Vísir - 22.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1938, Blaðsíða 4
VlSIR DANSLEIKUR í K.R.-lnisinu í kvöld, itn vitl gúða hljóm vett, þvi íer hann í .R -húsfð.' Údýrnstu aðgongumiðarnir. liljómsveitin :Sá, sem Tiotar Osram-D-ljóskúlur, hefrr ódýrt íjós og getur þessvegna veitt sér næga birtu. 40 Dlm. ljóskúla ætti að vera minsta Ijóskúla í húsinu. Biðjið ávalt um gæðakúluna heims- frægu: innan-matta. Ðekcdumen-táíÍiufa með átyœfáaxiwtfifaHwn, smh lcygyíc Íiíia stmumeyá&tu' Auglýsinpr 1 Vísi lesa ailir aðeíns Loftup, SÝROP, golden, TOMATSÓSA, Libbys, TE, Melrose, BORÐALT, Cerebos. — Alt þektar góðar vörur. - Yerslun G.Zoega. K.F.U.K. Á inorgun: Kl. 4 ’ e. li. Y.-D., 10—13 ára stúlkur. — 5 e. li. U.-D., 14—17 ára stúlkur. Allar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. — iy2 e.h. Y.-D., 7—9 ára drengir. — iy2 — Y.-D., 10—13 ára drengir. — 8% — U.-D., 14—17 ára piltar. — 8y2 — Samkoma. Allir vel- komnir. Flnt fólk Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning á morgun kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — < :NSI á .. LÆRLING vantar Sauma- stofuna Kirkjustræti 4. (980 KVENSTODENT kennir ó- dýrt tungumál. Les með skóla- fóllci. Sími 2420 kl. 4—8. (993 KENNI handavinnu. Tek að mér að merkja, setja upp púða, sauma gardínur og þ. h. Rann- veig Jónasdóttir, Grettisgötu 67 1. liæð. Sími 5204. (810 þEiM LídurVel sem reykja TEDFANI 2-3 herbergi eldliús og bað óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: ,,Skilvís“. riLKYNNlNGSR. Unglingastúkan BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun (sunnud.) kl. 10 f. li. í Góðtemplarahús- inu uppi. Inntaka nýrra félaga og fleira. — Emhættismenn og aðrir félagar, mætum öll stund- víslega. Gæslumaður. (986 St. FRAMTlÐIN nr. 173. — Fundur á morgun kl. 8. Inntaka nýrra félaga. Kl. 9 hefst útvarp frá fundinum: Templarakórinn syngur. Ræða: Sigurður Sig- urðsson herklayfirlæknir. — Templarakórinn syngur. Ræða: Pétur G. Guðmundsson. Ein- söngur: Ólafur Friðriksson. — Fundarslit. Kl. 10 spilað: Pro- gressive-vist. Félagar hafi með sér spil. 5 verðlaun veitt. (995 IwáWísI TELPUTASKA fundin á Hverfisgötunni. A. v. á. (977 BRÚNN kvenhanski tapað- ist. Skilist í Soffíuhúð. (979 DÖMUHATTUR fundinn. — Uppl. Lindargötu 38, uppi (vest- urenda). (973 MLEICAÉ GEYMSLUPLÁSS til leigu ó- ákveðinn tima. Sími 4203 og 2420. (982 SHClSNÆDll STOFA hentug fyrir tvent til leigu. Fæði á sama stað. Oldu- götu 27. (978 TVÆR stúlkur óska eftir lier- bergi. Uppl. í síma 2448. (989 HERBERGI til leigu fjæir ein- hleypan kvenmann á Bjargar- stíg 3. (969 ITIIJQÍNNINCAK] HEIMATRÚBOÐ LEIK- MANNA, Bergstaðastræti 12 B. Barnasamkoma á morgun kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. li — Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Samkoma lcl 4 e. li. Allir vel- komnir. (987 BETANÍA. — Samlcoma á morgun kl. 8V2 síðdegis. Sira Sigurjón Árnason talar. Allir velkomnir. Barnasamkoma kl. 3. (970 HEFI flutt saumastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 iH FÆLD1111 MðtSðfðD, Ingólfsstræti 4 ÁGÆTT FÆÐI á Vatnsstíg 16. (935 ■VINNALH STÚLKA með harn óskar eft- ir að sjá um lítið heimili eða létta vist. Upp. f síma 5195. — (983 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar eða 1. nóvember. -— Uppl. Laugavegi 50 B. Simi 5291 — (994 SAUMA kjóla, fcápur, barna- föt úr gömlu sem nýju. Snið ó- dýrt. Guðrún Jóns„ Hverfisgötu 92. (923 KVENMAÐUR eða karlmað- ur, vanur að búa til allskonar sælgætisvörur, óslcast. Tilboð sendist afgr. Visis merkt „Á- byggilegur“. (972 KARLMAÐUR óskar eftir einhverskonar atvinnu, mætti vera á matsöluhúsi. — Uppl. Grettisgötu 50, eftir 6. (968 Ikaupskapiií: NOTAÐ skrifborð óskast til kaups. Sími 4292, eftir 7. 