Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AfereiðsSá: H V E R F I S G Ö T U 13. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖEls Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 10. desember 1938. 4501 thL Þið haflO víst ekki búist við mer núna, en samt er ég kominn öntin g © d meö kynstrin öll af leikfftngum. Segid PABBA TKKAROG MÖMMU ad nu hafi ég einnig meðferðis skínandi kristal og kera- mik, og ©teljandi tæki- færisgjafLr. Nýtt I Nýttl Á morgun' ætla eg að tala í jólaútvarp Edin- borgar og með mér verð- ur Tritill litli jólasveinn og lifandi jólasveins- dúkka. Útvarpinu verður komið fyrir á Edinborg- arhúsinu, og jólasveinn- inn á þeim stað þar sem allir geta séð hann. — Munið Edinborgarútvarpið hefst á morgun, sunnu- daginn 11. p>. m., og stendur yfir frá kl. 5—7 og 9—IOI/2. Bæjarbúar, börn og fuílorðnir! Fjölmennið á útvarpsskemtun Jólasveins Edinborgar í Hafnarstræti á morgun, en á mánudaginn hefst fyrir alvöru JÓLASALA EDINBORGAR. Þið vitið hvert skal haida. sm Hafnarstræti í dinborg. Auglýsingum í blaðið á morgun, sé skilad á afgreiðsluna fyrir kl. 7 í kvöld en í prent$mfðjuna fyrip kl. 9. LPífs** '>A«l*"- '-'¦""¦«8 MMWaMBBÍMM ihlB Munið! Jólakaffið Bláa Kannan, 0.80 pk. Sérlega Ijúffengt. BöknoarvOrnr: Hveiti í 1. v. Hveiti í 10 lb. pokum Hveiti í heilum pokum mjög ódýrt Möndlur Kokosmjöl Skrautsykur Syrop Marcipanmassi_____.___ Yfirtrekkssúkkulaði Lyftiduft Eggjagult Hjartarsalt Flórsykur Sultur Smjörlíki Svínafeiti Kúmen Kardemommur Negull Muskat Jurtafeiti íslenskt smjör Bökunardropar Egg Cacaó Jólakerti og antikkertí allar stærðir og litir. Jðlasælgæti: Konfekt Hnetur Súkkulaði Kex, kökui: og margt fleira: * Jólaávextirnir og jóla.- trén koma þ. 13* eðá 20. dés.. Jðlagjafir: MiMð úrval af nytsön^ unr jölágjöfum í bús- áhalda og vefnaðair- vörubúðinni. Konf ektkassar mikið og gott úrvaL Vindlar í 1/1, 1/2 og 1/4 kössum. Fjpldamargar tegundir. Leikfóngin eru seldí Bankastræti 2. Hangikjötið góða er komið. Komið tímanlega9 þá verður nógu úr að velja* Þeir sem panta % mán- aðarlega fá 5% afslátt frá búðarverði. I Wkaupíélaqi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.