Vísir - 04.02.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1939, Blaðsíða 3
Frá Jena: Vidtal vid dr. Svein Þórðarson. Meðal farþega frá Þýskalandi á Dettifossi var dr. Sveinn Þórðarson, Sveinssonar prófessors á Kleppi. Hefir hann stund- að nám í eðlisfræði við háskólann í Jena, en haft stærðfræði og efnafræði sem aukafög og nýlega lokið prófi í þessum greinum með ágætiseinkunn. En Sveinn er ekki stærðfræðideiídarstúd- ent og er því próf hans enn frækilegra fyrir þá sök. Tíðindamaður Yísis hefir haft tal af Sveini og spurði hann tíðinda frá Þýskalandi og um dvöl hans í Jena. JENA ER ZEISS. — Iivað geturðu sagt lesend- um Vísis um Jena og dvöl þína þar? — Hað, sem mótar Jena og hefu- gert liana að því, sem hún er, eru einkum hinar heims- frægu 'Zeiss-verksmiðjur, sem framleiða alt er viðkemur „op- tik“: sjónauka, gleraugu, mjmdavélar o. s. frv., sem alt of langt yi’ði upp að telja: Þær veita um fjórða hverjum borg- arhúa atvinnu. Hjá Zeiss starfa alls um 14 þúsundir manna, en ibúatala allrar horgarinnar er um 60 þús. Af því ætti mönnum að vera það nokkurnveginn Ijóst, að lífið í borginni muni snúast mjög um þetta fyrirtæki. Garl Zeiss lagði grundvöllinn að þessu risafyrirtæki fyrir miðja síðustu öld, en það fór ekki að slcara fram úr mjög á- berandi fyr en um miðjan átt- unda tug aldarinnar, undir handleiðslu Ernst Ahbe. Þegar liann lést gaf hann verkamönn- unum fyrntækið og stofnaði sjóð, er nefnist „Carl Zeiss Stift- ung“. í liann rennur allur arð- ur fyrirtækisins, en um einn þriðji liluti hans rennur siðan til háskólans og verkamennirnir — eigendurnir — fá sinn arðs- hluta úthorgaðan rétt fyrir jól- in. Hann nemur oft 10% af öll- um árslaunum þeirra — og þá er nú glatt á lijalla i Jena. Háskólinn nýtur mjög góðs af Zeissverksmiðjunum; þær hafa veitt til lians miljónir marka. T. d. var reistur þar stúdenta- garður árið 1929, sem kostaði á aðra miljón marka. En þó að okkur stúdentunum hafi liðið vel þarna, þá leið þó verkamönnunum enn betur. Þeir hafa allir liá laun, en eng- inn maður hjá öllu fyrirtækinu hefir hærri árslaun en 20 þús. j mörk. Verkamenn húa með fjölskyldum sínum í einka ein- eða tvíhýlishúsum með garði í j kring og eiga flestir biflijól. Húsin eru reist .með styrk frá Zeiss. ’Zeiss vinnur mikið fyrir her- gagnaiðnaðinn, hæði fyi’ii’ Þjóð- verja og aðra. Þjóðverjar fá það besta, en fulltrúar annara her- velda eru altaf í Jena til að taka á móti vörum sinna landa. T. d. voru þarna altaf þrír Rússar, auk Argentínumanna, Norð- manna o. s. frv. KYNNI MANNA AF ÍSLANDI. — Hvað veit fólk um Island þarna syðra? — Það veit að ísland tilheyr- ir Norðurlöndum, að þar er Geysir og Hekla, þaðan sé Edd- urnar upprunnar og að við sé um i einhverju sambandi við Dani. Annars hélt Baumann, sem hér var, fyrirlestur um svif- flug á Islandi kveldið sem eg fór frá Jena, en eg gat ekki komið þvi við að hlusta á hann. Eg reyndi að kynna ísland eftir mætti, en fólk átti bágt með að trúa því, að við íslend- ingar værum „eins og fólk er flest“. Það átti von á að sjá vík- inga frá Söguöldinni. Eg reyndi þó að koma því í skilning um, að hægt sé að samræma forna menningu og nútíma tækni. — Varstu eini Islendingurinn í Jena? — Já, en Jena er annars sannkallað útlendingabæli. Þar voru Svíar, margir Norðmenn, livorki ineira né minna en þrjá- tíu Kínverjar, átta Bandaríkja- menn o. s. frv. Bandaríkja- mennirnir lásu allir efnafræði eða eðllsfræði og eru þó Vest- urheimsmenn litlir eftirbátar annara á þvi sviði. VÍSIR Sveinn Þórðarson. AÐBÚNAÐUR OG ÁSTAND. — Hvernig