Vísir - 17.01.1939, Síða 4

Vísir - 17.01.1939, Síða 4
VI SIR r— Nú, ég hafði ejigin önnur ráð. Eg gleymdi rakla'istinum mínura Sieíma ■ ' * ' Þegar _BockIin varð ])ess var, hve listverslunin, sem seldi málverkin Skujs, lagði mikið á þau, varð hann anjög’ reiður og bar, mál sitt upp yið kaupmanninn sjálfan. Kaup- Enaðurinn vildi ekki láta undan og fcvað sig hafa rétt til að leggja eins aníkiÖ á raálverkin og sér sýndist. I>á varð Böcklin enu reiðari, sleit öllu sambandi við. verslunina og tók jþaðan aftur þau málverk, sem hann Var búínn að koma þángað til sölu. Skömmu síðar kom kona til Böck- lins og spurði hanu að því, hvort hann vildi ekKT selja sér nokkur málverk, þar sera hún væri mikill aSdáandi hans, en treysti sér hins- Vegar ekki til aðkaupa þau iversíun- aúh végna hírinar iniklu álagningar. tBöcklin treysti kvenmanninum og seldi henni þau málverk, sem hún fqr fram á .að fá. En það leitS ekki á löngu uns þessurn málverkum var Stilt út í verslunina, sem Böck- iín var Minn að slíta sambandi við. .Böcklin sór hefnd og framkvæmdi hana nokkru síðar, þegar til hans kom maður í sömu erindum og kvenmaðurinn áður, en Böcklin fúnsvegar vissi úm, að var útsend- ari sama kaupmantisins. Böcklin seldi manninum mynd með ofur- verði — mynd af naktri konu —, er harrn kallaði: Súsanna í baðinu, ien var gerð af eiginkonu kaup- mannsins, sem var að leika á Böck- lín. Það fylgir sögunni, að kaup- jjiaíSurinn hafi ekki gert fleiri íilraunir til að snuða Böcklin um málver'k. Ekki allskostar óáþekt atvik kom íyrir í Wien fyrir aldamótin síð- usfcu, en varð þó iniklu örlagarik- nra. Austurríski málarinn Makart (1840—1884) málaði risastórt mál- verk af tignustu konum Wienar- borgar —- og niálaði þær allar nakt- .ar. Málverkið kallaði hann „Ðrep- sóttin 1 'FJörenz“, enda var það rétt- Tiefni, því þegar ]>að/ kom fyrir al- menningssjónir olli það margskon- ar sorgarleikjum, hjónabandsslit- um og sjálfsmorðuin. k Árið 1802 kom hinn alþekti ,Cir- kus“-forstjóri Currier til París með íamda hunda, senr hann sýndi hvar- vetna við rnikla aðdáun áhorfenda. ..Hann endaði altaf sýningar.skrána .-á sama atriðínu — aðalatriðinu —, en það var að uppáhaldshundur 5 lians, Azor, lék fránska þjóðsöng- ' íiin. á slaghörpu. Á hverju kvöldi . settist hundurúm á stól fyrir fram- , an Jbljóðfærið og þyrjaði að leika. Fólk dáðist mjög að þessum af- btrrEia hæfileikum hundsins, uns kvöld eitt að einn áhorfandinn • firópaÖi:: „Ázor ! Leitaðu að kettin- Mm!“ Azor þóldi náttúrlega ekki mát- íð þegar hann heyrði erkifjanda sinn nefndan, heldur þaut ofan af stólnum, hentist niður af leiksvið- inu og hóf ákafa leit undir áhorf- endabekkjunum. En hvað skeður ekki! Hljóðfærið hélt áfram að leika eftir sem áður — það var sjálfspilandi. ★ Á Vancouvereyjunum í British Columbia er m. a. veitingahús, sem ‘heitir „Bowserhouse“ og þar er hundur notaður í stað þjóns. Strax og gestir koma inn, hleypur hann að borðinu til þeirra og dinglar róf- unni og biður eftir pöntun. Það vill lika svo