Vísir - 15.03.1939, Blaðsíða 3
VISIR
M. b. lnga ferst á
Stokkseyrarsundi.
Einn hásetinn drnknar
Á þriðja tímanum í gær vildi það slys til er bátar frá Stokks-
eyri voru að leggja að landi, að m.b. Ingu hlektist á í Stokks-
eyrarsundi. Skall brotsjór á bátinn og tók út einn hásetann,
Magnús Kristjánsson frá Efra-Seli í Hrunamannahreppi. Beygði
þá báturinn og mun hafa ætlað sér að gera tilraun til þess að ná
Magnúsi, en þá skall alda undir bátinn og hvolfdi honum, en
fjórir menn af skipshöfninni, sem eftir voru losnuðu við bát-
inn og tókst þeim að ná í lóðabelgi til þess að halda sér á floti
en sjómenn þeir, sem náð höfðu landi og voru í f jörunni brugðu
þegar við og heppnaðist að bjarga þessum fjórum mönnum.
Magnúsi Kristjánssyni varð hinsvegar ekki bjargað.
Magnús Kristjánsson var 23
ára að aldri, mikill íþróltamað-
ur og syndur vel, en svo mikill
brimsúgur mun liafa verið í
Stokkseyrársundi að sú kunn-
átta hans liefir ekki komið að
gagni. Bróðir Magnúsar var
einnig á hátnum, en liann
bjargaðist eins og áður er sagt.
Voru þeir hræður fyrirvinna
móður sinnar, sem býr í Efra-
Seli.
M.b. Inga sökk þarna á sund-
inu og má telja víst, að hún hafi
farist með öllu, með þvi að
hrimsúgur var töluverður, þótt
veður væri ágætt. Smástreymt
var í gær og réru því færri bát-
ar en ella.
Hinn 17. mars í fyrra varð
m.b. Inga fyrir svipuðu óhappi
á Stolckseyi-arsundi, og tók þa
út af henni tvo menn, og drukn-
uðu þeir háðir.
M.Ij. Inga var 8 tonn að
stærð, hygð úr eik árið 1914,
en síðan endurbygð árið 1929.
Uðrg merk mál á iagskrá.
Kirkjuráð íslands byrjaði að-
alfund siim fyrir yfirstandandi
ár mánudaginn 6. mars kl. 4 e.
h. í húsakynnum Oddfellowa við
Vonarsti'æti. Mættir voru, auk
liins nýja forseta þess, herra
biskups Sigurgeirs Sigurðsson-
ar, hinir aðrir kirkjuráðsmenn,
þeir prófastur Þorsteinn Briem,
varaforseti kirkjuráðs ,prófess-
or Ásmundur Guðmundsson,
sýslumaður Gísli Sveinsson og
kaupmaður Ólafur Björnsson.
Þegar forseti liafði sett fund-
inn og boðið kirkjuráðsmenn
velkomna, sneri hann máli sinu
«til fyrverandi • forseta, herra
biskups dr. Jóns Helgasonar,
sem viðstaddur var við fundar-
setninguna og vottaði honlim
þakklæti kirkjuiiáðsins fyrir
mikilsvert og farsælt starf
hans, sem forseta þess undan-
farin 7 ár, og óskaði að honum
mætti sem lengst endast líf og
starfsorka til hlessunarríkrar
starfsemi kirkju- og kristnilífi
þjóðar vorrar til eflingar.
Eftir stutt fundarhlé voru
fundarstörfin hafin á ný. Er
forséti hafði Iggt fram skrá
yfir mál, er hann óskaði að tek-
in yrðu til meðferðar ásamt
málum, er kirkjuráðsmenn
hæru fram eða siðar kynnu að
berast fundinum, buðu þeir,
Gísli sýslumaður Sveinsson og
prófessor Ásmundur Guð-
mundsson, forseta velkominn
og kváðust vænta hins besta af
samstarfi við hann.
Fyrir fundinn Iiafa verið
lögð 18 mál. Af þeim liafa 11
cftirgreind mál verið tekin til
meðferðar þá fjóra daga, er
kirkjuráðið, að sinni, sat að
f undarstörfum:
1. Sóknaskipun í Reykjavík.
Svohljóðandi tillaga samþ.:
Kirkjuráðið endurtekur áður
gefin meðmæli sín með því, að
lög verði sett um sóknaskipun
í Reykjavik og felur forséta
sínum að fá því framgengt að
frumvarp verði lagt fyi’ir Al-
þingi, nú eins og fyr, um þetta
efni og fái þar samþylcki.
