Vísir - 01.04.1939, Side 4

Vísir - 01.04.1939, Side 4
VlSIR VH> MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDYERÐINN- Aprílmánuður. KarJma'Siir, fæddur í apríl, er gamansamur, fjndinn og skemtana- íýsimi. Hann fær mislinga nokk- roriön dögmn seinna en sá, seni fæddur er í mars. Hneigist aÖ (djúphjgli og er hrífinn af sólböð- ium og útiveru. Ef hann dettur í yátn, sekkur hann strax, nema hann kunni að synda. Verður tæp- lega langlífur. Kvemnaður, setn fæðst hefir í aprílmánuði, er fúllynd í eðli sínu, væntir mikils af hjónábandinu og íærir fljótt að dansa. Líkþorn, nær- sýní og vantraust á karlmönnum yarpa skugga á ltf hennar. Verður lika fyrir mörgutn vonbrigðutn í hjónabandinu — giftist samt oft. Hón nær háum aldri, þótt hún dragi það sjálf mjög í efa. * Tannlæknum kemur satnan um það, að til þess áð verjast tann- skemdum eigi fólk að neyta græn- metis, ávaxta, osta og drekka mikla mjólk. Harðfiskinn hafa íslendingar líka falið göðan. tf. Elisabeth Englartdsdrotning er mjðg hriEn af Shirleý Temple og leik henhar. I fyrra ætláði hún að skrifa hinni ungu leikmær og óska henni til hamingju með afmælisdag- inn. En bréfið var aldrei sent burt, J)VÍ að hirðraéisturunúm fanst það ekki tílHýðilegt, að enska krónan værí bendluð við kvikmýndir og Ecvikmyndaleik. Nú hefir drotning- in samt komið þvt til leiðar, að Shiríey Temple heimsækir dætur drotningarinnar í Buckingham-höll- ina í sumar. ÁSventMrkjan. Fyrirlestur sunnúdagimi 2. april kl. 8.30 síðdegis. Éfhi:: „Gyðinga- ofsóknir, fylling gýðinga og fyll- íng heíðinna þjóða". Allir vel- komnir. Q. J. Olsen. K.S.V.f. Konur eru vinsamlega beðnar að skila andvirði happdrættismiða í dag á skrifstofu Slysavarnafélagsins í Hafnarhúsinu. Vaka, félag Iýðræðissinnaðra stúdenta, heldur skemtun að Gafði í kvöld og hefst hún kl. 8. Til skemtunar verður m. a. píanóleikur tveggja kvenstúdenta, og Magnús Jónsson prófessor flytur erindi um Vati- kan og páfa. Síðan verður dans stiginn. Allir stúdentar erú vel- komnir á skemtunina. Knaítspyrnufélagið Fram. Æfing á Iþróttavellinum á morg- sin kl. 2 e. h. Fiöltnennið. og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon íogg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sendum. Ljúífengir réttir túr manneldisfiskiinjöli. Fæst í næstu malvöruverslun. Heildsölubirgðir í Sími 5472. Stopmup verður seldur í dag. Lesið: Eftir- þankana, sem Tímanum finst svo mikið til um, að liann prent- ar þá upp. — Æskuminningar og fyrirburðasögur. — Blaðið fæst hjá Eymundsen. — Dreng- iir komi í Iíolasund til Filipusar. * deginu: í dag verda liinar til sölu hér í bænum og einnig hjá öllum umboðsmönnum okkar, hvar á landinu sem er. Reynið þessa olíu strax í dag! Hin NÝJA SHELL bílaolía tryggir yður: 1) Fljóta gangsetningu, eins í köldu veðri. 2) Yiðfeldinn gang í vélinni. 3) Langtum minni viðgerðarkostnað. 4) Minni olíu- og bensínnotkun. 5) Ekkert sót í vélinni. Skiftið því um olíu strax.í dag til hinnar NÝJU SHELL bílaolíu. Shell smupt er vel smupt SINGLE SHELL, E.A.E. 20 DOUBLE SHELL, S.A.E. 30 TRIPLE SHELL, S.A.E. 40 GOLDEN SHELL, S.A.E. 50 | BosSivarna | Kjötkvarnir fyrir refabú eru ómissandi fyrir alla loðdýraeigendur. Höfum ávalt fyrirliggjandi tvær stærðir auk varahluta. TIL LEIGU 14. maí þriggja ag fjögra herbergja íbúðir. Til sýnis á sunnudag kl. 2—4 á Vesturvallagötu 5,. (2 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. mai, sem næst miðbænum- — Barnlaust fólk- Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir miðvikudag, merkt „4“. ___________________ O ÓSKA eftir herbergi nú þeg- ar. Uppl. í síma 3079. (7 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi í góðu húsi 14. maí. Tilboð merlct „Barn- laus“ sendist Vísi fvrir 7. þ. m. _________(8 SÓLRÍKT herbergi til leigu fyrir einlileypa eldri lconu. Bragagötu 28- (9 TIL LEIGU í Vesturbænum 2 herbergi og eldliús. Aðeins fá- menn fjölskylda kemur til greina. Tilboð merkt „6“ sendist Vísi. (11 FJÖGRA herbergja íbúð til leigu 14. maí. Sérmiðstöð, raf- magnseldavél. — Mánaðarleiga 160 krónur. Skilmálar: Fyrir- framgreiðsla mánaðarlega, húsaleigusamningur- — Tilboð sendist Vísi merkt „160“. (12 ..NÝTÍSKU íbúð til leigu skamman tíma eða til 14. mai. Sími 5298. (13 ROSKIN hjón óska eftir íbúð 14. mai. Þrent fullorðið i heim- ili. Uppl- í sima 4937 eftir kl. 6 í kvöld. (14 TIL LEIGU: 3—4 herbergi og eldhús með nýtísku þægindum (rafmagnseldavél) • Á sama stað 2 herbergi og eldhús. Uppl. i síma 4158. (24 ZION, Bergstaðastræti 12 B. Á morgun: Barnasamkoma kl. 2 e. li. Almenn samkoma kl. 8 síðd. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2- Samkoma kl. 4 e- h. Allir ygl- korapir, (15 DANSAÐ verður á Café Roy- al í kvöld frá kl. 9—11V2. — Allir velkomnir. Ókeypis að- gangur- (29 SAUMUM Á DRENGI jakkaföt, pokaföt, skíðaföt, blússui', huxur o. fl. Sauma- stofan Lækjargötu 4. (738 DUGLEG stúlka óskar eftir þvotti og hreingerningum- — Smiðjustíg 6, uppi. (4 TEK að mér þvotta og hrein- gerningar. Uppl- Laugavegi 53B (10 STÚLKA óskast i vist. Gott kaup. Uppl. í síma 2577. (17 TEK að mér að kenna prjón. Uppl. á Laugavegi 65. (19 MIÐALDRA kona óskar eftir að taka að sér lítið heimili 14. mai, 1—2 menn. — Umsóknir leggist á afgr. Visis fyrir 15. þ. m„ merkt „Rólegt“- (20 LAGHENT stúlka getur kom- ist að sem lærlingur á Sauma- stofunni Vonarstræti 12. (21 STOLKA tekur að sér að sauma kven- og barnafatnað, sniðinn. Uppl. i síma 5271. (22 VANDAÐUR unglingur ósk- ast. Bókabúð Vesturbæjar, Vest- urgötu 21. (25 VANTAR 2 herbergi og eld- hús með þægindum. Kjortan Norðdahl, simamaður. Uppl. í síma 2513. (26 GÓÐ stúlka óskast nú þegar fyrri hluta dags. Matsalan, Tryggvagötu 6. <30 STÚLKÁ óskast strax á Mat- söluna Hafnarstræti 18. '(31 STÚLKA vön fiskþvotti ósk- ast suður i Garð. Uppl. i sima 1992. <32 TELPA, 13—14 ára, óskast til að gæta harns á öðru ári. — Uppl. Grettisgötu 47 A. (36 lÉOMm FERMINGARNAR nálgast! - Tækifæriskort í fjölbreyttu úr- vali fyrirliggjandi, og hvað sem þér óskið eftir, skrautritar Jón Theodórsson Óðinsgötu 32. (714 ILÁTIB ÖKKUR gera reiðlijól yðar eins og nýtt fyrir vorið. — Arnarlakkering vekur allstaðar aðdáun, enda einstök í sinni röð. Laugaveg 8 — Sími 4661 ÍSLENSKT bögglasmjör og vel barinn freðfiskur. Þorsteins- húð, Hringhraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (721 RABARBARALÖGUR og bit- ar á flöskum, íslensk berjasaft. Ávaxtacéle í pökkum og margs- konár> búðingar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (722 UTSÆÐISKARTÖFLUR, rós- in, júlí og Hornafjarðar komn- ar i Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247,____________(720 ÍSLENSK FRlMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 GARÐABURÐUR. — Höfum fyrirliggjandi dálítið af fiski- mjöls-garðáburði, sem selst ó- dýrt næstu daga. Fiskimjöl h.f. sími 3304. (1 VÉLPRJÓN. Prjóna sokka (með heilum hælum), nærföt o. fl. Ragna Þórðard., Laugavegi 33._____________________(5 TVEIR notaðir dömufrakkar til sölu á Grundarstíg 2- (6 NOTAÐUR barnavagn i góðu standi óskast. Uppl. í síma 4486. ________________________(16 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. ________________________(18 VIL KAUPA fermingarföt á litinn dreng. Uppl. á Laugavegi 27. (23 —DANSLEIKUR í K. R.-húsinu í kvöld. Bestu hljómsveitirnar. Skemtilegasti dansleikurinn. Hljómsveit K. R. hússins Hljómsveit Hótel íslands Samt kosta miðarnir kr. 1,75 til kl. 9. Eftir þann tíma @»$31 venjulegt verð. raða hljömsveit leik- ’ spyr fjðldinn, mnnið er hesta fáaniegn. Þðrðnr Sveínsson & Co. h. f. Reykjavík. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd. KHClSNÆtll TIL LEIGU 14- mai 3—4 her- hergi, eldhús og bað með ný- tísku þægindum. Uppl. í sima 1894.______________________(27 LlTIÐ, ódýrt herbergi til leigu. Sömuleið'is verkstæðis- pláss og stór loftgeymsla. Roy- al. * (28 HERBERGI til leigu 14. maí á Öldugötu 59, uppi. Ldtilsháttar eldhúsaðgangur getur komið til greina. öll þægindi. '(34 SKÓLASTOFUR. Húsnæði, hentugt til skólahalds (2—3 kenslustofur, óskast 1. okt. n.k. Áfgr. v. á. (37 fTIUQMNINfiARJ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.