vel til, að þar eru ekki aðrar veitingar seldar en flöskubjór, sem gerir hundinum miklu auðveld- ara með alla afgreiðslu. Hundur- inn kemur með bjórflöskuna í kjaft- inum og lætur hana á borðið fyrir framan gestina. Hann getur meira að segja náð tappanum úr. Hund- urinn tekur ennfremur á móti pen- ingum og afhendir húsbónda sínum ])á, eins fer hann með skiftipeninga til baka, ef með þarf. Allar tómu flöskurnar lætur hann í til þess gerðan kassa. * I kvikmyndum eru allskonar brögð viðhöfð, sem í fljótu bragði virðast óskiljanleg, en eru oft og einatt mjög einíöld. f Ólympíukvik- inýndinni, sem tekin var í Berlín við síðustu Ólympsleika, voru ým- isleg slík brögð, sem áhorfendur f.engu ekki skilið hvernig gátu átt sér stað. Hér skulu nefnd örfá dæmi: í stangarstökkinu var örlít- ‘illi kvikmýndavél komið fyrir í stökkstönginni sjálfri og hún film- aði hvern einasta stökkmann meðan á stökkinu stóð — altaf úr næstu nálægð. Kvikmyndin af sundinu var að allverulegu leyti tekin niðri í vatninu — vélinni var stungið niður í vatnsheldan gúmmíbelg og síðan kafað með hana. Það, sem mesta eftirtekt vakti í þessu sam- handi var það, að kafararnir voru ekki í kafarabúningi. 1 hindrunar- hlaupi hesta var kvikmyndavél kom- ið fyrir á stígvéli eins reiðmanns- ins. Sá hluti myndarinnar verkar einkennilega á áhorfendur, en þrátt fyrir alt vel. Á spretthlaupunum var kvikmyndavél látin renna á til ])ess gerðum útbúnaði rétt á und-. an hlaupurunum frá því þeir lögðu af stað og alla leið í mark. Þann- ig var hægt að kvikmynda hvert spretthlaup úr mestu nálægð frá upphafi til énda. Bcejar fróftír I0.0F.: - Nk - = ob 1P XX 120H787,, Veðrið í morgun. f Reykjavik —9 stig; heitast í gær —7, kaldast i nótt —u stig. Sólskin í gær i 2.4 stundir. Minst frost í morgun —2 stig, Eagur- hólsmýri, mest —10 stig, á Akur- eyri og Blönduósi. Yfirlit: Djúp lægð við vesturströnd Noregs. Grunn lægð yfir íslandi. — Horf- ur: Suðvesturland til Breiðafjarð- ar: Hægviðri: Þurt og víða bjart veður. Eimskipafélagið gefur út minningarrit í tilefni af 25 ára afmæli sínu. Mag. Guðni Jónsson hefir samið ritið og er það nú í prentun. Það átti að koma út í dag, en af því gat ekki orðið. Uagsbrúnarmenn! Kosningin hefst á morgun kl. 5. Kjósið tímanlega! Kjósið rétt! Frú Ingibjörgu Magnúsdóttur, ekkju Júl. Halldórssonar, læknis, verður haldið samsæti í Oddfellow- húsinu á níræðis afmæli hennar, n.k. sunnudag 22. þ. m. Listi til áskrifta fyrir þátttakendur liggur frammi í veitingasalnum. Fimmtíu ára verður á morgun frú Gíslína Magnúsdóttir, Freyjugötu 27 A. Fermingarbörn Dómkirkjusafnaðarins, sem fermast eiga á þessu ári, — vor og haust, — eru beðin um að koma í Dómkirkjuna til viðtals við prestana í þessari viku, sem hér segir: Til síra Sigurjóns Árnason- ar fimtudag kl. 4; til síra Fr. Hall- grímssonar fimtudag kl. 5; til síra Garðars Svavarssonar föstudag kl. 4, og til síra Bjarna Jónssonar föstudag kl. 5. Dagsbrúnarmenn! Kosningin hefst á morgun kl. 5. Kjósið tímanlega! Kjósið rétt! Ferðafélagið heldur skemtifund að Hótel Borg í kvöld, og hefst hann kl. 8.15. -— Til skemtunar verður m. a. að Þor- steinn Jósefsson, rithöíundur, sýnir myndir frá ofanverðum Borgarfirði og öræfunum upp af honum. Síð- an verður dansað. Aflasölur. 