Vísir - 24.03.1939, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 24. mars 1939.
Hanskot.
Franskir tískufræðingar hafa
sýnt rúskinnshanska með flesl-
um útiklæðnuðum núna. Sér-
staklega áberandi eni lianskar
lineptir með 16 hnöppum — í
Ijósbláum og bleikum litum-
Sömuleiðis er eftirtektar-
vert, að mikið sést af hönskum
og höttum úr sama efni og er
þá rúskinn mest áberandi.
Það allra nýjasta hvað hanska
snertir eru þó kniplingahansk-
arnir. Þeir sáust á tískusýning-
um í haust er var, en hafa lítið
verið notaðir í vetur. Nú eru
þeir teknir i notkun af fullum
krafti. Allir litir eru notaðir, en
fallegastir þykja Ijósbláir og
bleikir — fínir ljósgrænir litir
og eggjaskurnarlitirnir. Hansk-
arnir eru venjulega látnir vera
í stíl við einhvern hluta af
kjólnum — hálsklút — blæju á
hattinum eða skartgrip.
ísaumaðup
klæðnadur
verður mjög í tísku í vor og
sumar. Á kjólum treyjum, káp-
um og drögtum sér maður alls-
konar útsaum.
Dýjastð líska.
Blæjur á höttum hafa verið
mjög mikið í tísku undanfarið
og er altaf að aukast. Allar
stærðir og gerðir eru notaðar,
og ekki að eins fyrir andlitinu
lieldur lika t. d. bundnar um
kollinn á hattinum og síðan
um hálsinn eða flögrandi á eft-
ir yður. Hér að ofan er nýjasti
hattiírinn frá „Agnés“ i París.
Er hann í tveim rauðum litum
og sömuleiðis blæjan, sem
bundin er um kollinn.
KientreyjHf.
Hér eru sýndar tvennar vortreyjur úr organdi. Sú til vinstri
er sett „rosettum‘‘ úr kniplingum en hin er með smáblómum
þryktum í efnið.
Kossap
Maður nokkur í Bandarikj-
unum hefir mikinn hug á þvi,
að kynna sér til hlítar hvernig
kvenþjóðin kyssir — ekki bara
ein og ein eða fáeinar stúlkur,
heldur mikll fjöldi kvenna.
Mun hann hafa í hyggju, að
skrifa bók um kossana og áhrif
hinna mismunandi kossateg-
unda, er hann hefir rannsakað
málið, svo sem hann telur sig
þurfa. Hann lætur sér ekki
nægja lýsingar annara eða frá-
sagnir. Hefir hann nú ferðast
um Bandaríkin þvert og endi-
langt í 7 ár eða meira, og lítið
annað gert, en að kyssa ungar
stúllcur!
ÞÓRA BORG:
Fðtabðð.
Fótaböð eíga ekki saman
nema nafnið, nákvæmni er þar
nauðsynleg. Gott fótabað veitir
undraverða hvíld, þegar vinnu
dagsins er lokið. Takið það dag-
lega.
Hafið vatnið volgt — best að
reyna það með olnboganum —
og standið í því í 10—15 mínút-
ur. Fötabaðsalt gerir vatnið
mýkra, svo það breinsar betur
allar svitaholur. Notið altaf góða
sápu og nuddið henni vel inn í
húðina. Ágætt er að bursta fæt-
urna með naglabursta eða
louffasvampi, sérlega ef um fót-
raka er að ræða. Það örvar blóð-
rásina og losar dauða húð. Skol-
ið með hreinu vatni á eftir, —
mörgum finst þægilegra að liafa
það kalt. Þurkið fæturna vand-
lega með grófu handklæði
(frotté) og sérstaklega á milli
tánna. Ef bleyta er skilin þar
eftir, verður hún þess valdandi,
að húðin flagnar og támura sest
þar að eða líkþorn myndast.
Ef húðin er þur, skal nudda
hana vel með mjúku, nærandi
kremi — eftir baðið er hún mót-
tækilegust. Einnig má nota
bómolíu.
