Vísir - 18.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1938, Blaðsíða 4
VISIR * EINN MANN Sportskyrtur, Leðurbelti. Smekklegt úi'val Manchettskyrtur mislitar. Flibbar, Hálsklút ar. Flibbahnappar, Brjóst hnappar. ■ ' ■ Rykfrakkar, f jölbreytt úrval Italskir Hattar, fjölbreytt úrval Hálsbindi, ágætis úrval 5CCÍ ÍCCÖCÍ ÍÍÍÍÍÍÍÍÍCOÍIÍÍÍ ÍÍÍÍÍCÍIÍ iílíit w £r o ** 5 SÓLYEIG HVANNBERG: $ 1 p S? %# Nýkomin í bókaversl- » anir. Bókin er falleg | jólagjöf. « « 5? xicíicíia;iíit;tiíi;iíiíia',;; icoctit ititit Fram hyður gleðileg jól. I gær var ulbýtt í öllum ung- lingaskólum bæjarins þerri- Möðum frá knattspyrnufélag- inu Fram. Eru þerriblöðin ým- ist hvit eða kremgul og prentað með bláu merki Fram í liægra efra horninu, fyrir miðju stend- ur: Gleðileg jól og í neðra horn- inu til hægri: Knattspyrnufélag- ið Fram. I neðra horninu til vinstri er mynd af tveim knatt- spyrnumönnum. Er ekki að efa það, að þetta er ágæt og nýstárleg hugmynd, sem Fram hefir hér komið fram með og nær áreiðanlega vinsældum. Frá Vetrartijðlplnnl. Jólin nálgast, góðir Reykvík- ingar, og jólaundirbúningurinn er hafinn hjá öllum þeim, sem einhvern dagamun geta veitt sér. En þess er vert að minnast, að margir eru, þeir, sem naum- lega hafa til hnífs og skeiðar og lijá þeim verða allir dagar eins, nema einhver úrbót komi til. Því er það, að Vetrarhjálpin heitir á alla þá, sem þess eru megnugir, að veita liðsinni til þess, að engin fjölskylda eða einstaklingur hér í bæ líði skort um jólin og að þessi aðal- hátíð barnanna nlegi verða öll- um börnum bæjarins gleðileg. Fjársöfnunin hefir gengið vel það sem af er starfstímanum, en umsóknir um aðstöð tií fæð- is og klæðis er mjög margar og mikils er vant ef duga skal. En HRÓI HÖTTUR og menn hans. örlæti og hjálpfýsi Reykvíkinga vekur traust til þess, að nú verði svo á hert um samskot til Vetr- arhjálparinnar, að starf hennar beri sem glæsilegastan árangur. Á skrifstofu Vetrarhjálpar- innar í Varðarliúsinu er gjöfum veitt móttaka alla daga og þær sdttar hvert sem er í bæinn, sé þess óskað. Þá hafa dagblöðin Vísir, Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið lofað að veita móttöku gjöfum til Vetrarhjálparinnar, og geta þcir, sem það hentar Sögur í myndum fyrir börn. snúið sér þangað. Þess má geta, að starfsfólk hjá flestum versl- unum og vinnustofum í bænum hefir hafið samskot til styrktar, og hafa Vetrarhjálpinni þegar borist hinar höfðinglegustu gjafir friá nokkrum þeirra. 248. MENN HRÓA SVARA. —• Hefir þú svarið, að finna Hrólf — Já, eg hefi heyrt um grimd — Eg brenn í skinninu eftir að — Eg þóttist vita, hvert svar ykk- lávarð, sem hvarf frá Thane barn Mortes við þegna Thane-lávarðs- fá'að berjast. — Eg líka — Og ar myndi verða. Nú bregðum við að aldri ? dæmisins. líka eg. sverði fyrir Hrólf lávarð. „ ESTURINN GÆFUSAMI. 53 tré, sem svéigist í vindinum. Bros liennar var töfrandi. „Þér megið ekki áfellast mig, þó eg kunni að fcaka yður vonbrigði,“ sagði hún. „Því að þér munuð hafa búist við Blanche, en hún er að skrífa bréf. Þess vegna kem eg eln. Nú verðið J)ér að segja mér hið furðulega ævintýri, — alt, sem gerðist, vegna hins kvnlega uppátækis ffrænda míns.“ Hún settist við hlið hans, hin neftfriða mær, með skæru, tindrandi augun. „Er það satt, alt það, sem mér liefir verið sagf, um göngu um göturnar í Norfolk —- og alt, sem varð afleiðing þess, að þér genguð að bási fræiida míns.