2. Prestsseturshús. Svohljóð-
andi tillaga samþ.: Kirkjuráðið
mælir eindregið með því, sök-
um brýnustu þarfar, að reist
verði að minsta kosti þrjú
prestsseturhús á óri hverju.
3. Endurskoðun sálmabókar-
innar. Kosnir þeir prófastur
Þorsteinn Briem og kaupm.
Ólafur Björnsson til þess, á-
samt forsta, að athuga málið til
síðari funda.
4. Kenslubækur í kristnum
fræðum. Sýslum. Gísla Sveins-
syni og prófessor Ásmundi
Guðmundssyni falið að koma
með tillögur í málinu.
5. Eftirlaun presta. Tekið til
athugunar. Ályktun frestað til
síðari funda.
6. Laus prestaköll. Svohljóð-
andi tillaga samþ.: Með því að
allmörg afskekkt presaköll hafa
árum saman verið prestlaus, en
þjónusta nágrannapresta sér-
stökum erfiðleikum bundin, þá
telur kirkjuráðið æskilegt að
guðfræðinemum, er stundað
hafa nám í 3 ár eða eru á síð-
asta námsári,. verði falið þar
nokkurt preststarf að sumar,-
lagi eftir samráði við þjónandi
nágrannaprest, gegn þóknun af
því fé, sem sparast við það, að
prestaköllin eru óveitt.
7. Kirkjufundir. Forsela
ásamt formanni Prestafélags
Islands, próf. Ásmundi Guð-
mundssyni og formanni kirkju-
nefndai-, sýslum. Gísla Sveins
syni falið að taka málið til
frekari íhugunar, sérstaklega
með liliðsjón af þvi, að fund-
um þessum yi’ði hagað svo, að
mönnum verði sem auðveldast
að sækja þá.
8. Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Samþ. svohljóðandi tillaga:
Kirkjuráðið leyfir sér að láta
þá óska í ljós, að stærð fyrr-
hugaðrar Hallgrímskirkju í
Saurbæ verði miðuð við þörf
og hæfi safnaðarins og að hún
verði að ytra útliti látin sam-
svara þjóðlegri fegurðarkend án
sérstaks ihurðar en beri að inn-
an áf öðrum guðshúsum þjóð-
kirkjunnar, sem nú eru hér á
landi.
9. Fjármál. Svoliljóðandi til-
lögur samþyktar: 1) Kirkju-
ráðið leyfir sér að fara fram á
við liið háa Alþingi, að til
Prestakallasjóðs verði lagt 1940
ekki minni uppliæð en kr.
'5.000.00, meðal annars með
það fyrir augum, að kirkjuráðið
hlutist til um, að þar til hæfur
maður (eða menn) ferðist til
safnaða eða í prestaköll lands-
ins til þess að lagfæra og efla
kirkjusönginn, sem nú er að-
kallandi nauðsyn á. 2) Kirkju-
ráðið beinir þeim tilmælum til
Alþingis og ríkisstjórnarinnar,
að á fjárlögum fyrir 1940 verði
veittar að minsta kosti kr.
4.000.00 til utanfarar presta.
10. Styrkveitingar úr Presta-
kallasjóði. Samþykt að veita kr.
1000.00 til útgáfu Kirkjurits-
ins og kr. 1000.00 til undirbún-
ingsnefndar kirkjufunda, til
fundarlialda og eflingar sam-
starfs presta og leikmanna.
11. Út af erindi viðvíkjandi
innheimtu pres talaunas j óðs-
gjalda var svohljóðandi tillaga
samþykt: Til kirkjuráðsins
hafði .frá hinum alm. kirkju-
fundi í Reykjavík s. 1. sumar
verið vísað tillögu um inn-
heimtu prestalaunasjóðsgjalda,
að hún yrði falin innheimtu-
mönnum ríkisins. Kirkjuráðið
telur eigi svo mikla vankanta
á þessari innheimtu í höndum
sóknarnefnda, sem einnig inn-
lieimta kirkjugjöld, að það vilji
leggja til hreytingu á þvi að
svo stöddu. En jafnframt mætti
benda á, að ef gjöldin greiðast
ekki í gjalddaga, má innheimta
þau með lögtaki og má vísa til
þess, er skil eru gerð til pró-
fasts og þaðan til æðri stjórnar-
valda.
