Vísir - 06.01.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1939, Blaðsíða 6
6 ýétnr Sigurðsson; | " Á degi fœpx&rvmmjmiwJ&BiíXi wwpt&ssfsœæimi Ekki nema eiiistöku meiin geta sofið xótt, þótt .þeir búist við aS verða iiálshöggnir að rnorgnL Það er ekki langt síðan aS voldugum þjóðum leið eins ogjpanni, sem er að eins ókom- inn imriir öxi böðulsins. Heim- BKÍnn stóð á öadinni. Það var angisiar stund. Tveir friðarvin- ir Egðu af stað a,ð semja frið. {á. móti voru tveir voldugir ein- valdslierrar -—. bardagamenn. BáSír voru friðarpostularnir, Jieir JRunciman lávarður og <Chamberlain forsætisráðherra Breta — kristilega sinnuð val- meuni. Enska þjóðin liefir öld- nm saman talið trú sína á guð hennnr mésta fjársjóð og’styrk, <og nú sneri hún sér enn einu sinni inn á við. Á ákveðinni stundu varð hljótt um alt land- áð, menn hættu vinnu á verk- sStæSum, stóðu þögulir og hreyf- ángarlausir, kirkjurnar fyltust, Klsfaðar var alvara — öll þjóðin var á bæn til guðs. Og hið furðulegasta skeði. Blöð sem ítalað höfðu máíi vantrúarínnar, fjöIuSu nú um það, hvers vegna fleiri kirkjur væru opnar 0 bænaíialds. j TLálum nú hina kaldrifjuðu rökfræði segja hvað henui gott Jyykir um bæn, hún hefir verið ög verður altaf dularfull, hvað mætti hennar viðvíkur, en reynsla manna og þjóða á öllum öldum hefir fundið þar orku, sem setur himin ög jörð í hreyf- Ingu. Hún hlýtur að liafa grund- vallasl á margendurtekinni reynslu manna, þessi fagra kenning sálmaskáldsins, er hann lætur lifsins herra tala til barna sinna: „Ákalla mig á degi neyð_ arinnar, og eg mun bænheyra þíg og þú skall vegsama mig.“ Sterktríiaður maður á bæn til guSs er voldugur maður, lieil þjóð á bæn til guðs, er voldug og sígursæl þjóð. I bók, sem heitir „Ways and Means", segir Aldous Huxley þetta: j ,,AHir menn vii’ja frið, en að elns fáir vilja það, sem til frið- Ár heyrir“. Það kostar áreynslu 'rækta sitt éigið sálárlíf, að |>jálfa«.kúgánn,. að „glíma“ við ra’inn ósýnilega og vinna sigur með því, að vera sigraður'af Mnu góða. Hin hljóða stundr eintal sálarinnar, bænin til guðs gerír íúanninn styrkan liið innra og veitir honum frið. Þetta er þaS, sem friður héúnsins grund. vallast á. Roosevelt forseti Bandaríkjanna sagði í fyrra í aræSu, sem vakti athygli um all- an heim: „Ef siðmenningin á að halda velli, þá verða lifsreglur friðarliöfðingjans að koma til valda.“ Sú þjóð er best siðuð þjóð, og gerir sig síst seka í árásarstríð- um, kynþáttahatri og ofsókn- um, sem er kristnust þjóð og haldin af anda friðarhöfðingj- ans. Sú þjóð er líka farsælust og öruggust þjóð. Yerði slíkt hlutskifti vorrar þóðar. Gæti ekki eitthvað af blöðun- um okkar og tímaritunum léð þessari hugsun ineira lið? Eg var að líta yfir nokkur entök af „Stocholms-Tidningen“, sem er eitt af stærstu blöðum Svía. 1 flestum bloðunum er grein á fyrstu blaðsíðu um andleg mál og trúmál. Er ekki þar fögur fyrirmynd? Vér getum ekki slíkt svara þeir,- Sem ráða yfir okkar litlu blöðum. Er það nú víst? Má þar engu sleppa? Til hvers öll sunnu- dagsblöðin? Má þar engri sögu sleppa, eða engu af því sem þar birtist? Er það’alt svo nauðsyn- legt? Mikið má góður