Vísir - 20.01.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 20.01.1939, Blaðsíða 6
6 V I S IK Föstudaginn 20. janúar 1939 seni koma í Sundhöllina í fyrsta sinn, láta undruu sína í ljósi yfir l>ví, live vatnið í henni er iireint og tærl. — Það er heldur ekki að á- stæðulausu. Vatninu — það eru 67Ö Ó00 lítrar — er dælt þrisvar á sólarhring í gegnum hreins- unartæki Sundhal'larinnar, auk þess sem nýju vatni er bætt í hana jöfnum höndum. Þá má bæta því við, að vatnið er undir stöðugu eftirliti Piannsóknar- stofu Háskólans svo að sótt- næmar og skaðlegar bakteríur kæmu slrax í ljós, ef um þær væri að ræða. — Sumir hafa kvartað undan því, að vatnið í Sundhöllinni sé of kalL —Það er ástæðulaust, en það stafar aðallega af því, að menn fá sér ekki kalt steypubað áður en þeir fara í laugina. Eg skal í þessu sambandi taka það fram, að vatnið í SundhöUinni hér er 27 st. heitt eða 5 stigum heitara en í sundhöllum er- lendis. ffitt er annað mál, segir Ölaf- ur — að mörgum þykir um of heitt i klefunum, en á því mun verða ráðin bót á næstunni með því að setja skilrúm milli laug- arsalsins og klefanna. Það hafa einnig komið fram óskir um smávegis lagfæringar aðrar, og mun verða bætt úr því eftir föngum. — Er aðsóknin að Sundhöll Beykjavikur hlutfallslega eins góð og við erlendar sundhallir? spyrjum vér að lokum. — Samkvæmt þeim skýrsl- um sem eg hefi í höndum írá erlendum sundhöllum, mun aðsóknin að sundlíöllinni hér vera lilutfallslega margfalt meiri en þar. En þrátt fyrir þessa ágætu aðsókn er ]>að trú min, að hún aukist á árinu svo að tala baðgesta komist upp í 200.000 til næstu áramóta. Eg vil að lokum geta þess, segir Ólafur — að einn einasti maður hefir komið 600 sinnum í Sundhöllina fram á síðuslu áramót. Þessi áhugasami Sund- hallar gestur lieitir Sverrir F. Johansen. Þannig þyrftu sem flestir bæjarbúar að hagnýta sér þessa ómetanlegu lieilsu- lind. Útvarpið___ vikuna sem leið 1 liaust rnátti litlu muna, að lieimsstyrjöld skylli á. Það var vitrari og velviljaðri mönnum í Bretlandi og Frakklandi að þakka, að því var aflýst. Þeir viðurkendu réttmæti þeirrar kröfu, er Þjóðverjar gerðu á liendur Tékkum, og það forð- aði heiininum í bráð að minsta kosti frá stvrjaldarbölinu. En það vantaði ekki, að til væru menn, sem létu sér fátt um finnast, að þetta tókst. Svo eitr- aðir voru og' eru þeir menn í garð Þjóðverja, að þeir vilja heldur sjá heiminn löðrandi i blóði, en vila eina einustu af óskum Þjóðverja ná að rætast. Og þótt undarlegt megi virð- ast eru slíkir menn til hér á landi. Einn þeirra er Sigurður Einarsson, og hefir oft séð í það innræti Iians í erindunum „Frá úllöndum“. Síðastl fimtu- dag kallaði liann lestur sinn „Órólegu deildina hjá Cham- berlain“. Var það lofgerðar- rolla um þá flokksmenn Cham- berlains, sem sviku liann vegna friðarstarfs hans. Revndi Sig- urður að lauma þvi inn lijá hlustendum, að þetta væru yngri mennirnir í íhaldsflokkn- um, og náttúrlega bestu og gáf- uðustu mennirnir. (Duff-Cooii- er, sem fremst stóð í flokki þessara manna, er nú nærri fimtugu. Skárra er það nú ung- viðið!). En þegar Sigurður ætl- ar svo að láta Duff-Cooper tala, lendir alt í því, að lesa upp tilvitnanir úr bók eftir ungverskan Þjóðverja-hatara. — Ofur hversdagslegar og al- kunnar hugleiðingar um ein- staklinginn og þjóðfélagið, sem allir eiga að sýna fram á gall- ana í stjórnarfyrirkomulagi Þjóðverja og ítala, en geta náttúrlega heimfærst upp á galla alls sósíalisma