Vísir - 03.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON
Simi: 4578.
Ritstjórnarskrifslofa:
Hverfisgötu 12.
28. ár.
------——-------------
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
319. tbl.
A morgun er síðasti endurnýjunardagur í 9. flokki.
HAPFDRÆTTIÐ.
Gamla Bfó
lögtak
hjá ungfrúnni.
Bráðskemlileg og spenn-
andi amerísk gamanmynd
gerð eftir leikrili H. M. Har-
wood. — Aðalhlutverkin
leika hinir glæsilegu leikar-
Síðasta sinn.
ar:
JEAN HARLOW
og
ROBERT TAYLOR.
Tilkynning.
Að gefnu tilefni skal þess getið að í brauðgerðarhús-
inu, Þingholtsstræti 23, vinna eingöngu þaulæfðir fag-
menn með fullum réttindum til að stunda iðn sína, og
sem áður hafa unnið hjá viðurkendum fyrirtækjum
bæði innanlands og utan, svo sem Bernhöftsbakaríi,
Jóni Símonarsyni, Alþýðubrauðgerðinni, Ásmundi
Jónssyni, Hafnarfirði, og fleirum.
Yiljum vér leyfa oss að skora á almenning að láta þá
njóta viðskifta sinna. Selur yður ódýrar vörur sem eru
unnar af þaulæfðu starfsfólki.
Reykjavík, 3. nóveinber 1938.
Bakariið, Þioghoitstr. 23.
sem aldrei hefir verið kailað Félagsbakarí.
Dansskóli Rigmor Hanson.
*
Dansleikur að Hótel Island
á laugardaginn kemur 5. nóvember kl. 10.
Hin ágæta hljómsveit hótelsins leikur.
Danssýning: Step, hallet og nýjustu samkvæmisdansar:
Lamheth Walk — Velita —- Palais Glide.
Aðgöngumiðar fást á föstud. í K. R. uppi frá 8—11 og við
innganginn á laugard., ef nokkuð verður eftir.
Aðgangur takmarkaður.
Lesið
Fálkann
sem kemur út í fyrramálid.
Foreldrar, lofið börautn ykkar að selja.
Sölubörn komið í fyrramálið
Auglýsing
um dráttarvexti.________________
Samkvæmt ákvæöum 45. gr. laga
nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði sam-
kvæmt téðri lagagrein, falla drátt-
arvextir á allan tekju- og eignar-
skatt, sem féll í gjalddaga á mann-
talsþingi Reykjavíkur 31. ágúst
1938 og ekki hefur verið greiddur
í síðasta lagi
liiim 9«) nóvi næstk.
Á það sem greitt verður eftir þann
dag falla dráttarvextir frá 31. ágdst
1938 að telja.
Þetta er birt til leiðbeiningar öllum
þeim se m blut eiga að máli.
TollstjðriM í Rsykjavík, 31. október 1938.
Jón Hermannsson.
H V 0 T
Sjálfstæðiskvennafélagið.
Málfundur föstudaginn kl. í Varðarhúsinu. For-
maðurinn okkar mætir á fundinum. Aríðandi mál á
dagskrá.
Allar félagskonur velkomnar.
Málfundanefndin.
ESpfOftiestuland.
ttl sölu
rétt innan við bæinn. Stærð ca. 4% dagslátta, mikið til
i ræktun. Tilboð, merkt: „Fagurt útsýni“, sendist Vísi
fyrir sunnudag.
NJrja B16
WARNER
BAXTER
JOAN
PBennett
Afburða skrautleg og
skemtileg amerísk tísku-
mynd, með tískuhljóm-
list, tískusöngvum og
tískukvenklæðnaði af öll-
um gerðum og í öllum
regnbogans litum. Allar
frægustu og fegurstu
tískubrúður Ameríku
taka þá.tt í skrautsýning-
um myndarinnar. Mynd-
in er öll tekin í
eðlilegum litu m—
Méfum fengiö NITENS
Lýsa best, kosta minst, endast lengst.
Verð: aðeins 85 aurar fyrir algeng-
ustu stærðirnar.-
Melgi Magniisson & Co.
Hafnarstræti 19.
riL MINNIS!
Kaiöhreinsað
þorskalýsi nr. 1
með A og D fjörefnum.
Fæst alltaf.
Sig. Þ. Jónsson,
Laugavegi 62. - Sími 3858.
Nýkomið:
Avmbandsúr
Klukkur
Viðgerðir á úrum og klukkum.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Haraldnr Hagan
Austurstræti 3.
Útvarpsiaski
Fimm lampa Philips út-
varpstæki, model 1937, til
sölu. — Uppl. í síma 4926.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■Hl
Takið sitlr!
Töskur, veski, buddur,
belti, lúffur, hanskar,
skinnhúfiir á 6.50, vinnu-
vetlingar 0.85, barnabeisli
o. m. fl. mjög ódýrt.
Leðurvöruverkstæðið.
Skólavörðustíg 17.
[m|i seljui uil
Matardiska, dj. og gr....0.50
Bollapör (ekld japönsk) . 0.65
Desertdiska, margar teg. . 0.35
Sykursett, 2 teg......... 1.50
Ávaxtaskálar, litlar .....0.35
Ávaxtasett, 6 manna .... 4.50
Vínsett, 6 manna......... 6.50
Mjólkursett, 6 manna .... 8.50
Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.50
Vatnsglös, þyklc....... 0.45
Matskeiðar og gaffla .... 0.35
Teskeiðar ............... 0.15
Tvéggja turiia silfurplett í
miklu úrvali.
K. EinarssGn k BjDriissoo,
Bankastræti 11.
Pokabuxur
á karlmenn
á konur
á unglinga.
Verkamannabuxur
bestar og ódýrastar.
Afgp. Alafoss
Þinghollsstræti 2.