3236. (933 I •8fJT tuiis ‘uoa umignq q i juqc jsæq •n.iqu psTa.iq iggpqipq .inqXa gBcj 'um -ujaqæq Q So y goui isÁpjqsjocj iutc[ nuiujEq ‘.ioui ngjaS muueiM — iSyqVHSRQq NOTUÐ eldavél óskast. Uppl. síma 3923. (975 NOTUÐ kolaeldavél, lítil. óskast til kaups. Uppl. í sima 1816. (976 KOLAVÉL og ofnar til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. _____________________(981 KOLAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 2500. (984 jggp BARNAKERRA, vel útlít- andi, óskast til kaups. — Uppl. í síma 2834 eða Skólavörðustíg 43. __________(985 GÓÐUR oliuofn til sölu. Sjón- arhól í Sogamýri.____(990 ÞRÍR kolaofnar í ágætu standi til sölu. Uppl. á Lokastíg 26. — (992 KALDHREINSAÐ þorskalvsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 ELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 3861. (974 HNAPPAR — Húllsaumur. Yfirdekkjum hnappa, höfum margar stærðir. Húllsauinur. Sníða- og saumastofa. Einara Jónsdóttir, Skólavörðustíg 21. (971 VÖKUBÍLL óskast, má vera lélegur. Tilboð, lægsta verð, sendist Bóx 206._____(967 Fornsalan Hafnarsti-ætl 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. ALLAR fáanlegar skóla- og kenslunótur, Tungumálabækur, Linguaþhon, Hugo o. fl. á boð- stóium. Seljum, kaupum og leigjum út hljóðfæri. Nokkrar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- andi. Sömuleiðis Mandolin og banjo. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. (617 BORÐUM daglega 4 réltí góð- an mat. 1,25 karlmenn, 1,00 konur. Matsalan Royal, Tún- götu 6. Sími 5057. (914 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í lieilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum lieim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Sími 5333. (894 GESTURINN GÆFUSAMI. 10 <ann að hagnist áf að fá þetta fé til eignar og isimráða.“ Martin Barnes var nú farinn að hlusta með ^tbygli. Þegar mikið reyndi á varð séð á svip lians, áð hér var um mann að ræða, sem bjó yflr enn fleiri kostum en menn liöfðu í fyrstu ætlað. Svipur lians har álniga og íhygli vitni, augu hans urðu skærari. „Mt xnitt líf“, sagði lávarðurinn, „liefi eg verið talinn sérvitringur. Og hvort sem það íiéfir haft við rök að styðjasl eða ekki, ákvað cg að láta það á sannast, að þetta álit manna værl rétt seinustu stundir ævi minnar. Eg gaf lögfræðingi mínum fyrirskipanir um að koma hingað með 80.000 sterlingspund í bankaseðl- ann — fé það, sem eg ætla að gefa — eða ætti ég kannske heldur að segja, það fé, sem eg vil koma i veg fyrir, að verði eyðslueyrir frænda aníns. Eg tilkynti þessum heiðursmönnum fyr- Sr hálfri klukkustund, að eg ætlaði mér að gefa þetía fé þeim manni, karli eða konu, sem fyrst íegði leið sína um götuna“. Ardrington lávarður þagnaði og dreypti á víninu. Af ásettu ráði lyfti liann hinu fagra glasi hátt og liélt þvi þannig, að ljósið bar á það. Hann horfði á