í hverri mynd sem liann birtist. Svo segist Sigurður vera búinn að gefa nokkurt sýnishorn af því, livernig hinir órólegu lijá Chamberlain hugsi, Og h'strin- um þar með lokið. Altaf er útvarpsdagskráin að verða meir og meir bundin við einhverja „flokka“ og „þætti“. Hið nýjasta af því tagi er svonefndur æskulýðs- þáttur ,sem Ludvig Guðmunds- son frá Isafirði flytur. Það er ekki gott að sjá, hvers vegna þessir þættir eru kendir við æskulýðinn, hvort þeir eiga að vera um æskulýðinn eða fyrir liann. Ræðutónn Ludvigs er of drýgindalegur og prédikunar- kendur til þess að unglingar hafi ánægju af að hlusta á liann. Er þetta þó sagt með allri virðingu fyrir þeim góða vilja, sem þessir þættir bera með sér. Erindi Harðar Bjarnasonar arkitekts um skipulagsmál sveitanna var allvel áheyrilegt og hafði þarfar leiðbeiningar að flytja. Erindi Gunnars M. Magnúss um „Ditte Menneskebarn" eft- ir Martin Andersen-Nexö var mun þróttminna en efni stóðu til. Vantaði mikið á, að Gunn- ari tækist að lýsa þessu risa- skáldverki þannig, að menn íyndu, að þarna væri neitt meira á ferðinni en rétt lök meðallags ritsmíð á borð við það, sem liann skrifar sjálfur. Ekki þessu vant las Jón Ey- þórsson upp kafla úr aðfinslu- bréfi, sem lionum eða útvarps- ráði hafði borist frá gáfuðum presti á Norðurlandi. En til- gangurinn var víst sá, að gefa sér tilefni til að bera það upp á Pétur Magnússon frá Valla- nesi, að hann sé flámæltur, og sé því ekki útvarpshæfur. Það er satt, að Pétur ber að hætti margra Austfirðinga i fram sem e í ýmsum orðum. En veil Jón ekki hvernig e-in hans sjálfs eru? Þau eru engum e- um lílc, svo ljót eru þau, og er það hans persónulega málfæri, engin héraðsvenja neinstaðar, svo liann ætti sem minst um hljóðvillur Péturs að segja. Annars sjiyrja inenn nú: Er leikritið ,4 undirheimum“ éft- jr Pétur Magnússon nokkuð síður útvarpshæft en hið ágætu leikrit „Á útleið“ eftir Sutton Vane? Viðfahgsefnið er líkt, og leikrit Péturs að því leyti lieppilegra, að það er samið fyrir útvarp, og er mátulega langt. Hvað orðbragðið snert- ir, þá er það álíka í báðum leikritunum. En það er farið hálf-liáðulegum orðum í leik- riti Péturs um skáldið úr Mos- fellssveitinni, sem samdi „Ljós lieimsins" og fleiri sögur, og myndi það nú ekki vera orsök- in til þess að útvarpsráðið vildi ekki taka það. Full ástæða hefði verið til að lielga Eimskipafélagi ís- lands alla dagskrána á þriðju- dagskvöldið. En erindi Guðna Jónssonar magisters í tilefni af 25 ára afmæli félagsins bar af öllu, sem í útvarpið hefir ver- ið flutt nú um langan tíma. Það var skýrl og skipulegt og á svo gullfallegu máli, að sér- staka eftirtekt vakti. Hvers vegna fá útvarpshlustendur nærri því aldrei að lieyra til þessa vandvirka og orðslinga fræðimanns? Mönmun er full- kunnugt, að hann er einn hinna afkastamestu manna, sem nú fást við fræðimennsku, er varð- ar sögu íslands. Hvers vegna fær ekki útvarjnð að njóta krafta hans? Ávarp frá Sambandi íslenskra berkla- sjúklinga. INS og mörgum mun kunn- ugt, var Samband ísl. berklasjúklinga stofnað í októ- bermánuði síðastliðnum, i þeim tilgangi, að hefja baráttu — við hlið læknanna — gegn berkla- veikinni, fyrst og fremst með því, að gefa bendingar og ýla undir að gerðar séu ýmsar þær ráðstafanir af liálfu hins opin- bera, er hindri útbreiðslu berklanna, og svo með liinu, að vinna að alhliða hagsmuna- málum sjálfra berklasjúklihg- anna og þá alyeg sérstaklega þeirra.sem útskrifast gf