Vísir - 05.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1938, Blaðsíða 4
V í S I R FiELftÖSFRENTSMlÐiUHNAR Ö£ST\^ MVINNA* \ STÍTLKA, vön matreiðslu, 'oskasi í vist með annari. Krist- fn Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1669 STCLKA óskast að Keldum í Mosfellssveit. Má liafa barn með sér. Uppl. i síma 4781. (258 TINGLINGSSTÚLKA óskast strax. Uppl. í sima 2896. (259 STÚLKA vön liúslialdi óskar eftir góðu ráðskonuplássi. Uppl. í síma 3943. (268 SAUMA drengjaföt og buxur á börn og fullorðna (lirað- , saumað). — Einnig dömu- og telpukjóla. Kvöldtímar i að taka mál og sniða. Friða Eggerts- ' dötlir, Njálsgötu 76. (276 XJNGLING vantar nokkra tima á dag til að gæta 2ja ára drengs. — Margrét Lilliendahl, Flókagötu 10. (278 STÚLKA óskast í vist til Ingv- ars Vilhjálmssonar, Víðimel 44. Sími 1574. (283 GÓÐ stulka óskast í vist. Sér- berhergl. Laufásvegi 60, uppi. * (284 STCLKA óskast í vist. Hedvig Blöndal, Sólieyjargötu 7. (288 GÓÐ stúlka óskast á heimili, jþar sem húsmóðirin vinnur úti. TJppl. í síma 3072. (291 GÓÐ stúlka óskast nú þegar. Kngholtsstræti 3, niðri. (292 STÚLKA óskast í létta vist, verður að sofa lieima. Suður- gata 13. Sími 2154, (293 STÚLKA sem getur gert við fau öskast á Grettisgötu 13. — (294 VANTAR röska og myndar- lejga stúlku til að ganga urn beina. Matsalan, Amtmannsstíg 4. Aðalbjörg Albertsdóttir. (295 STÚLKU vantar strax í vist. Maria Hjaltadóttir, Öldugötu 4. ___________(297 STÚLKA vön matarlagningu óskast fyrri hluta dags á Fjöln- ísveg 20. Þarf að geta sofið heima. Þrent fullorðið í heimili. (319 GÓÐ stúlka, hraust, vandvirk og siðprúð óskast í vist Túngötu 41. (300 GÓÐ slúlka eða unglingur óskasl í vist. Jóliannes Jóliann- esson, Leifsgötu 22. (313 '-.r'FUMDIFt'^BSTÍLK'/HHINGiK St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8. — Á fundin- um skipa systurnar emhætti og stjórna honum og skemtisam- komu með k af f i sa m d r y kk j u, sem liefst þegar að loknum fundi. — Á fundinum fer, með- al annars, fram upptaka nýrra lélaga og eru innsækjendur heðnir að vera mættir, er fund- urinn liefst. — Á skemtisam- komunni annast systurnar liag- | skráratriði og verða þau þessi: ^ 1. Upplestur. 2. Tvísöngur með guitarspili. 4. Draugasaga. 4. Einsöngur. 5. Dans, og leikur i hljómsveit undir dansinum. — Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kveld kl. 8 stund víslega. (324 i i KTIUOrNNINCAKJ Aðg. 0.35, KElUSNÆflll TIL LEIGU: á Nýlendugötu 15 A. SÓLRÍK kjallarastofa LÍTIL íbúð til leigu. Njáls- götu 62. (2 TIL LEIGU 1 herbergi. Ve 25 krónur, með ljósi og hita. Reykjavíkurvegi 4. (2 4 og 7. götu 19, niðri. LOFTHERBERGI til leigu í vesturbænum. Simi 5182. (303 STÓRT herbergi með öiirnn húsgögnum óskast strax. Up.pl. síma 2503 kl. 5—7 í dag. (290 ENLISH LESSÖNS. — Tele- plione 2181 hetween 8. and 10. Dr. McKenzie. (325 LÍTIÐ herhergi til leigu Laugavegi 27 B uppi. (308 SÓLRÍK stofa til leigu. ódýrt. Eiríksgötu 29. (310 2 HERBERGI óskast fyrir Skálafélag Revkjavíkuiy mega vera í kjallara. Sími 1333 milli 5 og 6. (306 GUITARKENSLA. Kenni að spila á guitar.. Sigríður Er- lends, Þingholtsstræti 5. (327 2 HERBERGI og eldhús