Vísir - 07.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1938, Blaðsíða 1
- Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. J Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sírai: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 7. desember 1938. 347. tbl. Aðeins 3 söludagar eftir í 10. flokki. Happdrættið. Gamjla Bíé Þrjár kæiar stttknr. Bráðskemtileg og gullf alleg araerísk söng- og gara- anmynd, tekin af UNIVERSAL PICTURÉS. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga 15 ára gamla söngstjarna: ásamt Ray Milland, Binnie Barnes, John King. Allir hljóta að hrif ast af hinni guðdómlegu söng- rödd DÉANNA DURBIN, sem um er spáð að eigi eftir að verða mesta söngkona heimsins. Fósturmóðir mín, Clín. Erlendsdóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 8. des. Athöfnin hefst á heimili minu, Hringbraut 202, kl. 1 e.h. Lárus Einarsson. Mínar innilegustu hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, nær og f jær, er sýndu mér samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför sonar míns, Kristjáns Gudmundssonar skósmiðs, Kristjana Kristjánsdóttir, Laufásveg 46. Uodirbúningsnámskeil undir hmtökupróf i 1. bekk Gagnfræðaskóla Reykvíkinga mun eg hefja nti eftir nýárið ásamt tveimur kennurum öðrum. Kent verður hið sama og krafist er til inntökuprófs í 1. bekk Menta- skólans. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður í sima 1387, kl. 7—9 e. h. ':______.______ Knútur Arngrímsson. « S Æm Smi I Hinn árlegi basar kvenskátanna verður í Goodtemplarahús 3 inu föstudaginn 9. þ. m. kl. 3 e. h. Mikið úrval af fallegum jóla-^j gjöfum, sérstaklega dúkkum. | Lítið í glugga Körfugerðarinnar í kvöld eða á morgun. r 'ttMronmaQLSEwC Skórnir koiiiBi Ennfremur nýtt úrval af_______ Kaplmannafataefn iim9 Bandi og Kápaefnum, Vepksmidj uútsalan Gef | un —19 ulh.ii Aðalstræti. Nýja Bló Njósnapi 33. Óvenjulega spennandi og vel gerð amerisk kvikmynd frá dögum heimsófriðarins. Aðalhlutverkin leika: DOLORES DEL RIO, GEORGE SANDERS og „karakter"-leikarinn heimsfrægi PETER LORRE.. AUIÍAMYNDIR: Tainiptíafféttir og frá flong Kong. Nýjar Ijódabækup Björn á Reydarfelli eftir Jón Magnússon, Skriftir heidingjaiis, eftir Sig. B. Gröndal. koma f bðkaverslanir f dag. Seðlabuddnr med renniiás Hinar margeftirspurðu seðlabuddur með rennilás komnar. — Hljrtðfærahósið VlSIS KAFFIÐ g-erír alla glaða. Goðu ~ " KaríúÍiuíM fpá Hornafípði eru komnar. SKÓGARMENN! Munið desember-fundinn í kveld, miðvikudag, kl. 8% i húsi K. F. U. M. Skógarmenn, eldri sem yngri, fjölmenni. Stjórnin. K.F.U.M. A. D. Fundur annað kvöld kl. &V2- — Magnús Runólfsson tal- ar. Allir karlmenn velkomnir. Pappírssax. Vil kaupa notað pappírssax. — - A. v. á. — .Þorlákur þreyttr gamanleikur i 3 þáttum. AðalhlutverkiS leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. LÆKKAÐ VERD. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. JÚLAVERSLUNIN ER BYRJUB EINS OG UNDANFAR kemur VÍSIR út í sínu venjulega dagblaðsformi næstu sunnudaga fyrir jól, þ. e. sunnudagana 11. og 18. des. — Sendið auglýs- ingar yðar, í sunnudags- blaðið, tímanlega eða hring- ið í síma 2834 og pantið ------------ pláss.------------ X JN A .K. H á sem farið er að grána getur fengið sinn eðlilega lit aftur án þess að það sé litað. Gleðjið yður fyrir jólin og kom- ið sem fýret. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Þer, sem hafið haft ljóst hár, látið það ekki dökkna. Við lýsum hár yðar með óskaðlegum efnum. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Simi: 3895. Gulrófar ódýrar i beilam poknm ð SIH Laugavegi 1. Utbú. Fjölnisvegi 2. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.