var aðbúnaður mentamanna o. þ. h. ? — Um þvingun er ekki að ræða af neinu tagi, enda myndu útíendir mentamenn vart flvkkjast til Þýskalands, ef ilt væri þar að vera. Fá'ðan er bæði fjölbreytt og mikil, en hömlur þó nkkurar á neyslu smjörs og eggja, en nóg af mjólk í stað- inn. — Hvað segir þú um ástand- ið í landinu yfirleitt? — Eg held, að nokkuð megi marka það af því, hversu bjór- stofurnar eru sóttar t. d. á laug- ardagskvöldum, en þá er þar varla sæti að fá. Það eru vart neinar ýkjur þó að sagt sé, að í Jena muni vera bjórstofa í sjötta liverju liúsi. Að vísu eru launin ekki mjög há, en í staðinn koma afar mik- il hlunnindi og má þar t. d. nefna risafélagsskapinn „Kraft durch Freude“. Hann kom t. d. á ferðum milli Jena og Weimar (20—30 km.) og i Weimar voru sýndar óperur í fínasta óperu- leikhúsi Þýskalands. Aðgangur að óperunum og ferðirnar kost- aði aðeins 80 pfenninga fyrir tilslilli „K. d. F.“ RÚSSAR, ÍTALIR OG FRAKKAR. — Varstu nokkuru sinni var við starfsemi kommúnista eða socialista ? —- Aldrei! En einu sinni hcjTÖi eg á það minst, að skor- ið hefði verið á símaþræði, er lágu út að flugvelli skamt frá Jena, en ekki veit eg hvað satt var í því. Annars kyntist eg verkamönnum — sérfróðum Jóhannes Sveinsson Kjarval: Málverkasýningin í Markaðsskálanum. Þegar Jóhannes Sveinsson Kjarval varð fimtugur beittu nokkrir góðvinir Iians sér fyrir þvi að mikil sýn- ing var haldin í Mentaskólahús- inu á verkum lians. Gaf sú sýn- ing hina ágætustu hugmynd um list og afköst þessa einstaka manns, og verður öllum minnis- stæð, þeim er séð hafa, bæði að þvi hvað fegurð og fjölhæfni snerti. Kjarval er lítið fyrir það gef- inn að lialda sjálfur sýningar á verkum sinum og það er við- burður í listalífi liöfuðstaðarins er mönnum gefst kostur á að sjá verk hans i sýningarsal, enda liafa Reykvíkingar ekki látið slík tækifæri ganga sér úr greipum. , Á sýningu Kjarvals, sem stendur yfir i Markaðsskálan- um þessa dagana, getur að líta ýms þau verk, sem hann hefir unnið á síðasla ári, landlags- myndir og hugsmíðar i leiftr- andi htum, — leiftrandi i lista- meðförum málarans. Kjarval stendur utan og ofan verkamönnum — frá Zeiss, sem farið höfðu til Rússlands um eða eftir að Hitler komst til valda, en þeir snéru heim aftur eftir rúmt ár og lcváðust heldur vilja vera atvinnulausir í Þýskal. en vel launaðir verka- menn í Rússlandi. Annars* 1 eru auðvitað til menn i Þýskalandi, sem hugsa á þá leið, að betur mætti sitt hvað fara þar i landi, en ,x,víða er pottur brotinn“. — I .Tena var annars aðeins einn maður atvinnulaus i vetur — hann var veggfóðrari — og einna „frægasti“ maðurinn í borginni — af því að hann var atvinnulaus! — Hvað um sambúð ítala og Þjóðverja? — Þýsk alþýða ber htinn ást- arhug í brjósti til ítalanna, en lienníi er alls eklci illa við Fralcka. Þjóðverjinn segir: „Frakkar börðust eins og Ijón í stríðinu og þeir koma til dyr- anna eins og þeir eru klæddir". Þjóðverjar glöddust mjög yfir heimsókn Ribbentrops til Par- ísar i vetur. Kjarval að verki. við gagnrýni, því að hann fer sínar eigin leiðir — brýtur sér brautir sjálfur og málar eins og hann vill mála, og til þess hefir hann valdið. Af íslenskum málurum stend- ur Kjarval Reykvíkingum næst, þvi að flestar og raunar allar þær landslagsmyndir, sem hann hefir málað á síðari árum eru úr nágrenni Reykjavíkur, en þar liefir Kjarval fengið það viðfangsefni, sem aldrei þrýtur í listamannsaugum hans. „Mosa-sería“ Kjarvals verður ekki metin til fjár og það er synd og' skömm að allar þær myndir skuli ekki