FÚ.). Tékkap láta Teselieii-liéraö af hsndi viö Pólvefja. London í morgun. Tékkar gengm að úrslitakröfum Pólverja og samkvæmt þeim sendu Pólverjar herlið til borgarinnar í Teschen í gær, en Pól- verjar munu svo taka við þeim héruðum, þar sem þeir hafa yfirgnæfandi meirihluta. Verða Pólverjar búnir að taka við jþessum héruðum 10. október. I svari Tékka er gert ráð fyrir, að alþjóðanefnd gangi frá framtíðarlandamærum Póllands og . Tékkóslóvakíu. United Press. -IPrösf 'fyrir vestan. DySf’iriorgun var frost á tveim stöðv- , sem skeyti senda Veðurstof- ttrmí, Bolungarvik —2 st. og Horni -f- Á Blönduósi. var o st. Ann- ars er allmiki'ð farið að kólna, og er hvergi meiri hiti en 6 st. á land- inu í morgun, það er á Papey, Skál- 'íHE <cg Fagradal. Grunn lægð er sunmm Reykjaness á hreyfingu í austut:. Horfur fyrir Suðvestur- íáD(l, ‘Faxaflóa og Breiðafjörð eru : 'Austan og norðaustan gola. Víðast MEkonudaust. . ;Skípafréttir. íGullfoss er í Reykjavík. Goða- foss og Lagarfoss eru á Akureyri. Briíaríoss er við Norðurland. Sel- foss er i Hull. Dettifoss fer frá Hamborg i dag. lHÖfnin. vÓlafur fór á veiðar i tnorgun. Snorri goði kom af veiðum í gær með ímllfermi, og fór samdægurs til Þýskalands. Baldur kom frá Þýskalandi í gær. KAUl’ENDUR ViSIS. Tilkynnið bústaðaskifti! Hjónaefni. SíSastl. föstudag opinberuðu trú- Síofun sína ungfrú Anna Guðmunds- dótrir., 'Grettisgötu 23 ,og Ásgeir Magnússon,, vélstjóri, Miðstræti 8B. fþróttaskólinn. Ltákiinii hefst hjá stúlkum í kvöld. Sjá augl. á öðrum stað blað- ínu. Skák og skákmál er PáM Bjarnason, Skólastræti 1, ffarinn að kenna. TónJ istarf él agi ð 'he'fir Tengið franska fiðluleikar- ann Robeil Soéten til þess að leika fyrir styrktarfélága sína annað Íívöld, í Gamla Bíó. ’Háskólafyrirlestur Svend Aggerholms er í kvöld kl. •''öýú. 3 Oddfeilowhúsinu. lFram. jJnnanhússæfingar félagsins byrja íkvöldkl. 7 í Iþróttahúsi Jóns Þor- steínssonar. SkátaStúlkur! Munið fundinn í kvöld kl. 8ýú í Í.R.-húsinu. Áríðandi að allir mæti. Knattspyrnufél. Valur. Innanhússæfingar félagsins hefj- ast í kvöld kl. 9 í Í.R.-húsinu, hjá 1. flokki, og annað kvöld kl. 9 hjá 2. og 3. flokki. Síæturlæknir: Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- siiní Iðunni. Hlutaveltuhappdrætti Ármanns. Dregið var á skrifstofu lögmanns í morgun, og komu upp þessi núm- er: 994 Islendingasögur, 3582 mat- arforði, 2586 pólerað borð, 5829 málverk, 118 frakkaefni, 1685 fata- efni, 7419 olíutunná, 4782 farseðill til Akureyrar, 3295 skíði og 205 værðarvoð. Vinninganna sé vitjað í Körfugerðina, Bankastræti, sem fyrst. Ennfremur skal sækja þang- aðra þá muni, sem voru í sýningar- glugga Jóns Björnssonar. Gullfoss fer á miðvikudagskvöld kl. 12 á miðnætti til Breiðafjarðar, Vestfjarðar, Siglufjarðar og Eyjafjarðar. Iþrótta- skóiinn* I kvöld liefjast leikfimis- æfingar hjá stúlkum, kl. 7, 8 og 9. — Kennari er ungfrú Fríða, Stefánsdóttir. [ SVÓAlJfcl F/FIR HAFNAFFJÖFf). FÆf)l FÆÐI fæst á Grundarstíg 