Kaldir fætur valda oft óþæg-
indum. Besta ráðið við þeim er
„vixl-böð“, það er kalt og heitt
til skiftis. Hafið tvö ílát, annað
með vel heitu vatni, hitt með
köldu. Best er að hafa ílátin
djúp, t. d. fötur, til þess að vatn-
ið nái upp eftir leggjunum.
Standið fyrst í lieitu svo sem 3
mínútur — svo jafnlangan tíma
í köldu. Farið þrisvar sinnum
í hvort um sig — síðast í kalt.
Þegar að fæturnir eru vel þurr-
ir, eru þeir nuddaðir með
fótakremi.— Við þessum kvilla
er líka gott að sofa með hærra
undir fótunum.
Fótraki er kvilli, sem stafar
af þvi, að húðkirtlarnir starfa
ekki rétt. Oft er orsök hans
taugaveiklun, en oft er of þétt-
um skófatnaði um að kenna
(gúmmí og lakkskór).
Fótraki veldur óeðlilegri sýru
og fitumyndun í húðinni, sem
hefir í för með sér óþægilega
lykt, einkum á milli tánna. Við
honum eru til mörg meðul og
ráð, sem misjafnlega reynast,
vegna þess, að orsakirnar eru
mjög margvíslegar- Saltböð og
sjóböð eru ágæt — þó skal var-
ast sterk saltböð, ef húðin er
með sprungum. Þau geta þá
valdið eymslum og þrota og
jafnvel sárum. Enn fremur
reynast „víxlböð" oft vel, með
dálitlu af bóraxi í. Ef fótrakinn
stafar af flatil, verður að leita
sérfræðings.
Mikilvægt atriði er að skifta
Poftar nlir íiiiíii
gera yður ellilegar!
Koma þeir af afar mismun-
andi ástæðum. Sumar okkar
eru fæddar með þessum ósköp-
um, en flestar fá þá líklega af
ónógum svefni og óreglulegu
líferni yfirleitt. Hjá einslaka
konum er þetta merki þess, að
ellin sé að nálgast.
Það er í rauninni hér um bil
ómögulegt að ná burtu þessum
pokum, en nokkuð má bæta þá,
ef varlega er farið að. Fyrsta
ráðið .er þetta: Látið ekki nudda
yður undir augunum og gerið
það heldur ekki sjálfar. Nuddið
ekki nærandi kremi undir aug-
un, heldur „klappið“ því mjög
mjúklega inn í húðina. Annars
skulið þér ekki skifta yður
mikið af þessum hluta andlits-
ins, það getur gert ilt verra. —
Það er sagt, að til séu fegurðar-
sérfræðingar, sem nuddi pok-
ana undan augunum, en þangað
til þér hittið einn slíkan, skulið
þér varast allar skottulækning-
ar.
Ágætt ráð er að leggja kam-
illete-bakstur á augun (gaze-
dulu vætta í kamillete) í 2 min-
útur morgun livern — þvi næst
„klappa“ húðina þar til hún er
orðin þur og bera síðan krem
á liana. Látið aldrei bakstur
liggja lengi á augunum, því þá
bólgnar húðin upp — augun
verða lítil og þér verðið sem út-
grátin í framan — og sú var þó
alls ekki ætlunin!
Svefnlnn.
Fyrir fullorðna eru átta
klukkutímar venjulega nóg.
Fyrir börn er svefntíminn frá
20—9 ldukkustundir á sólar-
hring skift niður á aldurinn
frá 1—17 ára. — 3 ára — 15
tímar, 5 ára — 13 tímar, 8
ára — 12 tímar, 10 ára —
10 tímar, og þar eftir 10—9
tímar.
HÚSRÁÐ
OG HEILLARÁÐ
Ef þér hafið verið úti i rign-
ingu og notað regnhlif, megið
þér ekki fella hana saman fyr
en hún er orðin þur — annars
fúnar efnið.
Brúna skó, sem eru orðnir
upplitaðir á tánum, er gott að
lita með joði — útþyntu eftir
þörfum.
um sokka undir eins og þeir eru
rakir og aldrei að vera i þeim
lengur en einn dag, án þess að
þvo þá.
