Vísir - 11.12.1938, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1938, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 11. desember 1938. V I S 1 R Skýrsla Karlakórsins „Föstbræðra“ um samningana við Columbia-félagið Vér höfum orðiö þess áskynja, að ýmsir hafa skilið frásög'n Karlakórs Reykjavíkur í Alþýðublaðinu hinn 26. f. m., í Morg- unblaðinu 5. þ. m. og greinar í Tímanum 6. og 8. þ. m. um við- skifti K. R. við Columbia Concert Corporation, á þá leið, að Karlakórinn „Fóstbræður“ hafi á einhvem hátt verið valdur að því, að ekki tókust samningar um Ameríku-för K. R. á veg- um C. C. C. — Vér viljum þó í lengstu lög ekki þurfa að trúa því, að sá hafi verið tilgangur K. R. með skýrslugjöf sinni, að telja almenningi trú um það, að félag vort ætti sök á því að svo fór, sem raun er nú á orðin, um viðskifti C. C. C. og K. R., þar sem enginn veit betur en einmitt K. R., að orsakanna er að leita alt annarsstaðar en í afskiftum vorum af þessum málum. Eins og heiðarlegum söngmönnum sæmir, gleðjumst vér yfir öllu því, sem miðar að velferð söngbræðra vorra, í hvaða söng- félagi sem þeir eru, og mundum auðvitað fagna því að hvaða íslenskur kór sem væri hefði aðstöðu til að sækja sér frama til f jarlægra landa. K. R. kveður sig hafa starfað að undirbúningi Vesturlieims- farar um fjögra ára skeið, og skal sú fullyrðing ekki rengd, þótt vér að vísu þekkjum ekki sannindi hennar. Hinsvegar má þá og upplýsa í þessu sam- bandi, að kór vor hefir líka um langt skeið haft til athugunar möguleikana á ferðalagi „Fóst- bræðra“ vestur um haf. Upphaf þeirra athugana vorra stafar frá því, að síðastliðin 14 ár liöfum vér sungið fyrir farþega ýinsra ferðamannaskipa, og þá aðal- lega fyrir farþega, sem komið hafa hingað frá Ameríku á veg- um sömu ferðaskrifstofunnar, sem sendir hingað skip árlega. Hafa farþcgar þessara skipa iár- um saman hvatt oss mjög ein- dregið til vesturfarar. Áskoran- ir ferðamannanna og ýmislegt annað hafa eðlilega orðið til þess að vér liöfum þegar um langt skeið haft mikinn áhuga fyrir því, að hægt yrði að koma ferð okkar fram, og höfum vér stað- ið í sambandi við þekta Vestur- Islendinga um þau mál. Hvorki í orði né verki liöfum vér að fyrra bragði leitað eftir samningum við C. C. C. um för vora, þar sem vér óskuðum ekki að leggja stein i götu K. R. hvorki fyrir eða eftir að alment varð kunnugt af tilkynningu þeirra til dagblaðanna hér í bænum síðastliðið vor, að þeir teldu sig vera boðna til Amer- iku á vegum C. C. C. F.u nú fengum vér tilmæli, í skeyti frá New York dags. 20. júli s. I., um að syngja fyrir varaforscta C. C. C., hr. Schang, fö'studaginn 22. júlí, er liann yrði á ferð hér i Reykjavik með ferðamannaskipinu General von Steuhen. SáUm vér enga á- stæðu til annars en að verða við vinsamlegum og kurteisum tílmælum um söng fyrir vara- forseta félags þessa, og fór sá söngur vor fram fyrir milli- göngu Ferðaskrifstofu Rikis- ins, svo sem áður hefir verið upplýst af henni. Til að komast hjá öilum mis- skilningi um þessi mál, skal þess getið, að enginn af félög- Um vorum líitti hr. Schang að máli hér fyr en vér komum um horð í ferðamannaskipið til söngsins, og vér mótmælum eindregið þeim getgátum, að vér, eða nokkur fyrir vora hönd, hafi gert nokkura tilraun til að hafa áhrif á það, hvaða ákvarð- anir hr. Schang og þar með C. C. C. tæki um samningagerð viðiK. R., og vissum það éitt, er hann fór héðan, að ákvörðun yrði ekki tekin um það mál, fyr en hann kæmi aftur heim. Hér er þá i stuttu máli skýrt frá upphafi að viðskiftum „Fóstbræðra" við C. C. C. Áframhald þeirra viðskifta varð svo það, eins og öllum mun nú verá ljóst, að þegar hr. Schang kemur heim, eftir að hafa hlýtt hér á söng