Vísir - 21.02.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1939, Blaðsíða 4
V I S I R Félagsdömur yrði látinn fjalla 5im mál þetta, enda það eina eðliíega, en nú Iiefir hinsvegar skipast svo, að vegna annmarka löggjafarinnar virðist réttur Al- jjýðusan 11)a n d si ns vera óeðlilega anikill, éf eingöngu er liorft á jþaðy hve.rnig dómurinn er skip- aSnr, og gengið út frá því sem jgefmi Jýri rfrani, að dómarar jþeúy sem skipaðir eru af deilu- áðíkmn, fíii á sig sem nokkurs- ikonar málflutningsmenn þeirra ánnan dómsins. Á þvi leikur altaf nokkur íhætfa, eins og t. d. með gerðar- dóma yfirleitt, en þegar lög- fraiðingar eiga i hlut, ætti jxi að vera trygging fyrir því að þeir daandn eftir lögunum einum, en ekki hinu, hverjum þeir eiga að jþakka sæti sitt i dóminum. Um úrslit dómsins skal engu spáð, enda ekki aðstaða til þess vegna vantandi gagna, en hitt virðist liggja í augurn uppi, að slíkir þverbrestir séu í gildandi vinnulöggjöf, að hann þurfi að faka til gagngerðrar endurskoð- nnar, éinkum að þvi leyti, sem veit að’ rétti Alþýðusambandsins fii þess að vikja verkalýðsfélög- írm úr því og svifta þau þannig •rettindum, sem og rétti þess til að skipa Félagsdóm, þegar það er sjálft annar deiluaðilinn og svo erháttað aðstöðunni að öðru leyfi sem nú. Þess verður að krefjast, að þegar á þessu þingi verði bornar frain breytmgartil- Sögúr við lögin, sem tryggja rétt verkalýðsfélaga 'gegn Alþýðu- 6ambandinu, þannig að viðun- áadi sé. Balkanríkjaráístefnan EINIÍASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Ráðstefna Balkanríkjasam- bandsins hófst í gær, segir í sím- fregn frá Bukarest. Ráðstefnan stendur í þrjá daga. Merkasta málið til umræðu er upptaka Búlgaríu í sambandið. Með ráð- stefnu þessari er fylgst af mikl- um áhuga í Þýskalandi. Opinber tilkjmning er vænt- anleg á fimtudag, í lok ráðstefn- unnar. United Press. Fer dr. Funk til London? ElNKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Samkvæmt nýjustu fregnum er talið ekki ólíklegt, að vjið- ræð,ur Hudsons, breska verslun- arráðherrans, við þýska ráð- herra, leiði til þess, að frekari viðræður fari fram í London, og er jafnvel búist við, að dr. Funk eftirmaður dr. Schachts fari til London áður langt líður. United Press. j TSfckert markvert hefir skeð í Háfnarfjarðardeilunni, enda Mða báðir aðilar eftir úrskurði Félagsdöms og iiafast ekki að. ' Togarinn Júní fór til Akraness í gær og er búist við að Tiann fái áð skipa þár úpp fiskinum, en hihsvegar er talið vafasamt, að harin Fái aðra afgreiðslu. B.v. Svíði kom til Hafnar- ’ fjarðar í gær, ren fór aftur til Ke.flavíkur eftir stutta viðdvöl. Fr búisl við að hann fái afgréitt ■salt i Keflavík, en fari þvi næst aftur á veiðar. Togarinn mun hafa verið með frekar lítinn afla ter hann kom inn til Hafnar- fjarðar, enda hefir tið verið mjög stirð lil fiskveiða. B.v. Venus kom til Hafnar- f jarðar í gær og tók kol og vist- ír, en bafði lítinn fisk meðferð- is, sem væntanlega verðui’ ekki skípað upp. Fór öll afgreiðsla við togarann friðsamlega fram, endn befir Loftur Bjarnason jþegar nndirritað samninga við Hlíf, en bið nýja verkalýðsfélag hefir ekkerl gerl tít áð liindraaf- greiðslu þeirra skipa, sem áður <eru samningsbundin Hlif, Pólverjar auka , skipastól siam Oslo 20. febr. i Polverjar leggja enn mikla ( stnnd á að auka skipastól sinn. Ilafa þeir nú nýlega fest kaup á , tveimur norslcum skipum. Ilvorttveggja skipin eru mótor- skip, og var það Öivind Lorent- zen útgerðarmaður í Oslo, sem seldi þau Gdynia Ameríkulin- unni. Skipin heita Rio Negro og Rio Pardo. — NRP—-FB. Kvikmyndin frá Kína. Kvikmyndin frá Kína verður endursýnd í húsi