‘£ , „Þér litið vafalaust á mig sem ræningja,“ sagði hann. „Néi, néi, eg fullvissa yður um, að eg geri þaS ekki. Ef þér hefðuð ekki orðið fyrir þessu mundi einhver annar hafa fengið féð.“ Hann sagði henni alla söguna, mjög itarlega, gleymdi ekki hinum smiávægilegustu atriðum. Hnn hló við og við, glaðlega, eins og ungar stúlkur einar geta hlegið — og lionum fanst lilátur hennar liljómfegurri en nokkuð annað, sem hann hafði heyrt. , „Mér finst þetta alveg dásamlegt,“ sagði liún. „Og nú — hvað ætlið þér að taka yður fyrir hendur? Vitanlega verðið þér að kvongast — og það í snarkasti.“ „ „Hægan, hægan —,“ sagði Martin, „nú — eg verð að viðurkenna, að mér flaug þetta í hug, en þess í slað keypti eg mér bíl.“ „Þér eruð ljóti maðurinn,“ sagði hún. „Þér ættuð ekki að gera að gamni yðar um svo al- \arlega hluti. Og hjónabandið er yndislegt efni um að hugsa og ræða.“ „Er það hvortlveggja i senn alvarlegt og dá- samlegt?“ spurði hann. „Að sjálfsögðu,“ sagði liún af sannfæringu. „Eg er nýkomin heim úr heimavistarskóla — það er að eins vika liðin frá því er eg kom heim — en eg liefi þegar skoðað í liug minn um þetta. Eg vil giftast — því fyrr því betra — eg væri reiðubúin til þess að giftast á morgun.“ Því verður ekki neitað, að Martin varð um og ó, að heyrá þessa einlægu játningu, og hann sagði með miklum furðulireim í rödd sinni: „Er þetta í raun og veru sannfæring yðar?“ „Vitanlega,“ svaraði hún. „Mér finst það heimskulegt að láta annað uppi en það, sem menn eru sannfærðir um. Einhvern tíma rekur að því, að brúðkaupsdagurinn renni upp — hvers vegna þá að vera að draga þetta? Ef stúlka elskar innilega manninn, sem hún gift- ist, verður alt helmingi yndislegra, af því að hún getur notið þess með manninum, sem liún elskar. Hvers vegna þá ekki að byrja hjúskap- arlífið snemma — meðan bæði eru ung og glað- lynd — og njóta lifsins. og allra þess gæða sem allra, allra best?“ „Eg skil hvað fyrir yður vakir,“ sagði Martin. „En livað sem því líður er því nú oft svo varið, að menn geta ekki ákveðið sig í þessum efnum.“ „Jú, jú,“ sagði hún lilæjandi. „eg gæti ákveð- ið mig á fimm sekúndum, ef einhver, sem mér þykir vænt um kæmi og hæði mín — og spurn- ingin vekti þær tilfinningar í brjósti minu sem mér finst að ætti að vakna þar á slíkri stundu. — En — hvað eruð þér gamlir — herra Bar- nes ?“ „Eg er tuttugu og fimm ára,“ svaraði hann. „Herra trúr,“ sagði Laurita alveg forviða, „Þér eruð gamall sem Metusalem. Þér ættuð að liafa kvongast fyrir löngu.“ „Mér er það mikið gleðiefni, að eg lagði ekki út í slikt,“ sagði Martin. „Og þótt eg liefði vilj- að það, hefði eg ekki haft ráð á því.“ Hún varð dálítið ertnisleg. „En nú hafið þér ráð á því,“ sagði hún eins og til þess að minna hann á, að hann gæti gert það, sem hugurinn lysti. „Þér megið ekki draga það ákaflega lengi, herra Barnes — en — á eg að kalla yður herra Barnes — Barnes — eða bara Martin.“ „Mér geðjast best að þvi, að eg sé kallaður Martin. Eg yrði stoltur af því, ef þér vilduð kalla mig Martin.“ „Þetta gengur alveg eins og í sögu,“ sagði Laurita. Var hún hin ánægðasta. „Ja — og vitanlega kallið þér mig Lauritu,“ bætti hún við, og um leið veitti hún því eftirtekt, að lafði Blanclie gekk hægt í áttina til þeirra frá húsinu, og var liún nú komin svo nærri þeim, að hún mundi geta heyrt það, sem þau sögðu. „Blanche mín,“ sagði Laurita, „við Martin ei’- «m að verða bestu kunningjar. Eg kalla hann Martin og hann kallar mig Lauritu. Eg hefi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.