Vísir - 15.03.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1939, Blaðsíða 4
VlSIR COSTER-MÁLIÐ. Mynd þessi er af Walter H. Cragg lögfræöingi í Brooklyn, New York, sem riðinn var við Coster-málin. F. Donald Cost- er var forseti félagsins McKesson og Robbins og naut milcils á- lits sem iðjuhöldur og auðmaður. Var liann skrásettur í ame- riska „Who is who“ sem dr. við ýmsa liáskóla, m. a. háskólann í Heidelberg o. s. frv., en ein af skrifstofustúlkum lians kom upp um hann, að hann var í rauinni afbrotamaður, Musica að nafni af italskri innflytjendafjölskuldu kominn, og var aðal- aívinnuvegur hans i rauninni vopnasmygl o. s. frv. Ýmsir eru taldir hafa vitað að Coster og Musica voru einn og sami mað- urinn, en þágu mútur til þess að láta kyrt liggja. Coster framdi sjálfsmorð rétt áður en lögreglan kom til þess að liandtaka hann. Japisir anka versl- onarflota sinn. Tvö af stærstu skipafélögum Japana, Nijipon Yusen Kaislia (NYK) og Osaka Sbosen Kaisha (OSK), liafa ákveðið að auka skipaflota sinn um samtals 240 þús. smál. á næstu tveim árum. Áður en Kínastyrjöldin liófst nam stærð verslunarflotans 4 milj. smál., en er nú orðinn um 7 milj. smál. að stærð. Er það undraverð stækkun þegar þess er gætt, hve miklu járni og stáli Jafranir verja til liergagnafram- leiðslu. U. P. Red Letter. ................ ......... Skipafregnir. Gullfoss er á leið tii Kaupmanna- hafnar. GoSafoss f.er frá Hamborg í dag. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Dettifoss var á Isafirði i morgun. Lagarfoss fór frá Blöndu- ósi í morgun, á leiÖ til fsafjar'Öar. Selfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fyrramáliÖ. Fákur, hestamannafélagiÖ, heldur árshá- tíÖ sína í Oddfellowhöllinni næsta föstudag. B œjap iréi i \ | Veðrið í morgun. f Reykjavík 4 st., heitast í gær ( 7, kaldast i nótt 5 st. Úrkoma í gær og nótt 8.2 min. Héitast á land- inu í morgun 7 st., í Eyjum og á Siglunesi; kaldast x st., í Papey og viðar. — Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan land á hreyfingu i norðaust- ur. Ný lægð a;ð nálgast úr suðvestri. —■ Horfur: Suðvesturland til Vest- fjarða: Stinningskaldi á suðvestan. Skúrir. Höfnin. Belgaum kom af ufsaveiðum í morgun - með 85 smál. Gyllir kom af veiðum um ellefu-leytið. Unx há- degi kom kolaskip til Kveldúlfs. Föstumessur. í dómkirkjunni kl. 8.15 í kvöld, síra Fr. Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 8.15 í kvöld, sira Árni Sigurðsson. Ólafi J. Hvanndal var haldið samsæti í gærkvöldi að Hótel Borg og sátu ]iað um 60 manns. Fékk Ólafur fjökla skeyta, í bundnu og óbundnu máli og las Benedikt Sveinsson, fyrv. aíþm., þau upp, en hann stjórnaði hófinu. Gestirnir færðu Hvanndal fagran silfurbikar að gjöf. Þýski sendikennarinn, dr. Wolf-Rattkay, flytur háskóla- fyrirlestur með Ijósmyndum í kvöld kl. 8.30: „Durch Franken (Wúrz- burg, Núrnberg, Dinkelbúhl, Roth- enburg) nach Hessén (Frankfurt am Main n. a.). „Húrra-krakki“ 6 var sýndur síðastliðinn sunnudag fyrir troðfullu húsi og við sérstak- lega góðar viðtökur. Næsta sýning verður á morgun. Næturlæknir. Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.15 Föstumessa í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms,- son). 21.15 Kvöldvaka: a) Einar Ól. Sveinsson, dr. phil.: Huldufólk. Erindi. b) Sigfús Halldórs frá Höfnum: Úr seinustu kvæðum Stephans G. Stephanssonar. Upp- lestur. Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. ÍIAPAf'FVNDIf] KVENÚR, merkt, tapaðist á föstudag. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. (313 FÆClf BORÐUM 3 rétti góðan mat og á kvöldin kalt borð 1-25 karl- menn, 1,00 kvenmenn. Café París. (222 KtiCfSNÆflll GEYMSLUPLÁSS óskast séfii næst Baldursgötu 30. Uppl. í síma 4259 og 4166. (314 GÓÐ 3 herbergja íbúð óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 5108. (316 4—5 HERBERGJA íbúð með öllum nýtísku þægindum, og af- not af garði, óskast 14. maí eða 1- október. Tilboð merkt „Kak- ali“ leggist á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (342 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir tveggja lierbergja ibúð fi'á 14. maí n. k. Tilboð, merkt: „14“, sendist á afgr. Vísis. (308' FÁMENN fjölskylda óskar eftir tveim herbergjum og eld- húsi í austui'bænum 14. maí. Tilboð, merkt: „80“, sendist afgr. Vísis fyrir 30. mai's.