Vísir - 23.02.1939, Side 1

Vísir - 23.02.1939, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgrreiðsla: H V ERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓKI* Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 23. febrúar 1939. 45. tbl. Gamla Bio iaERi Lífgjöfin launuð" (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spennandi amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: BARBARA STANWYCK og JOEL McCREA. Sfdasta sinn Happdrætti Háskóla Isíands. ■■■ ■-■■ _ ■>•'- -t ' Yöxtur happdrættisins frá ári til árs ber vott um vinsældir þess. 1934 var greitt í vinninga kr. 476.525.00 651.575.00 1936 — — - — 745.650.00 1937 — — - — 748.525.00 1938 — — * - ca. 777.725.00 Samtals á 5 árum-3 miljónir 400 þús. kr. Vl' •* ■ Vinningar skiftast nokkurn veginn jafnt á hvert þús- und númera, þannig, að um 200 vinningar að meðaltali koma á hvert þúsund númera á ári. Er því mikil von bundin við að vinna í happdrættinu einkum af því, að vinningur getur komið upp á sama númer mörgum sinnum á ári. ■■■■■■■■■■■■ Engin hefir ráí á að missa af fieirrl von að geta elgnast stórfé í happdrætiinn. ■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ V. Jarðarför mannsins míns, Guðraundar Sæmundssonar, klæðskera, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn þ. 25. febrúar og hefst með húskveðju á heimili okkar, Túngötu 39, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Ingibjörg Jónasdóttir. Konan mín, Marta JBlísabet Stefánsdóttip andaðist að heimili sínu, Sjafnargötu 3, í'morgun kl. 4. Samúel Eggertsson. Jarðarför Sveinbjörns Jónssonar sem andaðist 17. þ. m. fer fram frá fríkirkjunni laugardag- inn 25. febr. og liefst með húskveðju kl. 1 að heimili lians, Shellveg 6. — Halldóra Sveinbjörnsdóttir. Pétur Ingjaldsson. Lilja Sveinbjörnsdóttir, Júlíus Schopka, Ágústa Magnúsdóttir, Jón Sveinbjörnsson. Magnús Guðbjartsson. D í Markaðsskálanum opin q til kl. 10 í kvöld. — SÍÐASTI DAGUR. Alls 55 myndir. KJARYAL. Allskonar rafmagasTiðgerðir og nýlagnir í hús og skip. JÓNAS MAGNÚSSON, lögg. rafvirkjameistari, Öldugötu 44. Sími 5184. Nýkomið Ljósa-perup og Vartappap Reykjavíkurannáll h.f. Revýan u „Fornar dygðir Model 1939 Sýning í Itvöld kl. 8. VERZLgf sm Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Næsta sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 daginn sem leik- ið er. — VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. nýj* bió Ég laug því - - Frönsk stórmynd er gerist í París. Aðallilutverkið leikur fegursta leikkona Evrópu: Danielle Darpieux. Frdnskar kvikmyndir liljóta miklar vinsældir um gervallan lieim, og þykja skara fram úr flestum öðrum myndum að efnisvali og listgildi. Hér ættu kvikmyndavinir að kynnast betur franskri kvikmyndalist og hér gefst tækifærið að sjá eina af þeim frönsku myndum er alstaðar hefir hlotið feikna vinsældir og mikið lof í blaðaummælum. Börn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvikmyndalist. Lokað i morpn vegna jarðarfarar. Vigfús Guðbpandsson & Co. — Best að auglýsa 1 VISI. ♦ - - Við tryggjum okkur í ..Danmark“ Hár bónus. Eignir 76 miljónir króna. AÐALUMBOÐ: ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. UMBOÐSMENN UM ALT LAND.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.