1 gær seldu í Hull: Arinbjörn hersir 1730 v. fyrir 695 stpd. í Grimbsy: Baldur 1190 v. fyrir 840 stpd., Júní 1685 v. fyrir 716 stpd. og Tryggvi gamli 1190 v. fyrir 1024 stpd. Varðarfundur verður annáð kveld kl. 8j4, í Varðarhúsinu. Bj. Benediktsson, próf., talar um frainfærslumálin, og mun skýra frá blekkingum andstæð- inganna um þau. Dagsbrúnarmenn! Kosningin hefst á morgun kl. 5. Kjósið tímanlega! Kjósið rétt! Meyjaskemman verður sýnd annað kvöld kl. 8p2. Aðgöngumiðar seklir með venjulegu leikhúsverði. Snyrtistofa Marci Björnsson, er flutt á Skóla- vörðustíg 1 (nýja húsið, 1. hæð) og hefir fengið betra og stærra hús- næði en áður, enda má nú telja, að snyrtistofa þessi standi jafnfæt- is fyrsta flokks snyrtistofum er- lendis, hvað allan útbúnað snertir. Varðarfundur verður annað kvöld kl. 8)4, í Várðarhúsinu. Bjarni prófessor Behediktsson talar um framfœrshi- málin. Andstæðingar sjálfstæðis- flokksins hafa reynt að nota þessi mál til árása á flokkinn að undan- förnu. Mun því marga fýsa að heýra hið sanna um mál þessi. Af veiðum kom í morgun Hafstein, með rúmlega 2000 körfur. Næturlæknir: Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4 ,sími 2255. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Erindi Búnaðarfélags- ins: Verslunarafkoma landbúnað- arins 1938 (Bjarni Ásgeirsson al- þingism.). 20.15 Eimskipafélag ís- lands; 25 ára minning: a) Ávarp (formaður félagsins, Eggert Claes- sen) ; b) Erindi (Guðni Jónsson magister). 20.45 Hljómplötur: Létt lög. 20.50 Fræðsluflokkur : Snikju- dýr, I (Árni Friðriksson fiskifr.). Laugavegur 63 (Foríibókabúðin). Enripides: Bakkynjurnar (þýSing Sigf. Blöndals). Kl. J.. Saga Reykjavíkur. „Perlur“ compl. (í skinnb.). J. Aðils: íslandssaga. Jak. Thor.: „Snæljós“ o. fl. o. fl. BÓKAMENN, —- atlmgið augl. hér á morgun. — Saumtvinni hvítur og svartur, nr. 36 og 40. Silkitvinni. VtRZL tr Sími 2285. Vjálsgötu 106, Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14, Nýtt Bakfærs uoámskeiö fyrir byrjendur hefst á föstu- daginn 20. þ. m. Uppl. í símum 2370 og 4523. — Þorleifur Þórðarson. ^ruNDifc^TiLKymiNGm MINERVU-fundur miðviku- dagskvöld kl. 8y2. (236 ÍTAPAf)~fUNE)lf)] SVARTUR skrúfblýantur tap- aðist á Tjörninni í gærkveldi. María Knudsen, sími 1080. (239 tHClSNÆDll HERBERGI óskast til leigu strax, lielst með simaaðgangi. Skilvís greiðsla. Sími 2455. (233 FORSTOFUHERBERGI með ljósi og bita til leigu Lokastig 15, gott f)rrir eina lil tvær stúlk- ur. Uppl. í síma 2597. (234 HERBERGI til leigu á Skóla- vörðustig 1. Uppl. í síma 2564. (235 REGLUSAMUR karlmaður óskar efir herbergi strax. Tilboð merkt „Strax“ sendist Vísi. (237 REGLUSAMUR maður óskar eftir lierbergi strax. Uppl. síma 4674,_____________(241 ÓSKA eflir stóru herbergi i kjallara eða fyrstu