Vísir


Vísir - 28.01.1939, Qupperneq 1

Vísir - 28.01.1939, Qupperneq 1
Ritsljóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. janúar 1939. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 1 í. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRIí Sírnl: 2834. 23. tbl. Gamla Bfó Galdramaðurinn Gambini Framúrskarandi spennandi amerísk leynilögreglu- mynd um frægan hugsanalesara og galdramann er hjálpar lögreglunni til að ráða dularfulla og ó- ven julega morðgátu. — Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti „karakter“-leikari: Akim Tamiroff. Aukamynd: „LJÖTI ANDARUNGINN“ — Litskreytt teiknimynd. I kvöld skemtip verslnnarstéttln sér að Hótel Borg í tilefni af afmælt Verslnnarmannafélags Beykjavíknr Verslunarmenn og konur! Tryggið ykkur að- göngumiða í Tóbaksversluninni „London“ eða í „Stálhúsgögn", Laugavegi 11. STJÓRNIN. Dansklúbb urinn Valencla. Dansleikur í K.R.-húsinu í kvöld. Munið að það er 1 K.R.-húsinu sem hinar ágætu hljómsveitir leika altaf. Aðgöngumiðar að eins kr. 2.50. ÍIII1IIIIIIIIIIII8IBIIIIÍ1IIBI8§B81IIÍ1BBIÍIIBBI5BI1SI1IIIBIIIIIBIII1IIIIIIIÍIIIIIIIIII] 2-3000] krónur bS vil eg leggja fram í gott fyrirtæki gegn framtíðaratvinnu. — Tungumálakunnátta — verslunarstörf. GóS meðmæli fyrir hendi. Tilboð, merkt: „XX“, sendist á afgr. Visis fyrir 1. febr. — ............. — Best að auglýsa 1 VISI. — Hvers vegna tekur M Ó SH SL ■ smjörliki öllu öðru smjörlíki fram? Vegna þess, að L j ó m i hefir fullkomnari vélar en nokkur önnur smjörlíkisgerð á landinu. Hin nýja gerð Atlas vélanna, sem L j ó mi fékk á síðastliðnu ári, fer nú sigurför um allan heim. Ljómi er einasta smjörlíkisgerð á 1 a n d i n u sem hefir þessa allra nýjustu gerð Atlas vélanna. Fullkomnustu tækin skapa besta smjörlíkið. Húsmóðirin velur Ljómasmjörlíki vegna þess, að hún hefir reynslu fyrir því, að best er að b a k a úr L j ó m a, best að steikja og brúna í L j ó m a, að því ógleymdu, að L j ó m i geymist betur en nokkuð annað smjörlíki. Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála um, að best er • 7 Ea ] Ó1S1 a- smjöriiki Prentmyn d a stofa n LEIFTUR býr til /. f/okks prent- myndir fyrir íægsta yerð. Hafn. 17. Sími 5379. Nýorpin E g g Veröið lækkað. ViSlfl Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Eggert Claesxen aæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowbúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1-171. Viðtalsími: 10—12 órd. Sanmtvinni hvítur og svartur, nr. 36 og 40. Silkitvinni. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. iKIÉfðALT Mýja Bíó Dnlarfulli hringnrinn. Amerisk stórmynd í 2 köflum, 20 þáttum. Öll myndin sýnd í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Síöasta sinii. Húsmædraféla g Reyltj a ví kur ^ Sieldur fund í Oddfellowhúsinu mánudagskvöldið 30. jan. kl. 8%. D AGSKRÁ: Sumarstarfsemi félagsins. Breyting á máltíðum. Dómur Hæstaréttar í mjólkunnálinu. Hr.læknir Jónas Sveinsson flytur erindi er hann nefnir: IHættur þær er fylgja C-bætiefnaskorti. Konur f jölmenni. Þetta er mál er okkur allar varðar. Sýnið skýrteini við innganginn. STJÖRNIN. Silfurreíaskinn Vel fallegt silfurrefaskinn til sölu fyrir kr. 170,00. Einnig nokk- ur ódýrari. Til sýnis á Bergstaðastræti 51, uppi, kl. 3—5 næstu daga. Barna- og ungiinga- skemtun verður haldin á morgun kl. 4 e. h. í K.R.-húsinu. Meðal annara skemtiatriða verða þessi: 1. Gísli Sigurðsson skemtir með eftir;hermum. 2. Sýndur steppdans. 3. Sýndar nokkurar gamankvikmyndir. 4. Sýndir allir nýjustu dansariiir. 5. Einleikur á harmoniku (14 ára piltur). 6. Lesin skemtisaga. 7 ? ? 8. Dans fyrir þá sem vilja, hinir geta skemt sér með öðru. Aðgöngumiðar verða seldir í K.R.-húsinu á morgun kl. 1—4, Allur ágóðinn af skemtuninni rennur til Slysavama- félags íslands. VERÐ kr. 1.50 með veitingum inniföldum. IHMBHHBHBBMBHeaBnaiagiK Reykjavíkurannáll h.f. R e v ý a o „Fo nar dygðir'1 Model 1839 verða leiknar á sunnudag klukkan 2. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 1—7 og eftir kl. 1 á morgun. Vanalegt leikhúsverð á sunnudag. SSmruifíui „Frófiá" Sjónleikur í 4 þáttum.eftir Jóhann Frímann. Sýning á morgun kl. 8 Lækkað verð SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.