Vísir - 23.02.1939, Síða 3
VlSIR
Málflutningi fyrir Féiags-
dómi lauk í dag
Titni ásakað nm meinsæri. - Fnrðuieg
framkoma sosiaiista í Hafnarfirði.
Eins og getið var um í blaðinu í gær kom Félagsdómur sam-
an að nýju kl. 2 e.h., og var mikill mannfjöldi saman kominn
til þess að hlýða á málflutning og vitnaleiðslu, sem fram átti að
fara. Var í fyrstu nokkuð rætt um þrásetu fulltrúa Alþýðu-
sambandsins í dóminum, og rakti Pétur Magnússon það hve ó-
eðlilegt það væri að hann viki ekki sæti, þegar málum væri svo
varið sem hér. Sækjandinn taldi hinsvegar að samkvæmt lög-
um bæri Alþýðusambandinu sá réttur að dómarinn sæti sem
fastast, og Alþýðusambandið væri hinn eini og sanni máls-
vari verkalýðsfélaganna í landinu.
Dómurinn tók því næst þetta
atriði málsins undir úrskurð og
að einni stundu liðinni hafði
liann komist að þeirri niður-
stöðu, að fulltrúa Alþýðusam-
handsins Ijæri ekki að víkja
sæti.
Aðilaskýrsla
og vitnaleiðsla.
Var þá tekin aðilaskýrsla af
formanni Hlífar, Helga Sigurðs-
syni, og upplýsti liann að ýmsir
verlcamenn færðust undan að
gefa kost á sér í trúnaðarstöð-
ur í Hhf, að því er virtist af
ótta við atvinnurekendur social-
ista í Hafnarfirði, og skýrðist
það atriði nánar við vitnaleiðslu
þá, sem fram fór á eftir.
Grímur Ivr. Andrésson kom
fyrstur fyrir af vitnum þeim,
er leidd voru. Kvaðst hann ekki
hafa viljað táka að sér stjórnar-
störf í Hlíf af'þeim sökum, að
það kynni að hafa komið i bága
við atvinnu hans, en halm hefir
að undanförnu aðallega liaft
vinnu hjá bænum og bæjarfyr-
írtækjum. Var framburður
Gríms óviss og loðinn, enda
stóðu allir socialista-broddar
Hafnarfjarðar yfir honum og
gættu hvers orðs, sem út af hans
munni gelck. ■-.»
Pétur Mágnússon lagði fram
þrjú vottorð frá verkamönnum
í Hafilarfirði, pg gengu tvö af
þeim í þá átt, að Haraldur nokk-
ur Kristjánsson, sem verið hefir
verkstjóri hjá Bæjarútgerðinni,
hafi hvatt aðila til að ganga í
liið nýstofnaða verkalýðsfélag,
og látið í veðri vaka, að það
væri þeim tryggara, ef þeir
hugsuðu um að verða atvinnu
aðnjótandi lijá bænum og bæj-
arfyrirtækjunum.
Vottorð
Hafliða Jónssonar.
Þá var einn.ig lagt fram vott-
orð frá Ifafliða .Tónssyni, sjó-.
manni, til heimilis að Grettis-
götu 27 hér i hænum, og var það
svohljóðandi:
„Eg undirritaður Hafliði
Jónsson, til heimilis á Grettis-
götu 27, votta hér með undir
eiðstilboð:
Nokkrar undanfarnar vertíð-
ar hefi eg verið háseti á togaran-
um Maí frá Hafnarfirði. í vér-
tíðarbyrjun 1938 réðist eg á
skipið og var að sjálfsögðu
gengið út frá því, að eg yrði þar
út vetrarvertíð. En stuttu eftir
að vetrarvertið hófst, var eg
hoðaður á fund verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík, sem eg und-
anfarin ár hefi verið fulltrúi í.
