Vísir - 14.03.1939, Side 3

Vísir - 14.03.1939, Side 3
VÍSÍ R Náttúrulæk:ningafélag íslands. Franskbrauð eða heilh veitibrauð. Franskbrauð eða hveitibrauð. í gréinarkorni í Morgunblað- inu frá 1. febrúar þ. á. er mjög haldið fram kostum fransk- brauða fram yfir brauð úr heilhveiti. En svo sem allir vita eru franskbrauð gerð úr hvitu hveiti, en heilliveitisbrauð eða Graham-brauð úr hveitinu þar sem saman er malað hýði, kím og kjarni hveitikornsins. Vegna þess að umgetin grein ber á sér svo mikil merki van- þekkingar á því sem um er rætt, verður eklci hjá því komist að benda öllum þeim er þessa grein hafa lesið, á liið rétta í þessu rnáli. Verður það tæplega talið saklaust, ef fáfróðuiri mönnum tekst að koma inn hjá alþýðu manna villandi kenning- um i þeim efnum, sem varða heilsu manna og segja má að velferð þjóðarinnar sé undir komin. En það má með fullum rétti segja um nærihgu þjóðar- innar. Enginn lilutur skiftir svo miklu máli sem það, að alþýða fái rétta fræðslu um aðalatriði næringarinnar. Brauðið stærsti liður daglegrar næringar. Mataræði íslensku þjóðarinn- ar hefir á síðustu áratugum breyst á þann veg, frá þvi sem áður var, að brauðið er orðið veigamesti liður daglegrar nær- ingar. Skiftir þvi ekki litlu máli, að það uppfylli þær kröfur, sem vísindin gera til þessarar nær- ingarvöru. Brauðið verður að innihalda þau næringarefni öll sem náttúran hefir framleitt í korninu. Brauðið verður að innihalda vitamín kornsins, eggjahvituefni þess og málm- sölt og ennfremur mikið af Cellulose þess, auk kolvetna og fitu. Hveitikornið hefir um þús- undir ára verið notað sem ein aðal fæðutegund margi-a frum- þjóða, og hefir veitt þeim góðan þroska og heilsu. Kornið var grófmalað, liýði, kim og kjarni saman og snöggbakað. Franskbrauðið. — Svikin vara. Pétur Sigurðsson hefir kallað franskbrauðið manndrápsfæðu. Niðurstaða vísindanna er eitt- livað svipuð þessu (Mc Corri- son). Þetta er þó ekki svo að skilja, að franskbrauðið snögg- drepi menn, en það rænir menn heilsu og þrótti á löngum tima, og veldur mörgum alvar- legum kvillum, ekki síst melt- ingarkvillum, sem oft verða dánarorsök. Má þvi með fullum rétti segja, að livíta hveitið, sem er aðalefnið í franskbrauði sé seigdrepandi fæða. Hið livíta hveiti sem fransk- brauðið er úr gert, er svift vita- mínum, liinum bestu eggja- bvítuefnum og málmsöltum er hveitikornið inniheldur. Að hveitikornið var svift þessum dýrmætu næringarefnum bygð- ist að mestu leyti á órökstudd- um og röngum lcenningum vis- indanna meðan þau voru á æsku, eða þroskaleysisárum. Það var á þeim árum þegar eng- in þekkti nokkuð til vítamín- anna. Þá héldu menn að alt væri fengið ef hýðið og það, sem því fylgdi væri sigtað frá mél- inu, og að hveitið væri bara fínt og hvitt. Hýðið og kímið er nú sigtað frá og notað til skepnufóðurs. Af þessu fóðri þrifust dýr á- gætlega. Sama mundi og hafa verið með menn. En menn, sem neyta mildls af franskbrauði þrífast illa. Sama er að segja um aðra fæðu úr hvílu hveiti. Engin skepna jarðarinnar mundi þrífast á því. Er það þvi furðanlegra að franskbrauð skuli ennþá vera svo mikið og víða notað til manneldis, sem vísindin liafa mai’gsannað með órækum