(309 EITT lierbergi og eldliús ósk- ast strax eða 14. maí. Ábyggi- leg gi’eiðsla. Sími 3781. (311 2 HERBERGI og eldliús með nýtísku þægindum óskast. Tvent i heimili. — Uppl. í sírna 5225 frá 3—6 í dag .og á moi'g- un. (312 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vestui'bænum. Má vera loftíbúð. Þren t fullorðið í heim- ili. Tilboð, mei'kt: „Rólegt“, leggist inn á afgr. Vísis. (310 MlNERVU FUNDUR i kvöld kl. 8(4- Embættismenn íþöku lieimsækja. Hagnefndaratriði: Eiríkur Pálsson, Hendi'ik J. S. Ottóson o. fl. (334 ST. DRÖFN nr- 55. Fundur á morgun fimtudag kl. 8V2 slundvislega. Inntaka nýrra fé- laga. Kosning fulltrúa til um- dæmisstúkuþings. Ifagnefndar- atriði: Fiðlusóló og upplestur. Spilakvöld. Félagar beðnir um að liafa með sér spil. Mætum öll stundvíslega. Æ-t. (333 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg. BRÝNSLA á hnífum, skærum og öðrum smáeggjárnum fæst á Bergþórugötu 29. (161 STÚLKA óskast í létta vist- Gott kaup. Sérherbergi. A. v. á. (275 TVEGGJA hex-bergja ibúð með þægindum óskast fyrir barnlaus, róleg lijón. — Uppl. i síma 3494. (304 GÓÐ stúlka óskast háífaxi daginn. Þrent fulloi-ðið í heim- ili. Uppl- á Vesturgötu 48, uppi. (315 SÁ, sem getur útvegað manni atvinnu, getur fengið leigða góða ibúð. Uppl. í síma 1736. (320 TVÆR stofur og eldhús til leigu 14. maí í góðum kjallára. —Tilboð með upplýsingum merkt „Vestui’bær“ sendist Vísi. (331 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi í góðu húsi 14. maí (ekki í kjallara). Skilvis greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „1939“- (339 EITT stórt eða tvö minni lier- bergi óskast 14. mai. Tilboð merkt „Minst ár“ sendist Vísi. (340 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 5000. (332 STÚLKA óskast sti-ax. Uppl- á Laugavegi 126, niði'i- (318 TÖSKUVIÐGERÐIR. — Við- gerðadeild Leðuriðjunnar — Vatnsstíg 3. (319 GERT við fatnað. Freyju- götu 4, niðri. Pi-essuð föt sarna stað. (337 tKAiPSKAFURI TIL SÖLU tveir skúrar, handvagn, aktýgi o. fl. Magnús JÖrgensson, Seljalandi. (335 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 31 A. (336 KARTÖFLUR, danskar og valdar gulrófur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247.(306 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 BESTU húsgagnakaupin ger- ið þér áreiðanlega í Ódýru hús- gagnabúðinni, Iflapparstig 11, simi 3309. __________ DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. HVEITI, Alexandra i 10 lbs. pokum 2.00. Gerhveiti í 10 lbs. pokum 1.75. Heilhveiti, altaf ný vara, 0.41) pr. kg.. Þorsteinsbúð. Hringbraut 61. Sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (ý05 TIL SÖLU Salmonsens Kon- versations Leksikon. Einnig stofuskápur úr hnotu. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir 19. þ- m. merkt „Leksikon“. (330 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR, ís- lenskar og útlendar, koma i þessum mánuði. Gerið pantan- ir sem fyrst. Þoi'steinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803, Grundai'stíg 12. Sími 3247. (207 TIL SÖLU með tækifæris- verði lítið notað svefnlierbergis- sett, hnotulrémálað. Uppl- á í-akarastofu H. Herlufsen. Sími 9095. (300 KAUPUM FLÖSKUR, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt liæsta vei’ð. Sækjum til yðar að kostn- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl., Hafnai'sti’æti 21. (162 NÝR, vandaður tvisettur klæðaskápur til sölu. Ivlappar- stíg 12. Sími 5269. (317 BARNAVAGN til sölu Litla- Velli við Nýlendugötu. (338 GÍTAR og zitar óskast til kaups. Sími 3749. (341 HRÓI HÖTTUR og menn hans— Sögur í myudum fjTÍr börn 312. LAGT AF STAÐ. ■1 dögun fer Morte með fangaverð- — Nú fáitS þið hinsta tækifæri til — Út með þá og kastið þeim í En ekki langt frá kastala Mortes ina til klefa hinna þriggja dæmdu að bjarga lífi ykkar: Hvar er Hrólf- fangavagninn. Ætli þeir verði ekki liggja þeir í fyrirsát, Hrói og hans rnanna. ur? — Við segjum ekkert, aumi fúsir á að tala, þegar reipið her'Ö- menn. harSstjóri. ist að hálsinum á þeim? ?