Vísir - 24.04.1939, Page 4

Vísir - 24.04.1939, Page 4
VlSIR Veðrið í morgun. . í -Reykjavík 5 stig, heitast í gær 8 stig, kaldast i nótt 1 stig. Úr- koma í gær og nótt 0.7 mm. Sól- skin í gær 8.9 stutidir. Heitast á landinn í mofgun 7 stig, á Hellis- sandí, kaldast 1 stig, á Dalatanga, Homi, Grímsey og Fagradal. Yfir- lit: Grunn lægð fyrir sunnan land á hreyfingu í suðaustur. — Horf- ur: SuSvesturland til Breiðafjarð- ar: Austan og norðaustan gola. Bjartviðri. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavik. Goða- foss er í Hamborg. Brúarfoss er í Gautaborg. Dettifoss fer til útlanda i kvöld. UJW.F. Velvakandi hefir aðalfund sinn í Kaup- þingssalnum á þriðjudagskvöld kl. 8. Mjög áríðandi að allir félags- nienn mæti stundvíslega. Guðrún Þorsteinsdóttir frá Fagradalstuugu, nú til heim- ilis á Fossvogsbletti 5 við Reykja- vík, varð 75 ára 22. þ. m. . Knattspyrnufél. Valur biður alla Valsmenn, sem geta, að mæta á Valsvellinum við Öskju- hlíð í kvöld kl. 7, til að hreinsa yöllinn. Max Pemberton kom’af veiðum i gær með 97 föt íifrar. Happdrætti Skíðafél, Reykjavíkur. Þann 15. april var dregið á skrif- stofu lögmannsins í Reykjavík. Eft- irtökl númer komu upp: 5949 1000 kr. í peningum, 4745 Málverk, 7268 Svefnpoki, skíði, stafir og bindingar, 4149 Matarforði, 1164 Skiðaföt og skiðaskór, 6319 Skíða föt frá Álafossi, 2092 Skiði, stafir og hindingar, 2 Skíði, stafir og bindingar, 2283 Æfifélagsgjald í Skíðafélaginu, 5801 Bakpoki, skiða- sleði og skiðaúlpa, 5951 Uppihald í Skíðaskálanum i 1 viku, 2090 1 tonn kol, 368 Æfifélagsgjald í Skíðafélagi’nu, 2089 Æfifélagsgjald í Skíðafélaginu. — Vinninganna sé vitjað til L. H. MúlIers kaupmanns, Austurstræti. Ný neðanmálssaga hefst i blaðinu stöar í yfirstand- andi viku. — Næstu 3—4 daga birt- ist stutt, en smellin leynilögreglu- saga frá París, eftir kunnan ensk- an höfund. Glímumenn Ármanns. Munið að mæta á glímuæfingu og fundi í fimleikasal Mentaskólans í kvöld kl. 9. Náttúrufræðisfélagið hefir samkonnt mánud. 24. þ. m., kl. 8J4 e. m., i Náttúrusögubekk Mentaskólans. Næturlæknir: Halldór Stefánson, Ránargotu 12, sími 2234. Næturvörður i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. títvarpið í kvöld. KL 19.50 Fréttir. 20.15 Um dag- ínn og veginn. 20.35 Hljómplötur: Sænskir og norskir söngvarar. 21.00 »1CJSNÆ®H T I L LEIGU 3 HERBERGI og eldhús ti leigu, matjurtagarður gæti fylgt. Uppl. síma 5358. (722 GÓÐ ÍBUÐ, 3—4 herbergi, eldhús, bað, er til leigu 14. maí við miðbæinn. Tilboð merkt 14. maí sendist afgr. Yísis. (755 3 HERBERGI og eldbús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. á Grettisgötu 42 B. (795 STOFA með öllum þægind- um til leigu 14. mai. Hofsvalla- götu 19. Egill. (798, TIL LEIGU 3 herbergi og eld- liús Óðinsgötu 16 B. (803 SUMARÍBÚÐ til leigu, 1 stofa og eldbús, með öllum þægind- um. Tilboð mei’kt „Þ. 1“ send- ist Vísi. (804 2 SAMLIGGJANDI lierbergi til leigu við miðbæinn. Tilboð merkt „Saumastofa“ sendist Vísi. (805 2 HERBERGI og eldhús með nútima þægindum til leigu á Þori’agötu 8. (807 2 HERBERGI og eldhús til leigu og 1 stofa. Uppl. eftir kl. 7 á Vitastíg 10, (810 SÓLRÍK stofa við miðbæinn til leigu. Uppl. í sírna 3760, ld. 7—9 í kvöld. (811 TVÖ hei’bergi og eldhús til leigu í góðunx kjallax-a. Uppl. í síma 5032. (813 5 HERBERGJA íbúð til leigu á Sliellveg 4, Skildiixga- nesi. Ennfrenxur 3 