berkla- Iiælunum, en eru oft og tíðum, eins og gefur að skilja, lítt fær- ir um að sjá sér farboða án þess að ofbjóða heilsu sinni, Það er þvi miður ekki óal- gengt, að sjúldingar, sem út“ skrifaðir eru af hælunum, verði að taka að sér svo erfiða og óholla vinnu, að lieilsa jieirra þolir það ekki, eða þá að at- vinnuleysi og skjortutr veikja mótstöðuafl þeirra. Hvoru- tveggja hefir það í för með sér, að berklasjúklingurinn lendir aftur á hæli, og þá oft til þess að eiga þaðan ekki aftur- kvæmt. Hér er um að ræða málefni, sem alla þjóðina varðar miklu. Þetta þýðir stórum aukin út- gjöld fyrir ríkið (aukinn berklakostnaður) og sú blóð- taka, sem þjóðin verður fyrir við það, að fjöldi ungra manna og kvenna verður berklunum að bráð verður aldrei metin til fjá r. Fram til þessa má segja, að læknar og hjúkrunarkonur hafi staðið ein í baráttunni gegn berklunum. Sjúklingarn- ir hafa hinsvegar verið óvirkir og óskipulagðir. Samband islenskra berkla- sjúklinga vill breyta þessu. Það vill skipuleggja alla þá, sem tekið hafa þessa veiki, til virkr- ar baráttu gegn henni, með það Jokatakmark fyrir augum, að berklunum verði útrýmt að fullu. I þessu skyni hefir nú verið hafist lianda um stofnun félaga víðsvegar um landið, bæði á berklahælunum sjálfum og ut- an þeirra. Nú stendur fyrir dyrum að stofna eitt slikt fé- lag liér í Reykjavík, og hafa allmargir skrifið sig á lista sem stofnendur. Gert er ráð fyrir, að allir, sem einhvern tíma hafa verið undir berklalögum, geti gerst meðlimir, en auk þess getur hver sem er gengið í fé- lagsskapinn sem styrktarmeð- limur. Áskriftcirlistar Hgffja nú frammi hjá dagblöðum bæjar- ins, og geta þeir, sem óska að gerast meðltmir, múið sér þangað. . . IIér er merkileg tilraun á leiðinni. Stjóm S. 1, B, S. skor- ar því fastlega á alla þá, sem skilja, hvílík þjóðárplága berklaveikin er, áð fferast með- limir félagssltaparins og leggja fram krafta sína honum til eft- ingar. Stofnfundur verður auglýst- ur síðar. Reykjavík, 16. janúar 1939. Stjórn sambands íslenskra berklasjúklinga. Áskriftarlisti- liggur frammi á afgreiðslu blaðsins. Það nýjasta á markaðnum er: FiskboIInr og Fiskbúðiogor frá Ntönrjuðnverksm. S. I. F. HRÓI HÖTTUR urUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. — iii ■riFiaa»<««^,gig»T»li tiw»™. .. .ii...iii,mh i.. ■■ 272. LITLI-JÓN KEMÚR TIL SÖGÍJNNAR. Hrói hefir þrifið sverð foringja hermannanna og berst einn við þá alla. -—’Hvar hafið þið-lært að berj- ast? Komið nær, vinir mínir. — Sækið frarn allir í einu. — Þetta er ágætt, Hrói. Nú skal ég koma þér til hjálpar, kallar Litli- Jón og stekkur niður í salinn. — Hérna er betra útsýni. Nú get- ur þú séð að féiagar þínir kunna ekki að berjast. Viltu ekki vera með ? ÍÍESTURINN GÆFUSAMI. 77 með törrit glas I hendi — fór að dæmi Martins. „Hvað hafið þér sagt við barnið, Martin?“ Jhvislaði hún. „Ekki neitt — guð sé vitni mitt,“ sagði liann með mðurbældum ákafa. „En mig langar til jjess að komast að hvað þið hafið talið henni trú um. Þetta átti alt að vera þannig, að engum mis5kilningi gæti valdið.“ ,Æg reyndi,“ hvíslaði Blanche. „En Laurita er oft ekki eins og við hin. Reynið að tala við mig eftir miðdegisverð. Og þar til — reynið að koma henni í gott skap. Særið hana ekki —- reynið að forðast það.“ „Eg vildi síst af öllu verða til þess,“ svaraði hann. „En það er eitthvað — mjög alvarlegt — eitthvað, sem er alt öðruvísi en það á að vera.