Vísir - 04.02.1939, Síða 4

Vísir - 04.02.1939, Síða 4
VISIR ILYF GEGN BLCNGNABÓLGU. Frlx. af 2. siðu. íSfnafræSingar í Dagenham i Essex-iiéraSi. Stafirnir M & B era npphafs>stafir framleiðend- anna, en talan 693 er skrásetn- Sngarrmerki lyfsins Mjog strangt eftirlit er liaft sneS framleiSslunni og það fæst aðeins aflient gegn lyfseðli. Tdflurnar eru muldar niður og teknar í mjólk. Þær eru að Sieila má bragðlausar, og eru tteknnr á fjögurra klukkustunda frestí. Ixtir Oðbbels al Franska blaðið Le Petit Par- Isien birtir þá fregn fyrir skömmu. að dr. Göbbels ný- lendumálaráðherra Þýskalands mnni bráðlega verða stefnt fyr- Ir „ærudómstól'4 nazistaflokks- Sns, til þess að svara til ýmissa saka, sem bornar hafa verið á Ihaim. Dr. Göbbels kvað ekki bafa brotið neitt af sér sem em- bættisinaður, heldur er hér um einkamál að ræða, í Berlín er fiitið' svo á, segir í Parísarfregn- anni, að dr. Göbbels muni verða að Iáta af embætti sínu. — Til læ Petit Parisien rar fregn þessi •símnð frá Ziirich í Svisslandi, «n heimildir hennar þýskar og sagðar áreiðanlegar. Bæjap fréttír Messur á morgun. í dómkirkjunni, kl. n síra Bjarni Jónsson, ■— kl. 5 sr. FriÖrik Hall- grímsson. 1 fríkirkjnnni kl. 2, barnaguÖs- þjónusta (sr. Á. S.), kl. 5 Pétur . Ingjaldsson cand. theol. prédikar. I Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, sr. GarÖar Þorsteinsson. 1 frikirkju Hafnarfjarðar kl. 5, sr. Jón Auðuns. 1 Laugarnesskóla kl. 2, síra GarÖ- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónustur. Kl. 10 í Laugarnesskóla og Skerja- fjarðarskóla, kl. 2 á Elliheimilinu og kl. 3 í Betaníu. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 4 st., heitast í gær 7, kaldast i nótt 4. Úrkoma í gær og nótt 4.4 mm. Sólskin í gær 0.1 st. Heitast á landinu í morgun 7 st., á Dalatanga; kaldast 1 st., á Horni, Siglunesi og Raufarhöfn. — Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi og önnur milli Islands og Jan May- en á hreyfingu í norðaustur. — Horfur: Suðvesturland til Breiða- fjarðar: Suðvestan átt, sumstaðar allhvass i dag, en hægari í nótt. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss, Dettifoss og Lagarfoss eru í Reykjavík. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Sel- foss fór frá Austfjörðum í gær kl. 4- — „Flé.t.tuð reipi úr sandi“ var leikið á fimtúdag: fyrir fullu þúsj. qg fádæma,. yiðtökum. Voru leikemdur kallaðir fram eftir hver jþátíajqk og rigndi yfir þá blómum ,-að Otéikslokum. —■ Næsta sýniiig 'verðúr á sunnudag. Har. Á. Sig- ■urÖsson leikur öreigaskáldið Emil- aáii. • • v’. í'/í *; i' . Svifflugfélagið . . fer upp á Sandskeíð í fyrramálið ÍL 8, ef veður leyfir. Mætið stund- wísléga. Höfnin. Þýskur togari kom að fá kol. morgun til Stúdentafélag Iteykjavíkur óskar þess getið, að skemtifund- urinn, sem átti að Halda að Hótel Borg annað kvöld, verði frestað um eina viku. Hútíðasundmót K. R. Verður haldið í Sundhöllinni 2. niars 11.k. Kept verður í 400 metra sundi karla, frjáls aðferð,, 100 m. frjáls aðferð drengja innan 16 ára, 100 m. bringusund drengja innan 16 ára, 100 m. frjáls aðferð karla, 100 m. bringusund stúlkna innan 16 ára, 400 m. bringustind karla, 5.0 m. bringusund drengja. innan 14 ára, og dýfingar. Tilkynningar um þátttöku eiga að vera. komnar til stjórnar K.R. yiku fyrir mótið. ■— Öllum félögum irin f.S.