Vísir - 17.04.1939, Side 4

Vísir - 17.04.1939, Side 4
4 VIS.1R Mánudaginn 17. apríl 1939. Tiíkynning frá Fiskimálanetnd. Til að tryggja sem hagkvæmasta nýtingu markaða fyrir saltaða grálúðu hefir Fiski- málanefndinni verið falið að hafa á hendi aila sölu og útflutning á saltaðri grálúðu, sem framleidd verður á þessu ári. Vegna hinna miklu framleiðslumöguleika á þessari fisktegund hér við land, svo og mark- aðsástandsins erlendis, telur Fiskimálanefnd- in nauðsynlegt að takmarka framleiðslu á grá- lúðu á komandi sumri til að fyrirbyggja of- framleiðslu og söluerfiðleika, sem af henni myndu stafa. Er því öllum óheimilt að framleiða grálúðu til útflutnings nema með leyfi Fiskimála- nefndar. Fiskimálanefnd. Tilkynnmg til útgerðarmanna og slldarsaltenda. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem sildarútflytjendur fyrir árið 1939, skulu sækja um löggildingu til Sildarútvegsnefndar fyrir 30. apríl n. k. Umsókninni fylgi tilkynning um, hvort salt- endur hafa ráðið sérstakan eftirlitsmann með sildverkuninni, hver hann sé, og hvort hann hafi lokið síldverkunarprófi. Ennfremur vill Sildarútvegsnefnd vekja sér- staka athygli útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndar- innar, og þurfa þeir er ætla að gera fyrirfram- samninga, að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 30. apríl n. k. Allar umsóknir þessu viðvík jandi sendist tii Síldarútvegsnefndar, Siglufirði. Siglufirði, 31. mars 1939. Tilkynnmg til útgerðarmanna og skipaeigenda. Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á sildveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegs- nefnd tölu skipanna, tilgreina nafn skipsins, einkennistölu, stærð og hverskonar veiðarfæri (reknet, snurpinót). Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót, óskast það tekið fram sérstaklega. Síldapiitvegsnefnd* Tilkpning frá Fiskimálanefnd. Fiskimálanefndinni hefir verið falið að hafa á hendi allan útflutning á frystum fiski til Bretlands, sem framleiddur kann að verða á yfirstandandi ári. Er því öllum öðrum óheimilt að bjóða til sölu, selja eða flytja út frystan fisk til Bret- lands. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd, Siglufirði, fyrir 1. júní n. k. Það athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er til- tekinn (1. júní) eða ekki fullnægja þeim regl- um og skilyrðum, sem sett kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi til söltunar. Siglufirði, 31. mars 1939. Síldapdtvegsnefnd* K.F.U.K. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8/2. Ólafur Ólafsson trúboði talar. Alt kvenfólk velkomið. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. - .s*- , Kvenblfissar! No. 40—12—41—46. Sania lága verðið. Nýjasta tíska. Fiskimálanefnd. OOOOOÍSOOOOOOOOOOÍSOOÍÍOOÍÍÖÍÍOÍÍÍÍOOOÍÍCOOOOKÍÍOKOOOOOOCÍÍOÍÍOOÍ — Best ad anglýsa í VISI. — — ÞaÖ var gott, að þeir björguðu — Hvar eru Tipp, Todd og Tórnas þér, Hrói. Ertu rnikið særður? — niðurkomnir? — Þeir eru óhultir. Nei, nei, ég fékk aðeins smáskeinu Nú getum við snúið okkur með al- á handlegginn. vöru að Morte. Barnasui I I argjaiir. Dúkkur, Bangsar, Bílar, Hundar, Iíúlukassar, Kubbar, Boxarar, Fiskasett, Flugvélar, Smíðatól, Sagir, Hamrar, Naglbítar, Nafr- ar, Skrúfjárn, Blómakönnur, Sparibyssur, Föt, Rólur, Kaffi- stell, Húsgögn ýmiskonar, Eldhúsáhöld ýmiskonar, Þvotta- bretti, Taurullur, Yagnar, Brunabílar, Skip, Kerrur, Dúkku- vagnar, Byssur, Hermenn, Karlar, Hestar, Litakassar, Mynda- bækur, Lísur, S. T. myndir og póstkort, Svippubönd, Kústar, Dátamót, tír, Undrakíkirar, Yogir, Sprellukarlar, Sverð, Kúlu- spil, Kanínur, Perlupokar, Perlufestar, Töskur, Hárbönd, Næl- ur, Armbönd, Hringar, Göngustafir, Fuglar, Dúkkuhús, Dúkku- rúm, Bréfsefnakassar, Púslispil, Lúdó, Ferðaspil íslands, Golf- spil og ýms önnur spil, Diskar, Bollapör, Könnur, Greiður og speglar. Saumakassar, Trommur, Útvarp, Munnhörpur, Hringl- ur, Kassar með ýmsu dóti og ýmislegt fleira fyrir börn. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Pðrður Sueiusson § Co. Ii.l. Reykjavík. Kaldlireinsad þorskalýsi No. 1, með A & D fjörefnum. Verð 90 aura heilflaskan og 50 aura hálfflaskan. Sent um alla borgina. Sig. Þ. Jðnsson, Laugavegi 62. Sími 3858. Neytid hinna eggjahvítu- auðugu fiskirétta Fiskibuff Fiskibollur Fiskigratin Fiskibddingar Fiskisúpur Alt úr einum pakka af manneldismjöli. Fæst í öllum matvöruverslun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur. og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon íögg. rafvirkjam. Sirai 5184. Vinnustofa ó Vesturgötu 39. Sækjum. — Sendum. 