Vísir - 20.01.1939, Síða 4

Vísir - 20.01.1939, Síða 4
4 V I S I R Föstudaginn 20. janúar 1939 Islensk ber til manneldis. Hér á landi „verður úti“ ár hvert ailmikið af berjum, bæði bláberjum og krækiberjum, sakir þess, að fáir hirða um að safna þeim. Þetta ætti ekki svo til að ganga, því að berin okkar eru ágæt til manneldis, ljúffeng og holl. „í skógum Lapplands eru því- lík kynstur af berjum“, segir í erlendu blaði, „einkum bláberj- um og týtuberjum, að þó að mikið sé tínt árlega, eða ó hverju sumri, þá er það ekki nerna óem svarar 5% af öllu berjamagninu.“ Taldi blaðið þetta illa farið, því að berin væri mjög mikils- verð björg í búi og mætti selja mikið meira af berjum árlega, en gert hefði verið að þessu. Það hefði og komið í ljós, að ber væri og mikilsverð frá lieilsu- fræðilegu sjónarmiði. — t sambandi við þetta má á það benda, að liér á landi mætti afla miklu meiri berja, en gert hefir verið að þessu. Er enginn efi á því, að allmikið af berjum, bæði bláberjum og krækiberj- um, „verður úti‘‘ á liverju hausti. Venjan hefir vei’ið sú til skamms tíma, að tína ekki annað en það, sem í munn og maga fer jafnóðum —• eða þá á næsta dægrr, þegar best lætur. Hafa börn og unglingar gripið berin á hlaupum, ef svo mætti segja, og við það hefir verið lát- ið sitja að mestu. Stöku sinnum var þó tínt svo mikið hér áður, að liafa mætti berjaskyr handa heimafólki einusinni eða tvisv- ar. Á stöku bæ fór fullorðið fólk til berja á sunnudögum, át mestan hluta aflans jafnóðum, en kom þó stundum heim með slatta í krús eða flösku. — Einhver breyting er nú á þessu orðin. Sumar húsfreyjur til sveita safna berjum — eða láta ungviði heimilanna safna þeim ■—■ og búa svo til úr þeim „saft“ — þ. e. kreista úr þeim safann og nota síðan til heim- ilisþarfa. En gera ætti þó miklu meira að þessu, en tíðkast hefir að undanförnu. Eitthvað lítils- háttar mun berjum hafa verið safnað síðustu árin í þvi skyni, að hafa þau til sölu, sem hverja aðra verslunarvöru. Eru þá oft- ast búnar til úr þeim svokallað- ar „saftir“ og seldar á flöskum (berja-safi). Þykja krækiber afbragð til þessara hluta. Eitt- hvað fleira (svo sem pækil- krydd) er búið til úr berjum og verður væntanlega að því vikið síðar. — Við höfum ekki efni á því, að láia berin okkar „verða úti“ ár livert. Þau eru meðal þeirra gæða, sem landið gefur okkur og ekki hin lökuslu, en lield- ur htið er til af þeim að vísu í heimahögum margra jarða. En víða er það þó svo, að ekki þarf langt að fara til þess að komast í gott berjaland. En varast skyldi fólk, að taka ber í óleyfi í landi nokkurs manns, heldur biðja leyfis og borga fyrir, ef þess er krafist. — íslensk ber eru talin rík að bætiefnum, en eru auk þess næsta ljúffeng, eins og allir vita. Mðinisiöir. Vænt þótti mér og mjög mörgum öðrum minna kyn- systra um ádrepuna, sem kvennasíða Vísis fhitti á dögun- um um það, hvernig karlmenn hegðuðu sér í ýmsum tilfellum gagnvart okkur konum. Það var alt satt, sem blaðið sagði, því er nú ver og miður, og hefði vel mátt taka liarðara á hinum hugsunarlausu karlmönnum. Eg segi þetta ekki út í loftið, heldur hefi eg reynt það sjálf. Eg hefi t. d. komist í það, hálflasin, að verða að standa í strætisvagni alla leið neðan úr miðbæ og inn undir Elliðaár. Samtímis mér kom inn í vagn- inn ungur og hraustlegur mað- ur og varð hann iieldur fyrri til að borga en eg, því að hann tróð sér eiginlega fram fyrir mig. Og óðara ruddist hann í það eina sæti, sem autt var i vagninum. Þarna voru margir fulltiða menn í sætum, en eng- um þeirra varð að vegi, að standa upp og mátti þó vist á mér sjá, að eg væri ekki liraust til lieilsunnar, enda var eg þá nýlega staðin upp úr langri legu. Vona eg nú, ef laglega er á haldið af okkur konunum, að karlmönnunum lærist smám saman að breyta til batnaðar og taka svolítið meira tillit til okk- ar kvenna við ýms tækifæri, en ]ieir hafa gert að þessu. M. Felt pils og kjólar hafa verið mjög í tísku nú undanfarið og virðist svo, sem sú tíska muni haklast fyrst um sinn, þó að slikt geti að vísu breyst fljót- lega. Hér eru sýndir eftirmið- dags-, kvöld-, og ballkjólar, sem allir eru með fellingum. Kjóll sá, sem sýndur er hér að ofan, sýnir greinilega lisku þá, sem nú ríkir. Á bolnum eru engir lilýrar eða axlastykki og honum er haldið uppi með líf- stykki sem er sérstaklega Iiúið In vigia ...1 Sagt hefir verið í gamni, að menn láti konur hafa peninga af þessum orsökum: 1 Þegar þeir neyðast til þess. 2. Vegna þess, að þeir séu liégómagjarnir. 