Nokkur fleiri mál voru tek-
in til umræðu, þó frekari af-
gi’eiðsla væri ei gerð að sinni.
Þegar fundir, sem oftast
stóðu jTir frá lcl. 3—7 e. h.,
höfðu verið haldnir í 4 daga,
var í lok fundarins 9. mars
samþykt, vegna óhjákvæmi-
legrar fjarveru eins kirkjuráðs-
manns, að fresta frekari funda-
höldum í nokkura daga.
Guðjón Guðlaugsson
fyrverandi alþingismaöur.
Laka gígapnip
eru ekki út-
dauðip ennþá
í bréfi frá Snorra lækni Hall-
dórssyni á Breiðabólsstað á
Síðu — sem hann hefir nýlega
skrifað til manns hér í bænum
— er þess getið, að sama kveld,
sem talið er að sést hafi frá
Akureyri glampi í suðri, hafi
verið á Síðu „mikill Ijósagang-
ur með þrumurn; voru þær
um tíma svo þéttar, að eg get
vel hugsað mér, segir læknir-
inn, að Akureyringar hafi tekið
það fyrir eldgos. Glamparnir
lýstu inn í stofur, þar sem sterk
rafljós voru fyrir.“ Sáust ljósin
við og við alla nóttina.
í sambandi við þetta skýrir
Snorri læknir frá því, að svo
sýnist sem Laki (þar sem upp-
tök Skaftáreldanna voru forð-
um) sé ekki dauður úr öllum
æðum. Nokkurir piltar fóru i
eftirleit í vetur þangað norður
— þeir Bjárni og Þorvarður
Bjarnasynir frá Hörgsdal,
Oddur Skúlason frá Mörtungu
og Bergur Eiríksson frá Fossi.
Þeir fóru norður undir Skaftá
og komu að gígunum, sem eru
austur af Laka, á jöðrunum
utan við aðalgígina. Tóku þeir
eftir þvi, að snjógráði, sem
fyrir stuttu hafði fallið þar,
liafði þiðnað á blettum, og þeg-
ar þeir stungu stöfum sínum
niður í auriim, urðu stafirnir
Guðjón Guðlaugsson fyrv-
alþm. verður borinn til grafar
í dag og á þar þjóðin einhverj-
um elsta og ágætasta bænda-
höfðingja þessa lands á bak að
sjá.
Guðjón er fæddur að Skarði
á Skarðsströnd hinn 13. desem-
ber 1857 og naut liann uppeld-
is í Dalasýslu. Á unga aldri
gekk liann á búnaðarskóla
Torfa í Ólafsdal og mun hafa
verið einn af fyrstu nemendum
skólans. Árið 1880 fór hann ut-
an til náms í Danmörku og
ctvaldi þar um nokkurt skeið á
búgörðum, en liélt síðan heim
lil Islands að nýju og reisti bú
að Hvalsá í Strandasýslu árið
1883. I Strandasýslu dvaldi
liann fram til ársins 1919, er
hann flutti hingað til bæjarins
og liafði keypt nýbýlið Hliðar-
enda við Öskjuhlið.
Árið 1883 gekk hann að eiga
fyrri konu sína, Ingibjörgu
Magnúsdóttur, en hún andaðist
árið 1913. Árið 1914 gekk hann
að eiga Jóneyju Guðmunds-
dóttur, sem hefir reynst honum
liin ágætasta stoð, ekki sist nú
á síðari árum, eftir að halla tók
undan fæti og heilsan að bila.
Lifir hún mann sinn ásamt
tveimur börnum þeirra hjóna,
Guðmundi stýrimanni á Ægi og
Ingibjörgu, sem gift er Sigur-
grími Stefánssyni loftskeyta-
manni hér i bænum-
I Strandasýslu gerðist Guðjón
Guðlaugsson fljótlega umsvifa-
mikill bæði i búnaðar- og fé-
lagsmálum. Átti hann jafnan
forgöngu að þvi er til framfara
laut, var t. d. einn af stofnend-
um verslunarfélags Steingríms-
fjarðar og veitti því forstöðu,
þar til er hann fluttist hingað
til bæjarins. Að búnaðarmálum
vann bann einnig af miklum
dugnaði og átti -m. a. sæti i
stjórn Búnaðarfélags Islands
frá árinu 1919 og formaður
þess félagsskapar á árunum
1923—1925, en gjaldkerastörf-
uni gegndi liann fyrir félagið á
árunum 1923—1934. Hann var
heiðursfélagi Búnaðarfélags ís-
lands.