Af því að húist var við hörðum
pólitiskum átökum á fundi þess-
um, viildi eg ekki láta undir
höfuð leggjast að mæta á fund-
inum. Á fundinum sat og einn
af stjórnendum Bæjarútgerðar-
innar í Hafnarfirði, eiganda
Maí, og var eg í augljósri and-
stöðu við liann á fundinum. En
svo brá við, eftir fund þennan,
að eg átti, ekki afturkvæmt á
skipið, og veit eg þó með vissu,
að skipstjóri vildi gjarnan lialda
mér á því. Hef eg og full rök
fyrir því, að það hafi verið ein-
göngu af pólitískum ástæðum,
að eg var útilokaður frá þessari
vinnu.“
Hafliði upplýsti það ennfrem-
ur, að liann liefði ástæðu til að
ætla, að hann liefði mist skip-
rúm sitt af pólitískum sökum,
með þvi að skipstjórinn hefði
sagt: sér,, að Ásgeir Stefánsson
hefði svo fyrirskipað, að liann
mætti ekki koma um borð i
skipið aftur.
Maí kernui; til Hafnarfjarðar.
Togarinn Maí kom til Hafn-
arfjarðar i gærkvöldi og lagðist
að bryggju. Þustu þá helstu for-
| kólfar socialistanna um borð,
j sumir hlaupandi, en aðrir komu
i bifreiðum, og séttust þeir á
ráðstefnu með skipstjóra, Bene-
dikt tÖgmundssyni. ' Sátu þeir
lengi á táli, en að lokum héldu
þeir ásamt skipstjóra upp á
skrifstofur Bæjarútgerðarinnar,
og ætla menn að rætt hafi verið
um vottorð Hafliða og hvað gera
mætti til þess að hnekkja því.
Ilvað sem umræðuefnið hefir
verið, þóttu mönnum þetta ein-
kennilegar og óvenjulegar að-
farir.
í
i Árangur þessa fundar er nú
orðinn ljós, með því að Guð-
mundur I. Guðmundsson, sækj-
andi málsins, lýsti yfir því í
ræðu sinni í dag, að Hafliði
Jónsson myndi verða kærður
fyrir meinsæri, en hann stað-
festi ofangreint vottorð sitt með
eiði í gær. Fer mál þetta þá að
færast á þann grundvöll, að full
j ástæða virðist til að opinber
rannsókn verði látin fram fara
á háttum socialistanna í Hafn-
arfirði, hótunum þeirra í garð
verkamanna og atvinnukúgun.
Málflutningurinn í dag.
Kl. 10 árdegis í dag liófst mál-
flutningurinn fyrir Félagsdómi,
og var hann að'þessu sinni til
húsa í Kaupþingssalnum. Var
þar mikill mannfjöldi saman
kominn.
Guðm. I. Guðmundsson tók
fyrstur til máls og gerði þess-
ar réttarkröfur f. h. umbjóð-
enda sinna:
1. Að vinnustöðvunin, sem
liófst 16. þ. m., verði dæmd ó-
lögleg.
2. Verkamannafél. Hlíf verði
dæmt til' að greiða 6000 kr.
skaðabætur fyrir eyðilagðan
farm b.v. Júní + 5% ársvexti
til greiðsludags og auk þess 1200
kr. á dag frá 16. febr., þangað
til vinnustöðvuninni verður af-
lélt.
3. Verkam.fél. Hlíf verði
dæmt í sekt.
4. Hlíf verði dæmt til að
greiða málskostnað.
Síðan rakti hann sögu þessa
máls, frá því er samþ. var á
stjórnarfuiidi Hlífar að víkja úr
íélaginu þeim 12 atvinnurek-
endum, sem síðar stóðu flestir
að stofnun Verkamannafélags
Hafnarfjarðar.
Taldi Guðm. að verkamanna-
fél. Hlíf liefði brotið liverja ein-
ustu grein um vinnustöðvun í
lögunum um vinnudeilur.
Þá kom Guðmundur að at-
vinnukúgun þeirri, sem Bæjar-
útgerðin er ásökuð fyrir og vott-
Uð var með eiðfeslingu eins
vitnis í vitnaleiðslunum í gær.
Fór Guðmundur heldur kring-
um þetta atriði, kvaðst geta leitt
fjölda vitna, er gæti vitnað það
að Bæj arútgerðinni hefði aldrei
komið atvinnukúgun til liugar,
en kvaðst ekki vilja „tefja“ af-
greiðslu þessa máls með því.
VARNARRÆÐA
PÉTURS MAGNÚSSONAR.
