Vísir - 06.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1938, Blaðsíða 1
» v\ Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreioðla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRIs Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. desember 1938. 346. tbL 88 æ LEITIÐ UPPLY8INGAÍ „R E N O L D6í- keðjuclFÍf spara kraft, tíma og liiísi»i£m« æ Verksmiöjan „FÁLKINN" Laugaveg 24. Gamla Bí<fc Þrjár kænar stífkur, Bráðskemtileg og gullf alleg amerísk söng- og gam- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURES. Aðalhlutverkið leikur hin flfgftnif n j)|Bfci "arfa:15 ára gam'a 'IIMIM öllfl ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hl jóta að hrífast aí hinni guðdómlegu söng- rödd DÉANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Skrifstofustúlka sem skrifar jöfnum höndum þýsku, ensku og dönsku, og er auk þess vön bókfærslu, getur fengið pláss hjá iðnaðarfyrir- tæki. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, ásamt æfiágripi, mynd, aldri og kaupkröfu, merkt: „Skrifstofustúlka", nú þegar. Ný bók: Kári litli og Lappi eftir Stefán Júlíusson, með mörgum myndum og lit- prentaðri forsíðumynd. — Myndirnar hefir teiknað Óskar Láruss. Verð í bandi kr. 2.75.------------, Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá barnabl. „Æskan". tilkynnii* Höfum opnað nýja sölubúð í Suðurgötu 3, og höf- um þar á boðstólum allar okkar f jölbreyttu vörur. , Munið að fallegur borðlampi, standlampi, eða ljósa- króna frá okkur er besta og kærkomnasta jólagjöfin. Raflampa&erdíii Sími 1926. )) Meiu m i OtsEn (( ;S88& P j» j énlessýn- ingin 1938 verður opnuð í Markaðsskálanum í dag kl. 3. Fjöldi merkilegra muna frá flestum sveitum landsins. .j*~2 kj2E Opin daglega f rá kl. 2—11. iíÍOOOOO!SOÍSC!SOOOOOOttíSOOO;íöOÍÍOaOQOOOÍ5C05SíHÍOÍÍ9ÍOO;iS;};ííÍOÍ50! g íí 0 íí *E7ea þakÆa hfatfaníeaa aíía þd míÆtu aíúd oa víndííu et mýet vat audsýnd d TSdta afmæíz mznu. JÁdx jmsoMi SOOOOOOOOOOOOOOO!SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖ$ Ný matstofa var opnuð í gær í Hafnarstræti 17, undir nafninu BR YTIN N Þar fæst meðal annars heitur matur allan daginn. Súpur, þar á meðal mjólkursúpur og skyr verð frá kr. 0.25 Desertar --------0.25 • Kjötréttir, t. d. gullasch —-----1.00 Svínakótelettur--------1.25 Lambakótelettur — — 0.60 Buff með eggjum--------0.90 Buff án eggja --------0.60 Ýmsir fleiri kjötréttir. Soðinn fiskur — — 0.60 Smurt brauð verð á st. — 0.15 Kaffi --------0.20 Kaffi með ísl. rjóma --------0.40 Kökur, öl og gosdrykkir. Sérstaklega viljum við benda á: Innbakaður fiskur með kartöflum (fish and chips) framborinn á matstofunni, verð kr. 0.50 Sami, seldur á matstofunni --------0.40 Maturinn er til allan daginn frá kl. 8 f. h. til kl. 11.30 eftir hádegi. Kappkostað verður að hafa fljóta afgreiðslu. Komið og borðið hjá Brytanum Hafnarstræti 17. Mýja Bié Njósnapi 33 Óvenjulega spennandi og vel gerð amerísk kvikmynd fr& dögum heimsófriðarins. Aðalhlutverkin leika: DOLORES DEL RIO, GEORGE SANDERS og „karakter"-leikarinn heimsfrægi PETER LORRE.- AUKAMYNDIR: Talmyndafréttir og frá Hong Koi $ Myndip eftir málverkum heimsfrægra lista- manna eins og: Böcklin, Diirer, Rafael, Rembrandt, Rubens, Leonardo da Vinci og fl. seljast nú fyrir h á I f v i r ð i. mm ktvershmm ÍBl J^iSiKirkjuhvoll. Kvennadeild Slysavarnafél. íslands heldur Fiid miðvikudag 7. þ.. m. kl. &y2 í Oddfellowhúsinu. — Vil fá ieigt gott Píanó til vors, verður mjög lítið not- að. — Uppl. í síma 3169, 3698. PSCQÉÍÁLT TÓNLISTARFÉLAGIP. Hljömleifesr annað kvöld og fímti*- dagsvöld kl. 7 í Gamla Bíó. — íslensk pTWtífc 53 manfla blaBdaður kór. Hljómsveit Reykja- víkur, 30 manns. StjórnandL Dr. V. UrbanísGliifstíL Aðgöngwmiðar að seinna kvöldinu seldir hjá Ey- mundsen og hljóðfæra- versl. Sigriðar Helgadv og kostar kr. 2.00 og 2.50,., -:, (Fyrra kvöldið erfyrjur,, ¦ boðsgesti TónlistarfélagSr. ins).,—-. a.'tíí^nt Viljið þér skygnast inn í framtíðina — *? Q P Á ^kDIF °8 leiðarvísir fyrir l,:l sem vi'Ja ,esa í beim örlög sín og annara, verða seld í bænum á morgun. JHHHHHHHHHHHHttHHIHufft Moífeiíei i fyrir börn;. ¦ m m F | £> i Bankastr. 7. Vesíorg. 45. m BSBSBB8S5SS&S&SBSS& i\» i • u« I\# (A. D.). Fundur i kvöld kl. 8y2. (Sira Sigufjón Árnason talar). (Alt' kvenfólk velkomið) ./

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.