3. Vegna þess, að þeir séu hugleysingjar. 4. Til þess að konan fari ekki leiðar shinar. 5. Til þess að losna við hana í bili. 6. Til þess að hafa hana góða. 7. Til þess að móðga hana. 8. Af því að hún bað um peninga. 9. Af því að ekki er betra að liún biðji einhvern annan um þá, þvi að allir vita að enginn karlmaður getur neitað fallegri konu um peninga. lil fyrir þennan stíl. Eniiarnar eru langar og ryktar efst, nokk- urskonar „púffermar“. Bolur- inn er alveg sléttur og fellur | þétt að líkamanum. Pilsið er | mjög vítt og rykt við bolinn. 10. í von um, að liún elski manninn sjálfam vegna kosta lians, en ekki vegna pening- anna. „Verndar-hettur“. Blómarós nokkur vestur i Ameríku liefir stungið upp á þvi, að búnar verði til einskon- ar „vendar-hettur“, úr örþunnu, gagnsæju efni, sem fella megi yfir liöfuðið, alveg niður fyrir höku, meðan farið sé í kjól eða úr lionum, þvi að oft og einatt aflagist hárlokkarnir eða hár- bylgjurnar, er farið sé í kjóla, og eins komi það iðulega fyrir, að varalitur og andlitsduft fari í fötin við svona tækifæri. En hettan ætti að geta komið í veg fyrir slíkt. Gerfisilki úr þangi. Japanskur maður, Tadashi Golida að nafni, telur sig hafa fundið aðferð til þess, að búa til kökur. Parísar pönnukökur eru búnar til úr 250 gr. liveiti, 125 gr. sykri, 5 eggjum og salti á linífsoddi. Þegar þetta er orð- ið vel hrært, er smátt og smátt bætt í það: 1% dl. rjómi, 2 matsk. koniak, 40 gr. bráðið smjör og i/2 ltr. mjólk. Þessu er svo þrýst gegnum sigli og að lokum bætt í það 100 gr. af fínt steyttum makronum. Síðan bakað eins og venjulegar pönnukökur. Þær eru alveg á- gætar á bragðið og verðugar þess, að vera á borðum við há- tíðleg tækifæri — og oftar! Kaftiniysla. Sumir munu vilja halda þvi fram, að blessað kaffið sé „munaðarvara“, sem kallað er, og fólk geti vel án þess verið, ef það vilji o. s. frv. — Þetta getur sjálfsagt til sanns vegar færst að æinhverju leyti. Þeir, sem liafa nægilega mikið af góðri mjólk (ekki marg-umhelt gutl) geta sjálfsagt sparað við sig kaffiþambið — að minsta kosti að einhverju leyti. En nú er það svo, þó að undarlegt megi heita, að sumt fólk vill ekki drekka mjólk, þykir hún slæm og hefir ekki hrst á henni. Þvi fólki er nokkur vorkunn, þó að það drelcki kaffi meira en góðu liófi gegnir. — Sumir eru miklir tedrykkjumenn, en aðr- ir vilja eklci sjá þann drykk og telja liann á engan hátt geta komið i stað kaffisopans. Kaffineysla þjóðanna er ærið misjöfn og líklega erum við ís- lendingar miklir „kaffisvelgir“, saman borið við margar aðrar þjóðir. Samkvæmt skýrslum, sem nýlega liafa verið gerðar er- lendis, um samanburð á neyslu vörum meðal ýmsra þjóða, hef- ir komið í Ijós, að Danir muni ein hin mesta kaffidrykkju-þjóð í heimi. -—- Er kaffi-eyðsla þar í landi talin 7.30 kg. á mann ár- lega. í Bandaríkjunum 5.45, í Frakklandi 4.18, Sviss 3.40, Þýskalandi 2.40, Englandi 0.42 og í Bússlandi 0.01 kg. íslenskir karlmenn liafa löng- um skemt sér við það, að kenna konunum um kaffi-eyðsluna, en líklega hafa þeir þó ekki verið hótinu betri sjálfir! silki og ull úr fjöruþangi. Hann hefir fengið einkaleyfi í heima- landi sínu til þessarar starfsemi. síldar- búðingur. 4 kryddsíldir eru látnar liggja í bleyti i mjólk í dægur. Síðan eru þær hakkaðar mjög smátt. — 4 egg eru þeytt vel saman við 3 dl. af rjóma, 1 dl. bráðið smjör, 1 dl. rifið brauð, 1 desertskeið af sykri og ögn af livítum pipar. Síldinni hrært í og deigið síðan látið á smurt, eldfast leirfat, og bakað þang- að til það er fallega brúnt. Rétt áður en það er búið er best að pensla það með svolitlu af eggi og bráðnu smjöri — þetta er frekar stór skamtur. Húsráð. Það er engin hætta á að þvotturinn frjósi, ef svolitið af salti, er látið í seinasta skol- vatnið. NAQLALAhH MYNDAR FEGRANDI GLJÁA Á HVERRI NÖGL. Fóðraðir Hanskap og LúifuF altaf fyrirliggjandi. Saumum einnig eftir máli. Gldfinn Kirkjustræti 4. Alarci Snyrtistofan er flutt á Skólavörðustíg 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.