íESTURINN GÆFUSAMI. 111 Þau gengu sarnan, lilið við lxlið, og fói’u fram hjá Gerald Garnham, sem sat í hægindastól, og sneri baki að veggnum, með hendurnar i vös- unuxn, fylulegur á svip og fölur. Konan snerti Jiandlegg Porle og hvíslaði: „Hann er líka — einn gestanna. Mér skilst, að Jxann sé náfrændi Ardrington lávatðs — Gei'- ald Garnliam heitir hann.“ Porle leit á liann með áhuga. Þetta þykja mér ekki ómerkilegar fréttir Ro- sita,“ sagði hann. „Það er ættarnafnið — og eg efast ekki um, að þú lxafir fengið réttar upplýs- ingar.“ - Þau gengu upp smástiga og fóru imi í litla skenkistofu þar sem var skenkiborð úr mahogni og mai'gir hægindastólar. Skenkjarinn, í hvít- um fötum, var greinilega ’ Bandaríkjamaður. yictor Porle bað um kampavíns-„cocktail“ handa konunni, sem með honum var, en drakk brennivín sjálfur. „Þú ert búin að koma þér vel fyrir, Rosita?“ spurði liann. „Það gekk erfiðleikalaust,“ sagði Imn. „Eg hefi verið þar áður. íbúðin er þægi- leg og fagui-lega liúsgögnuixx búin og eg nýt liinnar mestu vix'ðingar allra. Nú bíð eg eftir þvi sem fyrirskipað verður.“ „Láttu mig algei-lcga um það,“ sagði Victor Porle. „Láttu ekki aðra fá tækifæri til þess að skifla sér af neinu. Þú erl nú Madame xla Men- dora frá Buenores Aires, ekkja jái'nbrautakongs i Argentinu. Og það er þegar kunnugt orðið.“ „Segðu mér, hvernig var vinur okkar, dauf- gerði, í kvöld?“ „Eins og til er ætlast. Duftið vei'kar — þessi ákveðni skamtur — alt af eins. Hann er í hálf- gerðu leiðsluástandi og máttfai’inn í limum öll- um. Eg held ekki, að liann muni hafa hugsun á að skriða á fætur eða geta komist á brott, þótt eldsvoði væri á ferðinni og brunabjallan kvæði við i liúsinu.“ „Þú ert liygginn og reyndur, Victoi’,“ sagði konan, „og þú veist livað þú ert að gera, en mér virðist svo sem nokkur áhætta sé því samfai’a að hafa liann þarna. Hann er þrekmikill — kraftajötunn. í fjarvern þinni kvnni lxann að jafna sig og komast á brott.“ Victor Poi'le kveikti sér i vindlingi og blés frá sér reyknum. „Setjum svo, að liann gerði það -— hann gæti ekki sannað neitt. Lögreglan mundi að likind- um kornast að þeirri niðurstöðu, að liann liefði verið drukkinn urn skeið og væri ekki búinn að jafna sig.“ Gerald Garnliam kom nú inn í skenkistofuna og settist á stól við skenkiborðið. „Hvar er lierra Chambers, Harry? spui'ði hann, er hann hafði fengið glas af whisky og sódavatni. „Kemur þá og þegar, herra,“ svaraði maður- inn. Maður smár vexti og ljóshærður kom hxn i þessu og svipaðist um eftir einliverjum. Hann lieilsaði Victor Porle virðulega, en virtist vilja forðast Gerald Garnham. Hinn síðai’nefndi kallaði ]xx á liann. „Chambers — eitt augnablik.“ „Eg hefi miklu að sinna rétt i bili,“ sagði maðurinn. „En vafalaust nægan tíma til að lilusta á það, sem eg þarf að segja. Setjist niður augna- blik.“ Chambers settist hjá Gerald, en augsýnilega var lionum þetta þvert um geð. „Heyrið nxig.“ sagði liinn siðai-nefndi. „Þetta á að vera staður þar senx sjentilmenn geta skenxt sér, er ekki svo? Hér eru franxin lögbrot, því að ekki er leyfilegt að spila fjái'hættuspil á slík- um stöðunx, og þér liafið lileypt ixxn allskonar draslaralýð — en við liöfum altaf konxið ykkur til aðstoðar, ef í vanda var konxið.“ „Alveg rétt, hei'ra Gariiliaixx.“ „Jæja, segið nxér þá, hvernig í þrenxlinum- stendur á því, að Mallex'son ganxli neitar að lcaupa af mér ávísun? Eg kom liingað með eitt hnndrað sterlingspund upp á vasann og það er svo mikil fjarstæða, að vart er réttmætt að bú- ast við, að nxenn gangi með nxeira fé á sér. Þessu fé liefi eg tapað — og þegar eg ætlaði að selja ávísun upp á 200 pund segir Mallerson mér, að engir peningar séu fyrir hendi til þess. Þetta er vitanlega fyrirsláttur.“ Clxambers klóraði sér á hökunni. „Mallex’son er þrályndur náungi,“ sagði hann. „Eg skal tala við liann, ef þér viljið, en eg er smeykur um, að það hafi ekki nxikil álxrif. Það var einu sinni eitthvað ekki eins og átti að vera?“ „Það var nú ekki annað en það, að bíða þurfti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.