til leigu Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 4926. (312 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. Uppl. í Wl EÆf) 1 M síma 4929. (309 Matsalan, Ingölfsstrætl 4 GOTT lierbergi til leigu Rán- argötu 5A (miðhæð). (315 LÍTIÐ eins manns herhergi í austurhænum með liita og ljósi, helst einhverjum húsgögnum, í reglusömu liúsi óskast. Tilhoð merkt „Reglusamur“ sendist Visi fyrir fös tudagskvöld. (311 2 FORSTOFUHERBERGI til Jeigu. Uppl. í síma 2546. (320 BORDIÐ á Laugaveg 44. (264 MATSALA. Margrét Sigurð- ardöttir, Vatnsstíg 9. . (266 SÓLRÍKT loftherbergi til lcigu Kárastíg 4. (321 EIN stór stofa eða tvær minni og eldhús óskast nú þegar. — Uppl. í síma 3055, (316 EITT herhergi til leigu á Suð- urgötu 15, neðstu hæð. Sigurð- ur Jónasson. (323 ll4PAt-fUNDIf)J BÍLLYKLAR töpuðust við Sláturfélagið í fyrra dag. Finn- andi beðinn að skila þeim á Bifreiðastöðina Geysir. (275 STOFA til leigu, ágæt fyrir tvo, með liúsgögnum og öllum þægindum, Eiríksgötu 13. (326 ÓSK AST: STOFA og eldhús óskast til leigu. 4—5 mán. fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Sem fyrst“ sendist blaðinu. (247 1 HERBERGI og eldhúsað- gangur eða eldunarpláss óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 5414. (318 GULLHRINGUR tapaðist á leið frá Verkamannahústöðun- um niður i bæ, Finnandi vin- ■kenslaM FIB!LU-, mandolin- og guitar- kensla. Sigurður Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (216 samlegast ski.li honum ísbjörn- inn. (314 HERBERGI óskast í mið eða veslurhænum. Uppl. i síma 3240 eða 4729. (207 ÓDÝR kensla i fjölhreyttum haimyrðum, tvo tíma tvisvar i viku. Nánari uppl. í síma 4860, 6—7 daglega. (260 KkaipskapdrI KAUPI gull og silfur ti* bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og hóiidósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim, (142 LÍTIÐ herbergi með ljósi og liita óskast sem næst miðhæn- um. Uppl. í síma 3832 milli 6 og ' 7 i kvöld. (281 SÉRSTAKLEGA ódýra smá- barnakenslu hýður Haraldur Guðmundsson, Bergþórugötu. 11. Til viðtals 4—6. (270 HERBERGI óskast fyrir reglu- i sama stúlku. Uppl. í síma 5461. (285 BÓKFÆRSLUNÁMSKEIÐ belfst á morgun. Þorleifur Þórðarson. Sími 2370 og 4523. (296 1 ELDRI hjón vantar tvær stof- - ur og eldlnis strax í rólegu húsi. - Skilvís greiðsla. Góð umgengni. 3 Tvent í heimili. Tilhoð merkt „Skilvís greiðsla“. (287 NOTAÐIR og nýir húsmunir til sölu. Einnig eitt einbýlisher- bergi til leigu. Hverfisgötu 70A. (181 LESIÐ ódýrt með nemend- um. Uppl. Bergþórugötu 11. — (302 PRJÓNAVÉL nr. 6 óskast keypt eða leigð. Uppl. í síma 3547. (301 ) BLINDRASKÓLANN vantar lítið lierhergi til kenslu sem næst Laufásvegi 19. Sími 2165. ^ (252 KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au„ */> kg. 85 au„ % kg. 1 kr„ 1 kg. 1,10, 1 y2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíhringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringhraut 61, sími 2803. (1247 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 : SKÓLAPILTUR óskar eftir ] litlu ódýru herbergi, helst í aust- urhænúm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2975. — 1 (304 HITABRÚSAR, %, i/2 og % liter. Varagler í allar gerðir. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1833 aSBHBBBHBBHQHHBHÍSaaB R)ÚGMJÖL, 1. fl„ danskt 28 au. kg., Sláturgarn 25 au. hnoL an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1246 NOTAÐ skrifhorð; óskast til kaups. Sími 4292' til kl.. ?, (257 SKÁPGRAMMÖFÓNN til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Barónsstíg 19, frá; 8—9. (261 TVÆR kýr til sölu, önnur snemmhær, á Sjönarlióli, Soga- mýri\ (262 KASSAAPPARAT (National) í’ ágætu standi til sölu. Uppk í‘ síina 3459. (263 GOTT BORÐ og divan til sölu með tækifærisverði, Þver- götu 7, efstu hæð. (267 STÓR kolaofn óskast til kaups eða í skiftum fyrir ann- an minni. Uppl. í síma 2656, frá kl. 4—6._______________(271 MATVÖRUVERSLUN á góð- um stað í bænum óskast 1. nóv. næstkomandi. Tilboð, merkt: „Verslun“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (277 BARNAVAGN til sölu Berg- þórugötu 37. (289 PRJÓNAVÉL til sölu með tækifærisverði. Uppl. Kárastíg 9 A, III. hæð, (298 LÍTIÐ harnarúm með dýnu til sölu. Verð 15 kr. Túngötu 41. LEIKNIR, Vesturgötu 11 sel- ur ferðaritvélar og borðritvélar. Tækirfærisverð. Sími 3459. — ______________________(254 DECIMALVIGT óskast. Má vera notuð. Simi 1080. (305 NOTUÐ eldavél, meðalstór, óskast. Uppl. i sima 3410. (306 VIL kaupa notaða kolaeldavél (317 (274 GÓÐ forstofustofa til leigu. Uppl. á Ljósvallagölu 14, ann- ari hæð. (279 TIL LEIGU lítið snoturt her- hergi. Uppl. í síma 4708. (280 LÍTIÐ herhergi til leigu á Grettisgötu 53. (282 1—2 HERBERGI og aðgang- ur að eldhúsi til leigu. Aðeins fyrir fáment. Uppl. í síma 2395 7—8. (286 STOFA með aðgangi að eld- húsi lil leigu á Ásvallagötu 10. (300A IROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir böra. 202. TÖFRADRYKKURINN. % ■ ** ' # 10" — Þetta er ljóta grenið læt ég fraihleiða drykkinn, sem mun láta Wynne biÖa ósigur. — Jæja, galdrakerling, hefir þú framkvæmt skipun mína. — Já, herra minn, alt hefir verið gert, sem þér vilduð. — Heyrðu, mér líst alls ekki á þetta alt saman. — Það er að vísu hættu- legt, en aðeins fyrir Wynne. Hérna sjáið Jí. i\\i herrar minir þ.ennan ágæta drykk. Ef Wynne drekkur aðeins einn eða tvo dropa verður hann máttlaus sem barn. LEYNDARMÁL 82 HERTOGAFRÚARINNAR xnin, sem nú fer aftur til Lautenburg, og þeirra Grlaga, sem bíða mín.“ „Farið ekki frá okkur‘, sagði eg með tárin í augunum. „Farið ekki — hugleiðið hvað bíður yðar.“ Hún hastaði á mig eins og harn: „®ai*n, barn, þér ættuð að þekkja mig nógu vel til þess að viía að hatur mitt á sér djúpar rætur. Minnist þess, að Boose er kominn aftur. Iljafið þér gleymt lejmiherbergjunum, bréfun- um frá Kongo, — öllum svikunum? Gerið yður ekki í liugarlund, að eg renni af hólminum, er eg fæ tækifæri til þess að ljósta öllu upp.