8. Viktoría Guðmundsdóttir. (50 Matsalan , Ingólfsstræti 4 ILEICA GOTT píanó óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1097. (107 STÓRT og vandað verkstæð- ispláss ásamt lóð til afnota, er til leigu nú þegar á einum besta stað i austurbænum. Uppl. í síma 3987, eftir kl. 5. (161 1 )J STÚLKA óskast í hús með öllum þægindum í Hafnar- firði, Merkurgötu 3. (144 ^Fi/NDiP&mTiixymNCAR. St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld. Fundurinn hefst lcl. 8 e. h. með inntöku nýrra félaga. Skemtiatriði:. . Bögglauppboð, kaffidiykkja, upplestur, söngur o. fl. — Fjölsækið stundvíslega ld. 8. — Æ.t. (114 kTIUQrNNINCAfil HEFI flutt saumastofu mina á Laugaveg 11. Get bætt við ein- um nemanda. Guðrún Pálsdótt- ir. (110 TENSUl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Simi 3165. —- (1330 KENNI ENSKÚ '* .v.■ HofUV'dvallð tiu ár f V ; Arnorlku. GÍSLI GUÐMUNDSSON FREYJUGÖTll 10 A. Til viðtals frá kl. 6-8. í síma 5020 kl. 11—12>/2. fceiwir<&ri3n# , c7r?ffó//ss/rœh //. 77/vicftaUkl6-ti. .ojCesjur, sUlaú, talœtinaap. o KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 KENNI Islensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, timinn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 GET bætt nokkrum stúlkum á saumanámskeiðið, sem byrjar 6. okt. Kvöld- og eftirmiðdags- tímar. Elínborg Kristjánsdóttir, Gretlisgötu 44 A, sími 5082. — (85 KlHlS'NÆtill TIL LEIGU: 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu í Grjótagötu 14. Sími 2988._________________(100 GOTT herbergi til leigu á Smáragötu 5, niðri, fyrir ein- bleypan, reglusaman mann. — Uppl. eftir kl. 8. (109 FORSTOFUSTOFA til leigu með ljósi, liita og ræstingu. — Uppl. Bergþórugötu 11. (111 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. Grettis- götu 57 A. (115 ÞRJÚ lílil berbergi og eldhús til leigu á Grandavegi 39 B. (117 1 HERBERGI og eldhús til leigu Sogabletti 4. Uppl. í síma 1880. _________________(116 3 HERBERGI og eldhús með þægindum lil leigu af sérstök- um ástæðum. Uppl. í síma 1650. (125 HERBERGI Frakkastíg 24. til leigu a (127 TIL LEIGU í vesturbænum stofa með aðgangi að síma og baði. Uppí. í síma 5154. (129 LÍTIÐ ágætt forstofuherbergi til leigu á Þvergötu 7. Uppl. í sínia 3520. (132 vegi 161. (133 til leigu. Heppilegt fyrir tvo einhleypa. Uppl. á Öldugötu 57, miðhæð. (13 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Fraimiesvegi 1C, uppi, og b barnavagn til sölu á sama stað. 1 (138 " STOFA til leigu með öllum ]_ þægindum, aðgangi að síma, á i Mánagötu 8, sími 3412. (139 TIL LEIGU gott herbergi fyr- ir einbleypan. Uppl. eftir kl. 4 1 á Öldugötu 47. (141 1 HERBERGI til leigu i Mið- L! stræti 4. Verð kr. 25. (143 GOTT sólarherbergi til leigu, aðgangur að baði. Vesturgötu 17, efsta hæð. (145 SÓLRÍK liæðíbúð til leigu strax. Vesturgötu 24. Þuríður Markúsdóttir. (146 7 TIL LEIGU góð stofa, bentug fyrir 2. Fæði á sama stað. Öldu- gölu 27. (147 ÍBÚÐ til leigu. Sími 2574. — (149 FORSTOFUSTOFA í nýju búsi með búsgögnum, ljósi, liita, orgeli og síma leigist reglusömu einhleypu- fólki. Uppl. i síma 2037. (150 GÓÐ forstofustofa til leigu. Uppl. á Ljósvallagötu 14, ann- ari hæð. (153 KJALLARAHERBERGI með eldunarplássi i/ leigu Bickku- stíg 8. (155 * STOFA og eldhús til leigu. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín í umslagi merktu „Ódýrt“ til afgreiðslu blaðsins. . (163 HERBERGI til leigu Hverfis- götu 35 (niðri). (165 SÓLRÍK stofa með nýtísku þægindum til leigu á Fjölnisveg 8. Sími 4895. (166 HERBERGI með búsgögnum og fæði á sama stað. Vesturgötu 18. (168 GÓD stofa til leigu fyrir ein- hleypa á Brekkustíg 19. Uppl. í sima 1924. - (169 ÓDÝRT herbergi til leigu á " Lindargötu 14, efstu hæð. (170 GÓÐ ÍBÚÐ, 2—3 berbergi með þægindum, til leigu á Rán- argötu 44. Sími 4055. (172 STOFA í nýju húsi i suðaust- urbænum með innbygðum skáp, til leigu. Uppl. í Auðar- stræti 9, sími 2402. (176 HÚS í Fossvogi, 3 stofur og eldhús, til leigu. Sími 4489. (177 ÓSK AST: 2 HERBERGI og eldhús í steinhúsi óskast. Má vera í góð- um lcjallara. Sími 2335. (99 ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma 4568. (101 VANTAR 2 herbergi og eld- hús. Uppl. i sima 2975. (105 2 STÚLKUR óska eftir her- bei’gi. Mætti vera í góðum kjall- ara, sem næst miðbænum. — Uppl. í sírna 4075. (108 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 3934. (112 IBÚÐ, 2—3 liex’bergi og eld- bús óskast, Nýtísku þægindi. — Fyrirfi-amgreiðsla til 14. maí, ef óskað er. Tilboð merkt „Hús- næði“ sendist afgi’eiðslu Vísis. (113 KENNARI við miðbæjarskól- aixn óskar eftir herbergi nálægt miðlxænum. Uppl. i síma 4740 kl. 4—5 og 8—9. (120 REGLUSAMUR maður óskar eftir sóli'íku hei’bergi með hús- gögnum í rólegu húsi, nálægt miðbænum. Sími 3806. (148 TVEGGJA til þriggja her- ergja íbúð óskast. Uppl. Hótel teklu, nr. 12 ld. 4—6. (124 KENNARI óskar eftir her- -211/2 á þriðjud. (173 KVINNA Stúlka óskast í vist. Guðmunda Kvaran. Smáragötu 6. borðstofustúlka óskast nú þegar. Hðtel Skjaldbreið STÚLKA, sem gæti sofið (103 GÓÐ stúlka óskast í vist. — ími 4129. (104 STULKA óskast í vist allan aginn. Anna Ásgeirsdóttir, íðimel 53. (106 HRAUSTA stúiku vantar Mat- ilima Vesturgötu 10. (119 STÚLKA óskast í vist. Friðrik orsteinsson, Skólavörðustíg 12 (123 STÚLKA, má vera ungling- UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Sigurjón Jónsson, Ei- ríksgötu 35. (158 STÚLKA óskast. Þrent í heimili. BÚÐARSTÖRF síðar. Uppl. Njálsgötu 43 A. (160 STÚLKA óskast í vist á Norð- urstíg 7. (162 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar eða sem fyrst til Páls ísólfs- sonar, Mímisvegi 2. (167 STÚLKA óskast á fámenl heimili Bröttugötu 3 A. (173 (128 STÚLKA (helst úr sveit) ósk- st í formiðdagsvist á Baldurs- ötu 1, niðri. 