Í. er heimil þátttaka. Revýan Fornar dygðir hefir verið sýnd 4 sinnurii við iriikla aðsókn. Sýnihgar hafa fallið niður þessa viku vegna þess. að hus- næði hefir ekki feugist. Næsta sýn- ing verður á morgun kl. 2 e. h. Ármann. Skemtun Ármanns í íþróttahús- inu í gær fór hið besta fram, og vöktu leikfimisýningarnar mikla að- dáun, og sérstaklega sýning úrvals- flokksins. Jakob Möller og Jóhann Sæmundsson fluttu erindi, en Fóst- bræður sungu. Þá fór fram- glímu- kepni um Stefánshornið og varð Sig. Hallbjörnsson hlutskarpastur. Fyrstu fegurðarglímuverðlaun hlaut Kristján Bl. Guðmundsson, önriur Sigurður Hallbjörnsson og þriðju Þorkell Þorkelsson. Samtíðin fyrsta hefti 6. árgangs (febrúar- heftið) er komið út, og flytur það fjölbreytt og athyglisvert efni. Með- al annars er þar fróðleg grein eft- ir Svein Sæmundsson yfirlögreglu- þjón um gripdeildir í Reykjavík. Guðm. Marteinsson forstjóri skrif- ar grein um rafmagn og framtíðar- skilyrði jiess. Ættu sem flestir að lesa þá grein. Þá er frásögn Ragn- örs Jónssonar framkv.stjóra um Tónlistarfélagið, störf þess og við- horf. Mjög snjöll smásaga er í rit- inu eftir nýjan. höfund, er nefnist Grímnir og fjöldi smærri greina ýmist þýddra eða frumsaminna. Allir ættu að kaupa og lesa þetta eigulega og ódýra tímarit. Knattspyrnumenn K. R. Æfing á morgun á sama tíma og vant er. Skíðaferð fellur niður. Guðspekifélagið heldur 1. kynniskvöld sitt annað kvöld kl. 9 í húsi sínu. Áheit ú Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá V. K., 5 kr. frá G. E., 2 kr. frá E. J., 2 kr. frá D., 2 kr. frá Á. B., 2 kr. frá K., 10 kr. frá K. Fr. Til fríkirkjunnar í Reykjavík, afhent Vísi: 10 kr. frá 2+9. Leiðrétting. Mishermi var það í blaðinu í gær, að starfsfólk Vinnufatagerð- árinnar ætti sælgætiskassa þann, sem stolið var úr þar í verksmiðj- unni í fyrrinótt. Súðin kom til Hornaf jarðar seint í gær- kvöldi. Næturlæknir í nótt: Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðust. 21A, sími 2907. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. — Heigidagsíæknir: Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturlæknir aðra nótt: Ólafur Þ. þorsteinsson, Mána- götu 4, sími 2255. Næturvörður 1 Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Útvarpátríóið leikur. 2045 Leikrit: Dollaraprinsinn, eft- ir Benjamín Einarsson ýFriðfinnur Guðjónsson, Anna Guðmundsdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Benjamín Einarsson; Gestur Pálsson, Hanna Friðfinnsdóttir og Sigrún Magnús- dóttir). 21.50 Danslög. „RAUÐA AKURLILJAN“ Frh. af 3. síðu. j — Jæja, eg skal hugsa málið, ‘ svaraði Lance. — Það myndi eg ekki gera, sagði eg á ensku. Samtalinu var lokið. Lance tók vindlingana, en fangavörð- urinn bækurnar. Ilann ætlaði að alliuga hvort nokkur send- ing væri fólgin i þeim. Rétt á eftir gekk eg framhjá Lance. Hann sat og reykti á þilfarinu. — Ef við að eins gæt- um talast við í einrúmi, sagði liann og starði beint framundan sér, eins og liann væri að tala við sjálfan sig. -— Já, sagði eg. — Ef við að eins .... \ Yfirlit. Satt að segja, þá veit eg ekki hvað eg á að hugsa um dr. Max - im Schneller. Eg komst að því að hann hafði sagt mér ein- tóman sannleika. Hann var vinur dr. Negrins. Hann hafði sitið í fangelsi í Miinchen 1919 fyrir þátttöku í bæersku uppreistinni. Hann liafði handtekið mennina í ame- ríska skipinu. Og liann hafði boðið mér um borð í Uruguay og leyft mér að tala við Lance. Það gat að eins sá maður, sem var háttstandandi í „Sim“. En hvers vegna gerði hann það? Hvers vegna liafði hann sagl niér alt þetta? Eg veit það ekki. En það er eitt alriði, sem les- andinn þarf að vita um málóða njósnarann með skeggið: Fáum dögum eftir að hann fór (fil Marseiíies) koín iögreglan til Majestic-gistihússíns ög spurði um nöfn allra þeirra, sem Max- im Schneller liafði verið vanur að tala við og heimsækja. Það er skrítið, er ekki svo? Búlför ■ Theodórs Arnbjarnarsbnar fór fram í Bi spd >j ergs-i)ál stofmi n j. 1 Kaupmannahöfn í gær. Bálfarafé- lag íslands annaðist milligöngái'um bálförina. KliClSNÆ^ll STOFA til ieigu á Grundar- stíg 8. Fæði á sama stað. (57 HERBERGI með húsgögnum óskast til leigu mánaðartíma. Uppl. i 3966.