332. HVAR ER EIRÍKUR? — Eiríkur er ekki kominn aftur. — Við verðum að hjarga honum, Hann er kannske í hættu staddur. ef hann hefir fórnað sér fyrir okk- ur, áður en við getum hafist handa gegn Morte. GESTURINN GÆFUSAMI. 128 Madame da Mendora hafði horfið skyndilega inn í kösina. Maður nokkur, sem sýnilega lét sér minna bylt við verða en öðrum, horfði á þessa óvanalegu gesti — Gerald og Lauritu. „Hvað er að? Hefir kviknað i?“ sjinrði Gerald. „Nei, kónarnir,“ sagði maðurinn og átti við lögregluþjónana. „Þið getið komist út þessa leið, ef þið hafið hraðan á.“ „Húsrannsókn,“ æpti Gerald, sem var ekki um að verða fluttur á lögreglustöðina öðru sinni. ;j f; „Hertu upp liugann, Laurita. Haltu fast i mig og við skulum hraða okkur út.“ Þau æddu áfram en flestir voru horfnir — höfðu ætt burt í einni svipan, er kunnugt varð um að lögreglan væri að koma — en er þau gengu fram hjá glugganum fyrirliengislausa steig maður fram fölleitur og illmannlegur og að haki iians stóð annar litlu frýnilegri. Þetta voru þeir Victor Porle og Salomon Graunt. Bleikt skin mánans féll á liið fúlmannlega and- lit Porle, sem nú glotti djöfullega, sem hefndar- stund væri upp runnin, og hann horfði á dóttur sína og mælti: „Dóttir mín, að því er virðist,“ sagði hann og hneigði sig. „Hátíðleg stund, vissulega. Fyrir íáum sekúndum hélt eg, að ekkert mundi verða af þessum endurfundi. Til allrar hamingju get eg nú boðið þér vernd mína.“ En þetta voru seinustu orðin, sem Victor Porle mælti í þessu lífi. Úr einhverjum stað, sem skugga bar á, var hleypt af sjálfhreyfi- skammhyssu. Hvert skotið reið af á fætur öðru og Victor Porle riðaði allur, korrhljóð kom úr harka hans og hann hneig niður ofan á borð, sem einliver hafði velt um koll á flóttanum. Salomon Graunt brá við alveg furðu snögglega og skaut af skammbyssu sinni út í myrkrið, en fáeinum sekúndum síðar var hverju skotinu á fælur öðru lileypt af á hann og hann lineig nið- ur við hlið félaga síns. Þrír menn, sem höfðu staðið einhver staðar þar sem skugga bar á, komu alt í einu í .ljós. Þeir staðnæmdusl fyrir framan Lauritu sneru svo við og hurfu. Það var barið með kylfum eða öðrum bar- cflum á hurðir og niðurbæld óp heyi’ðust — svo skerandi neyðaróp, lilátrar drukkinna karla og kvenna. Gerald lyfti Lauritu upp. Það hafði sleinliðið yfir hana. Augu bennar voru lukt og hún var nálivít í framan. Gerald lagði hana á legubekk, beygði sig niður og tók upp skamm- byssu, sein lá rétt lijá Salomon Graunt. Gerald slóð á miðju gólfi, sem sandi liafði verið stráð yfir. Hann var öruggari nú, þar sem hann hafði vopn í liendi. Harin stóð graf- kyrr um stund, liorfði í kringum sig og lilustaði. Svo gekk liann til dyranna, sem þau liöfðu gengið um inn í veitingastofurnar, en liann gal ekki opnað þær. Þeim iiafði verið læst að utan- verðu. Hann gekk að legubekknum og horfði um stund á Lauritu og virtist honum, sem liann sæi merki þess, að hún væri að byrja að rakna við. En alt í einu kiptist hann við og var aftur á varðbergi. Hann liafði lieyrt furðulegt liljóð. Það virtist koma frá einhverjum í einkaskrif- stofu Freddy’s, því að er Gerald leit í áttina til hennar, en iá dyrnar var málað „Einkaskrif- stofa“, heyrði hanri aftur stunur miklar. Ilann þekk þangað og opnaði dyrnar snögg lega. Líkami Freddy, sem hafði hallast upp að hurðinni að innanverðu, féll niður á gólfið, Freddy liafði hlotið mikil sár og í þessum svif- um gaf hann upp öndina. Hann var ógurlegur ásýndum — svo djöíullegur, að Gerald hélt, að taugar hans myndi ekki þola frekari áföll. Gerald æpti ákaft, án þess þó að vita af nokk- uruin manni, sem heyra mundi til lians, í ná- lægð sér. En ekkert svar kom — nema frá ein- liverri dauðadrukkinni kvensnift, sem liafði hnigið út af í einhverju horninu og var að rakna við: „Hvað gengur á, hjartað mitl — bíddu bara —• uú skulum við kveikja.“ Og nú harst eitthvert rispliljóð, sarg og snún- ingsliljóð að eyrum Geralds. Konan hafði sett af stað grammófón, en platan var sprungin og slitin. „Way down in Tennessee,“ liljómaði um stofurnar. En alt í einu var al- hjart. Það hafði verið kveikt á öllum ljósum. Gerald leit æðislega í kringum sig. Alt í kring- um hann voru borð og stólar, sem gestirnir höfðu lient í allar áttir á flóttanum, á gólfinu voru glasa- og flöskubrot, en engin mannleg vera sjáanleg, nema hin drukkna drós, sem sat við grammófóninn. „Hvílík nótt,“ æpti hún. „Allir dauðir — og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.