sönnunum að þetta er hin lélegasta fæða, sem veldur sennilega meiru heilsu- leysi en jafnvel Bakkus konungur að honum og lians athöfnum ólofuðum. f liveitikorninu eru allar teg- undir vitamíns, en mest þó af B- vítamíni. Starfssvið þess er að halda taugakerfinu hraustu og starfhæfu, bæði hinu sjálfráða og ósjálfráða taugakerfi. Það hefir þegar verið tekið fram, að hvita hveitið er svift öllum teg- undum vitamina. B-vítmín þörfin. Fyrsta sjúkdómseinkenni sem B-vitamín skortur hefir í för með sér, eru þó ekki áber- andi magnleysi, heldur lystar- leysi og ýmsar truflanir á melt- ingarstarfinu, tregar hægðir og þroti í i'istlinum, lækkaður blóðþrýstingur o. fl. Úrslita ein- kennið er þó magnléysið. En þá er sjúkdómurinn kominn á svo liátt stig að fullur bati er efa- sarnur. Rannsókuir á B-vítamíni og skorti þess í daglegri fæðu menningaþjóðanna, hafa fært sannanir fjrir því, að botn- langabólga, magasár, gallsteina- veiki og jafnvel krabbamein i meltingarfærum stafa meðal annars af B-vítaminsskorti i daglegri fæðu (Mc Corrison). Sennilega er engin vitamín- skortur jafxiáberandi á fslandi og skortur B-vítamíns. Málmsölt og þýðing þeirra. Það liefir verið tekið fram að við mölun og sigtun hveiti- kornsins fylgja meginhluti þeirra hýðinu. Er talið að alt að þvi 11/12 hlutar þeirra málm- salta, senx i hveitikorninu felast, fylgi hratinu, en að eins 1/12, eða litln nxeira, verði eftir i hvítahveitinu. Meðal málixxsanx- banda, þeirra sem liveitikornið inniheldur íxxá telja kalk og fos- fór. Þessi efni eru uppistaðan í byggingu beinanna. Þau eru og nauðsynleg til vöðvabyggingar og i liðabönd. Þau eru bygging- arefnið. D-vitaixiín er bygging- armeistarinn og sólargeislarnir. Kalk og fosfór liafa einnig þýðingu fyrir heilbrigði blóðs- ins. Þá eru óg lífræn járnsamibönd eins og þau koixia fyrir i korn- tegundum og öðrum jurtum íxauðsynleg til eðlilegrar blóð- myndunar, ekki síst til mynd- unar litarefnis blóðsins. Eða litarefni blóðkornanna. En lit- ax-efnið gerir þeim fært að flytja súrefnið frá lungixnx til allra fx'imxa líkanxans. Það liefir ekki sömu þýðingu að neyta lífrænna járnsambanda í daglegri fæðu og liins að taka inn ólífræn járnlyf. Er þvi næsta fávíslegt að taka þessi efni úr þeirrií fæðutegund, sem svo nxikils er neytt af, og ætla sér svo að bæta sér það upp nxeð daxxðum eða ólífrænum járnsöltum. í korntegundum eins og flest- unx öðruixi lifandi jurtunx, er afar lítið af joðsöltuxxi. Joðsölt- ixx ei'u meðal anxxars nauðsyn- leg í daglegri fæðu til þess að viðhalda eðlilegri starfsemi innkirtlanna. Hveitisalarxxir hafa kepst við að geta framleitt sem allra hvít- ast hveiti. Éix þetta lxefir orðið á kostnað kosta lxveitisins. Blíking hveitisins. Það er ekki fátítt, að koi'iiið frýs eða lirekst á ökrunum, eða er tekið inxx illa þurt. Við þetta blaknar hinn hviti hveitikjarni þess. Á þessu hafa hveitisalar í'áðið bót íxxeð því að blíkja liveitið unx leið og það er nxalað. Það er gert skjallhvítt þótt áðxxr hafi það verið blakt á lit, með því að láta ýms sýi’aixdi efni verka á það. Sunx þessi efni eru talsvert eitruð. Eru lagaákvæði uixi það, i Englandi og Dan- xxxörku, hvaða efni megi til blíkiixgar