hæð. með ljósi, hita og lielst aðgangi að síma, strax. Afgr. visar á. (242 SÓLRÍKT loftherbergi til leigu fyrir einlileypa Kárastíg 4, (244 FORSTOFUHERBERGI með þægindum óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „Reglusemi", sendist afgr. blaðsins. (231 EITT herbergi og eldbús ósk- ast til leigu 1. febrúar n. k. Þrent í heimili. Tilboð, merkt: „Febrúar“, leggist inn á afgr. Visiá fyrir 18, janúar. (232 HTkensláI KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (61 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. VINNA STÚLKA óskast í létta viflt á Akureyri. Uppl. á Vesturvalla- götu 12. ' ' ' (238 STÚLKA óskast í vist suÖur með sjó. Kaup 60 kr. mán. Uppl. Óðinsgötu 20 B. (240 GÓÐ stúlka óskast strax, — Café París. (243 UNGUR maður, sem vill læra matreiðslu, gæti komist að strax. Café Paris. (230 ER BYRJUÐ aftur að sauma og tek eins og áður eftirmið- dagskjóla, samkvæmiskjóla og liarnafalnað. Elín Guðjónsdótt- ir, Sjafnargötu 7, sími 4936. —- (218 KKAUPSK/tNJRH FROSIN lambalifur. Hakkað kjöt af fullórðnu. Tólg. Kæfa. Rúllupylsa. Kjötbúðin Herðu- breið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (221 VIL KAUPA emailleraðan ofn. Sími 3522.________(222 (>cZ) '81Jf RUJS 'uOyV I utgnqiofy] •]8ja ijsnc[ go umqod mnnðq i .myopicyi uuiqod uq i jujoj -[110 ‘.m[B[s jjn§ unjhAq jns So uuigo^ uojv ‘ejæyi ‘S[9X ‘iqsuoj -si JofmsBi38og :fflÞIOHAN ÞURKUÐ bláber. Kúrennur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (80 H ORN AF J ARÐ AR-kartöf lur og gulrófur. — Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61, sími 2803, — Grundarstíg 12, sími 3247. (81 269. ÞÖGN. — Hér eru liara einhúinn og stelpu- kindin. — Hvaða vitleysa, lávarð- urinn hlýtur að vera hérna ein- hvers staðar. — Þú neitar að tala, gamli maður, en okkur skal ekki verða skotaskukl úr því, að fá þig til að tala. — Það er ekki rétt, að þú eigir —Sefur þú, Hrói ? Eg þóttist heyra að þjást mín vegna, segir stúlkan. mannamál nÍSri. — Við skulum — Þögn, barnið gott, við skulum rannsaka málið. sjá hvað þeir gera. (SESTURINN tJÆFUSAMI. 74 „Nú — er það ekki dásamlegt?“ spurði lafði Blanclie hlæjandi. „Þér hitíið hér fyrir tvær ongar stúlku — og eftir nokkura daga bafið þér kvongast annari þeirra -— og eg er sannfærð tun, að jiér hafið skemt yður vel með hinni í *dag.“ „Eg Jaefi Jiaft mikla ánægju af tennisleikn- tim TOg það væri Sinánarlegt, ef eg kvartaði yfir y5ur. Hvar skyldi Laurita vera?“ g fer að svipast eftir henni bráðum,“ sagði -Rlanche. Hún snéri sér að Martin og sagði: „I>ér gleymið ekki reglunum i leiknum, Martin?“ JHann liorfði beint í augu hennar og bugsaði hverju svara slcyldi hinni tvírseðu spurningu hennar. „Auðvitað mun eg fara eftir reglunum,“ sagði hann — „en raunar gætuð þér skýrt nánara hvaS fyrir yður vakir,“ „Gleymið því ekki, að Lauritá ér — ekki ensk. Hún.hefir suðrænt skaplyndi. Þar sem ensk stúlka myndi beita heilbrigðri skýnsemi myndi Laurita oft og líðum láta hugmyndirnar hlaupa með sig í gönur.