Vísir - 24.10.1938, Síða 4

Vísir - 24.10.1938, Síða 4
VISIR María Markan syngur í síSasta sinn á miÖviku- daginn lcemur (sjá augl. i blaÖinu . iLdag"), jþar eÖ hún fer til útlanda EneÖ Gulifossi í byrjun næstu viku. ný söngskrá. Silfu rbr ú ðkau p 'éígá á morgun, 25. okt., frú Vil- ihelmma Þorsteinsdóttir og Au'öunn Sæmundsson frá Minni-Vatnsleysu, mú tíl lieknilis í Tjarnargötu 3. Snfurbrúðkaup ■eiga á morgun ÞuriÖur GuÖ- Enundsdóíiir og Ólafur Pétursson, Knararnesi á Vatnsleysuströnd. Fimtugsafmæli á í dag Sigurður Kristjánsson, Itaupmaður á SiglufirÖit. Er hann staddur hér i bænum um þessar anundir. Sjómarmakveðjur. FB. 21. október. ByrjaÖir veiÖum fyrir austau land, Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Sindra. FB. mánudag. Famir áleiðis til Englands. Ivær- ar. kveðjur. Skipverjar á Belgaum. FB. laugardag. Byrj aöir veiðutn. — Velliðan. — Kveðj ur. Skipverjar á Gylli. ' : FB. laugardag. Byrjaðir veiðum. —Vellíðan. — Kveðjur. Skipverjar á Hilmi. Farsöttir og manndauði. : í Reykjavik vikttna 2.—8. okt. (í svígum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 79 (80). Kvefsótt 109 (1x5). Gigtsótt 1 (o). Iðrakvef 11 (xi). Kveflungnabólga 6 (o). Tak- sótt 1 (2). Skarlatssótt 4 (3). Mænusótt o (1). Hlaupabóla 3 {2). Munnangur 0 .(1). Mannslát 9 (1). Landlœknisskrifstofan. FB, J&tflutnrngur.. •Ésfc Heilo ihlöð í Ölafsfirði 18. þ>. m. i'Boo pakka af ftalíufiski. •—• í gær hlóð Selfoss 71 smálest af óverkuðum fiski til Englands og 60 tunnur af grálúðu. — I dag hlóð é.s. Columbiá 500 túnnur af sild 'tíl SviJjjóðar. — FtJ. •Lóðin, sem Briemsfjós stóÖ á, verður áeld. Einari' Péturssyni, Miðstræti .12. Var það samþykt á síðasta bæj- tarráðsfundi. féL ísl. hjúkrunarkvenna tiefir sótt um styrk úr bæjarsjóði til þess að halda mót norrænna hjúkrunarkvenna hér í Reykjavík næsta suinar. Báskólafyrirlestur. INusli fyrirlestur von Schwerins er'íTkveld kl. 6J4 í Rannsóknarstofu Háskólans. Fjallar hann um róm- verska byggingarlist. Ljósatimi bífreiða og annara ökutækja, er nú frá 3.15 að kveldi til kl. 7.10 að morgni. Hrói höttur. Vegna tafar á sendingu mynda- móta í „Hróa hött“, getur sagan ■ekki birst í blaðinu nokkra daga. . Xheit á Strandarkirkju, afhent Vísi.: 4 kr. frá J. S., 2 %r. frá L., 5 kr. frá F., 2 kr. frá ■ónefndum, 3 kr. frá ónefndri, 5 kr. frá B. M., 5 kr. frá H. S., 5 kr. frá Á. J. og 22 kr. frá jiakklátum. CoronA Haframjðl fæst fajá Til brúðapgjaia: Schramberger heimsfræga KUNST KERAMIK KRISTALL handskorinn POSTULÍN 1. flokks. K. Einapsson & Bjömsson. Bankastræti 11. ÓDÝRTI Hveiti 10 lbs. poki á 2.25 Hveiti 25 kg. poki á 9.25. Hveiti 50 kg. poki á 17.50. Haframjöl 50 kg. poki á 19.50. Hrísgrjón 50 kg. poki á 15.75. VERZLi Sími 2285. Njálsgötu 106 zm Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. 49 krðnur kosta ödýrosta kol n. /±A rm'i. BEIR H.Z0EBA Símar 1964 og 4017. TIL MINNIS! Stúlka, sem er vön að sauma i verk- smiðju, getur fengið atvinnu um tíma. Urnsókn með níeð- mælum sendist afgr. blaðsins, nxerkt „1001“. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá M. J. 70 ára er í dag Eyvör Gísladóttir, Frakkastíg 6 A. Frá Vestmannaeyjum. Það skal tekið fram, að greinin um afmæli Þórs í Vestmannaeyj- um, er var í blaðinu á föstudag, var aðsend. Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn næstkom- andi miðvikudag kl. 8)4 síðd., í Oddfellowhúsinu, niðri. Dagskrá verður seunkvæmt íélagslögunum. Næturlæknir: Kristján Grimsson, Hverfisg. 39, sími 2845. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Fegurð og umgengni á sveita- bæjum (Hákon Finnsson, bóndi). 20.40 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21.05 Húsmæðratími: Norskar kon- ur og kvenfélög (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.25 Útvarps- hljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. H1 j ómplötur: Létt lög. L naianreinsao TEOPANI Ciqarettur þorskalýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. 1 REYKTAR HVARVETNA Síq. Þ. Jðnsson. Laugavegí 62. Sími 3858. IHUSNÆBiS 2—3 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 3788. (1014 ■ LEIGAI RAFMAGNSPLATA óskast til leigu í vetur. Á sama stað til sölu karlmannsföt á unglings- rnann. Uppl. Lækjai-götu 12 C. (1016 ÍFÆDIil Ingólfsstræti 4 BORÐUM daglega 4 rétti góð- an mat. 1,25 karlmenn, 1,00 K.F.U.K. A. D.-fundur annað kvöld ld. 8V2. Ræðumaður: Ástráður Sigursteindórsson. Alt kven- fólk velkomið. konur. Matsalan Royal, Tún- götu 6. Sími 5057. (914 VINNA TEK MENN í þjónustu. — Smiðjustíg 6. (999 SAUMA kjóla, kápur, barna- föt úr gömlu sem nýju. Sníð ó- dýrt. Guðrún Jóns„ Hverfisgötu 92. (923 STÚLKA óskast i vist til Ás- geirs Ásgeirssonar, Rauðarár- stíg 3. (1001 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð. (1000 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Hofsvallagötu 15. (1012 RÁÐSKONU vantar á gott sveitaheimili. Uppl. síma 4003. (1013 SAUMAKONA óskast í noldx- ura daga að Ingjaldslióli á Sel- tiarnarnesi. (994 ÍIAPAf IUNDItl Á SKRIFSTOFU Rafmagns- veitunnar hefir verið skilinn eftir brún léðurliandtaska. Eig- andi vitji töskunnar og greiði áfallinn kostnað. (995 TAPAST hefir varadekk, felga nr. 21, af bil. Vinsamlegast skilist til Ó. V. Jóhannsson & Co., Ingólfsstræti 16. (1005 í GÆR tapaðist á Barónsstíg litil, blá flauelstaska með pen- ingurn. Skilist gegn fundar- launum á lögregluvarðstofuna. (1008 KTILIQÍNNINtADI ATHUGIÐ! Andlitsböð og augnabrúnalitun er nauðsynlegt fftir sumarið. Nýjasta nýtt og íilárgrá árg reytisla i faginu tryggir yðúi’ góéári ái'aiigtti’. — Guðríður Jóliannesson, Lauga- vegi 13, 2. hæð. (854 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega hentugur fyrir veislur og dans. (857 HEFI flutt saumastofu mína á Laugaveg 11. Guðrún Páls- dóttir. (570 HTENSIAl KENNI ENSKU ■ ■ *n " HofI dvalið tíu ár í . • ..ii_ - Ámeriku. GI SL.I GUÐMUND8SÖN f FREYdUQÖtlP 10 Á. * i.-,'J'', 'fí. ^ '7..' * Til vlðtttls frékl. 