Þá liélt Pétur Magnússon,
hrm., sína ræðu og lióf liana á
því að gera þessar réttarkröfur:
1. Að Hlíf verði sýknuð af
öllum kröfum stefnanda.
2. Að stefnandi verði dæmdur
í sekt fyrir ólögleg samningsrof.
3. Að Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar verði dæmd í þyngstu
refsingu fyrir atvinnukúgun.
4. Að stefnandi verði dæmd-
ur til að greiða allan málskostn-
áð.
Til vara gerði hann þá kröfu,
að máhnu verði vísað frá og
stefnandi greiði allan máls-
kostnað.
P. M. kvað sér ekki annað
fært, en að fara nokkrum orð-
uni uni aðdráganda deilunnar.
Iívað P. M. það auðvitað ekki
geta komið til greina, að minni-
liluti i verkálýðsfélagi, sem
liíður ósigur í kósnmgúm eða
þ. h„ geti hlaupist á brott úr fé-
laginu og stofnað annað félag,
sem verði jafnréttliátt.
Sagði P. M„ að það væri að
vísu ekki tekið fram í lögunum
um vinnudeilur, að aðeins
skyldi vera eitt verkalýðsfélag á
hverjum stað, en það hefði ald-
rei tíðkast, að fleiri en eitt fé-
lag væri á hverjum stað, og
þetta álitið svo sjálfsagt, að
ekki þyrfti að taka það fram í
lögunum.
Þá sagði P. M., að Guðm.
Guðm. hefði lialdið þvi fram,
að aldrei hefði verið til neinn
samningur milli Hlífar og at-
vinnurekenda. Lagði P. M. þá
fram hréf í réttinum frá Bæj-
arútgerðinni til Hlífar, sem
sannar það ótvírætt, að samn-
ingurinn er til og Bæjarútgerð-
in jafnan vitað um liann.
Brot stefnanda er því þrefalt:
1. Stofnun hins nýja ólöglega
félags.
2. Samningar við hið nýja ó-
löglega félag.
3. Ólögleg samningsrof við
Hlíf.
Guðmundur liefði, sagði P.M^,
reynt að sanna ]jað, að verkfall
Hlífar væri ólöglegt, en Verka-
mannafélag Hafnarf jarðar hefði
þó gert alveg hið sama. Sá var
bara munurinn, að það félag
var einskis. megnugt í þessum
efnum og ^>vi varð aldrei nein
vinnustöðvun hjá þeim fyrir-
tækjum, sem V. H. lýsti verk-
falli hjá.
Þá hrakti P. M. þau ummæli
G. G., að Hlíf liefði brotið allar
þær greinar vinnulöggjafarinn-
ar, sem hægt væri að brjóta, og
sýndi fram á, að Verkamannafé-
lag Hafnarfjarðar væri hið eina
íélag, sem brotlegt væri í þess-
um efnum.
MEISTARASTYKKI STÁLSTEYPU.
Krupp-verksmiðjur í Essen smiðuðu nýlega járnpressu. Undir-
staða hennar sést á myndinni; liún er heilsteypt og vegur
' 400.000 kíló.
Kaupstefnan í Leipzig
5.-13. mars 1939.
Fyrir 700 áruni var haldin
fyrsta kaupstefnan í Leipzig.
Síðan hefir gildi hennar vaxið
með ári hverju, sem til hennar
hefir verið stofnað. Hin siaukna
aðsókn að kaupstefnunni i Leip-
zi,g sannar ekki einungis, að
Leipzig vegna legu sinnar i Mið-
Evrópu er tilvalinn staður til
slíkrar vörusýningar, lieldur
einnig liitt, að þungamiðja al-
þjóða viðskifta á iðnaðarvörum
liggur enn þann dag i dag i Ev-
rópu. Allar nýjungar, sem koma
fram með árs millibili, eru fyrst
sýndar á vorkaupstefnunni i
Leipzig.