K.F.U.M., í stóra salnum, annað kvöld kl. 8j4- Hús- .fyllir hefir verið á fyrri sýningum, svo að margir hafa orðið frá að hverfa. — Kvikmyndin er með is- lenskum texta, en Ólafur Ólafsson, kristniboði, flytur erindi með henni, enda hefir hann tekið hana alla sjálfur. Börn fá ekki aðgang. Farfugladeildir. hafa verið stofnaðar í Flensborg- arskóla síðastl. laugardag, með 8o þátttakendum, og í Glímufél. Ár- mann í gærkvöld með 48 þáttakend- um. Formaður var kjörinn Þor- steinn Bjarnason. — Stofnfundur Reykjavíkurdeildar verður haldinn á fimtudagskvöldið kl. 8)4, í há- tiðasal Mentaskólans. Barnaskemtun Ármanns hefst kl. 414 í dag, en ekki kl. 734, eins og misritast hafði í blaðinu í gær. BæjöP fréttír Föstumessa í fríkirkjunni annað kvöld kl. 8.15. Síra Árni Sigurðsson. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík I st., heitast í gær 6, kaldast í nótt o st. Úrkoma i. gær og nótt 8.6 mm. Sólskin í gær 0.4 st. Heitast á landinu í morgun 4 st., á Dalatanga, kaldast 1 st, hér. — Yfirlit: Djúp lægðarmiðja skamt út af Vestfjörðum, á hreyf- ingu i norðaustur. -— Horfnr: Suð- vesturland til Vestfjarða: Suðvest- an eða vestan átt, með allsnörpum éljum, en bjart á milli. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss fór kl. 11 í morgun frá Svalbarðseyri til Húsa- víkur. Dettifðss er á leið til Grimst by frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Selfoss er hér. Höfnin. Þýskur togari kom i gær, til að fá kol og vistir, annar þýskur kom í nótt með veikan mann. Bv. Skut- ull (áður Hávarður Isfirðingurj fór vestur í gær. Hann hefir verið hér í slipp. 75 ára er í dag frá Guðrún S. Jónsdótt- ir, Grettisgötu 48. Öskudagsfagnaður st. Einingin annað kvöld, verður fjölbreytt- | ur og mikill. Kvartett syngur, nýjar gamanvísur sungnar, ágætur sjón- leikur og dans. Einingarsystur ann- ast öskúþokana. Væntanlegar tekj- ur ganga til sjúkrasjóðs stúkunnar. Heimilisiðnaðarfél. íslands heldur síðasta dagnámskeið sitt í handavinnu frá miðjum mars til aprílloka. Kensla fer fram frá kl. j 2—6. Sjá nánara í augl. I Þýski sendikennarinn , Wolf-Rottkay flytur háskólafyr- irlestur sinn með ljósmyndum um „Berlin und Umgebung“ miðviku- dagskvöld þ. 22. febrúar kl. 8. Magnús Guðmundsson fyrv. kaupm. og afgfeiðslum.^ á Sauðárkróki, er sjötugur í dag. Sænski sendikennarinn frk. Osterman, heldur í kvöld kl. 8 næsta háskólafyrirlestur sinn, um Gustav Fröding. öskudagsfagnað heldur Rauði Kross íslands ann- að kvöld, og hefst með borðhaldi. Drotningin kom kl. 9 í morgun. Fékk afar- slæmt veður á leiðinni og varð að liggja til drifs um skeið. Yíkingur. Munið æfinguna í kvöld kl. 8 í Í.R.-húsinu. Ókeypis tannlækningar. Vilh. Bernhöft framkvæmir ó- keypis tannlækningar á vegum Há- skólans, hvern þriðjudag kl. 2—3. Súðin var á Hornafirði í gærkvöldi. Merki Rauða krossins Þau skólabörn og skátastúlkur, sem ætla að selja merki, eru beðin að koma á skrifstofu R. Kr. I. í Mjólkurfélagshúsinu, í fyrramálið kl. 9. — Bæjarbúar ætti að'styrkja hið þjóðholla starf R. Kr. I., með því að kaupa merki. Næturlæknir: Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.15 Erindi: Byggingamál sveitanna; 25 ára starf (Jóhann Fr. Kristjánsson, húsameistari). 20.45 Fræðsluflokkur: Um Sturlunga- öld, I (Árni Pálsson próf.). 21.05 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Symfóníu- tónleikar (plötur) : b) Symfónía nr. 7, eftir Schubert. 'r/LKymNCM ruND/i iÞAKA. Fundur í kvöld. — Kosning í kjörmannaráð. Kaffi- kvöld. (308 ÖSKUDAGSFAGNAÐUR st. EININGIN Nr. 14 er á morgun. Fundur hefst kl. 8 stundvíslega. Kosning kjörmanna o.fl. fund- arstörf. Að fundi loknum: Öskupoka- uppboð. Kvartettinn K.I.B.S. syngur. Alfreð Andrésson skemtir. Sjónleikur; Misskiln- ingur á misskilning ofan. — Dans. Félagar stúkunnar og aðrir templarar vitji aðgöngumerkja í G.T.