nota. í Ameríku veit eg ekki til að unx þetta séu nein ákvæði. Eix þaðan mun alt hveiti, sem hér er neytt. Blik- ingiix gerir ekki að eins það að verkum, að hveitimjölið vei'ður hvitt, heldur vinnst einnig það við blíkingxxna, að maurar þríf- ast ekki i þvi. En það var ekki fátítt áðxxr en blíkingin var xxpp- tekin. En það var ósannað mál að þessi bliking, senx jafnframt ver mjölið maurunx, sé ósak- næmt til neytslu i svo stórum stíl sem hvítt hveiti. Um hvíta hveitið má því nxeð fullum rétti segja, að það er við- sjál og svikin nxatvara, senx banna ætti innflutning á. En fyrst svo er ekki, þá ættu memx að vara sig á þeirri fæðu, sem Iivítt, efnasnautt og svikið hvitt hveiti er notað í. Og þar að auki er blíkt með talsvert vara- sömum efnum. Franskbrauðin bætt. Bakarar halda þvi fram, að næringargildi fraxxskbrauðanna sé bætt nxeð því, að í þau er bætt einhverju af íxxjólkur- blöndu og nokkuru af sykri. Þetta er að vísu satt. En þessi viðbót bætir ekki úr vítamín- skorti þeii'ra. En vítaixxíxximxi- liald fæðutegunda hefir eldd minni þýðingu en aðrir af naxiðsynlegunx kostunx. Að vísxx íxiun gerið bæta öi'lítið úr þessu, eix það er alveg hverf- axxdi í sanxbandi við B-vilamíxx- fjörvin, og við það sexxi missist úr því. íslaixd er frægt fyrir sín- ar kökur. Hvergi í heimi ixxun vei-a borðað svo rnikið af sæt- uni kökunx og á íslandi, og lxvei’gi er lieldur jafnmikið um meltingarkvilla. Sumir hyggja að gómsæt fæða liljóti að vei’a heilnæm, og ef hún sé mjög nærandi þá sé alt fengið. Ekkert er meiri fjar- stæða. Hin mikla sykurneysla á íslandi hefir áreiðanlega unnið landsins börnxim ótrúlega nxik- ið tjón. Börn senx fiá mikið af sætindunx eða sætunx nxat bíða þess aldrei bætur. Brauðin í Reykjavík. Margir sem flytja til Reykja- víkur kvarta undan því, að hér sé tæplega kostur á góðum bi’auðum. Eg hygg að sumir bakarar blandi hvítu hveiti saman við annað mjöl i hinum svo kölluðu kjarnabi’auðum. Er slikt mjög óheppilegt og illa farið ef lætt er þannig óheil- nænxunx vörum ofan í menn þeim til tjóns. Eg vei’ð að segja það, að brauð sem maður fær í útlönd- unx eru miklu betri og áreiðan- ,lega heilnæmari en þau brauð, senx kostur er á hér. En mest nauðsyn ber til þess að brauð- korn verði flutt til landsins ó- malað, og malað liér jafnóðum og þörf er á til neyslu. Yæi'i þar með lcomið í veg fyrir hina niiklu neyslu liins lxvita blíkta hveitis í franskbrauð og kökxir. 1. Landssanxbandið skorar á Alþingi, að hraða löggjöf til efnda gefnum fyrirheitum um verxxlegar kjarabætur útvegn- um til handa. 2. Landssambandið vekur at- hygli á því, að tap togararekst- ursins á undanförnum árum sé raunverulega mikið meira, en haft er eftir milliþinganefnd i útvegsmálum og vísar í þvísam- bandi til skýrslna togaraút- gerðarmanna frá í fyrra. Hitt er og vitað, að stórfeld töp hafa einnig orðið á rekstri bátaút- vegsins undanfarin ár. Að því er togarana snertir, þykir rétt að geta þess, að það sem af er þessu ári, er meðaltap á skip orðið nxeira en dæmi eru til undanfarin ár, og aflahorf- ur þeirra iskyggilegar, en sölu- liorfur sjávarafurða yfirleitt miklu lakari en i fyrra, þótt lé- legar væru þá. 3. Landssanxbandið lýsir þeirri skoðun sinni, að einasta leiðin til franxkvænxda gefnum fyrir- heitum unx kjarabætur, sé að viðurkenna a. m. k. að nokkru leyti verðfall ísl. krónunnar, og telur að í þeim efnum sé eigi rétt að ganga skemur en að 30 isl. krónur jafngildi sterlings- pundi. 