Þessari stóru vörusýnin.giu,
sem er haldin á 200.000 fermr.
stóru svæði, er skift i tvo hlúta:
sýnishornasýningu (Muster ■
messe) frá 5.-—10 mars, og iðn-
áðar- og byggingarsýningu
(Teclinische- und 'Baumesso)
frá 5.—13. mars. Alls munu
sýnendur i ár verða um 10.000,
þar af um 3000 á iðnaðarsýning-
unni einni. Um 5000 vélar
munu þar vera í gangi dag eftir
dag, svo að gestir sýningarinn-
ar geti séð þær í rekstri. Tala
sýningargesta mun eftir reynslu
fyrri ára og pöntunum, sem
fyrir liggja, nema 300.000
þýskra og erlendra gesta.
Það er misskilningur, að á-
líta, að það séu einungis þýsk
verslunarliús eða iðnaðarfyrir-
tæki. sem senda vörur sinar og
vélar á þessa sýningu. Þvert á.
móti. Með ári hverju vex tala
sýnenda frá öðrum löndum. í
ár senda éftirfarandi lönd' lieild-
arsýningar: Algier, Belgía,
Brasilía, Búlgaría, Ceylon,
Grikkland, Ítalía, Japan, Jugo-
slavia, Lettland, Holland, á-
samt nýlendum sínum og
Tékkóslóvakia. Ennfremur
verða þar m. a. deildarsýningar
á gler- og postulínsvörum frá
Danmörku, Sviþjóð, Englandi
o,g Italíu, á vefnaðarvöru frá
Frakkíandi, trjávörum frá Rú-
meníu og handiðnaðarvörum
frá Ungverjalandi.
Sýningargestunum mun þvi
vera kleift að fá alhliða yfirlit
yfir framleiðsluvörur 33 þjóða,
gera samanburð á þeim og velja
þær bestu. En hér fá kaup-
sýslumenn ekki einungis tæki-
færi til þess að kynnast vörum,
heldur einnig sjálfum framleið-
endum og seljendum. Eins og
allir vita, er oft hægt að semja
um skilmála, verð og afgreiðslu-
frest mun betur með stuttu
samtali manna á milli en með
löngum bréfaskriftum, sem oft
liafa í eftirdragi leiðindi og
tregðu í viðskiftum — en það
er einmitt það sem með kaup-
stefnunni í Leipzig á að koma í
vgg fyrir.
Kaupstefnuna hefir ekki vant-
að árangur: Verðmæti pantana,
sem þar voru gerðar 1934, nam
300 milj. króna, en 1938 1000
milj. króna! Þessar tölur ná
einungis yfii' veltu þýskra sýn-
enda; pantanir, sem voru gerð-
ar hjá sýnendum annara landa,
voru einnig allverulegar, þó
j ekki liafi verið hægt að kasta
, tölu á þær.
Sýning á vörum úr þéim
landshlutum Austm-rikis og Sú-
detalands, sem sameinuðust
Þýskalandi s.l. ár, mun í vor
hafa i för með sér allmikla
aukningu i eftirgreindum vöru-
greinuni: gler- og postulinsvör-
um, liljóðfærum og vefnaðar-
j vöru. í fyrsta skiftið mun nú
I vera haldin sérstölc sýning á
regn ojg sólhlífum. Kemur það
I lil af þvi, að skifting eftir verzl-
unargreinum verður nákvæm-
ari með ári hverju, til aukinha
þæginda fyrir sýningargesti og
innkaupendur.
Eins og öll undanfarin ár,
mun vélasýningin draga að sér
óskifta atliygli allra, M. a. mun
í þar verða liægt að sjá nýja gerð
! af diesel-vélum, spunavélar og
i vefstóla fyrir gerviull, ennfrem-
i ur allmargar nýjar verkfæra-
' vélar, þ. e. vélar, sem koma ■ í
I stáð verkfæra. Mætti hér nefna
r
) m. a. sjálfvirk mæli- og rann-
| söknaráhöld, t. d. fyrir verk-
! smiðjur, sem smiða kúlulegur.
| Framleiðsla þeirra vex ört, ekki
; síst vegna bifreiðanna, en ná-
kvænmin má ekki verða minni,
þó að framleiðsluhraði aukist
og mannleg augu komist ekki
lengur yfir að rannsaka Iivern
einasta hlut. Hér verður vélin,
rafmagns-mælivélin, að koma í
staðinn.
