Vísir - 24.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritst jórnarskrifslofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 24. nóvember 1938. 337. tbl. Gamla Bfé Frumskógastúlkan. Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyj- um af Paramount-félaginu í eðlilegum litum: Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar úr „Drotn- ing frumskóganna": Dorothy Lamour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorothy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollander, höfund „Moonlight and Shadows“. Notið eingöngo GátGjmriE IHO.BILOIL „Gargoyle Motailotls" á bifreið yðar. Aðalomiioðið fyrir Island VACUUM OIL COMPAItY aIk H. Benediktsson & Co. Höfum enn fengid nýja tegund af LESLÖMPUM SKERMABÚÐIN, LAUGAVEG 15. )) Mhihhi^ih] i Qlseini (( Vísis-kaffid gepir alla giada Takiö vel á móti Litla og Stóra sem koma í Fálkanum í fyrramálið. Sölubörn: Komið og seljið. — Gjörist áskrifendur.- Ný orðabók Ensk-íslensfet orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6.50. . _ Búkaverslnn li Eymnndssonaf. Ný bók: Bjfirn flngmaðnr er komirt I bókaverslanir. Skðgarmenn KF.UM. VERÐLAUNABÓK Nýlega efndi sænska bókaútgáfan Natur och kultur til verð- launasamkepni um bók fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára. Fyrstu verðlaun, 2000 krónur, hlaut Harald Victorin, fyrir bók um kappflug í kringum jörðina. Margar flugvélar taka þátt í kappfluginu og er meiri „spenningur“ i frásögninni á köflum en títt er í unglingabókum en öll er bólcin óvenjulega skemti- lega rituð. Þessi ágæta bólc er nú komin út á íslensku í snildarlegri þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar skólastjóra. Bókina kallar liann Kappflugið umhverfis jörðina. Þeir, sem vilja gefa drengjum skemtilega bók, velja þessa. 18 myndir eru í bókinni. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Newspaþer It records lor you the world’s clean. constructive doings. The Monltor does not cxploit crime or sensation; neither does it ignorc them, but deals correotivelV with them. Peaturcs lor busy mcn and ali the íamily, including the Weelcly Magazine Seclion. The tíhristian Seience Publishint Soclety One. Norvíay Street, Boston. Massachusctts Please enter my subscriptlon to The Chrlstian Sclencc Monitor lor a period of 1 year $i2 00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, mclrdmg Magazine Section : 1 year $2.60. G issues 25c Name_______________________________ Address___________________________________________ Samþle Coþy on Kequest Gulrófnr ódjrar í heilom poknm VÍ5III Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. COnRMDUEIDT UlUlEn LEIGH Ensk kvikmynd, er styðst að ýmsu leyti við sanna viðburði, er gerð- ust í Stokkhólmi síðustu mánuði heimsófriðar- ins. — AUKAMYND: MICKEY MOUSE í FLUTNINGUM. Börn fá ekki aðgang. TIL MINNIS! “aiuureinsað þorskalýsi n. l með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jóossoo, Laugavegi 62. - Sími 3858. NÍIR jEskulýðsvikan í k.f.u.m.&k. Samkoma í kvöld kl. 8Vi. —i Tónsson talav um ðera Bjanii fagnaðarerindið. Söngur og liljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Gullfoss fer á föstudagskvöld 25. K á IIPE'NMTft ■ nóv’tjil Breiðaf jarðar, Vest- nAUr£iXUUnj fjarða5 Siglufjarðar og Akureyrar, þaðan beint til Kaupmannahafnar og Stett- in. — Kemur við í Leith á heimleið. Auglýsing í Alþýðublað- inu í gær gildir því ekki. : fá blaðið ókeypis til næstu : mánaðamóta. : Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. j Hringið í síma 3400. TEOfANI Ciaarettur REYKTAR HVARVETNA Kristján Guílaugsson og FreymóðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðfalstími kl. 1—6 síðd. MálHutningur. - Ö1 lögfræðileg störf. Ódýr leifctöng Bílar frá 0.75 Skip — 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn — 1.00 Göngustafir — 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót -— 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. K. Einon k Bj Bankastræti 11 Pren tmyn dastofan LEIFTUR býr til 1. fíokks prent- myndir fyrir lægsta verð. Hafn. 17. Sími 5379. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.