Auk þess, sem hér líefir ver-
ið talið, gegndi Guðjón fjölda
trúnaðarstarfa, bæði í héraði og
hér syðra, eftir að hann fluttist
hingað, og báru öll þau störf,
sem liann tók að sér, vott um
þá alúð, dugnað og samvisku-
semi, sem einkendi liann i öllu
lians dagfari. Það er liinsvegar
einn þáttur úr æfi Guðjóns Guð-
laugssonar, sem engum má
gleymast, en það eru störf lians
löggj af arþingi þ j óðarinnar-
’Guðjón var kosinn á þing fyrir
Strandasýslu árið 1893 og ótti
þar sæti til ársins 1908 svo og
á árunum 1912—1913, en lands-
kjörinn þingmaður var hann á
árunum 1910—1922.
Á þingi naut Guðjón fylsta
trausts og vinsælda, og fylgdi
hann liverju máli fram með
festu og einurð. Gætti þess ekki
sist á hinum fyrstu þingum er
bann sat, þegar sjálfstæðisbar-
átta vor stóð sem bæst, og
munu fáir liafa barist þar öllu
einarðlegar en hann. Auk þess
liafði hann forystuna á hendi í
ýmsum málefnum landbúnað-
arins og var frumkvöðull að
þýðingarmikilli lagasetningu i
þeim efnum.
Hver sá, sem kyntist Guðjóni
Guðlaugssyni mun hann ekki úr
minni liða, en einkum munu
Strandamenn minnast hans með
vináttu og þakklæti fytir unnin
störf. Þar starfaði liann ótrauð-
ur og i fullu fjöri að flestum
framfaramálum sýslunnar, og
ótti sinn drjúga þátt í þvi, að
efla alt atliafnalíf, og með þvi
hefir liann reist sér minnisvarða,
sem verður ekki moldu hulinn.
Strandamaður.
Skýrsla Sunflliall-
ariuBar fyrir s. 1. ár
Skýrsla forstjórans um starf-
semi Sundhallarinnar er nú
komin út fyrir nokkuru og hefir
Vísi borist hún í hendur.
Sundliöllin var opin í 354
daga á árinu og koniu samtals
179.786 gestir i hana, eða
155.030, þegar böð skólabarna
eru dregin frá. Meðaltal gesta
á dag af síðari heildartölunni er
438, en 507 ef skólaböðin eru
meðtalin. — Meðaltölin árið
áður voru 466 baðgestir og 505
baðgestir á dag, er skólaböðin
voru meðtalin.
Flestir baðgestir komu i
apríl, eða samtals 19.403, þá i
mars 19.096. Fæstir baðgestir
komu í desember eða 11.149 að
tölu.
Tekjurnar urðu samtals 102.-
034 kr. og skiftast þannig á
mánuði:
Ki’.
Janúar .............. 8.322-85
Febrúar ............. 6.993.65
Mars ................ 10.66618
April............... 10.649.20
Mai ................. 9.914.25
Júní ................ 9-312.70
Júlí ................ 7.805.00
Ágúst ............... 7-098.35
September ........... 8.839.45
Október ............. 8.637.95
Nóvember ............ 7.920-80
Desember ............ 5.837.62
Hæsti tekjuliður var inn
gangseyrir karla, enda voru þeir
fjölmennastir. Þeir greiddu
27-631.95 kr., en næsthæsti
tekjuliðurinn var fyrir mánað-
arkort fullorðinna, kr. 10.548-50.
