Vísir - 03.11.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1938, Blaðsíða 2
VÍSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/P. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Fólagsprentsmiðjan h/f. Nöðrukyn. ilLÞÝÐUBL. er frekar úrilt þessa dagana sem eðlilegt er. Flokkur Jiess hefir riöl- ast og fallið í mola og alt útlit er fyrir að nauðungarráðstafan- ir flokksins til þess að viðhalda fylgi sínu innan verklýðsfélag- anna verði ekki eins heilladrjúg- ar og flokkurinn vill vera láta. Átök þau, sem orðið liafa mn- an flokksins eru eðlileg, og það var fyrirfram vitað, að til þeirra myndi koma, er verkalýðurinn heimtaði full mannrétlindi inn- an verkalýðsfélaganna. Það er vitað, að alger minni hluti verkalýðsins hefir hneigst að stefnu Alþýðuflokksins i hjarta sínu, og þó engan veginn geðjast að þeirri eiginliagsmunapólitík, sem foringjar hans hafa rekið. Allar óánægjuraddir hafa þó verið hældar niður til þessa. í orði hefir flokkurinn þóst berjast fyrir hagsmunum verka- lýðsins, en sannleikurinn er sá, að á borði Iiefir flokkurinn bar- ist gegn hagsmunum hans og það svo, að flokkurinn á í raun- inni meginsölc á því ástandi, sem ríkjandi er í atvinnu og fjármálum landsmanna og um leið þvi atvinnuleysi, sem ríkj- andi er nú meðal verkamanna, cg Alþýðuhlaðið getur kynt sér nieð því að fylgjast með at- yinnuleysisskráningu hér í bæn- um. Sannimgaji)n].ík flokksins við Framsókn liefír orðið þ§íí§ valdanui, að gjúkleiki og röín- úú hefir altekið þjóðarlíkam- ann, og á því verðpr ekki ráðin hót, nema þvi að eins, að nýír Ög betpi siðiv verði upp teknir i þjóðmálunum og tekið fyrir allar meinsemdir. Hitt er athyglisvert, að þegar verkamenn rísa upp og krefjast þess, að þeim verði leyft að hafa frekari áhríf á eigin hagsmuna- baráttu en verið hefir til þessa, ]>á rísa foringjarnir öndverðir gegn þeim kröfum, og lierða á þeim höndum, sem þeir liafa áður lagt á verkamennina, að þeim nauðugum. Verkahiémi skilja það sjálf- ir mæta vel, áð það er ekki vegna þeirra hagsmuna, sem klofnhig hefir orðið innan verkálýðshreyfingarinnar liér á Iandi, heldur vegna hagsmuna fámennrar valdakliku, sem vill hafa undirtökin í verkalýðs- lireyfingunni, en sundrung verkalýðsins vegna pólitískrar starfsemi verður aldrei heilla- drjúg fyrir hagsmunamál hans. Það, sem verkalýðurinn á nú að gera, er að sjálfsögðu að mynda óliáð verkalýðsfélög, en kasta hinum pólitísku for- ingjum fyrir róða, með þvi að þeir gera að eins illt verra inn- an verkalýðshreyfingarinnar. I þeim átökum, sem nú eru háð, verða verkamenn að gæta þess, að þeir gangi ekki i greip- ar ljónsins, þótt úlfurijin hafi kastað sauðargærunni. Það er vitað, að kommúnistar híða með úthréiddan faðminn eflir því, að ánetja verkalýðinn, en starfsemi þeirra er síst heilavænlegri en starfsemi Alþýðuflokksins, enda hafa þeir sýnt j)að í kosninga- haráttu undanfarinna ára, að þeir eiga það aðaláhugamál að stofna til vandræða innan þjóð- félagsins og viðhalda þar allri spillingu flokksstarfsemi sinni til framdráttar. Af jieim má þvi . einskis vænta. ÖIl breyting til bóta verður að koma innan að, — frá verlca- lýðnum sjálfum. Hagsmunir verkalýðsins eru hagsmunir þjóðarinnar, og á núverandi al- vörutímum er það nauðsynlegt, að hafist verði handa um al- liliða viðreisn. Fyrir verkalýðs- samtökin er knýjandi nauðsyn að rjúfa tengslin við loddara- flokkana, þannig að þau komi fram sem sjálfstæð heild í eigin hagsmunamálum, og með þvi móti gera þau sér og þjóðinni mest gagn. Hitt væri að fara úr öskunni í eldinn, ef þau tækju kommúnistasprauturnar upp á arma sína, enda myndu þau þar ala snák við barm, engu betri en nöðrukyn socialistanna. Tungttfljótsslysið. Bilreiðarstjör- inn