Vísir - 14.03.1939, Page 2
VlSIR
VfSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson.
Skrifstofa: Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
(Gengið inn frá Ingólfsstræti).
S f m a r :
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
Verð 2 krónur á mánuði.
Lausasala 10 aurar.
FélagsprentsmiSjan h/f.
_________»
Vakað á
verðinum.
fjÆR þjóðir, sem her hafa,
* ala hermenn sína upp í
strangasta aga, og allar yfir-
sjónir sæta refsingum, eftir því
sem við á hverju sinni. Einhver
alvarlegasta yfirsjón í hernaði
getur verið sú að sofna á verð-
inum, með því að ekki er vitað
hvar óvinir sitja á fletum fyrir,
og andvaraleysið getur orðið
örlagaríkara, en unt er að
gruna. Það er sagt, að þráfald-
lega komi það fyrir að her-
mennirnir frjósi í hel frekar en
að víkja af verðinum, en þar
verða utanaðkomandi öfl
skyldurækninni yfirsterkari, og
öllu hefir verið fórnað á altari
þeirrar þjóðar, sem á verði
skyldi vera fyrir.
Við íslendingar höfum í raun-
inni alt aðra sögu að segja en þá
að varðmenn þjóðarinnar deyi
af skyldurækni, en meira ber á
hinu, að þeir sofni á verðinum.
og af þeirri ástæðu koma allir
atburðir á óvænt, en ekkert
hefir verið gert af því, sem gera
skyldi fil þess að hamla upp i
móti því illa, sem verða vildi.
Þegar ósköpin dynja yfir er
kallað á hjálp, en öruggasta
hjálpin hefði verið sú, að
vaka á verðinum.
Það er sagt, að rússneskur
herforingi hafi sent stjórn
sinni svohljóðandi skýrslu um
gang styrjaldarinnar: „Alt með
kyrrum kjörum“, og það var
satt, að alt var með kyrrurn
kjörum að öðru Ieyti en þvi að
herinn hrundi niður í frost-
hörkunum vegna vanbúnaðar
sins frá hendi stjórnarvald-
anna.
Eins liefir okkur íslending-
um farist á þessum síðustu og
verstu dögum. Sjálfstæðis-
menn liafa viljað vaka á verð-
inum og vakið athygli þjóðar-
innar á þeim ömurlegu atburð-
um, sem sífelt voru að ske og
eygja mátti með sæmilegri for-
sjá. Hinir ráðandi flokkar liafa
tekið alt aðra afstöðu. Þeir Iiafa
að hætti rússneska herforingj-
ans gefið þjóðinni stutta og
gagnorða skýrslu um ástandið:
„Alt með kyrrum kjörum“. og
ekkert hefir verið gert af því
sem gera þurfti. Einstaklingarn-
ir hafa unnvörpum fallið í val-
inn vegna ills aðbúnaðar, og
jafnvel heilar atvinnugreinir
hafa hrunið til grunna, en hald-
ið hefir verið áfram í algleymi
andvaraleysisins, þar til allar
bjargir virtust bannaðar. Þá er
hrópað á hjálp, — lijálp þeirra
manna sem vöruðu við því sem
verða vildi, en fengu enga á-
heyrn hjá þeim, sem að völdun-
um sátu. Þetta er raunasaga
okkar íslendinga, — sjálfskap-
arvítið, sem var auðvelt að var-
ast, en varð þó ekki um flúið
vegna þess að ábyrgðarleysið
sat við stjórnvölinn.
Þelta mætti liinsvegar verða
þjóðinni víti til varnaðar. Hún
verður að forðast að bæla grasið
eins og valdhafarnir, sem á
verðinum sváfu. Hún verður að
hefjast handa, ekki til þess að
heinita alt af komándi kynslóð-
um til þess eins að geta lifað
um stund í áhyggjulitlu hílífi,
heklur til hins að hera eigin
byrðar og taka upp nýja siði
með nýjum herrum. Mennirnir,
sem sváfu á verðinum og sögðu
við þjóðina: „Alt með kyrrum
kjörum“, þegar alt var að
hrynja, eru ekki þeir fulltrúar,
sem trúandi er til þess að
stjórna málefnum þjóðarinnar
og byggja það um, sem brotið
var til grunna.
Þjóðin krefst nýrra aðgerða,
sem til þess geta orðið að rétta
vlð liennar liag, og þær aðgerð-
ir á hún undir sjálfri sér, en
ekki vökumönnunum, sem á
verðinum sváfu.