59 GÓÐ stúlka óskast í vist. Sér- erbergi. Laufásvegi 60, uppi. (130 STÚLKA óskast í vist. Hedvig ilöndal, Sóleyjargötu 7. (131 UNGLINGSSTÚLKA óskast í miðhæð. (134 STÚLKA óskast i vist nú þeg- • til Lúðvígs Guðmundssonar, Hverfisgötu 98. (137 STÚLKA óskast nú þegar í vist. Uppl. á Blómvallagötu 11, þriðjú hæð. (140 STÚLKA óskast á heimili fyr- ir utan bæinn. Hátt kaup. Uppl. i sima 5029. 0£1 STÚLKA óskast Skólavörðu- stig 21, niðri. Þrent fullorðið. (152 GÓÐ STÚLKA óskast. Jón IÓlafsson, bakari. Rauðarár stíg 5. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (179 STÚLKA óskast á fáment heimili, þar sem liúsmóðurin vinnur úti. Ilátt kaup. Sérlier- bergi. Engir þvottar. (156 VINNUMIDLUNARSKRIF- STOFAN hefir úrval af vistum hálfan og allan daginn, bæði innan og utan bæjar. Stúlkur mega í mörgum tilfellum hafa með sér börn. Húseigendur, ef ykkur vantar menn til utan- hússtarfa eða til að kjmda mið- stöðvar, þá liringið til okkar i síma 1327. (1797 STÚLKA, vön matreiðslu, óskast í vist með annari. Krist- ín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1669 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Lítið heimih. Ástríður Reykdal, Hring- braut 157.. (154 KkavpskjpukI KLÆÐASKÁPUR selst ódýrt. Skólavörðustíg 38. (97 GÓÐ eldavél óslcast til kaups á beykisvinnustofunnii, Ivjapp- arstíg 26. (98 FATASKÁPUR, smekklegur til sölu, eða í skiftum á góðu karl- mannsreiðhjóli. Vatnsstig 3. — Verkst. Lofts Sigurðssonar. — (102 NOTAÐAR kjöttunnur o. fl, Notaðar lunnur kaupir Beykis- vinnustofan Klapparstig 26, — (118 SÓLRÍKT hús til sölu strax. Rentar sig mjög veL jÚtborgun eftir samkomulagi. Þrjár stofur og eldhús laust til íbúðar. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B, — Heima eftir ld. 6 síðdegis. (126 LlTIÐ notaður barnavagn (stærri tegund) óskast keyptur. Uppl. í síma 4803. (135 PRJÓNAVÉL óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 4184 ld. 5—3 í dag og á mörgun. — , __________________(142 LÍTIÐ notuð gassuðuvél og 4 borð til sölu og sýnis í Tryggva- götu 6, niðri. (157 2 DÍVANAR til sölu á Berg- staðastræti 35. (164 VIL selja, svefndívan, 2 nátt- stóla, leppi og gardínur. Uppl. Grettisgötu 53 B, (171 TIL SÖLU priseraðar portera- stangir, rafmagnslampar, rósir í pottum, kaktusar o. fl. Þver- götu 2. (175 LÍTIÐ skrifborð, notað, ósk- ast til kaups. Sími 4292. (178 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sœkjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. v (8 KAUPI gull og silfur ti1 bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Sojmglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötn 29. Simi 2342. Sæk/jum lieim. (142 hitabrúsar, y4, y2 og % líter. Varagler í allar gerðir. — Þorsteinsbúð, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (1833 NIÐURSUÐUGDÖS % kg. á 70 au., % kg. 85 au., % kg. 1 kr., 1 kg. 1,10, iy2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmihringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (1247 RjÚGMJÖL, 1. fl., danslct 28 au. kg., Sláturgam 25 au. bnot- an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1246

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.