Vísir


Vísir - 02.03.1939, Qupperneq 4

Vísir - 02.03.1939, Qupperneq 4
VlSIR Auglýsing íil fpamieiðenda og seljenda nýppa matvæla. Að gefnu tilefni skal hér með birt fyrir al- menning eftirfarandi ákvæði reglugerðar nr. 49, 15. júlí 1936 um tilbúning og dreifingu á matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynja- vörum: fci - ' ■ ■ * Sá, sem vill reka sláturhús, sá, sem vill búa tii matvæli eða neysluvörur, eða sá, sem vill selja eða dreifa manna á meðal kjöti, kjötmeti, nýjum fiski, fiskmeti, mjólk, mjólkurafurð- um, brauði, kökum, ávöxtum, aldinum eða grænmeti, skal saUna fyrir lögreglustjóra, meðal annars með vottorði héraðslæknis og heilbrigðisnefndar, ef til er, að hann fullnægi skilyi'ðum laga nr. 24,1. febrúar 1936, þessar- ar reglugerðar og öðrum ákvæðum, sem sett hafa verið eða sett kunna að verða um þess liáttar starfsemi. Lögeglustjóri veitir leyfi til starfseminnar, er settum skilyrðum er full- nægt, og má hún ekki hefjast fyr. Sama gildir, ef starfsemin er flutt, skiftir um eiganda eða breytir um starfsvið . Venjulega heimilisframleiðslu á landbúnað- arafurðum er ekki skylt að tilkynna, né heldur sölu á nýjum fiski, er sjómenn sjálfir annast upp úr bát eða á lendingarstað. Brot gegn reglugerðinni varða sekturn. Ákvæði þetta tekur jafnt til þeirra sem nú reka greinda atvinnu, sem hinna, er stofnsetja nýjan rekstur. Er hér með skorað á þá er hlut eiga að máli, og ekki hafa enn þá leitað leyfis til starfsemi sinnar, að gera það þegar í stað. Sá er beiðist vottorðs héraðslæknis, skal láta beiðni sinni fylgja skrá um starfsmenn fyrir- tækísins, ásamt vottorði læknis um heilsufar þeirra. * ... Lögreglustjórimt i Reykjavík, 2. mars 1939. \ Jénatan Hallvardsson, settur. Krallaplnnar Speglar nýkomiö — Mikið úrval. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Fx-amnesveg 15. DAGLEGA NÝ E G G WíSlto Laugavegi 1. IJtbú Fjölnisvegi 2. Með lækknðn verði. 1200 Desertdiskar, m. teg., 0.35 300 Matardiskar, grunnir, 0.50 400 Smáföt, rósótt 0.45 15 Tarínur, stórar 7.50 25 Ragúföt, m. teg. 3.00 100 Tekönnur, rósóttar 3.00 100 Sykurkör, 3 teg. 0.75 100 Öskubakkar. gyltir 0.60 100 Ávaxtaskálar, m. teg. 0.35 700 Vínglös, á fæti 0.45 50 Ölsett, 6. m. /2 kristall 11.50 100 Reyksett, m. ísl. fána 2.50 200 Myndastyttur, m. teg. 1.00 60 Veggskildir, hvítir 1.00 Munum LÆKKA verð á fieiri vörurn strax og krónan verður lækkuð og viðskifti þar af leið- andi komast í lag aftur. K. [iifsson I Bjðrnssoii, Bankastræti 11. HÚSNÆÐI óskast, 3—4 her- bergi og eldlxús, 14. maí. Simi 3361. ‘ (38 HkensIaE VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (31 ÍTilk/nnIncaO BETANÍA. Föstuguðsþjón- usta á morgun 3. mars kl. 8V2 síðdegis. Ingvar Áx-nason talar. Allir velkomnir. Passiusálmar verða sungnir. (35 EINHLEYP kona í fastri slöðu óskar eftir herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi í góðu Jiúsi 14. maí. Tilboð merkt „40“ er tilgreini vei’ð o. fl. sendist Vísi. (43 ÞRIGGJA herbergja íbúð með nútíma þægindum til leigu. A. v. á. (45 HERBERGI til leigu á Ei- ríksgötu 29. (46 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir tveggja lierhergja íbúð með eldhúsi í austui’hænum 14. maí. Tvent í lieinxili. Tilboð nxei’kt: „Ábyggilegur“ sendist IfÁlMi'ÍIINDlfl TAPAST lxefir vasaúr 14. febrúar. Fundarlaun. Sími 4871. .(29 TAPAST liefir brún lúffa á Laugaveginum. Skilist Lauga- veg 41 gegn fundáríaunum. (32 KVEN-armbandsúr (úr stáli) lapaðist á Tjörninni í gær- kveldi. Vinsamlegast skilist Vesturgötu 16 B. Fundarlaun. (44 BRÚN leðurdömutaska tap- aðist í gæx% sennilega frá Hótel Boi’g að Haraldarbúð. Skilist gegn fundai-launum á Smái’a- götu 9 A. (37 KIICISNÆEll TIL LEIGU 4 herbergi, eld- liús og bað í ágætu steinliúsi nxeð nýtisku þægindum. Uppl. í sinxa 1894. (30 VÉLSTJÓRI Óskai’ eftir tveimur herbergjum og eldbúsi með öllum þægindum 14. maí. Tvent í heimili. Uppl. í síma 3664. (33 3 STÓR herbergi og eldliús, einnig hentug fyrir iðnað eða skrifstofur til leigu í Vonarstr. 