beggja kóranna K. R. og „Fóstbræðra“, þá óskar C. C. C. ekki að halda áfram samn- ingatilraununum um vesturför K. R., en telur lieppilegi-a að taka upp samninga við „Fóst- bræður“, og liefir þeim samn- ingaumleitunum lokið með því, sem kunnugt er, að Jón Hall- dórsson á þess nú kost, að fara vestur um liaf í samningi C. C. C. með söngflokk sinn „Fóst- bræður“, hvort sem sú ferð kann að takast eða ekki, en það er enn óráðið mál. Yér viljum nota þetta tæki- færi til þess að lýsa því yfir, að samningsaðilar vorir vestan hafs liafa jafnan komið fram við oss á hinn drengilegasta liátt. Sérstaka furðu vora í þessu máli vekur aðdróttun, sem gerð er í grein í „Tímanum“, að vér höfum með ódrengilegri fram- komu „undirboðið“ K. R. í samningaumleitunum við C. C. C. Þetta er ekki eingöngu fjar- stæða, lieldur og með öllu ó- sæmileg fullyrðing. Þegar samh- ingaumleitanirnar liófust milli vor og C. C. C. var það skýrt tekið fram í símskeytum til vor, að félagið væri orðið afhuga öllum viðslciftum við K. R. I öðru lagi liöfðum vér enga hug- mynd um hvaða kröfur K. R. hafði gert, meðan það félag fjallaði um samninga við C. C. C. og gat því ekkert undirboð komið til greina. Og í þriðja lagi skal á það bent, að liöf. hinnar umræddu greinar hefir naumast skilyrði til þess, að dæma um hvort kröfur vorar i sambandi við væntanlega vest- urför er óhagkvæmari íslenzk- um söngflokk en liinar, sem K. R. kann að hafa gert, þvi að vér höfum hvorki frætt liann né aðra óviðkonmandi menn um það efni. í þessu sambandi skal einnig á það bent, að livo’rki Alþýðublaðið né Timinn liafa séð ástæðu til þess að spyrjast fyrir hjá oss um eitt eða annað atriði viðvikjandi þessu máli, heldur dróttað að oss ódreng- skap og gert tilraun til þess að gera félag vort tortryggilegt í augum almennings og ófrægja oss í starfi voru sem meðlimir S. í. K., að fullkomlega órann- sökuðu máli. Reykjavík, 9. desember 1938. f. h. Karlakórsins „Fósthræður“ Jón Guðmundsson. Björn E. Árnason. Sig. Waage. Brynjólfur Jóhannesson. Arnór Halldórsson. Sigurjón Guðmundsson. r-^camamssm^71 ÞaS skal tekið fram, a‘S Karla- kór Reykjavikur sendi blaSinu langa greinargerS um viSskifti sín viö Columbia-félagið, og leiddi rök a‘S því, að samningar um för kórs- ins til Ameríku hefSu veriS klapp- aSir og klárir, og kvaSst mundu geyma sér allan rétt vegna samn- ingsrofanna. GreinargerS þessi barst blaSinu svo seint, aS hún hafSi þá þegar veriS birt í öSrum blöSum og vegna þrengsla varS því ekki viS komiS, aS birta hana í heild. Er þess getiS af þeim sök- um, aS Vísir tekur enga afstöSu til þessara deilumála, — og hefir enga aSstöSu til þess, — þótt greinar- gerS Karlakórsins FóstbræSur sé birt í blaSinu. Ritstj. f Kröfur ukrainska þjódernis- minnililutans. Ukrainski þjóðernisminni- lilutinn í Póllandi er nú að bera fram kröfur til pólsltu stjórnar- innar um aukin réttmdi sér til handa. Ekki er enn vitað hverj- ar undirtektir kröfur þessar fá, en pólslca stjórnin mun hafa fullan hug á, að halda þvi sem hún hefir, og vera lítt hrifin af þeirri hugmynd, sem komin er á dagskrá, að Ukraine-húar liefji öfluga baráttu fyrir þvi, að verða sjálfstætt riki, og sam- einist ukrainski þjóðernisminni- lilutinn í Póllandi hinu nýja ríki. Hafa komið fram ýmsar spár um, að Þjóðverjar sé hlyntir stofnun sjálfstæðs Ukraine. Ukraine er nú eitt af sambandslýðveldum innan vé- banda sovétríkjasambandsins og Rússar óg Pólverjar verða vafa- laust andstæðir öllum tilráun- um i þá átt, að stofna sjálfstætt Ukraine. Þegar von Ribbentrop var i París komu fram getgátur um það, áð Bonnet liefði lofað honum þvi, að Frakkar skifti sér ekki af hvaða stefnu Þjóð- verjar tæki gagnvart Ukralne. TJnited Press. London, 