Vísir - 31.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 31.12.1938, Blaðsíða 4
VtSIR Stefan Jonsson: SAGAN AF GUTTA OG SJÖ ÖNNUR LJÓÐ. .'Söngtextar barna, með anyndum eftir Tryggva Magnússon. "Bók Jjessi er hin skemtileg- gtsfa barnahók, kvæðin lipur og tetU viS barna liæfi og sum jgamlir góðkunningjar, eins og t. tL Óli skans o. fl. Stefán Jóns- son er vel hagorður maður og sérstæður í ljóðagerð sinni. — S>etta er i stuttu inóli sagt bók, sem öllum börnum mun þykja ganifin að eignast og öll eru Ijóðin nndir gömlum og góðum JBögnm. . íÚtgefandi er Þórhallur Bjarnason. Bólcin er prentuð í Félagsprentsmiðjunni og er frá- gangur ágætur. Knútur Arngrímsson: 1>AÐ VORAR UM AUST- UR-ALPA. Bók þessi fjallar um samein- ingu Austurrikis og Þýskalands og mun það fátítt, að erlendir menn riti slíkar bækur um slíka hluti fyr en frá liður. Höfundurinn getur þess í lok bokariimar, að haim hafi skrif- að hana af þvi, að honum finn- ásf hressandi að lesa um mál- stað, sem lengi hefir verið und- irokaður, en sigrar þó að lokum. Hanii dálst að þrautseigju þjóð- ernísjafnaðarmannanna austur- rísku, að hetjulund þeirra og fómfýsi, samheldni þeirra og ó- tmgaudi trú á liugsjón sína, eins og hann kemst sjálfur að orði. Þess má vænta, að bók þessi verði mikið lesin og éf til vill umfleM. Undanfarið hefir það verið svo, að alt liefir vakið deil- vur, sem Knútur liefir látið frá sér fara, og svo virðist, sem and- stæðingum hans stafi af honum nokkur ótti, og það máske ekki aS ástæðulausu, með því að Knúti er létt um að skrifa. Rókin er 264 hls. að stærð í venjjrflegu átta blaða broti. Hún er prýdd mörgúm myndum og frágangur góður, \ Jóhann Sigvaldason: Ferða- saga Fritz Liebig. Rvk. í»essi ferðasaga Jóhanns Sig- valdasonar frá Brekkulæk greínir frá all-ævintýralegu ferSalagi um ýms lönd iá megin- landi álfunnar. Nafn bókarinn- ar þarf nokkurrar skýringarvið. Höfundur bókarinnar var bú- inn að vera nolckurar vikur við vinnu í Þýskalandi er honum gafst tækifæri tii þess að fara suður á Balkanskaga, með nokkurum ungum mönnum á jdnu reki. En vegabréf hans glataðist og var hann þá látinn „velja úr fjórum vegabréfum, sem ekki þurfti að nota. Eg tók eitt þar sem lýsing stóð að mnestu leyti heima, hvað snerti háralit og augna; að öðru leyti var myndin ekkert lik mér. Nú ’héí eg Fritz Liebig frá Breslau, Tæddur í Appeln o. s. frv.“ JÞeir félagar fóru um Tékkó- sTövákiu, Búmeníu, Búlgaríu, Istambul, Izmir. „meðfram ströndnm Miðjarðarhafs“ til ít- aliu og norður Brennerskarð. Höfundurinn liefir „rakið at- burðina eins og þeir gerðust, í réttri röð og engu breytt, hvorki raöfnum manna eða staða“. Frásögnin er blátt áfram og liispurslaus og bókin er skemti- leg aflestrar. Ytri frágangur er ágætur. GLEÐILEGT NÝÁR! GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. jmjk ÍWm §| " * Sa“hf' § Bræðurnir Ormsson. (Eiríkur Ormsson). GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versliinin Iíávana. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Smjörlíkisgerðin Ásgarður. ® % GLEÐILEGT NÝÁR! ■ * Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Slippfélagið í Reylcjavík. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðria árinu. Andrés Pálsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þvottahúsið Grýta. | GLEÐILEGT NÝÁR! | Þökk fyrir viðskiftin •:• á liðna árinu. :j: :•: Guðm. Þorsteinsson, j:- gullsmiður. j:j GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Reinh. Andersson, klæðskeri, Laugaveg 2. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón & Steingrímur. <x> __J GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Rafmagn, h/f. >0000000000000000000000000000000000000000; | GLEÐILEGT NÝÁR! | Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Viðtækjaverslun ríkisins. Bifreiðaeinkasala ríkisins. SOOOOOOOOOQOQOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOC M GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sig. Þ. Jónsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þvottahús Reykjavíkur. -r i GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hampiðjan. .L. J / • GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Helgi Sigurðsson, Frakkastíg 12. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Prjónastofan Hlín. i * J GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vigfús Guðbrandsson Co. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðm. Guðmundsson, dömuklæðskeri. Kirkjuhvoll. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Skórinn, Laugaveg 6. (ÍSOOOtSOOOOOtSOOOOOOOOOOOOOOt GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verksmiðjan Venus. o soot soooot ststststststsotst StSOOOÍ SQÍSt GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Litla bílastöðin. ■■■■■■■■■■■■■■■■■! GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Litla blómabúðin. sptst soooot soootststsoot ststsotst sotst GLEÐILEGT NÝÁR! o * Þökk fyrir viðskiftín á liðna árinu. % Verslun Guðbjargar p Bergþórsdóttur. stsootsotsoeooooooooooooootso!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.