vilji, og. mundi árangurinn ekki verða góður af viðleitni blaðanna að efla hina guðlegu hugsun og ]iá skapgerð manna, sem semur frið á jörðu. Leggjum vér ekki of litla rækt við liið andlega, en. deilum of mikið um hitt? Það er svo auðvelt að meta lítils liið ósýnilega. Enskur ræðumaður og rithöf- undur var einn af hinum sér- stöku boðsgestum þegar hinu mikla skipi Queen Elizabeth var lileypt af stokkunum s. 1. októ- ber. Hann segir það liafa verið tilkomumikla sjón að sjá hið 300 metra langa risaskip gnæfa eins og stálfjall uppi á árhákk- anum (Clyde). 80 þúsundum tonna af stáli vár þarna hagan- lega fyrir komið í hinum mikla skipslíkama, í hinni öruggu trú að stál gæti flotið. Þegar undrandi menn hentu þessum rithöfundi á hið mikla skips- bákn, segist hann liafa bent á mennina uppi á skipinu, sem hiðu eftir merkinu, og sagt, að þarna væri það sem sig undraði mest, að þessir litlu menn, í samanburði við skipið, skyldu hafa hugsað og bygt slíkt skip. Já, rétt er það, mannsandinn er hið dásamlegasta af öllú.J Mönnum hættir þó til að glápaj iá efnið-í ýmsum myndum, ógn- ar smáum og ógnar stórum, tigna það og næstum tilbiðja,' en gleyma hinum skapandi huga á hak við. Það ber svo lítið á honum, því hann er ósýnilegur, en liann er samt mátturinn mikli, sem er efninu æðri. — Skipið var ógnar tilkomumikil sjón, maðurinn var lítill, en V I S I R Föstudaginn 6. jan. 1939. hann hafði þó mátt til að lnigsa og smíða skipið, og einnig til að eyðileggja það, ef lionum. sýndist svo. Yér hÖfum lotið efninu um of og meitt sálir vorar, því and- legri sem vér verðum, kemst snild vor á hærra stig í meðferð. efnisins, og því hæfari verðum vér sem samlíf vort er nánara við liinn máttuga huga sem er orsök hinnar sýnilegu tilveru. Pétur Sigurðsson. Bestn hnefaleikar' ar Evröpn. ítalinn di Campinello, sem er f orseti alþj óðahnef aleikasam- bándsins — International Box- ing Union — hefir sett saman þenna lista yfir ' þá atvinnu- hnefaleikamenn í Evrópu, sem hann telur besta. (Bretar eru ekki taldir með, af því að þeir eru ekki í sambandinu): Fluguvigt: Evrópumeistari: Enrico Urbinati, Ítalíu. 2. Piere Louis, Frakkl. 3. Ferraro, Frakkl. Bantamvigt: Evrópumeistari: Aurel Thoma, Rúmeníu. 2. Sangchili, Spáni. 3. Cattanlo, ftalíu. Fjaðurvigt: Evrópumeistari: Phil Dolheim, Belgíu. 2. M. Dubois, Frakkland. 3. J, Preys, Belgiu, Léttvigt: Evi’ópmneistari: A. Spoldi, Ítalíu. 2. C. Andersen, Danm. Weltervigt: Evrópumeistari: F. Wonters, Belgíu. 2. Orlandi, Ítalíu. 3. G. Eder, Þýskaland. Miílivigt: Evrópumeistari: . Cliristo Joridis, Grikkland 2. van Klavéren, Hollandi. 3. E. Tenet, Frakkland. i K/WWWWWS RAFTÆKJA Héji VIDGERDIR VANDADAR - ÓDÝ-ÍRAR , SÆKJUM &' SENDUM Hjónaefni. Á gamlársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Þórdís Jónsdóttir (Sigmundssonar, gullsmiðs) og Hans Holin, rakarameistari. Á gamlársdag opinberuðu trulof- un sína ungfrú Edith Clausen frá Isafirði og Haukur Lárusson. vél- stjóri, Hellusundi 3. Léttþungavigt: Evrópumeistari: Adolf Heuser, Þýskaland. 2. Gust. Roth, Belgíu. 3. Karel Sys, Belgiu. Þungavigt: 1. Max Srhmeling, Þýskal. 2 Heinz Lazek, Þýskaland. (Evrópumeistari). 