vinið í glasinu andartak og bar svo glasið hægt að vörum sér og drakk út — mjög hægt. Meðan þessu fór fram mælti enginn orð af vörum. Um Martin Barnes er það að segja, að hann vissi vart Iivorki i þennan heim né annan, svo undrandi var liann. Hann fékk engu orði upp komið. Hann starði á manninn, sem sat við hlið hans. Síðar, er hann reyndi að gera sér grein fyrir hvernig honum leið þessa stund, mintist hann þess, að hann hafði hugsað um ýmislegt smávægilegt. Hann mundi til dæmis eftir því, að hann liafði telcið eftir því, að Ard- rington íávarður liafði haft ítalskan signethring með grænum steini. Hann hafði veitt þvi eftir- tekt, er lávajrðurinn lyfti '’glasi sinu. Mþrtin Barnes liafið einnig veitt atliygli hversu fall- egar liendur lávarðsins voru, fallega lagaðar og vel hirtar, neglurnar fægðar, og hann hafði tekið eftir snoturlega bundnu liálsbindi hans og bindisprjóninum. Alt þetta fanst lionum í góðu samræmi við virðulega herbergið, sem hann sat í. Og hann liafði hugsað eittlivað á þá leið, að þótt hann eignaðist þessi 80.000 sterlings- pund, mundi hann aldrei geta mótast eins og fágast menningárlega sem lávarðurinn, er hann horfði á, drukkið í sig þau menningaráhrif, sem þarna eins og lágu í loftinu, en voru þó bundin við liinn virðulega mann, sem har signethring- inn og drakk liægt úr glasi sínu. „Þetta fé“, liélt Ardrington lávarður loks á- fram, „er þarna, og þér, Martin Barnes, hafið fengið tækifæri til, takið eftir þvi, að eg segi fengið tækifæri, óvanalegt, milcið tækifæri, til þess að nota þetta fé, til góðs eða ills, og tím- inn einn mun leiða í Ijós, hvað verður. Þér er- uð vegfarandi sá, sem lilaut hið óvanalega tækifæri, til þess að nota þetta fé, og þess vegna sitjið þér nú við horð mitt, og bráðlega farið þér liéðan með fé þetta í vasanum. Þér sitjið þögull, Martin Barnes. Þér botnið hvorki upp né niður i þessu enn sem komið er. Leyfist mér að spyrja um núverandi hag yðar?“ Martin Barnes lilustaði á sjálfan sig mæla, sem hlustaði hann á ókunnugan mann. „Eg er sölumaður verslunarliúss“, sagði liann. „Eg kem til Norwich á sex vikna fresti í við- skiftaerindum fyrir Shrives og Welslnnan í Bermondsey. Þeir greiða mér fjögur sterlings- pund á viku hverri og aukaþóknun, sem mið- ast við sölu. — Nú, í þessu, sem þér liafið sagt mér, botna eg eldkert, hreinskilnislega sagt. Það er vitanlega eittlivert bragð“. „Herra Barnes, áður en þér segið nolckuð frekara, krefst eg þess, að þér segið mér, hvern- ig yður fellur vínið“. Martin dreypti á vininu. En svar lians har ekki neinum áhuga vitni. „Eg veit ekki. Eg geri ráð fyrir, að það sé gott. Eg hefi aldrei bragðað neitt vín þessu líkt“. Eins og liann væri að framkvæma ósk hús- ráðanda síns, þögula ósk, ei fram borna með orðiim, lyfti hann glasi sinu og lét ljósið falla á það, og drakk svo í boln. Hann lagði það frá sér tómt. Roði liljóp í kinnar hans. Og vínið yljaði honum og liresti hann. „Yður rataðist satt a munn“, sagði Ardring- ton lávarður. „Þér hafið aldrei bragðað neitt vín þessu líkt. Það er portvín frá 1868, sem hefir legið óhreyft í kjallara mínum frá árinu 1870. Á því áttuð þér ekki von, herra Barnes?“ „Hversu milclu lengur á þessi skrípaleikur að standa?“ spurði Gerald Garnham nú með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.