“ Eg grét eins og barn. En alt í einu fanst mér sem svali léki um enni mitt og mér leið miklu belur þegar. Þvi að eg fann að hún snerti enni mitt með vörum sínum. En á næsta andartaki var hún horfin frá ínér. Eg hljóp á eftir henni eíns og ærður. En hún liafði þegar sett vélina í gang. Og brátt var hifreið hennar liorfin sjón- lun mér. ---o---- Hesturinn, sem de Coigny setti undir mig, var traustur og frár, og komum við til Audun-le-Roman klukkan um sjö. Þar var þeg- ar í slað séð um, að eg væri fluttur í bifreið til Nancy. Eg hafði búisl við, að hervæðingarfyrirskip- anir væri þegai- framkvæmdar í Frakklandi. En ekkert hafði verið aðhafst í þá átt og eg hafði hinar mestu áhyggjur af því, liversu fara mundi, því að eg hafði séð með eigin augum hversu langt undirhúningnum var komið í Þýskalandi. Eg þurfti eklci að efa, að Þjóð verjar ætluðu í stríð og höfðu alt tilbúið. Yið fórum þegar til yfirmanns setuliðs- ins í Nancy og eg sagði honum alt, sem eg vissi. Hann, hlustaði á mig með hinni mestu at- hygli og þegar eg fór frá honum, var hann að gefa skýrslu um það símleiðis, sem eg hafði upplýst hann um. Eg gekk fram og aftur um göturnar í Nancy, því að lestin, sem eg ætlaði með, fór ekki fyr en klukkan tólf á hádegi. Eg var of hreldur og æslur til þess að geta hvílst — og datt því ekki í liug að leggja mig. Fór eg því iim í veitingastofu eina við Stanis- lavtorg. Eg stakk hendinni í vasann og fann þar peningana, sem Aurora hafði stungið í vasa minn. Aldrei hafði eg liaft eins mikið fé handa milli — og mér, sem hafði þráð auðinn, fanst nú ekki lengur neitt ginnandi við hann. Þegar eg kom út fór eg að ganga um göt- urnar. Og um hádegið lagði eg af slað til Par- Isar. Og eg sá nú í fyrsta skifti alla þessa staði, sem við höfum nú kynst svo vel og aldrei mun- um gleyma, borgir og hæi, sem nú eru hrundir að kalla, hrýr og annað. Dormansbrúna — þú manst eftir henni — sem við fórum yfir 2. septemher — á minningardeginum um orustuna við Sedan -— og þú manst eftir Jaugonne-veg- inum fagra, þar sem við veittum fjandmönnun- um eftirför — og seinast en ekki síst manstu vafalaust eftir Cliateau-Thierry við Marnefljót, með kastalanum gamla — þar sem við sváfum i rúmum i fyrsla skifti um langt skeið. Alla þessa staði sá eg i fyrsta skifti á leið minni frá Nancy. Klukkan var tuttugu mínútur yfir fimm þegar lestin kom til Chateau-Thierry. Þá frétti eg, að fyrirskipun liefði verið gefin um allslierj- ar hervæðingu. Milli mín og stórherlogafrúarinnar var nú röð byssustingja. Það var auðfundið, að eittlivað var i aðsigi, þegar við komum lil Gare de l’Est, en alt var með kyrrum lcjörum í horginni sjálfri. Hinni kyrlátu stefnufestu Parísarhorgaranna fékk ekkerl liaggað við. Daginn eftir ákvað eg að fara til Pau, til þess að fara í 18. fótgönguliðsherfylldð. Eg fór í einkennisbúninginn minn í gisti- húsherbergi og þegar eg fór um Rue Lafayette, sá eg marga hermenn á leið til jámbrautarstöðv- anna, en með þeim öllum voru einhverjir, feð- ur, mæður, systkyni — eða unnustur. Eg held, að eg hafi verið einliver einmanalegasti maður- inn í allri Parísarhorg þetta kvöld. Jafnvel ein- manalegri en þegar eg fór þaðan til Lauten- horg. En eg ráfaði áfram án þess að liafa neitt á- kveðið í huga. Það var samt eins og einhver ósýnileg höiul leiddi mig á ákveðinn stað. Og þegar eg var kominn á Rue Royale, vissi eg hvert þessi ósýnilega hönd var að Jeiða mig. Þarna var mergð manna — á götunni sjálfri — og við horð gildaskálanna á gangstéttunum. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.