6-8. t sima 5020 kl. 11—12V2. KENNI handavinnu. Tek að mér að merkja, setja upp púða, sauma gardínur og þ. h. Rann- veig Jónasdóttir, Grettisgötu 67 1. liæð. Sími 5204. (810 rUNDIF^^TÍLKYNNING&H ST. VÍKINGUR. Fundur í kvöld kl. 8y2. Inntaka nýxra fé- laga. 2. Árstíðaskiftaræða: Ö. Þorkelsson. 3. ? 4. Spilað á spil. Félagar beðnir að mæta stund- vislega og liafa spil með. (1010 tEADPSKAPIiKI BARNAKERRA, vel útlít- an-di, óskast til kaups. •— Uppl. í síma 2834 eða Skólavöróustíg 43. (985 TVÆR iy2 .tons vörubifreið- ar til sölu. Stefán Jóhannsson, simi 2640. (996 KOLAOFN óskast til kaups. Uppl. í síma 2080. (1003 FIMMFÖLD liarmonika til sölu. Uppl. í síma 3777. (1004 PAPPÍRSRÚLLU-stativ ósk- ast keypt. Uppl. i sima 2363. — ^ • (1006 RABARBARAHNAUS AR v.era seldir tvo næstu daga hjá húsi Búnaðaríelags íslands. — (1007 NOTUÐ eldavél óskast til kaups milliliðalaust. Uppl. á Hringhraut 190, niðri. (1009 ÓDÝR divan til sölu Lauga- vegi 51, kjallarinn. (1011 PRJÓN, hekl og önnur handa- vinna er tekin í umboðssölu. — Versl. og Saumastofan „Eygló“, Laugavegi 58, (1015 GÓÐUR bílskúr óskast i vest- ur- eða miðbænum, sem næst Garðastræti. Uppl. síma 3039 í kvöld kl. 7—9. ______(1002 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig liattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. (631 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 ELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 3861. (974 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og hóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Sími 5333. (894 GESTURINN GÆFUSAMI. 10 fítrandi röddu, en auðlieyrt var, að liann var •ösku reiður undir niðri. - Frændi hans rétti fram hönd sína, eins og 5SI þess að gefa lionum bendingu um að þegja. „Kæri Gerald“, sagði hann, „vertu ekki að lieröa á mér. Minstu þess, að eg hefi mikla únægju af þessu, og skemtistundir lifs míns werða ekki jnai-gar úr þessu“. Ardrington lávarður þagnaði sem snöggvast og heindi svo orðum sínum til Martin Barnes: „Herra Bai-nes, þér, sem liafið fengið ment- un verslunai-manns, munuð vafalaust spyrja, hvort slilí uppliæð verði látin af hendi sem gjöf, svo að það sé lögum samkvæmt. Eg full- vissa yður um, að svo sé. Heiðursmaður sá, sem eg kynti yður fyrir fyrir fáum mínútum, Ixerra Boi'don, lögfræðingur minn, hefir gengið frá gjáfabréfinu, sem fylgir peningunum, og í gjafabi’éfinu set eg slcýrt og skilmerkilega fram, að eg vona, ástæðurnar fyrir þvi, að eg kaus aS ráðstafa fé mínu þannig. Hinn lieiðursmað- urinn, Helsby læknir, heimilislæknir minn — «pg eg vil um leið nota tækifærið til þess að benda yður á, slcylduð þér verða læknis þurfi, að leita til hans, því að hann er viðkunnur læknir — hefir gefið mér vottorð, sem einnig fylgir gjöfinni. í þessu vottorði lýsir hann yfir því, að eg sé andlega heilbi’igður, að mér sé fyllilega ljóst, hvað eg sé að gei'a, og ekkert sé, sem hægt sé að taka fram til mótmæla gegn því, að eg ráðstafi eignum mínum svo sem eg hefi kosið. Með þessi skilriki í höndunum, herra Barnes, getur enginn dregið i efa, að þér hafið eignarrétt á peningunum. Herra Bordon, viljið þér gera svo vel —?