4. Landssanxbandið telur nauðsynlegt, að lialda kaup- gjaldi óbreyttu, enda séu gex'ð- ar öflugar ráðstafanir til þess að hindra aukna dýrtíð og auka atvinnu almennings- Sú hætta er þegar yfirvofantli, ef ekki verður að gert, að fiskveiðar dragist mjög sanxan, eða jafn- vel stöðvist á nxiðri vertíð. 5. Landssanibandið skorar á valdhafana, að stefna beint að afnámi haftanna, en gefa nú þegar svo nxikið frjálst að inn- flutningnum sem frelcast er auðið, til þess að draga úr dýi’- tíðinni í landinu. 6 . Landssambandið leggur höfuðálierslu á, að löggjöf þessu varðandi verði hraðað, og und- ir öllum kringumstæðum lög- fest á því Alþingi, er nú situr. Ef það er talið nauðsynlegt, að aðalflokkar Alþingis taki hönd- unx sanxaii unx stjórnarmynd- un, til þess að konxa málum þessum fram á Alþingi og standa að fi'amkvænxd þeii'ra, þá skorar Landssambandið á þingflokkana að láta ekki stranda á því- Loks lýsa útvegs- menn þvi yfir, að þeir lelji skjóta og góða lausn þessa nxáls beinlínis lifsskilyrði fyrir út- veginn, og afkoniu allrar þjóð- ai'innar. Að gefnu tilefni vill Lands- sambandið lýsa rfir því, er hér segir: Ýnxsar uppástungur hafa komið franx unx „hjálp“ til út- Eg vil i þessu sambandi benda bakarameisturum þessa bæjar á, að eg hefi i höndum uppskrift og bendingar um hvernig brauð verði best gerð, svo að þau lialdi efnagnægð mjölsins, vítamin- xxnx, málmsöltum og sellulose ásanxt hiiiunx dýi'inætu eggja- hvítuefnum, senx felast í hismi komsins. Væri nxér hin nxesta ánægja í því, að Ieiðbeina þeim unx, hvernig brauð lxafa best reynst. Jónas Kristjánsson, læknii*. vegsins, svo senx með skattaá- lagningu 10—20% á allar inn- fluttar vörur, sem síðan sé út- lilutað sem jafnri verðuppbót á allar útfluttar vörur. Vegna þessa vill Landssam- bandið taka það skýrt fram, að útvegsmenn biðja ekki xxm aðra „hjálp“ en þá, að hætt sé að taka af þeinx gjaldeyi’i þann, sem fæst fyrir framleiðsluvör- urnar fyrir verð, sem er langt neðan við sannvirði- 1 þessu sambandi nxá geta þess, að það er á allra vitorði, að íslenska krónan er stórfall- in í verði, utanlands og innan frá hinni opinberu skráningu bankanna. Það er fjan-i allri skynsenxi, og leiðir augljóslega i ógöngur, að sá atvinnurekstur, sem þjóð- in verður aðallega að hafa sér til lífsframdráttar sé rekinn nxeð opinberri lijálp, auk þess sem franxkvænxd shkrar hjálp- ar opnar leið til í'anglætis og margskonar spillingar. Þó segja nxegi að styrkveit- ingaleiðin kunni að hafa ein- liverja kosti i för með sér, fyrir þá senx peninga eiga, þá má fullyrða, að fyrir almenning hefir hún i sér fólgna alla ó- kosti gengislækkunarinnar og ýxnsa fleiri til viðbótar. Landssanxbandið vill leggja sérstaka áhei'slu á það, að rétt- lát skráning krónunnar myndi auka þátttöku í allri fi'am- leiðslu laridsmanna, og gera út- vegsmönnunx fæi't að lengja út- haldstíma skipanna verulega, en þetta hefði i för með sér aukna