Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 3
V ISIR l>orIákur þreytti. Leikfélagið hefir á morgun tvær sýningar á Þorláki þreytta. Kl. 3 er barnasýning og er aðgangseyrir aðeins 1 kr. fyrir hvert barn. Kl. 8 er svo venjuleg sýning og er verð aðgöngumiða lækkað. Sextugs-afmæli. Fru Jóníná Erlingsdóttir, Hrann- arstíg 3, verður sextug á morgun. Pétur Þórðarson, fyrv. hafnsögumaður á 70 ára af- mæli í dag. Hann var í mörg ár skipstjóri á þilskipum hér, og um langt skeið var hann hafnsögumað- ur við, Reykjavíkurhöfn. Hann er sonur Þórðar Jónssonar frá Gróttu, en ólst upp í Skildinganesi h'já Er- lendi Guðmundssyni. Pétur hefir ýerið l)úsettur hér í bæ um 50'jára skeið og ávalt notið vinsælda'og trausts samborgara sinna. ‘Undirbúningsnámskeið fyrir Gagnfræðaskóla Rvíkinga. Eins qg‘ auglýst er hér á öðrum stað í blaðinu mun Knútur Arn- grhnsson kennari hefja undirbún- ingsnámskeið 'undir 1. bekk Gagn- f.ræðaskóla Reykvikinga nú upp úr áramótunum. Standa tveir kennarar að þessu námskeiði með Knúti og verður kent hið sama og. þarf tií inntökuprófs í Mentaskólann. Næturlæknir í nótt: Kristján Grímsson, Hverfisg. 39, sími 2845. Næturvörður í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins heldur kaffi- samsæti í kvöld kl. 8.30 að Hótel Island. Verður nemendum skólans boðið á samsætið og munu sumir ])eirra halda þarna ræður. Enn •fremur verður einleikur á píanó til skemtunar og að lokum dans. — Menn fá aðgöngumiða á skriístofu Sjálfstæðisflokksins í húsi M.R., símar 3315 og 2339. Miðarnir kosta 3 kr. og er í þeim innifalið kaffi, Útvarpið í kvöld, Ki. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Stóra bomban“, eftir Sten Söderskár (Þorst. Ö. Stephensen, Alfreð And- résson, Anna Guðmundsdóttir, Þóra Borg). 20.45 Hljómplötur: Píanó- sónata, Op. 78, eftir Schubert. — 21.25 Dánslög. TEBORÐ KÖRFUSTÓLAR EIKARBORÐ SMÁKOMMÓÐUR fyrirliggjandi. K.F.U.K. A mórgun kl. 3}4 e- h. Y. D. Kl. 5 e. h. U. D. Ingvar Árnason talar. Stúlkur og telpur vel- komnar. K. F. U. M. á morgun: KJ. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 8V2 e. h. Unglingadeildin. — 8J4 e. h. Almenn samkoma. Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. j lí5!ÍÍÍÍÍ!ÍÖÍÍ!ÍÍÍ!SKÖ«SíSÍS«!íQ!;wí5íSííqí I f | DUGLEG STÚLKA | \l getur fengið sölustarf hjá S lieildverslun frá næstu § J5 áramótum. — Umsóknir, Í! | merktar: „1939“ sendist fj Vísi. —- íi I i!S!S! S!S!5!S!S! S!S!lö!5!5iS!5!S! S!Síi!S!S! S!S!S! TryggingarlæKnir Sjúkrasamlags Reykjavíkur og' Tryggingarstofnunar ríkisins, Jóhann Sæmundsson, er fluttur úr Alþýðuhúsinu á Vesturgötu 3 (uppi). Viðtalstími kl. 4—5 síðd. alla virka daga, nema laugardaga. S í m i 5 4 9 6. -«r< PrjdnlessýDingin verður opin á morgun kl. 10—12 og 2—11. í Jkvöld til kl. 11. Ullapvinnu skal ungup sinna, Borð, allar stærðir og gerðir fyr- irliggjandi. Verð frá 10-90 krónur stvkkið. Fást með ágætum greiðsluskilmál- um, t. d. útborgun frá 5 kr., 10 kr„ 15 kr„ 20 kr„ 25 kr. og 30 kr. við mót- töku, og svo lítil afborgun mánaðarlega. Nú gela allir keypt sér borð fyrir jólin i inflíram Laugavegi 18. heldur fund i Oddfellow- 5; húsinu á morgun kl. 3 e. h. Inntaka nýrra félaga og stofnendum og öðrum fé- lagsmönnum afhent fé- lagsskírteini. Mætið vel. Stjórnin. S!S!S!S!5!S!S!S!SÍSÍSÍS!5!5!5ÍS!5!StSíiíi!5!StiíSí § UUNEUt lETUimil .horlákur þ’eytti' gamanleikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Tvær sýningar á morgun. BARNASÝNING kl. 3 og venjuleg SÝNING kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar (barna- miðar kosta 1 kr.) seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflntningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. i!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!S!StS!5! í Gamla Bíó á morgun — kl. 3. — NÝ SKEMTIATRIÐI. Seinustu forvöð að ná í miða að seinustu ;.,JuMl"-skemtnninni eru í dag. Aðgöngumiðar hjá Eíymundsen og Sigr. Helgadóttur. Basar lieldur Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt í Varðarhúsinu, sunnudaginn 11. þ. m. ld. 3 e. li. Margir ágætir munir til jólagjafa. Komið og kaupið. Basapnefndin. UndirbúniDgssámskeiö undir inntökupróf í 1. bekk Gagnfræðaskóla Reykvikinga mun eg liefja nú eftir nýárið ásamt tveimur kennurum öðrum. Kent verður liið sama og krafist er til inntökuprófs í 1. hekk Menta- skólans. -— Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 1387, kl. 7—9 e. li. Knútur Arngrímsson. Ný bók Þjónnsta, Þræikun, Flóttt eftir Aatami Kuortti, prest i Ingermanlandi 1927—30. Segir frá reynslu lians og kynnum af ráðstjórninni i Rússlandi á því tímabili. „Rókin er frábærlega látlaust skrifuð og ómögulegt er að hugsa sér annað en hárrétt sé friá öllu skýrtv . . Þessi ágæta bók á fullkomið enndi til íslenskra les- enda..Bókin er fróðleg og ljós og engum mun leiðast á meðan hann les liana.Frágangur er góður..Bókin verður mikið lesin“. (Úr ummælum M. J. i Morgunhl. 9. þ. m.). Fæst í Bókaverslnnnm Sjúkrasamlag Reykjavíkur. vekur athygli á ]vví, að þeir samlagsmenn, sem eiga ó- gféidd iðgjöld um áramót, eiga það öðrum fremtir á hættu, að missa þá lækna, sem þeir hafa valið sér. verda a.llixk að fresta íraxti yfir liel^ixta, þvi þá opximxi við liixia eud- ux*liættii sölubuð okkar. E*ax* iást jjólagjafix* við allva hæfi. E»ar verða eixis o«£ áðux* seldas* bæj- arins Ibestu iólavörnr. trerpo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.