dæmdar. Af hálfu hins opinbera var höfðað mál gegn hinum danska hifreiðarstjóra, Arnold Peter- sen, sem ók bifreið þeirri, er varð mæðgunum frá Ási að bana í sumar. Var liann sakað- ur um manndráp af gáleysi. í morgun kvað lögreglustjór.. inn upp dóm í málinu. Leit dómarinn svo á, að bifreiðar- stjórinn lxefði gerst sekur um gáleysi í stjórn sinni á farar- tækinu að þessu sinni og dæmdi hann í §0 daga einfalt fangelsi auk máiskostnaítjar. Ásfæðaii til jþess, að kærðí Ulattt §kbi þiSdóm var §ú, aö hann hafði þegar áður fengi^ biðdóm liér á landi og auk þess hafði hann hlotið biðdóm í Dan- mörku fyrir afbrot þar. GsnnlangDr Blfindal heldnr málverkasýn- Ingn í Stokkhólmi. Kliöfn 2. nóv. FÚ. Gunnlaugur Blöndal listmál- ari efni til mikillar málverka- sýningar hjá Listafélaginu i Stokkhólmi ög vérður hún 0^j_ uð þ. 24 þ. rú. Áð ))yí 'er Gunn- laugúr hefir tjaÖ fréttaritara Ríkisútvárps íslands verða um 50 myndir á sýningunni, iang- flestar frá íslandi, og einnig nokkurar mannamynöir. Súrh- ar myndirnar málaði Gunnlaúg- ur á íslandi-síðástliðið súmar. Þá hefir vetíð tekin fullnað- arákvörðun um, að Gunnlaug- ur máli riiynd af Kristjáni kon- ungi X. Mun listamaðurinn hyrja á myndinni um nýjárs- leytið. Eins og kunnugt er hef- ir íslenska ríkið falið Gunn- laugi þetta hlutverk á hendur. aðeins Loftup. Framkvæmd bresk-ítalska sáttmálans samþykt með 345 gegn 138 atkv. Ný Iriöar öld í álfunni - - ef I»jóð- verjar fá nýlendur sfnar aftur. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Að afloknum umræðum í neðri málstofunni í gær samþykti málstofan að tillögu Chamberlains, að bresk-ítalski sáttmálinn skyldi koma til framkvæmda. Var fylgi stjórnarinnar meira en menn alment höfðu búist við. Með Chamberlain greiddu 345 þingmenn atkvæði, en að eins 138 á móti. Chamberlain flutti all-langa ræðu í neðri málstofunni í gær og varði stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum og mælti ein- dregið með því að bresk-ítalski sáttmálinn væri látinn koma til framkvæmda. Lýsti hann því sem mikilvægu skrefi í friðarátt- ina, ef sáttmálinn væri framkvæmdur. Sagði Chamberlain, að í Múnchen hefði þeir Hitler og Mússólíni fullvissað sig um, að þeir krefðust engra landa að launum fyrir stuðning sinn. Einnig kvaðst Chamberlain sannfærður um, að Franco ætlaði ekki að stofna einræðisríki á Spáni. Arthur Greenwood talaði fyr- ir hönd jafnaðarmanna og hann og aðrir leiðtogar stjórnarand- stæðinga deildu hart á stjóm- ina. Greenwood sagði m. a., að Chamberlain væri snillingur í að leita uppi menn, sem ekki ætti að semja við — og vítti til- slakanatilhneigingu hans. Anthony Eden talaði einnig mjög í sama anda og í fyrri ræð- um um þessi mál, en hann tel- ur, að ef stjórnin hefði verið ein- beittari í framkomu, hefði ekki þurft að slaka til, er einræðisrík- in gerðu kröfur sínar. RiHlliðar á Spáii r ■ Fregnir frá Barcelona herma, að Óg'útíeg greirija sé tíkjandi —amí fvlffisiiiftflna Bareelona- ru'--- . -«u.( stjórnarinnar út af því, að neo.- málstofan hefir samþykt, að bresk-ítalski sáttmálinn skuU koma til framkvæmda. Stjórnarstnnar eru á einu máli um það, að með þessari sarilþykt hafi Bretar tekið nýtt ÍTALIR FAGNA YFIR SIGRI CHAMBERLAINS. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Fregnir frá Rómaborg herma,að stjórnmálamenn Ítalíu fagni mjög yfir því, að Chamberlain sigraði svo glæsilega sem raun varð á í neðri málstofunni. Leggja þeir mikið upp úr því, Iiversu yfirgnæfandi fylgi Chamherlains er. Stjórn- málamenn Ítalíu líta svo á, að hér sé um lokaósigur Anthony Edens að ræða. Leiðtogar facista álíta, að ef Bretar og Frakkar taki nú vel kröfum Þjóð- verja, um að þeir fái ný- leúdúr sínar aftur — fall- ist Á áð ræðft j)»r í sama anda og ríkti í Múnchen —» muni upp renna friðar- og' samvinnuöld í álfunni. United Press. skref tií þess verða uppreist- armÖnn’jm að liði. Þriggja klukkustunda lát- laus fallbyssuskothríð á miðbluta Madrid-borgar. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Klukkan níu í gærkveldi hófst stórkostleg íall- byssuskothríð uppreistarmanna á miðhluta Madridborgar. Að kalla látlausri skothríð var haldið uppi á borgina til mið- nættis og varð hún því ákafari sem lengra leið, en hætti svo skyndilega um miðnæturbil. Tjón varð mikið af skothríðinni, en nánari fregnir hafa ekki borist. Miklar orustur geysa nú á Ebrovígstöðvunum, og telja hersveitir Francos sig hafa tekið ýmsa staði, sem hafa mikla hernaðarlega þýðingu, en rauðliðar telja að þeir hafi unnið á, og mólmæla öllum sigurvinningum þjóðernissinna. United Press. Bonnet talinn áhrifamesti stjórnmálamaður Frakklands nú. Breska vikuritið Time & Tide segir að áhrifamesti stjórnmála- maður Frakklands sé ekki Dala- dier forsætis- og hermálaráð- herra, heldur Bonnet utanríkis- málaráðherra, þessi sami ráð- herra, segir vikuritið, sem sncmma í september fullvissaði tékkneska sendiherrann í París í viðurvist ameríska sendiherr- ans þar um það, að ef til þess kæmi að ráðist yrði á Tékka, mundi Frakkland koma þeim til hjálpar. En það var einnig Bonnet, sem mest barðist fyrir því innan frakknesku stjórnar- innar, að yfirgefa Tékka, og það er hans verknaður fyrst og fremst. að Frakkar hafa glatað I áhrifaaðstöðu þeirri, sem þeír j hafa haft í mið- og suðaustur- ’ hluta álfunnar. Vikw^írt fpr svo I^ngt í f.-VðíagUÍn‘sín«m, að ^ögja, að það sé stefna Böilttét að auglýsa Hitler „ög VÍtímlega Mussolini“. Þá béiáúr blaðið því fram, að imdií hans handleiðslu sé stefnt smátt og smátt í ein- ræðisáttina, og sé Bonnet og stefna hans studd af blöðum landsins, en spilling mikil sé ríkjandi í frakkneskri blaða- mensku, sem njóti fjárstyrks úr „leynisjóði“, með þeim árangri, að frakkneskum blöðum sé far- ið að svipa til þýskra, ítalskra og rússneskra blaða, þ. e. að skoðanafrelsi fái ekki að njóta sín, sömu skoðanir sé hvarvetna túlkaðar, sama stefna prédik- uð. —. Þá er Bonnet kent um það, að ýmsum frjálslyndum undir- starfsmönnum stjórnarinnar hafi verið bolað frá, þeir hafi verið fluttir á aðra staði, þar sem áhrifa þeirra síður gætir% lorria sientaitlB verQir elki haldiB f filaadi. KlVofn 2. nóv. FÚ. Málstreitan í Finnlandi hefir valdið svo mikilli sundrungu 'meðal stúdenta, að’ eldcert verð- ur af því, að Norræná1 stúdénta- mótið verði haldið í Fmniaridi sumarið 1939, eins og ráðgert var. Enn liefir ekki verið á- kveðið livar mótið verður hald-' ið, en hkindi eru tií, að þa5 verði í Kaupmannahöfrt. Áfoém- að er, að stúdentár frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi ferðist þangað í einu af - skipum Samsku Ameríkuhnunnar og húi í skipinu meðan mótið stendur yfir. I Stokkhólmsfregn til út- varpsins segir um þetta mál, að Félag sænskumælandi stúdenta í Finnlandi hafi tilkynt, að það geti ekki staðið við það loforð sitt, að bjóða heim þingi noi^ rænna stúdenta á sumri kom- anda, en á stúdentamólinu í Danmörlcu 1935 hafði félagíð tjáð sig fúst til þessa. Fram- kvæmdimar strönduðu á því, að finskumælandi stúdentar vildu ekkí taka þátt í mótinu, ef það værí lialdið á vegum sænskumælandi stúdenta. Tóku hæði félögiii riiálið til úrslita- afgreíðslu fyrir skemstu. ÍTALSKIR HERMENN Á SPÁNI. Ein liersveitin, sem nýlega var send lieim, gengur fylktu liði fram hjá spænskum og itölskum herforingjum í Cadiz, áður en stígið var á skipsfjöl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.