Þeir menn, sem á undanförn-
um árum hafa bent á það, sem
aflaga hefir farið, standa enn
vakandi á verðinum og munu
sýna það og sanna hér eftir
sem hingað til, að þeir eru þess
trausts verðugir, sem þeir hafa
notið meðal þjóðarinnar til
þessa. Það skal enginn ætla, að
á þessum vandræðatímum verði
rasað fyrir ráð fram, heldur sá
kosturinn valinn, sem þjóðinni
er fyrir bestu.
Atvlmmleysíð í hænam
9. mars.
Þ. 9. þ. m- voru skráðir at-
vinnulausir hjá Vinnumiðlunar-
skrifstofunni 552 að tölu, en i
atvinnubótavinnu voru þá 250
manns.
Á sama tíma í fyrra nam tala
atvinnuleysingja 786, en þá
voru 375 menn í atvinnubóta-
vinnu.
Knattspyrnan á
Englandi J
á Englandi.
Á laugardag tókst Birming-
Iiam-félaginu að stöðva sigur-
för Wolverhamptons 3:2;
Bolton — Brentford 1:1; Charl-
ton — Blackpool 3:1; Chelsea
— Grimsby 5:1; Leeds — Arse-
nal 4:2, Leicester — Hudders-
fiekl 0:1; Liverpool — Ports-
mouth 4:4; Manch. U. —-Aston
V. 1:1; Middlesbro — Everton
4:4; Preston — Derby 4:1 og
Stoke — Sunderland 3:1.
Miðvikudag og fimtudag fóru
fram þessir biðleikir: Black-
pool — Preston 2:1; Derby —
Chelsea 0:1; Everton — Lei-
cester 4:0; Grimsby — Stoke
3:1; Portsmouth — Leeds 2:0
og Wolverhampton — Middles-
bro 6:1.
Nú er röðin þessi:
Leikir. Mörk. Stig.
Everton 32 67—41 45
Wolverh.-W. 32 69- -26 42
Derby C. 33 55—43 39
Middelsbro . 33 70—58 36
Charllon A. 31 53—56 35
Bolton W. 32 57—47 34
Stoke C. 33 56—55 34
Aston V. 31 55 -42 33
Arsenal 32 40- -33 33
Liverpool 32 51- -53 32
Ofriðarhætta í Mið-Evrðpu
Yerði Slðvakía sjálistæð, einangrast Rnthenia og voflr þá
sfi hætta yfir að Pölverjar
og Ungverjar sameina landa-
mæri sín, en það gæti leitt
tll meginlandsstyrjaldar.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
, London, í morgun.
Pragfregnir herma, að hinn nýi forsætisráðherra
Slóvakíu, Sidor, hafi látið útvarpa tilkynn-
ingu um það í gærkveldi, að þing Slóvakíu
komi saman í dag árdegis, til þess að taka ákvörðun,
sem er mikilvæg ekki að eins fyrir framtíð Slóvakíu,
heldur allan miðhluta álfunnar, þ. e. hvort Slóvakía
skuli lýsa yfir sjálfstæði sínu eða taka ákvörðun um
að vera áfram ríkishluti með heimastjórn innan vé-
banda Tékkóslóvakíu.
Menn óttast, að Slóvakar velji hinn fyrri kostinn, en það
geti hæglega orðið til þess að hleypa öllu í bál í þessum hluta
álfunnar. Þýsk blöð styðja kröfur Slóvaka um algert sjálfstæði
og vekur afstaða Þjóðverja nokkura furðu, því að til skamms
tíma var álitið, að Þjóðverjar vildu ekki skerða Tékkóslóvakíu
meira en orðið væri, meðfram vegna Rutheniu /Karpato-
Ukraine) austasta hluta landsins. Rutheniu vilja Pólverjar fá
og þar með landamæri að Ungverjalandi og eru Ungverjar
þessu hlyntir.
En fái Slóvakía sjálfstæði
sitt hefh’ Ruthenia verið ein-
angruð og aðstaða Pólverja og
Ungverja batnað til þess að
framkvæma hugmyndina um
sameiginleg landamæri, en hún
hefir verið þyrnir i augum
Þjóðverja.
Frá Vínarborg er símað,
að lier- og lögregluvörður á
landamærum Tékkóslóvakíu
hefði verið aukinn að mikl-
um mun. ,
Fregnum um hervæðingu í
Þýskalandi er algerlega neit-
að.