10. des. — FU. Þingmaður ukrainska þjóð- ernisminnihlutans í Póllandi hefir lagt fram frumvarp í pólska þinginu um sjálfstjórn fyrir þau héruð, sem Ukrainar í Póllandi byggja. í frumvarp- inu er gert ráð fyrir sjálfræði þeirra í stjórnmálum, við- skiftamálum og fræðslumálum. Forseti þingsins liefir enn ekki tekið ákvörðun um, hvort frumvarpið verður tekið til um- ræðu, þar sem vafasamt er, að það sé í samræmi við stjórnar- skrána. Vetrarhjálpin hefir merkjasölu í dag til ágóSa fyrir starfsemi sína. Mun LúSra- sveitin Svanur leika fyrir ftaman Mentaskólann kl. 2—3 og verSa merkin seld þar og síöan á götum bæjarins. Ættu menn aS bregðast vel viS og styrkja starfsemi Vetr- arhjálparinnar, þannig að henni verSi unt að láta sem mest af hendi rakna til þeirra, sem þurfandi eru fyrir jólin. Helgidagslæknir: Páll SigurSsson, Hávallagötu 15, sími 4959. INNRA BORÐIÐ VEIT ÚT á þessari byggingu, sem reist hefir veriS á heimssýningunni í New-York, en amerísk stáliðnaðarfélög hafa annast byggingu hennar. Burðarjám öll og grindin er að utanverðu, en stáliðnaðarfélögin hafa. þarna sýningarsal sinn. Frá umræðunum í fulltrúa— deild frakkneska þj óðþingsins. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Londan í gær. Undir umræðunum í fulltrúadeild franska þjóðþingsins höfðu socialistar og kommúnistar sig mjög í frammi og munu þeir hafa gert sér einhverjar vonir um, að geta felt síjórnina, en leikar fóru þannig, sem getið var í fyrra skeyti, að Daladier gekk sigrandi af hólmi, þótt framtíð stjórnar hans sé í nokk- urri óvissw. Sjötíu og sex kommúnistar greiddu atkvæði gegn traustsyfirlýsingunni og' 156 jafnaðarmenn, 5 þingmenn úr Sanieinaða lýðveldisflokknum og 3 úr flokki Daladiers, Rót- tæka flokkinum. Ræður þeirra Daladiers og Paul Reynaud fjármálaráðherra vöktu mikla athygli. Reynaud sagði, að hann hefði gert Frakk- land sterkara fyrir með fjárhagstilskipunum sínum og gerði hann ítarlega grein fyrir þeim, kvað í sumu hafa verið fulllangt gengið, og yrði reynt að létta byrðar verkamanna og landbún- aðarverkamanna og smábænda, þ. e. þeirra, sem síst mega við þungum álögum. Þá vakti það mikla athygli, hversu eindregið Reynaud talaði gegn öllum viðskiftahöftum og óeðlilegum afskiftum hins opin- bera, og ræddi hann mjög hina knýjandi nauðsyn á því, að koma þessum málum á heilbrigðan grundvöll, og þá þyrfti engar áhyggjur af þeim að hafa, þá leystust vandamálin fljótt og greiðilega, en þegar búið væri að koma öllu í öngþveiti yrði menn að leggja hart að sér í bili. Umheimurinn bæri traust til hinna nýju ráðstafana, sem lýsti sér í því, að gullið streymdi aftur til Frakklands. Höft og hömlur í fjárhags- og viðskifta- lífi sagði Reynaud eru í engu samræmi við frjálst stjórnarfar. Daladier hélt því fram í sinni ræðu, að allsherjarverkfallið hefði verið pólitískt. Innisetuverkföll og slík tiltæki væri óþol- andi í lýðræðislandi. Frakkland hefir bægt frá þeirri hættu, að vissir flokkar tæki sér alt vald í landinu með því að stöðva alt framleiðslu og viðskifti og annað. Við erum að gera Frakkland voldugt, sterkt á ný — við höfum treyst grundvöllinn sem hið franska lýðveldi stendur á, og deildin verður að velja um hvort eg og stjóm mín fær að vinna að því áfram í friði eða ekki, en beri deildin ekki traust til stjórnar minnar og viðreisnaráfopm- anna er best, að hún felli hana þegar í stað. Daladier varði utanríkismálastefnu sína. Frakkland vill frið við Þýskaland, sagði hann. Allar deilur milli Frakka og Þjóð- verja eru nú úr sögunni. Framtíð Frakklands er það, sem vér vinnum fyrir og til þess að gera framtíð Frakklands örugga þarf þjóðin að vera áræðin og hugrökk og leggja hart að sér, en þá er landi voru borgið. LTnited Press. Bcbíop fréttír Messur í dag: 1 dómkirkjunni: Kl. 11, sr. Fr. Hallgrímsson, kl. 2 sr. Sigurjón Árnason, kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. Messa i fríkírkjunni fellur nið- ur að þessu sinni. Barnaguðsþjónustur: kl. 10 í SkerjafjarSarskóla, kl. 2 á Elli- heimilinu og kl. 3 í Betaníu. Messað i Laugarnesskóla kl. 5, síra Gárðar Svavarsson. Engin barnaguðsþjónusta. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta (jólin). Síðdeg- ismessa kl. 5 (sr. Jón Auðuns). 1 Landakotskirkjunni: Hámessa kl. 10 árdegis, engin síðdegisguðs- þjónusta. 1 spítalakirkjunni 1 Hafnarfirfii: Hámessa kl. 9 árdegis, «1 engin sífidegisgufisþj ónusta. V í s i r er átta síður í dag. Hæsti vinningur í Happdrætti Háskólans kom upp á fjórSungsmiSa, sem seldir voru hjá umbofii Stefáns A. Páls- sonar og Ármanns i Varðarhúsinu og á Isafirði. Næst hæsti vinning- ur, 25 þús. kr., féll einnig á fjórS- ungsmiSa er seldir voru hjá um- boSi Dagbjarts SigurSssonar. 20 þús. kr. vinningurinn féll á fjórS- ungsmifia, sem seldir voru hjá Stefáni A. Pálssyni og Ármann. Þá voru tveir 10 þús. kr. vinning- ar og féll annar á hálfmifia, sem seldur var hjá Stefáni A. Pálssyni og Ármann og Jörgen Hansen, en hinn á miða, sem seldur var i Stykkishólmi. Nýja Bíó sýndi í fyrsta sinn í gærkveldi amerísku myndina „Kvennalæknir- inn“, sem hefir hlotifi mikifi lof. 3nar sem hún iiefir verifi sýnd, og APamerlska ráfi- stefnan London í gær. Al-amersika ráðstefnan eájr nýlega hafin í Lima í Peru og sækja hana margir helstú stjórnmálamanna í öllum helstu lýðvelclum Suður-, Mið- og Norður-Ameríku. AðalfuIItrúi Bandaríkjanna er CordeH ííull utanrikismálaráðlierra. Nánari samvimia lýðvelda Vesturálfa allrar, er á dagskrá, svo og aufc- in samvinna i viðskifta og menningarmálum. United Preæt. afi verfileikuiri. -— Eins og nafnitS: bendir til, fjalla.r nryndin um lif kvennalæknisins og ýms þau vanda- mál, er hann kémst í kymri við í starfi sínu. Afialhlutverkiii Ieikæ Loretta Young, Warner Báxter (er hér sást síðast i myndírmi. „í ræn- ingjahöndum", og lék þar uppreíst- arforingjann Alan Breck) og Vir- gina Bruce. —- Þeir nrunu vatt verfia fyrir vonbrigSum, er sjá þessa mynd. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman r hjóna- band Elín Kristjánsdóttir, Óðins- götu 21, og Jóhannes Hannesson, Skeggjagötu 19. Síra Sígurjón Ámason gaf þau saman. Heímílr þeirra verfiur á Skeggjagötu 19. Höfnin. Arinbjörn hersir kom af veifium í morgun mefi 1800 köríur. Reykja- borgin kom frá Englandi í morgun. Kongshaug fór i gær meS fiskfarm til útlanda. Egill Skallagrímsson fór á veiðar í gærkveldi. Tryggvi gamli er væntanlegur frá útlöndum sífi- degis í dag. Skátastúlkur og börn, sein vilja selja merki Vetrarhjálparinnar í dag, mæti 1 VarSanhúsinu eftir kL 1 í dag. Næturlæknir aðra nótf: Halldór Stefánsson, Ránarg. 12; sínii 2234. NæturvörSur í Reykja- víkur apóteki og LyfjahúSinni IS- tmni. Aflasölur. Sttrprise seldi i Grimsby í gær- 1133 vættir fyrir 1274 stpd. og Hannes ráðherra seldi einnig þar 960 vættir fyrir 1395 stpd_ Útvarpið í dag. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í dónikirkjuniMi (síra Sígur- jón Árnason). 15.30 MiSdegístón- Ieikar: Yms lög (plöttrr). 17.20 SkákfræSsla Skáksambandsins. — 17.40 Útvarp til útlanda (24:52)10). 18.30 Bamatími (Þorsteínn Ot, Stephensen leikari). 19.20 Hljóm- plötur: Danssýningalög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Frá Vestur- íslendingum (Jónas Jónsson al- þingismaður). 20.40 Tnóleikar Tón- listarskólans.. 21.05 Upplestur: Úr „KvæSi fangans". (Oscar Wildc/ Magnús Ásgeirsson) (Sigfús Haö- dórs frá Höfnum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.