í stuttri grein er ekki hægt að
telja fram nema einstök alriði í
sambandi við slíka alþjóða
kaupstefnu. Hér gildir einnjg að
' sjón er sögu ríkari. Því miður
munu það vera altof fáir, sem
1 geta farið héðan á kaupstefnuna
í Leipzig. En allir verslunar-
1 samningar þjóða á milli eru
dauðir bókstafir, nema fram-
, sýnir kaupsýslumenn fái tælci-
, færi til þess að kynnast sem best
, erlendum viðskiftavinum og
Athugasemd.
Hr. Björn Ólafsson.
í grein yðar, „Er fært að hafa
frjálsa verslun á íslandi“, kom-
ist þér svo að orði:
„Sanikvæmt rannsókn, sem
gerð hefir verið, er verð á papp-
írspokum hér miklu hærra en á
samskonar yöru erlendri, svo
að á sumum tegundum munar
alt að 150%, sem íslensku pok-
arnir kosta meira.
Út af þessu vil eg sem for-
maður Pappirspokagerðarinnar
h.f. taka fram:
Formaður gjaldeyrisnefndar
hefir afhenl mér til umsagnar
rannsókn þá, er þér vitnið til.
Svar mitt og atliugasemdir við
rannsókninni eru ekki komnar
í hendur nefndinni sakir þess,
að æðilangan tíma tók að afla
gagna frá öðrum löndum til
upplýsingar málinu, og enn-
fremur vegna óvenjulegra anna
minna við aðkallandi starf, en á
meðan svo síóð, mun gjaldeyr-
isnefnd ekki telja rannsókn
þessari að fullu lokið.
Af jjessum ástæðum átti eg
ekki von á þvi, að maður, sem
sæti á i gjaldéyrisnefnd, mundi
hreyfa jjessu máli á þann hátt,
sem þéi'ihafið gert.
Tel eg mig hafa í höndum
gögn fyrir þvi, að hin erlendu
verðtilboð, sem „rannsóknin"
er bygð á, séu undirverðstilboð
og þvi ekki hæf til þess að mið-
að sé við þau. Mun eg á sínum
tima senda gjaldeyrisnefnd
þessi gögn.
Reykjavík 22. fehr. 1939.
Guðbrandur Magnússon.
—A——
Oslo, 22. fehrúar.
VÍGBÚNAÐURINN LEIDIR
TIL ALLSHERJAR GJALD-
ÞROTS í EYRÓPU — SEGIIt
CHAMBERLAIN.v ; ;
Chamberlain sagði í ræðu,
sem hann flufti í neðri málstof-
tmni i gær, að ef þjóðirnar í
Evrópu héldi áfram að vígþúast
svo sem þær gera nú hlýli af-
leiðingin óhjákvæmilega að
verða sú, að þær yrðí allar
gjaldþrota. Hinsvegar, sagði
Chamberlain, væri ógerningur
fyrir Breta að takmarka vig-
búnað sinn, nenta aðrar þjóðir
gerðu slikt hið sama. NRP. —
FB.
Osio, 22. febrúar.
HUDSON KEMUR EINNIG
ÍFIL OSLO.
Það var tilkynt í Oslo í dag,
að Hudson útflutningsversluu-
armálaráðherra Bretlands,
komi til Oslo að afstaðinni
ferð hans tii Þýskalands, Pól-
lands, Rússlands, Svíþjóðar og
Finnlands, en i öllum þessum
löndum ræðir hann skilyrðin til
aukinna viðskifta. við Bretland..
NRP. — FB.
framleið'sluvörum þeirra, á
slíkri kaupslefnu. Samvinna
framleiðenda og kaupenda ein
er þess megnug að samrýma
eftirspurn og framboð á grund-
velli gildandi samninga. Per-
sónuleg kynni ein tryggja hag-
kværn viðskifti, en til þess að
koma þeim á eða lialda þeim
við, er kaupstefnan lialdin í
Leipzig.
H. Þ.
Skipafregnir.
Gullfoss kennxr til Vestmanna-
eyja í kvöld. Goðafoss er á leið
til Bíldudals. Brúarfoss var á Þórs ■
höfn i morgun. Dettifoss er á leið
til Hamborgar frá Grimsby. Lag-
arfoss fer frá Kaupmannahöfn i
dag.