“ Bordon lögfræðingur lagði gjafabréfið á horðið og Ardrington lávarður gaf Martin mei'ki um að stinga þvi á sig, og það gerði hann, og einnig peningunum og vottorði læknisins. ■ „Eg liefi framkvæmt óskir Ardringtons lá- varðs, samkvæmt beiðni hans“,sagðihen’aBord- on þurrum, hljómlausum rómi, „en eg óska að taka fram, í áheyi-n yðar, lávarður minn, svo og í áheyrn frænda yðar og gjafþegans, að eg er algerlega mótfallinn því, að mikilli fjár- liæð sé ráðstafað á þennan hátt“. „Og undir þetta vil eg taka algerlega“, sagði Helsby læknir. Martin var fai'inn að finna til óvildar í garð þessara manna. Hann leit á þá sem fulltrúa dægurstritsmanna hversdagslífsins, sem hann þekti svo vel og hafði'lifað, og hafði litlar mæt- ur á. Honum skildist mæta vel, að þeir voru andstæðingar hans — þeir vildu ekki, að hann fengi þessa miklu fjárupphæð, og hefði komið í veg fyrir það, ef þeir hefði getað. Hann hnepti að sér frakkanum og horfði á þá ófrýnn á svip. Velgerðai’maður lians sá það og brosti. „IJinn ungi vinur okkar er fai'inn að átta sig á hlutunum“, sagði hann. „Hvað ætlið þér nú að gei'a við peningana, herra Bai'nes?“ „Eg veit það ekki“, svaraði Barnes hrein- skilnislega?. „Eg hefi ekki haft tíma til þess að Iiugsa málið enn sem komið er“. „Þér hafið kannske í huga að gerast með- eigandi i fyrirtæki þvi, sem þér vinnið fyrir?“ „Nei, eg lield nú ekki“, sagði Barnes svo á- kveðinn, að hann furðaði sig á þvi síðar, er liann liugleiddi það sem gerðist þetta kvöld, livað hann liafði verið fljótur til svars og hugs- un hans skýr á þessari stundu. „Eg hefi engar mætur á kaupsýslustörfum“, sagi hann. „Að rninsta kosti ekki á stai'fi minu“. „Það þykir mér vænt um að lieyra“, sagði Ardrington lávarður, „þvi að af gjöfinni leiðir þá alger umskifti, stefnubreytingu, í lifi yðar“. Ardrington lávarður sat hugsi unx stund og það var sem honum væri skemt. „Þlað var heppilegt, herra Rarnes, að þér skýjduð leggja leið yðar niður Ash Hill i kvöld“. „Vissulega var það“, sagði Barnes, „en eruð þér nú vissir um, að ekki verði liægt að svifta mig eignarréttinum og taka af mér féð?“ „Spyi'jið herra Bordon“, sagði Ardrington lávarðui’. „Það væi'i tilgangslaust að reyna það“, sagði lögfræðingurinn. Þetta var rnælt á þann hátt, að Marlin efaðist ekki lengum um, að þetta væri ramasta alvara — hér væri enginn skop- leikur, sem hann ætti að leika aðallilutverk í. Og þetta gerbreytti öllu. Hann var sér þess meðvitandi, að hann var — á svipstundu — orðinn auðugur maður. Og liann óskaði sér þess, að lávarðurinn byði sér aftur í glasið. „Klukkan tíu í kvöld fer eg úr liúsi þessu, sem eg — meðal annara orða — sjaldan dvelst i, — og eg fer héðan í því farai’tæki, sem ömurlegast er allra — i sjúkrabifreið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.