-húsinu eftir kl. 4 á morg- un. (320 VINNA STÚLKA óskast til Grinda- víkur á fáment heimili. Uppl. í síma 4331. (304 BARNGÓÐ stúlka óskast. Þrent i heimili. Uppl. Víðimel 49. (311 UNG stúlka óskast í formið- dagsvist. Kr.Kragh, Skólavörðu- stíg 19. Sími 3330.___(316 STÚLKA óskast í létta vist, sökum veikindaforfalla. Sími 5089. (317 litlSNÆDlJi TVÖ samliggjandi herbergi mót suðri til leigu á Laugavegi 15. Simi 3371,________(239 TIL LEIGU 1. mars sólrík ný- tísku íbúð í miðbænum, 2 her- bergi og eldhús. A. v. á. (301 3 HERBERGJA íbúð með öll- um nýtísku þægindum lil leigu 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt „130 kr.“ (305 EITT lierbergi og eldhús til leigu á Laugavegi 44. (306 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi strax. A. v. á. (307 LÍTIL íbúð, 1—2 herbergi og eldhús óskast strax. Tilboð merkt „X—10“ sendist til af- greiðslunnar. (319 TIL LEIGU 1. mars lítil stofa og eldhús í kjallara. Uppl. síma 5138, (321 lTAPAt*fllNS)íl)J VETRARFRAKKI fundinn. Á sama stað er miðstöðvareldavél til sölu. Ingólfsstræti 21 B. (303 KYENHANSKI tapaðist á Skothúsvegi. Finnandi beðinn að skila honum Tarnargötu 39. ______________________(314 STEINHRINGUR tapaðist á Húnvetningafélagsfundinum. — Skilist Laugaveg 6, uppi, eða síma 2442. (318 ummm LÁTIÐ gera við úr og klukk- ur hjá Haraldi Hagan, Austur- stræti 3. Sími 3890. (1 KAUPUM FLÖSKUR, soyu- glös, wliiskypela, bóndósii’. — Sækjum heim. «— Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. (178 ULLARTUSKUR og ull, allar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 NOTIÐ SÍMANN. Bernhöfts- bakarí, Bergstaðastræti 14, hef- ir sima 3083. —■ Alt sent heim. | (287 : ISLENSKT BÖGGLASMJÖR. Freðýsa undan Jökli. — Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247 ____________________________(284 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt liæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu. Bergstaðastræti 8. (302 608) '8MÞ ‘yjOA 'H-^J ge<í l-TÁaq giij ’uupioíl ’jj[ l n ‘ii[sraÁa8 TjgoS ju jn .rein[3j -^u ‘Jnjoj^np íLliiOaTílÐ SVARTUR vetrarfrakki, sem nýr, á meðalmann, til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (310 1 EFTIR 6 /2 í kvöld verða ' seldir öskupokar með hálfvirði ' í Þinglioltsstræti 15 (steinhús- inu). (312 REYKJAVÍK — HAFNAR FJÖRÐUR. Kaupum flöskur, whiskypela, soyuglös, bóndósir. — Sækjum heim. Sími 5333. — Flöskuversl. Háfnarstræti 21. — (313 taLKENSLAS 1 KENNI að sníða og taka mál, mjög ódýrt. Uppl. í síma 5346. ' * (315 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 295. BARDAGINN HEFST. ■— Þei, þei, varðmennirnir hafa ■—■ Litli-Jón, eg fel þér aS hafa — Ykkur verður öllum kastaÖ í — Okkur íeikur enginn hugur á að handtekið Eirík, Tuck og Stutely. gætur á Hrólfi lávarði. Þegar eg fangelsi, skilyrðislaust. Vissuð þið fara í fangelsi. Tuck, Eiríkur og Þeir eru eitthvaÖ að malda í mó- gef merki, gerum viÖ aðsúg að ekki, að það var bannað, að vera Stutcly, — Hrói höttur cr kominn inn við handtökunni. þeim. hérna á ferli? til hjálpar! 6ESTURINN GÆFUSAMI. 96 “ Hann hallaði sér niður að henni, þar lil varir hans næstum snertu hár liennar. Hún virtist láte sér jyað vel líka — og liorfði í augu lians — <ag jþað var vottur fyrri hlýju og viðkvæmni i tillifi hennar. þú kyssir mig,“ livístaði hún, „sjá það íallir. 3Þá verðurðu að lýsa yfir, að eg sé konan ]þín. Ög Gerald verður æfur — og drepur þig.“ _JEg gleymdi Gerald,“ sagði Martin og færði sig lítið eitt frá henni. „Það gerði eg !