Vísir - 09.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1939, Blaðsíða 1
Afgrreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sírni: 2834. 6. tbl. Reykjavík, mánudaginn 9. janúar 1939. Ritstjórí: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Gamla Bíé Konungup sj óræningj anna Stórfengleg og afar spennandi kvikmynd, eftir Cecil B. De Mille, um síðasta og einhvem frægasta viking veraldarsögunnar, Jean Lafitte. — Aðalhlutverk leika: Fredpie MaFeti Franciska Gaal og Akim TamirofF. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ÚTSÆÐI. T>eim, sem þurfa að kaupa útlendar útsæðiskartöfl- ur fyrir komandi vor, viljum vér benda á, að allar slik- ar pantanir þurfa að vera komnar í vorar hendur fyrir lok febrúarmánaðar. Samkvæmt gildandi ákvæðum getum vér ekki afgreitt pantnir frá einstökum mönnum GRÆNMETISVERSLUN RÍKISINS. ðtsala í LeðurvOr udeiidiftfii Armbönd, nælur, servíettuhringar, tvöfaldir speglar með stöfum, seðlaveski, buddur, skjala- töskur, sjálfblekungar, rakspeglar, handspeglar o. fl., o. fl. Rventðskur ú? skinni. 10-50% afsláttor. Hlj óðfæpahúsið. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík verður haldinn annað kvöld kl. 8y2 í Oddfellowhús- inu. STJÓRNIN. ÚTSALA á dömuhöttum er nýbyrjuð. Mikill afsláttur gegn stað- greiðslu. Komið á meðan úrvalið er nóg. Hatta— og Skermabúðin, Austurstræti 10. INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. »----------------------o Ha f raiitij öl í sekkjnm, nýkomiö. H. BEEIEDIKISSOH § CO. SÍMI 1228 •________;______________« ÚTSALA á vetrarhöttum er byrjuð. Hvergi meiri afsláttur. Laugaveg 12. SOFFÍA PÁLMA. Matreiðslunámskeið hefst 16. þ. m.. Kent verður aðeins að tilreiða veislumat. Kvöldtímar 4—6 og 8—10. Uppl. á Sjafnargötu 5. Sími: 3838. ÞÓRANNA THORLACIUS Jólatrésskemtun Vélstj órafélags íslands verður að Hótel Borg miðvikudaginn 11. jan. kl. 5 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir i Vélaversl. G. J. Fossbergs, hjá Aðalsteini Björnssyni, Bergþórugötu 61, frú Elínu Guðmundsson, Klapparstíg 18 og í skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli. SKEMTINEFNDIN. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timbui’verslun og — trésmiðju landsins — --Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbupverslunin Völundup li. f. REYKJAVÍK. þEiM LídurVel sem reykja Nýja Bíó. Börn óveðursins (Tlie Hurricane). • ) Stórfengleg amerisk kvikmynd, er vakið hefir heimsathygli fyrir af- hurða sefintýraríkt og f jöl- þætt efni og framúrskar- andi „telmiska‘‘ snild. Aðalhlutverkin leika: Ðorothy Lamour og hinn fagri karlmannlegi John Hall. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Rauðkál Purrur Selleri Sítrónur. visin Hljómsveit Reykjavikur. Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Keyjiikeiiii verður leikin í kvöld kl. 8 x/i bólstruð, lítið notuð til sölu Aðgöngumiðar seldir eft- ir kl. 1 i dag í Iðnó. Sími: 3191. Fundur í Kvennadeild Slysavarna- félags íslands mánudaginn 9. jan. kl. 8y2 í Oddfellow- húsinu. Upplestur, söngur, dans. Sýnið félagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. IC.F.U.K. A.-D. Nýársfagnaður annað kvöld kl. 8y2. Kaffi 1 króna. Félagskonur fjöl- mennið. 47 krónur kosta ödýrustn kolin. i/ v GEIR H. ZOEGA Símar 1964 og 4017. fyrir hálfvirði, einnig skrif- borð. Til sýnis í Kirkju- stræti 4 frá 6—8 i dag. Sæmundur Þórðarson. Ödýr ieikióng: Bílar frá 0.75 Skip . . 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn 1.00 Göngustafir ' 1 1 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. K. Einarsson k BjOrnsson, Bankastræti 11. HW a a? sem farið er að grána i getur fengið sinn eðlilega lit aftur án þess að það sé htað. Gleðjið yður og komið sem fyrst. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastx-æti 1. Sínxi: 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.