atvinnu á sjó og landi og nxundi færa þjóðinni aukinn gjaldeyi'i fyrir útflutningsvörur. Fullveldisfrímerkin. Fjölda mörg erlend blöð, nx. a. ensk og amei'ísk, hafa getið um frímerkin, með mynd af háskólabyggingunni, sem út voru gefixi í tilefni af fullveldis- afmælinu- Meðal anxerískra blaða eru t. d. Cleveland Plain Dealer i Cleveland, Oliio, og Cit- izen í Oliio, sem birtir myndir af þessum fegux'stu frimerkjum, sem út hafa vei’ið gefin undan- farna mánuði og m. a. mynd af fyrmefndum frimerkjxxm ís- lenskum. (FB). Áheit á Viðeyjarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá N. N. Þýski sendikennarinn, Wolf-Rottkay, flytur háskóla- fyrirlestur með ljósmyndum „durch Franken (Wuerzburg, Nuernberg, Dinkelsbuehl, Rothenburg u.s.w.) nach Hessen (Frankfurt anx Main u.a.)“ miðvikudagskvöld 15. mars kl. 8. Blátt áfram samtal. ÓlafuF Hvanndal sext'wgiiF* Eg vind nxér upp til Ólafs Hvanndals og hitti lxann áí vinnustofxuxni, en þar er Iiania sýknt og heilagt. — Blessaður! — Sæll og blessaður! — Er það satt, að þú verðir sextugur i dag? — Ja-á, ef i’étt er fært i kirkjubókina- Eg vildi óska að þar stæði 1889. — Hvar sástu fyrst dagsinS Ijós? — Það var að ÞaravöHuna £ Innra-Akranesshi'epiri. Á þexm bæ ólst eg upp til sex ára ald* urs, fluttist þá með foreldram nxinum að Kjalardál, var með þeim þar um tvö ár og þá flutt- umst við að Galtaxrfk og var eg jxar fram um tvítugt. — Hvað fékstu mest víð. eft- ir að þú komst til þroska? — Sjómensku frá þvi eg var seytján ára. — Hvernig gekk þer S sjóur urn? — Eg lentx nú í ýmsu, ere aldrei skorti fiskinn, Eg dró hann alveg vitlausan. Og þann- ig gekk það efra og syðra þang- að til að eg vai'ð tuttugu og íjögurra ára. — Hvað tók þá við? —- Eg hafði álxuga á smiði og þótti ti'yggara að hafa fast xmd- ir fótunum. Þá fór eg til Samú- els Jónssonar; það var nú mað* ur, sexn kxmni sitt handverk- — Varstu lengi lijá Iionum? •— Kannske ekki eftir nú- tíma mælikvarða. Eg gerði sveinsstykki eftir liálft annað ár- — Það gerði alt greiðara, að eg þekti áhöldin. — Hvað tók þá við? — Eg bygði nokkur hxxs og sigldi svo árið 1907 til þess aff fullkomna nxig i teikninguiri- Þá lærði eg einnig glerskilta- gerð -— þessa finu nxeð gulli og silfri. Eg kendi þá list tveiin^ þrenx efnilegum máluruxrr. —* Þetta var óþekt nxeð öllu hér, exi tíðkaðist ytra. Haustið 1908 sigldi eg og þá var prentmynda- gerð stigin mér til lxöfuðs. — Hvert fórstu þá? — Til Danmerkur. Gekk í skóla þar og lærði auk jxess skreytingu, teikningu og máln- ingu. Var við þetta um árs skeið. Hélt þá suður á bógfnn, til Berlínar, og var þar viS prentmyndagerð, þá til Leípzíg og var þar árs-skeið, hjá Brock- liaus, en þaðan varð eg að halda lieinx, sökum lasleika. — Hvað tók þá við? — Aftur trésmíði og skilta- gerð, en eg jxridi þá vinnu iHaí og gerðist fylgdarmaður er- lendra ferðanxanna og hafðl þann stai’fa franx til ársins 1914, en byi'jaði jxá Ixeildversl- xm, jxví að nxeð striðinu tók fyr- ir ferðir útlendinga Iringað. — Hve nær byi’jaðir þú a?5 reka prentmyndagerð? — Það var xun haustið 19191 Samþykktir Landssam- bands útgerðarmanna á fnndinnm í gær.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.