12. (35 Vísi. (51 STÚLKA, sEiii er handlagin og vill læra að sauma, getur fengið p'láss á Saumastofunni, Laugavegi 12, uppi. Sínxi 2264 og 5464. (432 VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN í Alþýðubúsinu, simi 1327, hefir ágætar vislir fýrir stúlkur, bæði allan og hálfan daginn. (434 STÚLKA óskast í vist um tínxa á Bergþórugötu 35, uppi. _____________________ (27 ELDRI KONA óskast til að taka að sér lítið beimili til vors. Gott kaup. A. v. á. (28 GÓÐ stúlka óskast liálfan daginn. Aðeins tvent í heimili. Uppl. í sima 5208. (36 UN GLIN GSPILTUR óskast til sendiferða liálfan daginn. — Uppl. í síma 3448 og Leifsgötu 32. (39 EG ÓSKA eftir ráðskonu- síöðu sti-ax hjá einlileypum mamxi eða ekkjumanni, sem nxá vera með 1—2 börn. Vön húsvei’kum. Þeir senx vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. Vísis fyrir þriðjudag, nxei’kt „Veiga“. ' (41 VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega ó Fríkirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 ULLARTUSKUR og ull, allar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 ISLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstrætí 12 (áður afgx’. Vísis). (147 VÖRUBÍLL til sölu. — Uppl. í sínxa 1893 fyrir hádegi. (34 ORGEL til sölu. Uppl. Vita- stíg 14. (40 ÞVOTTAKÖR, góð og ódýr. Notaðar kjöttunnur teknar í skiftum. -— Bevldsvnxnustofan Klapparstíg 26. (42 ÚTSALA í ÐYNGJU: Trefl- ar og slæður 1,50. Strigaefni 1,75 og 2,50, áður 4,95. Kjóla- efni 10,50 i kjólinn, áður 15,75. Silkiléi*eft 1,25. Káputau 10,00 meter, áður 17,50. Slifsi frá 2,00. Dömubelti frá 1,00. Hansk- ar frá 1,50. — Allar aðrar vör- ur með afslætti. Aðeins tveir dagar eftir. Versl. Dyngja. (47 FÍKJUR, niðursoðnar, og á- vaxtagéle, íhargar tegundir. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundai’stíg 12, sími 3247.______________________ (48 KARTÖFLUR, danskar, af- bi’agðsgóðar, og valdar ísl. gul- rófur i lxeilum pokum og smá- sölu. Þoi’steinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundai’stíg 12, sími 3247. (49 SEM NÝR samkvæmiskjóll til sölu með tækifæi’isverði. Til sýnis saumastofunni, Bankastr. 12. (50 Pren tmy ndasto fa ii LEI FTU R býr til I. flokks prent- myndir fyrir iægsta ven). fiáfn. 17 Sinil 5379. Rafmagnsuiðgerðir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjain. Sími 5184. Vinnustofa á Veslurgötu 39. Sækjum. — Sendum. Lokað allan daginn á mo?gun (föstadag) vegna jarðarfaraF Málarinn. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fjrrir börn 306. FÍFLDIRFSKA HRÓA. — Þar kemur harðstjórinn. Sá — Úr vegi mínum, hundar, annars :— Þetta er hættulegt fyrirtæki, Hrói gengur djarflega út á götuna, skammast sín ekki, þótt hann hafi skulu þið fá að kenna á svipunni. Hrói. — Eg verð að koma vinum í veg fyrir Morte. — Hrói er alls dæmt þessa ágætu rnenn til dauða. Gefið Morte svigrúm. - mínum til hjálpar, — má ekki ekki með öllum rnjalla. hregðast þeim. UESTURINN GÆFUSAMI. 103 öS bjóða,“ sagði Porle. „Kanske það næstbesla >— áferrgi er efst á listanumA „Og það þriðja?“ spurði Martni. ,,-JConm:, býsteg við,“ sagði Porle bljómlausri roddu. „En hér beygjum við oss kannske fyrir erfðaskoðunuiii manna — því að sannleikurinn er sá, að við lítum konur öðrum augum, en gert er hór í álfu. Skoðanir okkar munu vafa- laust í yðar augum sem skoðanir eða girnd viltra manna. Eg sé, að þér hlustið með atbygli, tengdasonur, — en þær konui:, sem orðið liafa á vegi okkar höfum við vanalega orðið að fcerjast um. Því að það er fátt um konur í þeim Jöndum sem við höfum tíðast verið i. Við böx’ð- rnnst um þær — og gerðum við þær það, sem okkur sýndist — létum þær þræla fyrir okkur ■— eða höfðum þær oss til skemtunar. Við liöfð- xum engan tíma til þess að vera róxnantískir eða hvað þér viljið kalla það. Við höfum alt af ver- íð, þar sem það var mest undir því komið, að vem sem skapharðaslur, fai-a sínu fram, gugna aldrei ....