Vísir - 13.04.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 13.04.1939, Blaðsíða 4
VlSIR Björa M. Jónsson, frá Flögu í Skaptártungu, sem íðruknabi í KúÖafljóti, var ekki orÖ- ínn 2i árs, heldur hefði hann orÖ- SÖ 20 ára þ. 24. þ. m. JYíðavangshlaup í.K. fer fram sumardaginn fyrsta. — Félög tilkynni þátttöku sína til stjórnar l.R. í sí'Öasta lagi laugar- <dag 15. þ. m. Kept er um Svana- Ihikarinn. — Margir þátttakendur yerÖa utan af landi. Aðalfnndur Scvernnaheimilisins Hallveigar- staÖir verÖur haldinn annað kvöld ki. sy2 í Oddféllowliúsinu uppi. — Sjá áugk Leíðrétting. Ræða Gísla Sveinssonar um geng- Ismálið, sem Vísir b’irt'i 5. þ. m., yar ekki sú, er hann flutti í út- yarpið að kvöldi þess dags, heldur þingræða við 1. umr. málsins í aieðri deikl Alþingis, eins og greint Var í blaðinu. En báðar fjölluðu þær um sama efni. Til Hafnarfjarðar komu í gær togarinn Surprise sneð 115 tunnur lifrar eftir 11 daga útivist og Júpíter með 103 tunnur éftír 8 daga útivist. Afli togaranna ér heldur að glæðast. Næturlæknir. Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður í Ing- ölfs apóteki og Laugavegs apóteki. TÖivarpíð I kvöld. K3. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöld Kandssambands iðnaðarmanna: — •Ræður, upplestur, sötrgur. Prentmyn dastui .1 r. LEIFTOR býr tH 1. flokks þrent- myndir fyrir iæg’sta veri). Hafn. 17. Sími 5379. Drengja- fötin úr ITatahúdinni ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld föstudag kl. 8J4 sðd. í Templarahúsinu uppi. — Dagskrá: 1. Inutaka nýrra fé- laga. 2. Fréttir af Umdæmis- þingi. 3. Nefndarskýrslur. 4. Önnur mál. Hagskrá: 1. Blað slúkunnar, „Neistinn“. 2. Upp- lestur, kvæði og sögur. Félagar, mætum öll stundvíslega. Æ.t. (320 Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með liraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þðrður Sueissson $ Co h.l. Reykjavík. DAGLEGA N Ý E G G VíillV Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Barnasumargjaflr. Dúkkur, Bangsar, Bílar, Hundar, Kúlukassar, Kubbar, Boxarar, Fiskasett, Flugvélar, Smíðatól, Sagir, Hamrar, Naglbítar, Nafr- ar, Skrúfjárn, Blómakönnur, Sparibyssur, Föt, Rólur, Kaffi- stell, Húsgögn ýmiskonar, Eldhúsáhöld ýmiskonar, Þvotta- bretti, Taurullur, Vagnar, Brunabílar, Skip, Kerrur, Dúkku- vagnar, Byssur, Hermenn, Karlar, Hestar, Litakassar, Mynda- bækur, Lísur, S. T. myndir og póstkort, Svippubönd, Kústar, fíátamót, tJr, Undrakíkirar, Vogir, Sprellukarlar, Sverð, Kúlu- spil, Kanínur, Perlupokar, Perlufestar, Töskur, Hárbönd, Næl- ur, Armbönd, Hringar, Göngustafir, Fuglar, Dúkkuhús, Dúkku- rúm. Bréfsefnakassar, Púslispil, Lúdó, Ferðaspil íslands, Golf- spil og ýms önnur spil, Diskar, Bollapör, Könnur, Greiður og speglar. Saumakassar, Trommur, Útvarp, Munnhörpur, Hringl- ur, Kassar með ýmsu dóti og ýmislegt fleira fvrir börn. K. Einapsson & Bjömsson. Bankastræti 11. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 2—3 HERBERGI og eldliús til leigu frá 14. rnaí. Uppl. lijá Ólafi Tbeódórs, Freyjugötu 36. (327 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast í austiu'bænum. Uppl. í síma 4462, kl. 4—8 e. h. (328 Eli0SNÆf)ll 3—5 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum til leigu 14. maí. A. v. á. (308 TVÖ samliggjandi herbergi með búsgögnum til leigu fyrir einbleypan reglumann. Öldu- götu 12, sími 4626. (329 TIL LEIGU 14. maí stofa með eldhúsaðgangi. Ásvallagötu 10. (3081 TIL LEIGU í vesturbænum 14. mai 4 herbergi og eldbús. Sérmiðstöð. Sími 2569, eftir kl. 4. (330 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir btlum berbergjum og eldhúsi eða 1 slóru og eldhúsi sem næst miðbænum. 2 í beim- ili. Skilvís greiðsla. — Tilboð sendist, merkt: „50“. (310 LÍTIÐ HÚS á góðum stað óskast til leigu. Tilboð merkt: ,,Hús“ sendist Vísi. (333 TIL LEIGU í austurbænum 3 berbergi og eldliús í góðu liúsi með nýtísku þægindum (raf- magnseldavél). —- Uppl. í síma 4158. (313 TVEGGJA herbergja og þriggja herbergja íbúð óskast. Barnlaust fólk. Tilboð merkt „Happ“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (334 LÍTIL íbúð óskast 14. maí. Tilboð merkt „S. J. 30“ leggist á afgr. Vísis fyrir laugardag. (316 FJÖGRA herbergja íbúð í nýju Iiúsi í miðbænum með öll- um nýtisku þægindum til leigu frá 14. maí næstkomandi. Til- boð merkt „Nýtt“ sendist Vísi. (335 TIL LEIGU 14. maí 2 her- bergi og eldliús með sérbaði. Tilboð merkt „Laufásvegur“ sendist Vísi. (318 3 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. í Hellusundi 7, mið- liæð. (336 SOLRIGT tomt Værelse i moderne Hus med adgang til Badeværelse önskes til leje 1. Mai ell. eventuelt 14. Mai. Tele- fon 5169, efter 7 Aften, mod- tager Besked. (318 LÍTIL íbúð óskast, lielst slrax. Uppl. i sima 9036, milli 4 og 6. (340 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 lierbergjum og eld- búsi. Uppl. í síma 3761. (341 VANTAR eitt herbergi og eldliús 14. maí í nýtísku húsi. Tvent í heimili. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2549. (321 UNG HJÓN óska eftir einu berbergi og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 5305, milli kl. 6 og 8. (342 BARNLAUS bjón óska eftir 1—2 stofum og eldhúsi. Uppl. Grettisgötu 39 B. (322 SÓLRÍK íbúð, þrjár stofur og eldlnis, til leigu 14. mai. Uppl. gefur Guðmundur Þórðarson, Leifsgötu 9. (343 TIL LEIGU 1 herbergi með aðgangi að baði. Sérinngangi, og fæði getur fylgt. — Tilboð rnerkt „Sérinngangur“ sendist Vísi. (323 IbUÐ, 3—4 sólrík lierbergi, til leigu. Sími 1556. (345 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu. Rafsuðuvél, bað. Til- boð merkt „X“ sendist afgr. Vísis. (325 MIG vantar íbúð, 2 lierbergi og eldhús, 14. máí. Þorbergui' Magnússon, Aðalstöðinni, símar 1383 og 2439. (350 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn ÍBÚÐ, 2 eða 3 herbergi og eldhús, í miðjum hænum, til leign 14. maí. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgr. Vísis merkt „1938“. (351 GÓÐ STOFA til leigu á Viði- mel. Sími 1959. (352 DUGLEG stúlka, vön matar- gæti á sama stað, ef hentaði, fyrir lága leigu, góð stofa í kjallara með aðgangi að eldun- arplássi. Upplýsingar á Sól- vallagötu 28. (264 STÚLKA óskast í mánaðar- tíma. Uppl. á Bergstaðastíg 9 A, miðliæð. (209 VANIR söludrengir óskast til að selja bækur og blöð. Bóka- búðin, Vesturgötu 21. (314 RÁÐSKONA, sem getur al- gjörlega annast um lítið heimili suður með sjó óskast nú þegar, eða 1. maí. -—- Umsóknir með kaupkröfu, merkt: „Ráðskona“ leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir laugardaginn 15. þ. m. (315 STÚLKA óskast til liúsverka slrax. Áberg, Bárugötu 33, sími 4345. (331 VANTAR ungling, 12—14 ára. Uppl. í síma 3459. (337 VÖN matreiðslukona getur fengið atvinnu frá 1. maí, sömu- leiðis stúlka til að ganga um beina á Matstofunni Brytinn, Hafnarstræti 17. Uppl. i sima 2504. (349 iKÁUPSKARiKÍ HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — samstundis. Opið allan daginn. (353 NÝLEGUR barnavagn til sölu, Laugavegi 45. (311 VÖRUBÍLL í ágætu standi til sölu. Uppl. í sima 2972. (312 UTSÆÐISKARTÖFLUR: — Rósin, Júlí, Eyvindur, Alpha, Stóri skoti, Up to date, Akur- blessun og Hornafjarðar. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (319 SKÁTABÚNINGUR og stíg- vél, bvorttveggja ál2ára dreng, til sölu á Ásvallagötu 62. (324 BARNAVAGN sem nýr til sölu Laufásvegi 41 A. (326 TIL SÖLU litið timburhús með stórri eignarlóð. — Tilboð merkt „Góður staður“ sendist Vísi. (332 PEYSUFATASJAL, btið not- að, óskast keypt. Uppl. í síma 2468. (338 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu á Baldursgötu 4. (346 KLÆÐSKERASAUMUÐ smo- king-dragt á meðal-kvenmann til sölu fyrir tækifærisverð. — Uppl. í síma 1256. (347 TIL SÖLU Freyjugötu 37 toi- lelte lcommóða og klæðaskápur. Tækifærisverð. (242 lUPAU-HINDItl LINDARPENNI tapaðist — merktur „Hafliði Helgason. Björn Snæbjörnsson“. — Góð fundarlaun, sími 3425. (317 Á SKÍRDAG tapaðist blá skinnbúfa frá Bergstaðastræti 45. Óskast skilað þangað. (339 PENINGAR fundnir. A. v. á. ___________________ (344 REGNHLÍF liefir fundist. — Réttur eigandi gefi sig fram á afgr. Vísis. (348 330. EIRÍKUR SKOTINN. Fjandmennirnir þeysa á eftir Ei- Þegar hann kernur að borgarhliÖ- Hann snýr á brott írá þeim, en .............. sem mitSar á hann ör sinni ríki og þaÖ munar litlu, að þeir unurn kemur hóppr manna á móti uppi á múrnum stendur þogskytta og hleypir af. Örin hæfir Eirík og umkringi hann. honum. ...... hann fellur af hestinum. ^SSTURINN GÆFUSAML 127 „Segðu það aftur,“ sagði bann af æði — ^segðu — “ Victor Porle leit á liann án þess að blikna eða blána — og Freddy þagnaði, en liatrið i augum lians hvarf ekki og því veitti Graunt eftirtelct. .„Hvað liefirðu að óttast i kvöld?“ spurði Porle. „Við böfum áformað brottnám — en mlnstu þess, að þetta er ekki glæpsamlegt at- hæfi því að eg er faðir stúlkurinar, sem um er að ræða. Lögin geta ekki svift mig yfirráðum yfir henni. Það liggur við að það væri bægt að gera þetta um hábjartan dag fyrir allra augum i miðri Lundúnaborg". „Hver segir, að liún sé dóttir þín,“ sagði mað- tirinn ólundarlega, „Eg lýg aldrei,“ sagði Porle. „Reynslan Lendi mér fljótt, að það borgar sig ekki. Stúlk- an er dóttir mín.“ „Hvern fjandann ætlarðu þá að gera við hana?