áð sumarið 1936 héldu kapp-
liðsmenn í 1. flokki félagsins-
fund i K. R. húsinu og var þar
aðal umræðuefni vallarleysi fé-
lagsins, þvi að þá var bæjar-
stjórn að taka þann völl af fé-
laginu, er það hafði haft til æf-
inga um 18 ára skeið, undir
byggingar. Kom það þarna
fram á þessum fundi, hvað allir
voru samtaka um að vilja nú
þegar taka til starfs og hafa hini
góðu „K. R. samtök“ einkent
starfsemi þessa, því öll knatt-
spyrnudeildin hefir ávalt unnið
sem einn maður ef á hefir þurft
að Iialda. Það f\Tsta sem átti
nú að græða á voru berjatúrar,
samskot, ferðalög, spilakvöld
og dansleikir. Alt gaf þetta
nokkurar tekjur, en þó urðu
þeir drýgstir eldri dansarnir,
sem knattspyrnuinenn héldu i
K. R. Iiúsinu. Og væri það e. t,
v. ekki langt frá vegi að segja
að húsið hefði í rauninni gefið
knattspyrnumönnum tækifærið
til að afla svona mikils fjár, án
þess að skerða félagsstarfsem-
ina á nokkurn hátt. Nýjasta að-
ferðin til tekjuöflunar er að
knattspyrnumennirnir borga
sem svarar 10% af útsvari sínu
í vallarsjóð. Þetta nýja útsvar
hefir ekki lögtaksrétt! Enda
þarf þess ekki með, þeir koma
með það sjálfir til gjaldkerans
á tilsettum tíma. Samtaka*
máttur K.R.-inganna er oft
undraverður.
Þess má einnig geta, að síðau
K. R. menn hófu þessa starf-
semi sína hafa þeir þurft að
safna öðrum tólf þúsund krón-
um. Þau tólf þúsund liafa runn-
ið til ríkissjóðs sem skemtana-
skattur. Segjast l>eir hlakka til,
þegar rikisstjórnin sjái sér
fært að endurgreiða þeim þessa
upphæð, þvi þá muni þeir strax
byrja á byggingu hinnar fyrir-
liuguðu K. R hallar.
lílið eitt volgir. Munu þeir liafa
séð þetta sama við 2—3 gígi.
FuIIyrða má, segir læknir, að
sagan er sönn og að þarna er
einhver hiti undir niðri. —
Hér virðist vera um að ræða
næsta merkilegt atriði, sem
þarfnast skjótrar rannsóknar,
þvi að eigi er um þetta áður
kunnugt, — segir heimildar-
maður blaðsins að þessu, Gísli
sýslumaður Sveinsson.
Nýju K. R,-
vellipnii*.
eSkrí
Vísir hefir fengið nokkuru
nánari upplýsingar um liina
rausnarlegu gjöf er knatt-
spyrnudeild K. R. gaf félaginu
á 40 ára afmæli þess. Land þetta
eru fullræktaðar rennjsléttar
túnflatir og liggja norðan við
Kaplaskjólsveginn. Er hug-
niynd gefendanna aðþarna verði
komið upp tveimur knatt-
spyrnuvöllum og einnig æfing-
asvæði fyrir frjálsar íþróttir
og liandknattleiki. Verður ann-
ar völlurinn tekinn til afnota
strax í sumar og svæðið fyrir
frjálsa íþróttamenn, en aftur
tekur hj^gging hins e. t. v. nokk-
ur ár, því til lians verður vand-
að eins og frekast er hægt;
þetta verða auðvitað grasvellir.
Tildrög þessarar gjafar var,
Fyrispurn tii út-
varpsstjöra.
Hvernig stendur á þvi, að
tekjur af útvarpinu á árinu
1938, sem áætlaðar voru í fjár-
lögum kr. 73.800-00 — sjötíu og
þrjú þúsund og átta hundruð
krónur — urðu að eins 32 þús-
undir (sbr. nýbirt yfirlit í blöð-
unum) eða ekki nærri helm-
ingur af þvi sem áætlað var?
Hafa tekjurnar innheimst
svona illa, eða eru liér komin
einliver stórfeld útgjöld til sög-
unnar, ný (eða gömul) sem
gleypa yfir 40 þúsund krónur?
Mörgum þykir þetta undar-
legt, þar sem vitað er að Út-
varpið hefir stórfeldar tekjur
fyrir auglýsingar auk afnota-
gjalds.
Skuldlaus útvarpsnotandL
...... ...............
sr
iSfirsKir iösisrg-
r
I
Fréttaritari Vísis á Síglufirði
símar blaðinu að nú séu sigl-
firskir skíðamenn, sem óðast
að búast til suðurferðar á
skíðamótið, sem liefst i Hvera-
dölum nú upp úr miðjum mán-
uðinum. Skíðamenn, sem þátti
taka í förinni munu verða 24 að
tölu, og þar á meðal allir frækn-
ustu skíðagarpar Siglfirðinga.
Eru sumir slciðamennirnir
þegar komnir hingað til bæjar-
ins, en aðrir munu koma með
Dettifossi að norðan. Annars er
tíðindalítið á Siglufirði þessa
dagana.
#