Vísir - 03.04.1939, Blaðsíða 1
Ritstjófl!
&R1STJÁN GUÐLAUQSBON
Simi: 4578.
Rilstjórnarskrifstofa:
Hverfisgölu 12.
Afgrei&sla:
HVERFISGÖTU 11
Sími: 3400.
AUGLÝSLNGASTJÓHIl
Síml: 2834.
29. ár.
Reykjavík, mánudaginn 3. apríl 1939.
78. tbl.
Gamla Bló
Islandskvikmyndin
sem Orlogskapteinn Dam tók hér í fviTa sumar
verönr sýntt tvisar í kvöld KI. 7,30 og 9,15
Aðgöngumiðar (lækkað verð) seldir frá kl. 4.
SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Náttúrulækningafélag Íslands.
FYRIRLESTUR
um „hversvegna verða menn veikir“
heldur Jónas Kristjánsson læknir á vegum „Náttúru-
lækningafélags Islands“ í dag, mánudag 3. apríl,
kl. 8% siðd. i Varðarhúsinu. Frjáls aðgangur fyrir þá
félagsmenn er sýna skirteini. Aðgöngumiðar fyrir aðra
verða seldir við innganginn meðan húsrúm leyfir og
kosta 1 krónu.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorbofli í Hafnarfirfli
heldur aðalfund í kvöld að Hóteí B.jöminn kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jón Pálmason alþm. talar um stjórnmálaviðhorfið.
Skorað er á félagskonur að f jölmenna.
STJÓRNIN.
Skíðakvikmynd
Birger Ruuds skíðakvikmyndin verður
sýnd í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó.
Aðgögumiðar seldir hjá L. H. Múller i dag.
------ Verð: 1 króna. ----
Vor oy sumarkápur
NýjSL Míé
Úsýnilegn geislarnir
Dularfull og hrikalega spennandi amerisk kvikmynd frá
Universal film, þar sem ýmsir stórfenglegir framtíðar-
draumar visindanna eru gerðir að veruleika. — Myndin er
„tekniskt“ snildarverk og aðalhlutverkið fi*abærlega vel
leikið af sérkennilegasta „karakter“-leikara nútímans
M ORIS KARLOFF,
Böm fá ekki aðgang.
eru komnar í miklu úrvali.
Klæðaverslan Ándrésar Andréssonar h.f.
(DÖMUDEILDIN).
Laugavegi 3.
Barnaleikföug.
Allir nútíma uppeldisfræðingar eru sammála um, að
barninu séu leikföng jafn nauðsynleg og næringin, og
það frá þriggja mánaða aldri. Gefið því börnunum
leikföng um páskana. Flestar þær tegundir, sem fást
hér á landi, eru til hjá okkur og verðið hvergi lægra.
K. Einapsson & Bjömsson.
Bankastræti 11.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar langap-
daglnn fypip páska.
Tóbakseinkasala Píkiiins.
Bifreiflastflflin GEYSIR
gJTMPltfÍJÍHng SlMAR 1633 og 1216.
Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn.
Útgerðarmenn og skipstjórar!
MICIILES Drðoiótitóo
(með rauðum þræði)
frá Esbjerg Tovværksfabrik,
er það rétta.
Fæst að eins i
GEYSIR H.F.
VEIÐARFÆRAVERSLUN.
Hotel Borg
Manið dan$'
sýningnna
í kvQId.
Qpið í kvQld
og næstn
kvQld
5 manna drosiía
4 dyra, með nýjum mótor, og í
fullkomnu standi til sölu- Uppl.
gefur Óskar Þorkelsson Frakka-
stíg 12, í síma 2309 til kl. 6 e. h.
Hveiti
Alexandra í 10 lbs.
pokum á kr. 2.00.
Hveiti í 10 lbs. pokum
úr þurkuefni, kr. 2.00,
í 20 lbs. pokum kr.
3.90.
Ný egg kr. 3.00 pr. kg.
Púðursykur, dökkur.
Síróp, dökt óg ljóst.
Flórsykur.
Kókosmjöl.
Skrautsykur,
margir litir.
Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61.
Sími: 2803.
Grundarstíg 12.
Sími: 3247.
Drengur
Reglusamur og ábyggilegur
drengur, 14—16 ára, óskast-
Talið við yfirþjóninn milli kl.
5 og 7 í kvöld.
HÓTEL ÍSLAND.
Verzlið þar sem þjer fáiö:
Ávaxtadrykki
Gosdrykki
Sódavatn
frá
H.f. 01gerðin EgiU Skallagrímsson,