íka,“ sagði hún. „Gefðu mér víndling. Eg kann vel við mig hér — hjá þér — a hálfrökkrinu. Það er rómantískt — að daðra víð eiginmann sinn.“ „Hann rétti lienni vindling og kveikti í honiun fyrir hana. Hún studdi mjúkum fingrum sínum á liönd hans — stýrði henni. „Eg skil vel, að þú hafir skemtun af þessu,“ iragði Martin. „Þú ert svo ung — hefir gaman — ynndi af að dansa — af músik — og smádaðri — en viðhorf mitt er alt annað.“ Hún bles frá sér reyk og horfði á hann og aldrei liafði tillit augna hennar verið mýkra — Iieillað hann meira. „Hvað þig snertir,“ sagði hún — „er um margar leiðir að velja. Ensk lijúskaparlög eru liliðstæð eiginmanninum. Ef eg daðraði við einhvern annan — hefðirðu öll ráð í liendi þinni — en ef jiú elskaðir mig gætirðu tekið mig og farið með mig hvert á land sem væri — á lieimsenda.“ Hann liristi höfuðið. „Þetta eru aðferðir gamla tímans,“ sagði liann. „Nú á tímum gera eiginmenn ekkert án leyfis konunnar.“ „Það var alt miklu rómantískara á þeim dögum,“ sagði Laurita og stundi við lítið eitt. „Og svo,“ sagði Martin, „er það Gerald.“ „Já,“ sagði hún dálitið hugsi á svip. „Eg liefi daðrað dálitið við hann, en jiað er ekki mikið gaman að jiví, af jiví að liann verður svo fljótt íyrir áhrifum af því.“ Eftir nokkura mnhugsun bætti hún við: „Stundum -— jiegar eg liugsa til þess, að eg er gift kona — “ En hún lauk ekki við setning- una -- og jiað var auðséð á svip liennar, að lienni þótti miðiir, að þau gátu ekki verið ein lengur, því að Gerald var að koma. Hann gekk í "áttina til þeirra og var alveg að komast til jieirra. „Við skulum tala hráðum saman aftur,“ hvíslaði hún að Martin. „Eg á eftir að segja jiér álit mitt á jiér fyrir að yfirgefa mig — á þann liátt sem reynd ber vitni.“ „Finst þér ekki, að þú gætir sint mér dálítið meira,“ sagði Gerald. „Þú lofaðir að dansa vi‘<) mig fyrir hálfri klukkustund.“ Laurita stóð upp. „Við Martin Barnes þurfum að tala um dá- litið,“ sagði hún. „Og viðræðum okkar er ekki lokið — en eg skal dansa við jiig og tala svo frekara við liann á eftir.“ Hún leit um öxl til Martins, er hún var kom- in af stað og veifaði til hans. Á leiðinni inn í danssalinn námu jiau staðar stundarkorn og töluðu við Blanche. Þegar jiau voru farin inn kom Blanche og settist hjá Martin — þar sem Laurita liafði áður setið. „Eruð þér ekki að stuðla að því, Martin,“ sagði hún, „að alt verði flóknara fyrir yður en áður?“ „Eg held ekki, að eg hafi mikil áhrif á það,“ sagði hann. „Laurita bað mig að dansa við sig og leiddi mig liingað eftir á. Hún er bara að gera að gamni sínu — og eg er leiksoppurinn.“ „Vitleysa,“ sagði Blanclie hæðnislega. „En í alvöru mælt -— Laurita þarfnast einhvers, sem sem leiðbeinir henni, styður hana. Eg jiekki engan, sem er eins stuðnings þurfi og hún. Og Gerald er ekki maður til þess, að eg hygg.“ „Eruð jiér að gefa mér í skyn, að eg ætti að taka jiað að mér,“ spurði hann. „Það hefir komið fyrir,“ sagði hún alvarlega, „að mér hefir fundist, að yður mundi ekki fjarri skapi að gera jiað — að yður mundi ekki leiðast að liafa slikt hlutverk með höndum.“ „Laurita getur verið mjög aðlaðandi, — ef liún vill,“ sagði Martin. „Og hún getur vel haft áhrif iá stöðuglyndari menn en mig — það er eg viss um.“ „Eg vona, að henni farnist vel,“ sagði lafði Blanche. „En — meðal annara orða Barnes — jiað, sem þér einu sinni gáfuð mér í skyn, að jiað væri önnur — — var yður fylsta alvara?“ „Vitanlega,“ sagði hann án þess að hika. Þögn rikti um stund — langa stund. Og Mariin mundi alla sína æfi, eftir jiessari jiagn- arstund. Næturgali sat á grein skamt frá og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.