____________(64 ÍBÚÐ, 3—4 herbergja, óskast 14. maí n. k., utan við hæinn. Kaup á litlu húsi gætu komið tii mála. Tilboð merkt „Utanbæj- ar“ leggist inn á afgr. Vísis. (69 HÚSNÆÐI, 2 herbergi, eld- iiús og bað, óskast í vor, helst í austurbænum. Uppl. í síma 4519. (50 hB^FUNDlK^^TJLKYNNINGáR HNEFALEIKAMEISTARINN, gamanleikur í 3 þáttum, verður leikinn fvrir hörn i barnastúk- unum og gesti þeirra sunnudag (á morgun) kl. 2L> í Templara- liúsinu. Aðgöngum. afhentir frá kl. 10 f. li. á morgun. — Gæslu- menn (70 mmmm BETANIA, samkoma á morg- un kl. 8siðd. Sira Sigurjón Árnason talar. Alhr velkoinnir. Barnasamkoma kl. 3. (53 ZION, Bergstaðastræti 12 B. Á morgun harnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. li. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Vakningarsamkoma byrjar með samkomu kl. 4 e. h. Allir vel- koumir. (65 (TAFÁÐ'fUNDIf)] SILFURARMBAND, merkt, tapaðist á Hótel Borg síðastlið- ið mánudagskvöld. Finnandi geri aðvart í síma 2541. (59 TAPAST liefir skrifborðs- skúffa í fyrrakvöld á leiðhmi frá Skerjafirði að Óðinsgötu. —- Uppl. í síina 5292. (68 . SÍÐASTLIÐINN mánudag tapaðist blár kvenskinnhanski. Skilist á Klapparstíg 17, uppi. (53 (KÁIPSKAPDRI TVEIR góðir drengjafrakkar seljast ódýrt Klapparstíg 44, uppi. (60 NOTUÐ eldavél til sölu Hörpugötu 10. (62 ALSILFUR silfurrefaskinn, kápukragaskinn. Tækifærisverð. Óðinsgötu 20 B, uppi. Haraldur Þorvarðsson. (66 KÝR til sölu. Uppl. í sima 2486. (67 KVENFRAKKI og dragt til sölu. Bergþórugötu 16, uppi. (54 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 HVÍTKÁL, gulrætur, rauðróf- ur, gulrófur, danskar og ís- lenskar kartöflur nýkomið. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (382 ULLARTUSKUR og ull, allar tegundir, kaupir Afgi’. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 WWínnEM STÚLKA óskast i vist til Jó- lianns Karlssonar, Þórsgötu 8. _____________,_______(56 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. í síma 1289. (58 LÁTIÐ gera við úr og klukk- ur hjá Haraldj Idagan, Austur- strætí 3. Sími 3890. (1 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg. (188 Ikenslas SAUMANÁMSKEIÐ byrja næstkomandi mánudag. Get hætt við einni stúlku. Uppl. síma 1136. (61 — Hvaða bannsett læti eru þetta. — Syngdu nú eins hátt og þú get- Tuck syngur: — Göngumaður, sem — Hljóð. Heyrðuð þið ekki söng- — Það er hinn bliridi faðir minn. ur, Hrói nálgast. — Já, syngdu fyr- keinur langan veg, gættu þín, því inn? — Eg held að eg þekki þessa sem langar til að syngja fyrir ykkur. ir okkur, blinda uglan þín, að hér ræður Morte. rödd. Þögn. 1SESTURINN GÆFUSAMI. 87 alveg wíss um það. Sá hlær best er síðast hlær.“ Um s’tund virtíst loftið þrungið sprengiefni. Lögfræðingurinn stóð upp. Hann lagði hendina íá armlegg Porle. „Állar aðstæður eru gerbreytlar, lierra Porle,“ sagði hann. „Við getum ekkert frekara gert í |þessu — að minsta kosti eltki í bili. Eg held, ,-íið hyggilegast væri, að við atliuguðum málið í ro og næði annarstaðar.“ „Mér þykir leitt að skilja við ykkur,“ sagði Ai’drmglon,“ en eg held, að lögfræðingurinn ylekar hafi gefið ykkur ágælt ráð.