“ Enn einu sinni varð Mallowes til þess að bjarga við málunum með komu sinni. Hann kom til þess að tilkynna, að matur væri á borð borinn. Þarna gafst þó dálítill frestur. Þau sátu við lítið kringlótt borð og ræddu eins og eðli- íegt var, um daginn og veginn. Þegar búið var aS fylla kampavínsglösin lyfti Laurita glasi sínu og leit um leið á Martin. Það var annar- legur ljómi í augum hennar, er hún dreypti á víninu. Þegar miðdegisverði var lokið og hann stóð við dyrnar, til þess að Blanche og liún gæti gengið út fyrst, rétti hún honum hönd sína —• bar hana að vörum hans. „Við dönsum bráðum —?“ spurði hún. „Eins og þú óskar,“ svaraði hann. Martin dokaði við til þess að ræða við lávarð- inn. „Afsakið mig, Ardrington lávarður — en er- uð þér vissir um, að Laurita skilji til hlítar?“ Ardrington lávarður fylti tvö glös með port- víni. „Af hverju alið þér svo miklar áhyggjur?“ sjjurði hann. „Eg skil ekki Lauritu, herra minn,“ sagði bann áhyggjufullur á sviji. „Ems og þér vitið fór hún heint til herbergis síns, þegar eftir kirkjuathöfnina, og hélt þar kyrru fyrir fram eftir degi — og eg var mjög smeykur um, að liún hefði ekki skilið til fulls livernig i málinu lá — og að hún treysti mér ekki fyllilega. Svo í kvöld — þegar hún kom niður — talaði liún þannig, að eg varð skelfdur — hún talaði þann- ig, að það var engu líkara en að hún liti svo á, að það væri eg, sem skorti skilninginn.“ Ardrington lávarður horfði á vínglas sitt með ánægjusvip. „Martin,“ sagði hann, „eg skal sýna yður fulla hreinskilni. Eg lióf að skýra málavöxtu fyrir Lauritu eins og eg mundi hafa gert fyrir Blanche eða livaða enskri stúlku sem væri. Eg reyndi að gera lienni alt sem ljósast. Eg sagði henni frá drengskaparorði því, sem þér hefðuð gefið mér. Eg reyndi að koma lienni í skilning um frá hverju verið væri að bjarga henni og eg fór eins varfærnislega í sakirnar og mér var með nokkuru móti unt. Eg gat ekki orðið annars var en að hún skildi til fulls -— og þó við og við — var eg ekki alveg viss. Laur- ita er mjög ung —- og hún er af þjóðflolcki kom- in sem er mjög tilfinninganænmur — alt liið dramatiska og mikilfenglega hefir mikil áhrif á þá þjóð — reyndar mætti segja um liana, að öldur tilfinninganna risi liátt bæð í gleði og sorgum. Eg virti Lauritu fyrir mér meðan kirkjuathöfnin fór fram. Eg sá, að hún var snortin — alt hið liálíðlega og að sama skapi einfalda hafði snert viðkvæma strengi i sál liennar — og hún komst í það skap, á það til- íinningasvið að alt, sem eg liafði sagt henni var gleymt þá stund, um það er eg alveg viss. Þann- ig var hún skapi farin, er hún stóð við hlið yð- ar frammi fyrir altarinu.“ „Hvað getum við gert?“ spurði Martin á- hyggjufullur. „Eg get ekki einu sinni horft í augu hennar. Eg les spurningar í þeim, sem eg get ekki svarað.“ Ardrington lávarður horfði á hann hugsi á svip. „Segið mér,“ spurði hann, „hvers vegna til- hugsunin um að þetta formshjónaband verði í sannleika lijónaband, verkar á yður eins og martröð?“ „Eg liafði ekki hugsað málið frá því sjónar- miði,“ svaraði Martin. „Mér flaug ekki í liug að íhuga það þannig, fyrr en lafði Blanche að- varaðí mig og Laurita kom niður í kvöld. Það var ekki farið fram á annað en að eg veitti henni vernd nafns míns. Þér voruð í yðar fulla rétti að fara fram á þetta. Og mér varð það fagnað- arefni að geta orðið yður að liði. Nú veit eg ekki livernig eg stend.“ Martin þagnaði sem snöggvast og hélt svo áfram:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.