3. Wather Neusel, Þýskaí. Hinn 20. janúar n. k. mun Lazek, Evrópumeistarinn í þyngsta flokki verja Evrópu- titil 'sinn 'gegn Belgiumannin- um Sys. Lazek er Vínarhúi, en bardaginn fer fram í Deutsch- landshalle í Berlín. Bátar á Siglofirði búast til Suð- urnesja. Bátar á Siglufirði eru nú sem óðast að búa sig undir suð- urför, og er ákveðið að þeir fari upp úr miðjum mánuðinum að heiman, ef veður leyfir. Hafa þeir samið um viðlegu í Njarð- vík og Sandgerði. Bátar þeir, sem suður fara eru 6 að tölu og verða tveir í Sandgerði, en hinir í Njarðvik. Ölafsfjarðarbátar, sem verið liafa á vegum Siglfirðinga, að einliverju eða öllu leyti, húast einnig til brottfarar, og munu halda suður um líkt leyti og Siglufjarðarhátarnir. GEIR H. ZOEGA Símar 1964 og 4017. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Þér, sem liafið haft Ijóst hár, látið!i það ekki döklcna. Við lýsum hár l yðar með óskaðlegum efnum. 1 Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. BOKAMENNI Grettissaga (Fornritaútg. VH.). Saga Reykjavíkur I.—II. ( Kl. Jónsson) í skinnb. Sögur herlæknisins I.—VI. iskb. Gullöld Islendinga í skinnb. „Perluú* (compl.) í skinnb. „Dvöl“ I.—VI. Andvökur m. í bandi. Ljóðmæli Kristj. Jónssonar. Sögur frá ýmsum löndum L-m. „Smukke ven“ (G. Maupasant) og margár aðrar ágætisbækur og sjaldgæf ritverk seldar lágu verði næstu daga. — Fórnbókabúðin laugav 63 KOKDGERBAROFN — Hvers vegna kemur þú hingað, -— Sjáið þennan hring, sem eg ber — Lávarðurinn af Thane er látinn, ■— Eg hefi úppfóstrað Thane lá- ókunnugi maður? — Eg hefi svar- á fingrinum, þekkið þér hann? —- en þeir sem búa á jarðeignum hans varð frá blautu barnsbeini. 'Haiih ið þess dýran eið, að finná Hrólf Lávarðurinn af Thane á hann. — leita lávarðarins unga. er hér í húsinu nú á þcssari stundu! lávarð. Flytjið þið orð frá honum? 2G0. HRINGURINN. börn. GESTURINN GÆFUSAMI. 64 nmn auðvelt að glöggva yður á öllu, sem gerst befir — og gerast kann. Þegar eg konist í kynni viS þá var eg peningalaus með öllu — en eg var á þeim áruni eyðslubelgur mesti. Siðferðis- styrkleíki minn var fráleitt engu minni en geng- ur og gerist að upplagi, en eg hafði komist á •villígötur og það hafði spilt mér — og afleið- ángín varð margra ára raunaferill, sem eg vil sem fæst um segja. Eg var félagi þessara ná- unga ! margvislegum fyrirtækjum i Suður- Ameríku um níu ára skeið. Eg mun ekki, eins og eg vék að, gera tiiraun til þess að rekja sögu þessara ára, en hyrja á lokaþættinum í þeim harmleik, sem við höfðum aðalhlutverkin á hendi í ]iar syðra, eg, Porle og Graunt. En í þessum íolcaþætti kemur Laurita fyrst við sögu.“ Lávarðurinn þagnaði sem snöggvast og dreypti á víninu. Hann bragðaði ekki á því með ■vmþekkjarasvip, eins og tíðast, heldur eins og þaS væri bragðlaus drykkur sem hann drykki af vana. „Við Jélagarnir þrír bjuggum I kofa nokkur- um uppi í fjöllum um sextiu mílur vegar frá Santos,“ liélt hann áfram, „skamt frá gamalli námu, sem ekki var lengur unnið í, og liöfðum við eignast hana í fjárbraski, í einu af spilavít- unum í Santos. Niáman var einskis virði, en við notuðum hana sem miðstöð fyrir. svika- og hlekkingastarfsemi