Vísir - 17.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN guðlaugsson Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. desember 1938. AlgreiOsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRIs Simi: 2834. 344. tbl. | Gamia JBíó H Ást og afbýöisemi Álirifamikil og snildarlega vel leikin sakamálakvik- mj'nd er sýnir raunasögu ungs manns er hefir brot- iS lög mannfélagsins. —- Myndin er tekin af UFA og gerist i skuggahverfum Berlínarborgar. Aðallilutverk leika Cha lís Boyer og ODETTE FLORELLE. Börn fá ekki aðgang. Dettifoss fer héðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar milli jóla og nýárs. Gullfoss fer héðan til Kaupmannaliafn- ar í ársbyrjun 1939. . figym Ciaesasu næstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Ást og knattspyrna Mest spennandi bók ársins. Skemtið ykkur um leið og þið styrkið gott málefni. Til ágóða fyrir Vetrarhjálpina verður dansleikur hald- inn að Hótel Borg í kvöld, laugardaginn 17. desember, kl. 10 síðdegis. Hljómsveit Hótel Borg, 7 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg frá kl. 6 e. h. og kosta kr. 3.00. Allur ágóði af dansleik þessum rennur til Vetrar- hjálparinnar í Reykjavík. iniiiiiKimiiiimiiiiiBiiiiimiiiiiiiiiiiBBiiBiiiiiiiiimiiiimmiiiimiiiiim! Jóla- og nýjárskveðjur Ríkisúivarpið tekur til flutnings í útvarpinu | i jóla- og nýjárskveðjur til almennings og ein- stakra manna innan lands. Þó verða ekki teknar i kveð jur manna á milli innan lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Kveðjur til i annara landa verða ekki teknar. Gjald er 30 aura fyrir orðið en minnsta gjald i 3.00 krónur. Jólakveðjum verður veitt móttaka í frétta- j stofu innlendra frétta fyrst um sinn á timanum i frá kl. 13.30 til kl. 15 virka daga. Greiðsla fer fram við afhendingu, enda verð- j ur kveðjunum ekki veitt móttaka í síma. | Ríkisútvappið. iiiliiimiiiiiiiiunimiiiiimiiiniiiiiniiiiimiiiiiiiiHiiiiitiiiiiiiniimiiii MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN. DAMSLEIKUR verður haldinn í Oddfehowhúsinu í kveld kl. 10. — Hin ágæta hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur undir dansinum. Aðgöngumiðar seldir í Odd- fellowhtisinu eftir klukkan 4. — ■ Nýja Bíó. B iívennalaBknirina Amerísk kvikmvnd frá Fox. Aðahilutverkin leika: Loretta Young, Warner Baxter o. fl. Eftir ósk margra verð- ur þessi mikið umtal- aða og eftirtektar- verða mynd sýnd í kvöld, en ekki oftar. UIKNEUt KEVUITIKBB ,t>oriáknr þ eytti gamanleikur i 3 þáttum. ASalhlutverkið leikur: HARALDUR A. SIGURÐSSON. 35. sýning á morgun klukkan 8. Síðastá sính! ASgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. i I sooí sísoísís; s;s;s;s;s;s;s;s;s; soo;sa; so;s; « S ;;Sólveig Hannberg:" 3 « « « Nýkomin í bókaversl- Bók jólagjöf. p anir. Bókin er falleg « » « Wfcffcf hrhrkfhf^r hrhrhrhrhrhrhrhrhr hfhrhrhrhr hurhr JhJhJMHh JhJWSJhJhJW1J>l JUUSÍIJIJUIJI 8. R. F. í. Sálarrannsóknafélag Islands heldur samkomu i Oddfellow- liöllinni, mánudaginn 19. des. kl. 8V2 síðd. og minnist 20 ára stofnunar sinnar. Þar fer fram kaffidrykkja, ræða, upplestur, söngur, sagðar sálrænar sögur og fl. Vænst er að félagsmenn sæki vel og mega hafa með sér einn eða tvo gesti. Nýir félagar geta fengið skir- teini við innganginn. STJÓRNIN. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1J/2 e. h. Y. D. ogV. D. KI. 8 /2 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8/2 e. h. Almenn samkoma. Magmús Runólfsson talar. Allir velkomnir. Jöiagjafasýn- iog á morgnn í Bankastræti 2. Fjölbreytt úrval allskon- ar jólagjafa: Konfektöskjur Snyrtivörur Snyrtivörukassar Undirföt Slæður Silkisokkar, pure Glervörur Skíðaútbúnaður Úrval af leikföngum Hálsbindi Manchetsskyrtur Rakáhöld Hattar Matarstell Húfur Skóhlífar, karla og kvenna Hárvötn Vindlakassar o. m. m. fleira Munið jólakaffið Bláa kannan 0.80 pk. Ljúffengt. . .. - * j«, Jóiatpé og jólaávextíx* koma á þriðjudag. Ávextirnir eingöngu seldir félagsmönnum. Jðlavðrnr: Hnetur Jólaöl Jólagosdrykkir Hvítöl Jólakerti Antikkerti Súkkulaði Vindlar Konfekt Sælgæti allsk. Kex og kökur Spil Jóialiangi- kjötid. Hver einasti kroppur sérstaklega valinn. Besta jólasælgætið. Paatið jólainatinn tfmanlega. SvínakjÖt Nautakjöt Gæsir Kálfakjöt Kjúklingar Svið Dilkakjöt Grænmeti. Rauðkál Hvítkál Selleri Gulrætur Rauðrófur Sultaðar asíur, agurkur og rauðrófur Grænar baunir Pickles Tomatsósa Aspargus og fleira Bökunap- vörur. Mikið úrval. Lágt verð. 5°lo afsláttur Þeir, sem panta matvörur /2 mánaðarlega fá 5% afslátt frá búðarverði. ka u pfélaq iá SKEMTINEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.