“ Martin var all órólegur. „Þér eigið þó ekki við, að hún líti alvarlegum augum á þessa giftingu?“ „Eg væri ekkert hissa á því, ef það kæmi í ljós.“ „En hamingjan góða, stjúpi hennar skýrði málið fyrir henni. Hún veit mæta vel hvernig í málinu liggur og eg mundi aldrei reyna að nota mér aðstöðu mína.“ Blanche lagði hönd sina sem snöggvast á handarbak lians og það yljaði honum meira en orð fá lýst. „Kæri vinur minn,“ sagði hún, „getur yður ckki skilist, að hún þrái yður? Þar kunna erfið- leikarnir að mæia yður. I auugum slúlku eins og Lauritu er það „afskaplega rómantískt“ að standa við lilið ungum manni, sem lienni geðj- ast að', — fyrir altarinu. Og —- þið eruð hjón. Eiisk stúlka kynni að muna það liverja stund, að þetta var athöfn framkvæmd sem forms- atriði. En Laurita gæti kannske ekki rnunað — eg er viss um, að hún getur það ekki.“ „Herra trúr,“ sagði Martin. „Þá vérð eg lík- lega að fara héðan.“ „Yitanlega,“ sagði Blanche, „er því svo varið, að fjölda margar stúlkur í Suðurlöndum eru giftar án meiri undirbúnings en liér var um að ræða. Ef þér litið alvöruaugum á þetta — ef þér eruð fúsir til þess að gera þetla hjónaband að veruleika og taka Lauritu að yður sem konu yðar — er um enga erfiðleika að ræða. En ef svo er ekki verðið þér að fara injög varlega fyrst um sinn. Eg hefi reynt að koma vitinu fyrir Lauritu en hún gerir ekki annað en brosa að mér.“ „Væri ekki liægt að fá Ardrington lávarð til jiess að tala við hana og -— “ „Við gætum gerl það, en eg held vart, að neitt gott mundi af ]ivi leiða, eins og sakir standa. Honum geðjast mjög vel að yður -— og eg held, að honum sé ekkert á móti skapi, að hafa yður fyrir „tengdason". Hefðuð þér nokkuð á móti því, hreinskilnislega sagt — Marlin?“ „Jú.“ „Hvers vegna?“ „Vegna þess, að eg hefi ekki lnigleitt málið frá þeirri hlið, vegna þess að eg hefi ekki á- formað að kvongast. Og svo veit eg ekki nema það sé önnur kona, sem mér þykir miklu vænna um?“ „Það gerir málið flóknara,“ sagði lafði Blanclie. „Hver er þessi stúlka? Þykir henni vænt um yður?“ „Ekki hætis lióti. Og henni mun aldrei þykja neitt vænt um mig. Samt sem áður — eg mun aldrei gleyma henni. Hún mundi alt af koma í veg fyrir, að eg gæti elskað Lauritu.“ „Er það svo alvarlegt,“ sagði Blanche og and- varpáði. „Jæja -— eg hefi aðvarað yður. Og eg held, að þér munið ekki gleyma aðvörunum mínúm. En — eg liefði gaman af að heyra meira um liina stúlkuna.“ Blanche stóð á fætur. „Nú er víst best, að eg fari að svipast eftir Lauritu. Ef hún er enn að rýna í helgisiðabók- ina — tek eg' hana og heiidi henni út um glugg- ann. Þér getið gert yður eitthvað til dægra- styttingar eina eða tvær klukkustundir? Við liöldum áfram tennisleikrtum síðar. Þér ættuð að fara og skjóta kanínur í skemtigarðinum. Hér er nóg af byssum og skotfærum í „her- gagnabúrinu“. Spyrjið Mallowes“. Maj-tin fór að ráði hennar. Valdi sér byssu og lagði af slað vel birgur af skotfærum. Hann fór alllangt meðfram ökrum og í skógarjaðr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.