“ Martin blustaði á hann sér til leiðinda — bonum leið eins og fanga, sem bíður þess, að klefadyx-nar verði opnaðai’. Hann hafði aldrei nxeiri viðbjóð á Porle en nú. „Þér getið talað af kunnáttu unx mat og di’ykk,“ sagði Martin, „en tal yðar um konur er ósæmandi siðuðum mönnum," Salomon Gi’aunt dreypti enn á víninu. „Við skulum ekki vera að tala um konur. Töl- um um mat og drykk. Hvílík lambasteik — og pi’ýðilega frarn reidd.‘‘ „Framreiðslan er altaf í góðu lagi, ef xnaður veit hvað maður vill — hvar jem er. Eg veit livað eg vil — það besta, sem til er. Nú pönt- um við tyi-kneskt kaffi og brennivín. Tengda- sonur. Við verðum að liittast aftur. Hér getið þér allaf liitt nxig. Þér verðið að skifta um skoð- un á mér. Og þá lcomið þér í lieimsókn og tak- ið dóttur mína með yður.“ Porle tók bréf nokkur upp úr vasa sínum og fór sér bægt, að því er virtist af ásettu ráði. Hann stakk þeinx öllum í vasa sinn aftur, neixxa einu umslagi, sem hann skrifaði aftan á íbúð- arnúmer sitt í Milan gistihúsi og utanáskrift lögfræðinga sinna. Hann rétti Martin umslagið. „Slingið þessu á yður, Martin,“ sagði liann. ,Við verðunx að vita livor um annai’s heimilis- fang, þvi að við komum til með að liafa margt saman að sælda.“ Martin tók umslagið og leit á það — ekki á það, senx Victor Porle liafði skrifað á það, held- ur á ]xað, sem prentað var á unxslagshausinn: Ulrich og Ogden, Plymouth. — Honuxxx fanst Ixann lcaixnast við þetta firmanafix. Alt í eiixu áttaði liaixn sig á því. Hann leit á Victor Poi’le. „Er það snekkjan yðar, sexxx liggur undaix Lynton?.“ spurði hann. Þegar, er hann liafði slept orðinu, sá lxamx iiver glópur liann var. En töluð orð verða ekki aftur tekiix. En það vai’ð í engu séð á svip Porle, að bonum liefði oi’ðið bylt við ]xessa spurningu Martins. Og Grauxxt lélc sitt lilutvei’k vel ekki síður exx Porle. Af svip lxvoi’Ugs varð séð livað í liug þeirra var..En liatursglanxpa brá þó alba sixöggvast fyrir i auguixx Porle. „Snekkja,“ endurtók liaixn, „seinast af öllu nxuixdi eg hugleiða að láta það eftir mér, að kaupa lystisnekkju. Hvex-s vegna spyrjið þér, tengdasonur?“ „Af því, að eg er nýkominn frá Devoxxsliire og á dálíllilli vik, þar senx eg stundaði fiskveið- ar að gamni minu, lá snelckja, seixx firnxað Ul- ridx og Ogden hafði leigt eiixlivei’jum — hverj- um veit eg ekki. Nú — eg sá fii’manafn þetta á unxslaginu, senx þér aflxentuð mér áðaxx. Og mér flaug í lxug hvort það munduð vera þér, senx liefðuð leigt gaixxla liúsið dulai’fulla þarna við víkina og sixekkjuna..* Yictor Poi’le hristi höfuðið. „Meðan eg dvelst í þessu landi, soixur sæll,“ sagði haixn, „lield eg kyrru fyrir í London. I>að eru ekki líkur til, að eg fari eins langt í burtu og til Devonsliire. Og það er enn óliklegra, að eg kaupi eða taki lystisnekkju á leigu. Bréfið, senx var i umslaginu, er eg fékk yður, var um snxávægilegt nxál.“ Nokkura stund mælti enginn þeiri’a orð af vörunx, en Martin fann, að þeir gáfu lionum nánar gætur. „Og lxvers vegna fóruð þér til Devonslxire, tengdasonur," spux’ði Victor Poi’le. „Eg fór þangað sem liver annar skemtiferða- langur,“ svaraði Martin og reyndi að láta þá ekki verða vara neins óstyrkleika í i-öddinni. „Eg var þar mánaðar tínxa og var dag hverxx að veiða í nánd við Lynton.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.