JÁRNBRAUTARSLYS I
FRAKKLANDI. 12 MENN
FARAST, 30 særast.
London í ‘morgun.
EINKASKEYTI.
Frá París er símað, að tólf
menn hafi beðið bana, en 30
særst, er hraðlestin, sem fer
milli París og Toulouse rakst
á flutningalest við Chateu
Roux. Þrír vagnar hraðlest-
arinnar hentust af teinunum
og mjölbrotnuðu.
ATVINNULEYSINGJAR í LONDON
liafa að undanförnu liaft sig mjög í frammi og komið hefir til
átaka milli þeirra og lögreglunnar. Myndin hér að ofan var
tekin, er lögregluþjónar liandtóku einn kröfugöngumanninn
við Victoria járnbrautarstöðina í London.
Þjóíverjar reka GyS-
inga úr varahernnm.
London, í morgun.
Samkvæmt tilskipun, sem út
hefir verið gefin í Berlín, verða
engir Gyðingar liafðir framveg-
is í varaherliði Þýskalands —
þar sem þeir séu þess ekki
verðugir að hafa slík störf með
höndum.
beitilönd fyrir 20—30 þús. fjár,
en fjárræktin borgi sig ekki og
kenna m. a. um, að leyfður sé
innfl. á íslensku kjöti. — (FB.).
Forsetaheimsókn
sjónvarpað.
AFSTAÐA PÓLVERJA.
United Press.
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
Fregnir frá Varsjá herma, að
pólskir stjórnmálamenn líti svo
á, að liér sé í\ rauninni um inn-
anríkismál Tékkóslóvakíu að
ræða. Pólverjar muni ekki gi’ípa
til neinna ráðstafana nema þvi
að eins, að Slóvakía lýsi yfir
sjálfstæði sinu, en þá yrði Rut-
henia einangruð frá Prag og
Ruthenia slitin úf sambandi við
höfuðborg Tékkóslóvakíu, en
þá væri „sameiginleg landa-
mæri Ungverjalands og Pól-
lands' eðlileg lausn á þvi vanda-
máli, sem liér hefir skapast.
Pólskir stjórnmálamenn eru
þeirrar skoðunar, að þýsku
blöðin, sem halda uppi heiftar-
legum áróðri í garð Tékka geri
það til þess að kúga Tékka
til algerrar undirokunar við
Þjóðverja.
United Press.
Grimsby T. 33 46—55 32
Brentford 31 44— -55 31
Preston N.-E. 30 45- -44 30
Manch. U. 32 43—53 30
Sunderland 31 42 48 30
Leeds U. 31 49- -57 29
Blackpool 31 40- -56 26
Portsmouth 31 33—53 26
Huddersfield 31 44—39 25
Chelsea 30 43—60 25
Leicester C. 32 35- -58 24
Birmingham 32 50—69 23
a neimiei
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
London, í morgun.
Fregn frá Burgos hermir, að
Franco-stjórnin hafi gefið út
tilskipun þess efnis, að opna
skuli Iandamæri Spánar fyrir
spænskum flóttamönnum frá
Frakklandi. Veitt verður við-
taka 6000 manns á dag.
United Press.
Norska blaðið Nationen
birti 6. jan. mótmæli, sem
stjórn Setesdalens, deildar Nor-
ges Bondelag í Setesdalen sam-
þykti gegn innflutningi ís-
lensks kindakjöts. Voru mót-
mælin send Stórþinginu. Mót-
mælin eru hirt undir fyrirsögn-
inni „Setesdölene protesterer
mot Islandskjöttet‘‘ og segjast
þeir Seljadalsbúar liafa næg
London, í morgun.
Náin samvinna verður milli
breska og franska útvarpsins
dagana sem forselaheimsóknin
stendur yfir (Lebrun ríldsfor-
seta lil London) 19.—23. mars.
Bestu listamenn og mentamenn
beggja þjóðanna skemta og
fræða í útvarpi þessa dagana.
Allri athöfninni verður útvarp-
að og nokkurum liluta hennar
sjónvarpað.
United Press,
HJUKRUNáRKVENNADEILD úr HER tékka að æfing um.
Hjúkrunarkonurnar eru allar með gasgrímur. — Myndin er tekin við Olomouc í Tékkosló-
vakíu. — Tékkar hafa reynt að halda við vígbúnaði sínum eftir megni eftir skiftinguna. —