vera á einum og sama stað — í listasafni rík- isins, — sem að sjálfsögðu yrði þá að eiga „þak yfir höfuðið“. Á sýningunni eru ýmsar af þessum „mosamyndum“, með misjöfnum blæbrigðum, eftir nýfallið regn eða i röklcurmóðu. Þar er logandi liraun eins og listamaðurinn sér það, og Vifils- fell í blárri móðu eða birtu skínandi sólar. Ef eg man rétt er frá þvi slcýrt í fornum sög- um, að Vifill hafi gáð til veðurs af Vífilsfelli, en fellið verður þó frægara af þvi hve viða það kemur við í sögu Kjarvals, og livernig hann hefir séð það í ýmsum blæbrigðum. En nóg um það. Á sýningunni gafst þeim er þetta ritar færi á, að ná tali af Kjarval, og við óskuðum hvorum öðrum til hamingju með sýninguna. „.Tá, myndirnar Iiefí eg hengfi upp þannig, að veggirnir njóti sín, — einmití eins og þaar eigai að vera um aldur og æfi, eiu gólfið þyrfti að vera hvítt og gljálakkað, til þess að mynd- irnar féllu alveg inn í umhverf- ið“, sagði Kjarval. En svo hættö liann við: „Nú er eg bráðum biíc inn að mála nóg fyrir Reykvík- inga og þá fer eg upp í sveif til þess að færa frá, eins og þeii: gerðu í gamla daga“. Þú ert ekki að hafa fyrír því* að vekja eftirtekt á sýningunni. „Eg gelck með lionum Sveíni syni minum suður i ÖskjaMíS og við vorum að skoða hofiS og blótstallinn hans Ólafs Fríðríks- sonar. Eg hefi engan tíma tíE þess að vera að auglýsa sýning- una, — þvi að nú er eg að hvíla mig“. Eittlivað var það í þessa átt- ina, sem orðin féllu, en þótt Kjarval vilji e.kki vekja athygli á sér og sinum verkum, knnna Reykvíkingar hvorutveggja að meta og það verður mannmargt á sýningunni næstu daga. Skfðaferðir nm helgína. Veðurhorfur eru ekki sem bestar núna, en þrjú af félögun- um ætla þó að fara úr bænom í fyrramálið. íþróttafélag kvenna: I fyrra- málið kl. 9, ef veður Ieyfhv Far- miðar i Hattaversl. Haddh, tH kl. 6 i dag. Lagt af stað fra Gamla Bió. Í.R.-ingar fara að Koívíðar- hóli í kveld kl. 8 og í fyrransal- ið kl. 9. Farmiðar fást í Stál- húsgögn, en lagt er upp frá Söluturninum. K.R.-ingar iara í kvöld kL 8 og í fyrramálið kl. 9. FarmiSar seldir í versl. Haraldar Araa- sonar. Innbrotið í Vinnnfata- gerðina npplýst Eins og frá var skýrt i Vísi i gær var framið innbrot í Vinnu- fatagerðina við Þvergötu í fyrri- nótt. Átti Vísir tal við rannsóknar- lögregluna i dag og kvaS hms málið að mestu upplýsf. Eru það þrir un glíngspíltar, sem við það eru riðuir. Tvcár þeirra eru um það bil 17 ára, eu sá þriðji 15 ára.. Njósnari freistar „Raudu akurliljunnarí4. Önnur grein SEFTONS DELMERS. Þessi grein var bönnuð af ritskoðun Valenciastjórnar. Niðurl. Alt tilbúið. Meðan við biðum talaði Schneller um þýska flugvéla- verkfræðinginn Anton Raab, sem hafði lcomist til Frakklands úr fangabúðunum við Falset, á- samt tveim Þjóðverjum, sem verið liöfðu í alþjóðaherdeild- inni. — Eg ætla að fá frönsku lög- regluna til að handtaka svínið og áður en bann veit livað um er að vera, er liann lcom inn aft- ur til Barcelona. Eg hefi góða samvinnu við þá frönsku .... Já, þetta skeður í næslu viku. — Nei? Þér hefir þá tekist að liafa það í gegn? spurði fanga- vörðurinn fullur aðdáunar. — Já, sjáðu þessi, svaraði Schneller og tók upp tvö sím- skeyti, annað frá London, liitt frá Marseilles. Hið fyrra hljóðaði svo: „Ráð- legg þér hverfa brott slrax, hættur yfirvofandi“. Undir var spænslct nafn sem eg man eklci. Hilt var þannig: „Komdu strax, nærvera þín bráðnauðsynleg. — RoIfA Schneller brosti til olckar. — Þetta er frá yfirspæjara Fran- cos. Þið getið eklci ímyndað yklcur erfiðið, sem það kosiaði, að ná þessu