Yfirleitt er fótraki afar leið-
Ur kvilli, sem er sjálfsagt að
leita ráða við hjá sérfræðing
eða lækni, ef böð ekki nægja.
í næstu grein mun eg tala um
neglur og meðferð þeirra.
Mrein húð'
er ppýði.
Tökum burt öll óhreinindi í
húðinni, fílapensa, húðorma,
vörtur og svo frv.
Hároreiðslnst. Perla
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
M A TREIÐSLA.
Bacalo.
Vz kg. saltfiskur.
4 stórar kartöflur.
2 tómatar eða tómatpurée.
2 dl. salatoþa.
2 matsk. smjörlíki.
1 dl. vatn.
2 laukar.
■—■ Fiskurinn er skorinn nið-
ur í litil stykki og afvatnaður
vel — bein og roð tekin af hon-
um. — Fiskurinn síðan lagður
í botninn á potti og ofan á hann
hýddar, niðurskornar kartöflur.
Lauki og kryddi stráð yfir og
efst eru svo tómatamir settir.
Olíunni og vatninu helt yfir —
smjörlíkinu skift í smástykki og
sett ofan á alt saman. — Lok,
sem fellur þétt að pottinum,
sett yfir og rétturinn látinn
sjóða í klukkutíma við liægan
eld.
Japanskar kökur.
V2 kg. hveiti.
125 gr. smjör (eða smjör-
liki).
125 gr. rifnar möndlur.
125 gr. sykur.
V2 tesk. lyftiduft.
2 egg.
Ivaffiglasúr.
— Hveitið er síað og blandað
með Iyftiduftinu og dálitlu af
salti. Smjörið látið saman við
og möndlunum bætt 1. — Eggin
eru þeytt og ln-ærð saman við.
— Deigið er svo flatt út mjög
þunt og litlar, kringlóttar kök-
ur skornar úr því. Þær eru síð-
an bakaðar á smurðri, mélaðri
plötu við hægan eld, þar til þær
eru ljósbrúnar. Látnar kólna og
síðan lagðar saman tvær og
tvær með kaffiglasúr á milli og
til slcrauts ofan á og á hliðun-
um.
Eg-g í kjötfarsi.
Iíjötfars.
Egg.
Smjörlíki.
Kringlótt fat er smurt með
smjörlíki og í það sett þykt lag
af kjötfarsi. Með eggi eru svo
þryktar djúpar holur í farsið —
eins margar og eggin eiga að
vera. Því næst er lirátt egg sett
í hverja holu. Fatið sett í potí
með vatni og látið sjóða í Vi
klukkutíxna. — Brún sósa með
pickles eftir smekk, borðuð
með.
RENNILÁSAR, Bakelite (mislitir) og venju- legir, 10 til 110 cm. TÖLUR — HNAPPAR, SPENNUR OG KRÆKJUR. Mikið úrval. Hvergi ódýrara.
SILKI-UNDIRFÖT: Verulega góð sett á kr. 13.50 Buxur frá — 3-85 Skyrtur frá — 2.65 Undirkjólar frá — 6.85 RYKFRAKKAR á karla og unglinga frá kr. 44,00 — og 10% afsláttur gegn staðgreiðslu.
HVÍTAR BARNAHOSUR, sokkar og háleistar, meðal annars úr haðgarni, sem ekki hleypur. SKINNTÖSKUR, nýtt, reglulega smekklegt úr- val. — Sanngjarnt verð,
FALLEGUSTU DÖMUPEYSUR OG TREYJUR, sem sést hafa i Reykjavik, koma nú daglega i búðina. Altaf lang fjölbreyttasta prjónavöruúrval landsins í 8§"Í31ÖLil| Laugaveg 40.
Vor- og sumar-
TÍSKAN 1939
Slæður, blóm og clips
í miklu úrvali.
\
Frú Gunnlaug Briem er væntanleg heim um mán-
aðamótin. Þá koma nýju modelin. — Öll fremstu
tískublöð til sýnis.
HATTABÚÐIN
Austurstr. 14 (uppi). GUNNLAUG BRIEM
\ -• ;
bónið
Bæjarins Besta Bón.