Vísir - 24.03.1939, Qupperneq 1
kvartettinn
MJj* Bi6
Uppreisnin í Peshawar
Braðskeintileg sænsk gamanmynd, eftir Börje
Larsson og Ragnar Arvedson, og skemtilegum
söngvum, eftir Jaques Armand.
Aðalhlutverkið leikur hinn fjörugi sænski leikari
Enfremur leika:
og-
Elenor de Flohr.
tí / yr t / Enfremur leika:
A.CLOÍT /CLÍir Birgit Rosengren
• ^ T?lnnAv rl n T?1aIiv
Ný villa
við Hringbraut. Mjög vönduð. Stærð 5 herbergi, bað og
eldhús á neðri hæð, en 4 herbergi, bað, eldhús og svalir
á efri liæð. — Sérmiðstöðvar og sérþvottahús ásamt
mikilli gevmslu. — Snotur blettur, girtur með steingirð-
ingu. Er til sölu með ágætum skilmálum. — Upplýsing-
ar gefur
Fasteigna & Veröbréfasala
(Lárus Jóhannesson, hrm.).
Suðurgötu 4. Símar: 4314 og 3294.
Tilkynning.
Járniðnaðarpróf verður lialdið í apríl næstkomandi. Þeir,
sem óska að ganga undir það, sæki umsóknarbréf til Ásgeirs
Sigurðssonar forstjóra, í Landssmiðjunni.
Elsku litla dóttir okkar,
Daghjört
andaðist í gærmorgun, 23. mars.
Ebba Jónsdóttir. Engilbert Guðmundsson.
Móðir okkar og tengdamóðir,
Gabríella Manberg,
andaðist í nótt að heimili sínu, Laugavegi 22 B.
Kristjana Þorsteinsdóttir. Einar Ól. Sveinsson.
'ÍD) íifem i Olseín] (É
syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 26. þ. m. kl. 3 e. h.
BJARNI ÞÓRÐARSON AÐSTOÐAR.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf úsar Eymunds-
sonar og Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju.
Síðasta sinn Breytt söngskrá.
Notið eingöngu
BOSCB'Bafkerti!
Þau endast best
og verða því ódýrust.
BOSCH-nmloðið
= Bræðurnir Ormsson
flashvarna
Kjötkvarnir fyrir refabú
eru ómissandi fyrir alla
loðdýraeigendur. Höfum
ávalt fyrirliggjandi tvær
stærðir auk varaliluta.
Þórður Sveinsson
& Co. h. f.
' Reykjavík.
ÖKEYPIS!
Nýir áskrifendur fá
blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. —
Áskriftargjald 2 krónur
á mánuði. —
SÍMI 3400.
HAFNARFJÖRÐUR:
SlMI 9183.
I HAVE REMOVED
TO VONARSTRÆTI
HOWARO LITTLE
MERKAR BÆKUR:
Sögur Rannveigar, I—II.
Stuttar sögur.
Sveitasögur.
Syndir annara.
Líf og dauði.
Trú og sannanir.
Sálin vaknar.
Gæfumaður.
Hér er um mjög eftirsóttar bæk- .
ur að ræða, sem eru hver ann -
ari ódýrari, vinsælli og skemti-
legri.
BÓKABÚÐ VESTURBÆJAR,
Vesturgötu 21.
Fyrirliggjandi
Vönduð dökkröndótt
fataefni.
" "* * ' "
Klæðav. Guðm. B. Vikar
Laugavegi 17 Sími 3245
1»
M.s. Dronning
Alexandrine
fer mánudaginn 27. þ. m.
kl. 6 síðd. tii Kaupmanna-
hafnar (nm Vestmanna-
eyjar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 á morgun.
Tilkynningar um vörur
kom sem fyrst.
Sklyaafpraiðsla
JES ZIMSEN
(Tlie Drum).
Stórfengleg og íburðarmik-
il kvikmynd frá United
Artists, er gerist i Indlandi
og sýnir á spennandi og
æfintýrarikan hátt baráttu
enskra setuliðsmanna gegn
indverskum uppreistar-
flokkum. — Aðallilutverkin
leika Raymond Massey, Ro-
ger Livesey, Valerie Hobsön
og indverski drengurinn
iSabu. — Öll myndin er tek-
in í eðlilegum litum.
Aukamynd :Hænsna Rumba
Litskreytt Silly Sympboni
teiknimynd.
Börn fá ekki aðgang.
Camilia
Dömubindi
og
Belti.
Gúmmíhanskar,
Leguhringar
og
Hitapokar.
Tryggvagötu.
Sími: 3025.
skíðaálmrður
réði úrslitunum
BÓKAVEBSLUNIN MÍMIB? 1938
Verð 5 krónur.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Skemtiklúbburinn
„Palais Glide“
tilkynnii*:
Fjörugur dansleikur í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
annað kvöld, laugardag, kl. 10.
Þrátt fyrir kostnað við ljósa-
Iireytingar o. fl. kosta aðgöngu-
miðar að eins kr. 2.00 til kl. 9,
kr. 2.50 eftir það. — Aðgöngu-
miðar afhentir frá kl. 1 e. h.
á morgun í Alþýðuhúsinu, sími
4900 (inngangur frá Hverfis-
götu).
Ágæt hljómsveit.
STJÓRNIN.
HICKORY-SKÍÐI
(rúmlega meðalstærð til
sölu. Tækifærisverð.
HATTABIJHIN.
Laugavegi 5.
©kíðafólk I
CITRON COLDCREAM
ver húð yðar þvi að
springa og flagna.
Fæst hvort sem er
livítt eða gul't.
er miðstöð verðhréfaviðskift-
anna. —
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÐLAUCMON
Simi: 4578.
Ri tst j ó rnarsk rt f stofa:
Hverfisgölu 12.
AígreiSala:
H V ERFISGÖTU 1 S.
Sími: 3400.
AUGLYSINGASTJÓBSs
Simi: 2834.
29. ár.
Reykjavík, föstudaginn 24w mars 1939.
70. tbl.