sambandi. í næstu viku mun eg liitta menn frá Franco í Marseilles. Þeir lialda að eg vinni með þeim. Eg ætla að gefa þeim svefnlyf og flytja þá til Barcelona á bresku slcipi. Eg hefi lcynst málóðum njósn- urum á mínutu tíma. T. d. Ge- orge Bell, sem var síðar skot- inn af mönnum Rölims fyrir að svikja Röhm. Bell var altaf að lýsa afreksverkum sínum og guma af þeim. Eða þá litli írinn, sem altaf sagði, er hann var bú- inn að fá einn lítinn: „Old boy, old boy, ef þú hefir einhverjar spennandi fréttir, þá segðu mér þær. Eg slcal koma þeim til utanríkismálaráðherrans sjálfs“. Það ski’ítna var, að eg komst síðar að þvi, að hann var njósnari. Steingjörfingar. En í samanburði við Schneller þögðu þeir eins og steingjörf- ingar. Yfir liverju bjó liann? — Já, sagði hann, — eg sá svo um hjá — að mér væri óhætt að nota breskt slcip, a. m. k. meðan þeir vissu elckert um það! — Ertu ekki hræddur um að þeir svíki þig í hendur Franco- mönnum? spurði eg. Schneller brosti. — Þeir vita ekki hvaða skip eg nota. Eg ætlaði að spyrja meira, en þá var barið að dyrum og kom- ið inn með Lance. — Drottinn minn dýri, sagði hann við mig. — Eg átti ekki von á að sjá yður hér. — Eg fékk honum bækurnar og vindl- ingana, sem eg liafði lceypt handa honum. Hár Lances var farið að grána, en hann var nýrakaður og hreinn. Iílæddur var hann í gráar buxur og skyrtu, flibba- lausa. Hún var hrein, en farin að slitna. — Mér þykir það leitt, Lance, sagði Schneller, -— cn eg er bú- inn að tala við Negrin. Hann segist ekkert geta fyrir yður gert. Franco vill elcki skifta á yður og Bretar segjast eklcert geta gert. Þetta voru Lance augsýnileg vonbrigði. — Það þykir mér skrítið, sagði eg honum til hug- hreystingar. — Okkur blaða- mönnum var sagt, að stefna Breta í þessu máli væri alt önn- ur. Málið hans. Lance sagði á spænsku, til þess að fangavörðurinn gæti skilið hann, að meðferð á hon- um væri nú miklu betri, hann fengi t. d. að taka við sending- um að heiman. — Mér líður samt ekki vel í sprengjuárásunum. Þeir miða altaf á höfnina og skeytin fara nærri oklcur. Um daginn hæfði sprengja slcipið, en hún sprakk ekki. Svo fór hann að ræða mál sitt. — Nú hefi eg verið innilokað- ur í tæpt ár. Mig langar heim til lconunnar minnar. Eg veit að það var tonteria, heimska, sem eg gerði. En eg gerði það einungis af mannúðlegum á- stæðum. Eg tók enga borgun. Elclci heldur vegna þess að Franco hafi samúð mína, þvi að hana hefir hann ekki. Þetta lilaut hann að hafa endurtekið í sífellu síðan hann var handtekinn: Fyrst í Mad- rid, síSan i Valencia og Segorhe og nú hér um borð í Uruguay. — Heyrðu! sagði hann skyndilega með ákefð, — á eg að biðja um rannsókn? Hvaða dóm fengi eg? Ætlí eg slýppi með eitt áv, þá yrði eg, strax, laus? En Schneller hrfstí hofuíSíS. — Þú myndir ekki sleppa ineð eitt ár. Og ekki heldur tvö —- eða jafnvel fimm. Nei, það væri til einskis að biðja um rann.- sókn. Freistingin. : Fangavörðurinn greip franr í; — Ein leið er inöguleg. Skrifíð forsætisráðherranum og Iofíð — gegn frelsi yðar — að veita lýðveldinu allar þær upplýsing- ar, sem þér getið t Eg átti bágt með að Irúa mín- um eigin eyrum. í viðurvist hlaðamanns hétu þeir Lance frelsi, gegn því að njósna im» Franco. — Já, sagði Sclmeller. — Það væri reynandi. i — En, herrar mínir, svaraðs Lance og varð þreytulegur á svip, — eg veit ekkert, sem ykk-' ur langar til að vita. — Þér eigið vini — áhrifa- milda vini, mælti Shneller. -— Þeir gæti gefið mikilsverðar upplýsingar. Frh. á 4; síðu~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.