okkar. Eitt sinn er við vor- um nýkomnir frá Santos, þar sem við höfðum svikið fé ,út úr nokkrum mönnum, komst eg að því, að þeir félagar mínir liöfðu komið óheið- arlega fram gagnvart mér, tekið meira en þeim bar, en það var samkomulag okkar í milli, að skifta allaf jafnt. Eg liugsaði um þetta fram og aftur og var í vafa um livað eg ætti að taka til bragðs. Af einskærri tilviljun hafði eg kom- ist að þvi, að þeir höfðu tekið í sinn hlut sem nam um þremur hundruðum sterlingspunda af því, sem mér bar. Það hafði oft lent í sennu milli mín og þeirra og eg gerði mér vel ljóst, hversu fara mundi um það er lyki, nema eg tæki eitthvað til bragðs. Síðar þá um kvöldið varð eg enn nokkurs vísari, sem mig hafði ekki grunað. Þeir höfðu stungið upp á þvi, að fara til kofans uppi í f jöllunum, til þess að leysa upp þetta félag, sem milli okkar var. Þeir ætluðu að vera félagar áfram, en það var ætlunin að losna við mig— á þann hinn sama hátt, sem þeir voru vanir að losna við þá, sem stóðu i vegi fyrir þeim. Það var þannig fyrir mér komið, að eg var áhrifalaus í félaginu og hafði nærri enga peninga, vegna þess að þeir tóku nærri allan minn hlut. Þeir ætluðu sér að reita mig til reiði og ráðast á mig — senda byssukúlu i höfuð mér og henda skrokknum niður i ein- liver námugöngin.“ Lávarðurinn þagnaði sem snöggvast, tólc glas sitt og di-akk hægt til hotns. Hann beið þar til Martin liafði gert slíkt hið sama, fylti svo glös- in á ný. Martin horfði á liann agndofa af undr- un. Honum fanst það furðulegra en nokkuð, sem liann liafði heyrt eða lesið um, ’sem lávarð- urinn sagði honum frá, og vitanlega hafði fram- koma og útlit lávarðsins og hinn skrautlegi sal- ur, sem þeir sátu i, alt sin álrrif. Furðulegt var það, fanst hönum, að maður, sem lent liafði í slíkum æfintýrum, skyldi nú njóta liinnar mestu virðingar og búa í höll, sem konungi hæfði til ibúðar. „Eg fékk mér göngu þetta kvöld,“ sagði lá- varðurinn, „og hafði byssu mína með mér. Eg var um klukkustund fjarverandi. Eg hrá mér frá til þess eins að geta verið einn og liugsað mitt ráð. Þetta var eyðilegur staður og um- liverfið alt auðnarlegt. Eg skaut nokkura fugla og settist svo niður á steinhrúgu og hugsaði um þetta alt fram og aftur. Eg varð að beita þá hrögðum — annars mundu þeir ganga af mér dauðum. Eg var staðráðimi i að drepa þá báða, eí’ nauðsyn krefði — en að sjálfsögðu vildi eg komast hjá að útliella hlóði. Loks komst eg að niðurstöðu um hvað gera skyldi. Þegar eg kom aftur til kofans hafði eg gerliugsað áform mitt.“ Enn þagnaði Ardrington lávarður. Hann virt- ist liorfa út um gluggann — út í garðinn en Martin vissi vel, að það var staður í fjarlægu landi, sem liann sá fyrir hugskotsaugum sínum. „Við áttum gamla ameríska bifreið — mesta skrifli, og notuðum liana í ferðunum milli Sant- os og námunnar. Áður en eg fór inn í kofann dyttaði eg að henni eftir föngum. Þegar eg kom að kofanum voru þeir félagar mínir að spila á á spil á smápalli við framhlið kofans. Þeir höfðu ekki fyrir því að líta upp, er eg kom. Þegar eg kom inn í borðstofuna sá eg, að þeir höfðu neytí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.