“ Mallowes kom inn í þessum svifum. Það var eíns og hann hefði serstaka hæfileika til þess aS „birtast“, er hest hentaði. „Vísið þessum herrum til dyra,“ sagði lávarð- tsrinn. „Farið með þeim að garðhliðinu — styttri leiðina.“ „Gott og vel, herra minn.“ Það var fátt uin kveðjur. Martin horfði á eft- ír bópnum að hliðinu. Mallowes gekk á undan. Uögfræðingurinn gekk með hendurnar fyrir aftan hakið og var auðsjáanlega að velta því fyrir sér, livað liægt væri að gera frekara i mál- inu. Salomon Graunt var altaf að horfa í kring- um sig. Hann hélt á hattinum í hendinni og varð ekki annað séð af svip Graunts en að hon- um liði sæmilega og að lionum líkaði vel að vestansvalinn lélci um höfuð lians. Victor Porle leit hvorki til liægri né vinstri. Hann gekk álút- ur. — Svo liurfu þeir út um hliðið, hinir fornu félagar Ardringtons -— og lögfræðingurinn á eftir þeim. 1 Viðræðurnar meðan setið var að hádegis- verði voru frjálslegri en ella myndi vegna þess, að Laurita var eklci viðstödd. Og við hádegis- verðarborðið var gestur — ung stúlka, vina lafði Blanche og liafði hún ekið til Ardrington Hall, til þess að fara í tennisleik með henni. Ardrington var eins og maður sem á óvænt hefir verið leystur úr viðjum. Hann hafði losn- að við — að minsta kosti í bili — þungar áhyggjur. Hann talaði glaðlega við vinstúlku Blanclie og tók þá ákvörðun að fara í tennis- leik sjálfur síðar um kvöldið. Þar sem gestur var þarna var alls ekki minst á það, sem gerst hafði kveldinu áður. Það var ekki fyrr en Blanche og vinstúlka hennar voru farnar í skemtigöngu í garðinum, að alvöruorð voru mælt. Þeir Martin og lávarðurinn sátu fyrir ut- an húsið og drukku kaffi. „Það, sem eg furða mig mest á,“ sagði Martin sk>mdilega, „er þelta: Fyrst faðir Lauritu liafði undirbúið að gera tilkalí til dóttur sinnar með aðstoð lögfræðings —- og hann vissi að lagalega var krafa hans rétt — hvers vegna voru þeir þá að þessu brölti —- því gerðu þeir þessa tilraun til þess að nema stúlkuna á brott.“ „Eg get skýrt það,“ sagði lávarðurinn. „Lög- fræðingur minn hafði aðvarað mig — skýrt fyrir mér afleiðingar þess, sem Porle kynni að gera. Lagalega liefir Porle — eða liafði, þar sém hjónávigslan er um garð gengin — rétt til þess að krefjast dóttur sinnar. En eg mundi liafa beitt öllum hrögðum til þess að draga málið á langinn, enda þótt eg hefði hlotið að tapa um það er lauk, þ. e. málinu. Vafalaust liefði verið unt að draga málið á langinn svo mánuðum skifti, En ef hinsvegar Porle hefði náð Lauritu frá mér gat eg ekki notið neinnar lagalegrar að- stoðar til þess að fá liana til mín aftur. Ef þeir hefði náð henni í gærkveldi og komist með hana til Norwich og þaðan til London hefði þeir getað komist með hana til Suður-Ameríku. Porle hefði vafalaust komið fram við liana eins og honnm þætti vænt um liana — látið hana fá nóg fé handa milli og gefið henni ótal tæki- færi til þess að skemta sér. Þannig hefði hann reynt að vinna hvlli hennar til þess að gera sér auðveklara að koma fram áformum sínum.“ „Eg skil,“ sagði Martin. „Það er því alt yður að þakka, að Lauritu var Iijargað frá illum örlögum. Þér hafið marg- faldlega endurgoldið mér það, sem eg gerði er þér af tilviljun urðuð fyrir valinn .... eri hvers vegna hafið þér ekki fataskifti? Stúlkurnar munu ætlast tl þess, að þér farið í tennisleik með þeim?“ Martin hristi höfnðið. „Eg vona, að þér miskiljið mig ekki, herra,“ sagði Martin, „en eg verð að fara á brott. Eg hefi beðið Mallowes nm að ganga frá farangri mínum — og bíllinn bíður mín fyrir utan höll- ina.“ Ardrington lávarður horfði á gest sinn með furðusvip. „Þér ætlið að fara?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.