Vísir - 02.03.1939, Page 1

Vísir - 02.03.1939, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 1 S. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRIs Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, fimíudaginn 2. mars 1939. 51. tbl. Gamla JBíö Sjóræomgjar Soðarhatsins. • ' * i >• *• :*■ r t — ■; jí w<«i Spennandi og æfintýrarík amersík kvikmynd, gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide“ eftir hinn ágæta enska ritsnilling Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverkin leika: FRANCES FARMER — RAY MILLAND OSCAR HOMOLKA — LLOYD NOLAN. „v .0«.! Kvikmyndin er öll tekin með eðlilegum litum! heldur kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðarins í húsi K. F. U. M. föstudaginn 3. mars kl. 4 e. h. Margir gódir og ódýrir munir. Karlakór Reykjavíkur SamsönguF í Gamla Bíó kl. 7 í Kvöld. Síðasta sinii. 40 ára AfmælisfagnaOur 7 j Knattspypmiiélags Reykjavíkup verður að Hótel Borg- laugardaginn 11. mars n. k. og hefst með borðhaldi kl. 7. Sala aðgöngumiða byrjar í fyrramálið og verða þeir seldir í Haraldarbúð og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24. Vegna hinnar miklu aðsóknar að liátið okkar treystum við öllum Iv. R.-ingum að sækja miða sína tímanlega þar eð búast má við, að þeir verði allir uppseldir fyrir helgi. STJÓRN K. R. 1, S. I. S. R. R. Að tilhlutun Olympíunefndar íslands fer fram Kappsund og Sundsýumga n> í Sundhöllinni í Reykjavík, fimtudaginn 30. mars 1939. DAGSKRÁ: 1. 50 mtr. sund. Frjáls aðferð. Karlar. 2. 100 mtr. bringusund. Frjáls aðferð. Karlar. 3. Sundknattleikur. 4. Dýfingar. Konur og karlar. 5. 100 mtr. sund. Frjáls aðferð. Konur. 6. Jónas Halldórsson sundkappi keppir við 4 beslu sundmenn landsins í 800 mtr. sundi. Frjáls aðferð. Þátttakendur gefi sig fram við Olympíunefndina fyrir 23. mars 1939. Reykjavík, 28. febr. 1939. OLYMPÍUNEFNDIN. Happdrætti Háskðla ístaods. Sala happdrættismida fer ört vaxandi. Á síöastliðnu ári voru greiddar yfir 800 OOO OO í vinninga. Frá starfsemi happdrættisins: Smiður nokkur i kaup- túni vestanlands, var far- inn að kvíða því, að hann mundi ekki fá neilt að gera i vetur. Hann vann 1250 krónur síðast- liðið haust og notaði vinninginn til þess að kaupa sér efni í nokkra smábáta, sem hann ætl- ar að smíða í vetur. Maður nokkur, fátækur alþýðu- maður, liafði átt miða í happ- drættinu frá upphafi og aldrei fengið vinning. — 1 byrjun síðast- liðins árs var liann atvinnulaus og hafði það á orði, að hann mundi nú Jhætta að skifta við liappdrætt- ið, þvi að það væri ekki til neins. Sonur hans liafði trú á miðanum (sem var í4-miði) og taldi liann á að halda áfram. Strax í 1. flokki 1938 kom hæsti vinningurinn á þetta númer, og maður þessi hlaut 5000 krónur í sinn hlut. Hvaö fær sá sem einkis freistar. DT8ALAN1. mars, stendur yfir að eins nokkura daga. #Á útsölunni seljum við ýmiskonar tilbúinn fatnað fyrir kvenfólk og börn, fyrir bálfvirði og minna. — Til dæmis má nefna: Sumarkápur og kjóla kvenna, blúsur, kvensloppa, svuntur, morgunkjóla, silkislæður og klúta. — Allskonar barnafatnað og margt fleira. VerslDDín Sandgerðí. LAUGAVEGI 80. Knattspym^oif’él. Wíkingur A ðalfundur félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í kvöld klukkan 9. Fundarefni: • Venjuleg aðalfundarstörf (stjórnarkosing o. fl.) ©tjópnin. MRIMOURIMN Kvenfélagið Hringurinn heldur afmælisfagnað sinn í Oddfellowhúsinu á sunnudaginn kemur (5. mars), sem liefst með borðhaldi Mukkan 7 síðd. stundvíslega. SKEMTIATRIÐI: 1. Ræður. 2. Skuggamyndasýning. 3. Dans. 4. Spil. Félagskonum er heimiít að taka með sér gesti (döm- ur og herra). Aðgöngumiða sé vit jað í Litlu Blómabúðina, Banka- stræti 14, eða í verslunina Gullfoss fyrir laugardags- kvöld. Hringkonur! Fjölménnið á afmælisfagnað ykkar og hjóðið með ykkur góðum gestum. SKEMTINEFNDIN. W^ja BI6 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir sögu GUNNARS GUNNARSSONAR tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Company. Leikin af íslenskum og dönskum leikurum. Látíð ekki happ úr heodi sleppa Vegna geysimikillar aðsóknar en takmarkaðra vörubirgða verður útsala bkkar að eins til föstu- dagskvölds. Enn þá eigum við: Dömupeysur frá kr. 8.00. Krakkapeysur frá kr. 4.00. Manchettskyrtur frá kr. 6.75 og margi fleira sérlega ódýrt. Prjúnastoían Hlín, Laugavegi 10. Skíðafðlk. ULL ARVETLIN G AR LÚFFUR SKINNHÚFUR SÓLGLERAUGU NIVEA CREME Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Goöafoss f er annað kvöld 3. mars, um Vestmannaeyjar ttt Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. — íbiiö tveggja til þri^gja her- bergja, með öllum nýtísku þægindum óskast frá 14. maí. Emliver fyrirfram- greiðsla getur komið ,til greina. — A. v. á. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir" Model 1939 Sýning i tevöld kl. S stundvíslega Hr. Brynjólfur Jó- hannesson leikur Bjarg- ráð í forföllum Alfreds Andréssonar. Venjulegt leikhúsverð Leikiö veröur aö- eins fá skifti ennþá Lelkkvöld Mentaskólans Einkaritarin Leikinn föetudag kl. 8.30 síðdegis. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 sumiudag. Notad til sölu. Uppl. á Skóla- vörðustíg 8. Sími 3051. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.