“ Victor Porle var nú eins á svipinn og þá, er íiann hlaut örið, og annar maður lét lífið. „Það,“ sagði bann, „er mál, sem engum kem- íir við nema mér. En ef þú hefir nokkurt sam- viskubit get eg sagt þér, að eg er að eins að stuðia að því, að dóttirin g'eti orðið liins sama cðnjótandi og móðirin — eg vil, að hún feti í iótspor hennar. Það er alt og sumt.“ ' Porle var svo fúlmenskulegur á svip er liann sagði þetta, að því varð ekki með orðum lýst. Freddy lauk við brennivín sití og reis á fætur en riðaði. „Þú erl svo málliðugur, Porle, að það er til- gangslaust fyrir mig að þjarka við þig.“ „Hvað segirðu um þá þarna uppi?“ „Þið gelið treyst Ben,“ svaraði Freddy rudda- lega. „Hann gerir sitt gagn — þar til i bardaga slær að minnsta kosti. Tveir sitja við borð næst dyrunum, þeir, sem eru að sp ila. Þeir taka stúlkuna. Maðurinn binum megin — Bill Leva- ey —- er linefaleikamaður. Hann á að ráðast á manninn, sem er með henni. Len bíður úti með bílinn og félagi lians í biiium með vopnað lið, ef til árásar kemur. Vélbáturinn bíður við Blackfriars Bridge — hefir þegar beðið þar bálfa klukkustund. Alt gengur eins og í sögu — ef þetta byrjar nokkurn tíma.“ Það var eins og eldingarglampa befði brugð- ið fyrir í augum Victors Porle: „Við livað áttu með því að segja: Ef þelta Im-jar nokkurn tíma?“ Freddv þagði stundarkorn. í fyrstu bafði virst svo sem hann ætlaði að svara einhverju og illu einu, en svo var sem bann befði hætt við það. Hann ypti öxlum. „Hvað veit eg um, Iivort þau koma — piltur- inn og stúlkan — ef þau koma erum við til- búin.“ Victor Porle bristi öskuna af löngum, svört- um vindli, sem bann var að reykja. Hendur bans voru lireinar, snyrtar, liann var þokkalega til fara að vanda, og bafði nú klæðst bláum jakkafötum. Hálsbindi bans var knýtt og bár bans vel greitt. „Þau koma,“ sagði bann rólega. „Eg lield að þau séu á leiðinni núna.“ „Þá verðum við að vera lilbúin. Eg verð að segja eitt orð við Hoskin og félaga lians. Eg verð að segja þeim að þetta með liúsrannsókn lögregbmnar sé vitleysa — annars kunna þeir að liefja skothríð ómnbeðið.“ Hann gekk á brolt, furðu stöðugur, og Salo- mon Graunt borfði á eftir bonum með grun- semd í augum. „Ef eg væri þannig gerður, að eg grunaði menn,“ sagði bann, „mundi eg lítt treysta þess- um náunga í kvöld.“ „Þú beldur að bann sitji á svikráðum við okkur?“ spurði Porle og ygldi sig. „Ef liann sæi nokkurn veg til þess að liagnast á því beld eg að liann mundi gera það. En — bann fær ekki grænan eyri, ef alt gengur ekki að óskum.“ Victor Porle ballaði sér fram á borðið, liann leit í kringum sig og vætti varirnar, áður en liann sagði: „Þú beldur þó ekki að hann bafi komist að því hver það var, sem sagði lögreglunni í New Vork alt af létta um hann?“ Salomon Graunt hristi böfuðið ákveðinn. „Það er óhugsandi, Vicior,“ sagði bann. „Það mssí að eins einn maður, ónefndur lögreglufor- ingi — sem ekki gat séð sér neinn bag i að fræða Ereddy eða aðra um það. Hann befði ekki snert Freddy nema með töngum.“ „Það er furðulegt bvernig sumt siast út,“ sagði Porle í hálfum bljóðum. „En við urðum að gera það. Ef við hefðum ekki sagt honum sannleikann um Freddy hefðu við ekki getað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.