herbergi og eldhús í kjallai’a á sanxa stað. (818 SÓLRÍK stofa og eldhús til leigu. Uppl. í sínxa 2550. (802 LÍTIL íbúð til leigu á Vita- stíg 8 A. Uppl. fx’á kl. 4—7. (826 ÞRIGGJA herbergja íbúð innarlega á Hverfisgötu til leigu 14. maí. Öll þægindi. Uppl. í síma 2287 til kl 8 i kvöld og annað kvöld. (835 ÍBÚÐ til leigu. Uppl. i sima 3069 frá kl. 6—8. (833 TIL LEIGU fast við miðböæ inn 2 berbergi saman eða hvort fyrir sig. Annað með sérinn- gangi. Tilboð merkt „B. 5“ sendist Vísi fyrir miðvikudags- kvöld. ' (839 2 STOFUR og eldliús til leigu við miðbæinn fyrir rólegt og á- byggilegt fólk. Sími 3749. (841 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í Hellusundi 7, mið- bæð. (342 3 STOFUR og eldliús með öllum nýtísku þægindum til leigu 14. mai á Hringbraut 159. Sími 4192. (843 EINS og tveggja herbergja í- búð, eldunarpláss, einlileypings stofa leigist. Uppl. á Laugavegi 67 A, kjallaranum. (845 2 HERBERGI og eldbús til leigu fvi'ir barnlaust fólk. Uppl. í síma 3975 eftir kl. 6. (827 ; 3 HERBERGI og eldhús til leig'u á Nýlendugötu 7. Uppl. eftir lcl. 6. (828 HERBERGI til leigu fyrir ein- bleypan á Freyjugötu 39. Uppl. eftir ld. 6. (829 SÓLRÍKT lierbergi til leigu á Öldugötu 8. Sími 4021. (831 STÓR stofa og eldbús móti suðri til leigu innarlega á Hverf- isgötu Uppl. í síma 2287, til kl. 8 í kvöld og annað kvöld. (834 Húsmæðratími: Val á grænmeti til útsæðis (frú Guðbjörg Birkis). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur cx\ nvnnlno* T-T1 inmnlnfnr • T /áff 1r\n- ÓSRA8T 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast 14. maí. — Barnlaust. Tilboð, merkt: „K“ sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld. (794 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast belst utan við bæinn. Uppl. í síma 5334, eftír kl. 5. (792 1—2 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast. 3 í heimili. 3—4 mánaða fyrir- fram borgun ef um semst. — Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „G. B.“ (797 2 HERBERGI og eldbús ósk- ast, belst einbýlisbús eða góð- ur kjallari. Tilboð, merkt: „Vél- stjóri‘. sendist Vísi fyrir ipið- vikudagskvöld. (800 1—2 LÍTIL berbergi og eld- bús óskast 1. maí fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl í síma 3281. (801 1— 2 HERBERGI og eldhús óskast utan við bæinn. — Simi 1662, —________________(791 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð 14. maí. Tilboð merkt „5“ leggist á afgr. Vísis. (809 REGLUSAMUR og siðprúður maður óskar eftir stofu eða góðu lierbergi 14. maí, ásamt fastri atvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis í lokuðu umslagi fyr- ir 4. næsta mánaðar, merkt „Þ. 2“. (814 1 EÐA 2 berbergi og eldhús óskast. Tilboð merkt „Þ. 3“ sendist Vísi. (815 TVÖ herbergi og eldhús með þægindum óskast í rólegu búsi. Þrent fullorðið. Uppl. í síma 5370 milli 4 og 6. (816 VANTAR Ivö samliggjandi herbergi eða rúmgóða stofu. Til- boð merkt „Einlileypingar“ sendist Vísi. (819 SEM NÆST miðbænum ósk- ast 2 berbergja ibúð með öll- um þægindum. Tilboð merkt „8“ sendist Vísi. 3 fullorðið í heimili. (821 2— 3 HERBERGI og eldbús í nýju húsi óskast 14. maí, aðeins 2 í heimili. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síniá 2586. (768 jrFUNDIR'W’MKYNM/NGHK ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Kosning embættis- manna. Önnur mál. Fjölsækið slundvíslega. — Æ. t. (817 TIL LEIGU Strandgötu 31, Ilafnarfirði 2 herbergi með að- gangi að eldhúsi. Uppl. á sama stað. (820 GET bætt við nokkurum mönnum í fæði. — Sigríður Sveinsdóttir, Túngötu 5. Horni við Garðastræti. (838 TAPAST befir brúnn kven- hanski frá Bókhlöðustíg um Bergstaðastræti að Leifsgötu. Finnandi vinsamlega beðinn að sldla lionum á Njálsgötu 110. (837 EITT herbergi og eldhús ósk- ast i austurbænum, lielst ekki í kjallara. Uppl. síma 3636 milli G og 7. (824 2 HERBERGI eða lítil þriggja lierbergja íbúð óskast, þar sem er rafsuðuvél. Uppl. í síma 3675. (825 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. maí. Fátt í beimili. Uppl. i síma 3914. (830 2—3 HERBERGI og eldbús með þægindum óskast 14. maí, hels't í austurbænum. 3 fullorðið í beimili. Sírni 5223. (840 LÍTIÐ berbergi óskast Uppl. í síma 2873, eftir klukkan 6. — (844 IKAUFSKAMJ SVEFNHERBERGIS- HUSGÖGN til sölu (úr póleruðu birki) lítið notuð. Tækifæris. verð. Afgr. vísar á. (000 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Langavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Simi 2200,____________ (551 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. i sínia 9158. (822 PRJÓNATUSKUR, — góðar breinar, kaupir Álafoss, afgr., Þingholtsstræti 2. (757 ÍSLENSKT bögglasmjör og vel barin freðýsa. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (549 HVÍTT bómullargam ný- komið. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803. Gmndar- stig 12, sínii 3247. (548 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wbiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sólt samstundis. Opið allan daginn. (353 ARMSTÓLL til sölu. Uppl. í síma 2924. (793 AGA-eldavél óskast lil kaups. Uppl. síma 4358. (796 NÝR 4—5 hesta bátamótor til sölu. Uppl. i síma 2146. (806 SUMARBÚSTAÐUR á ágæt- um stað til sölu. Hverahitun. A. v. á. (808 GOTT TIMBURHÚS til sölu Hverfisgötu. Uppl. í síma 4222 eftir ld. 6. (846 ÞVOTTAHÚSIÐ GEYSIR — Spitalastíg 4, sími 3796, Sækj- um. Sendum. (401 ROTTUM, MÚSUM og als- konar skaðlegum skorkvikind- um útrýmt úr húsum og skip- um. — Aðalsteinn Jóhannsson, meindýraeyðir, sími 5056, Rvik, (289 UTAN og innanbúsbrein- gerningar, fljót og ódýr vinna. Sími 2563. (799 STÚLKA tekur að sér þvotta og hreingerningar. Sími 5243. (812 KAUPAKONA óskast. Uppl. á Ránargötu 18. (823 STÚLKA óskast í vor og sum- ar á gott beimili í Borgarfirði. Uppl. á Bergstaðastræti 82. (836 íHRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myudum fyrir börn 335. EIRÍKUR FUNDINN. i Tveir menn, sem eru á ferð fram hjá í vagni, sjá mann í sefinu við fljótsbakkann. — Við verðum að clraga hann á þurt land. — Og svo hefir hann verið skot- inn með ör í bakið. Það var fúl- mannlega gert. — Þetta er auðsjá- anlega kornungur maður. — Það eru víst engar líkur til þess a'ð hann geti haldið lífi. Hvað eig- um við at> reyna að gera við hann? 'M'-' llt::LÍP^r;Vi — Nú veit eg hver þetta er. Þekk- ir þú hann ekki aftur? Þctta er sonur Wynne lávarðs! Herkúles kemur til skjalanna, '(Lejmilögreglusaga frá París). Eftir Belloc Lowndes. I. „Það hefði verið byggilegra af þér að vera önnur tíu árin til í leynilögreglunni. Störfin eru ekki eins erfið á þinni tíð, að minsta kosti ekki ií þeim deildunum, sem taka til meðferðar rann- sóknarmál iá hendur útlendingum, en þú naust þin altaf best, ef þú fékst slik viðfangsefni.“ Þeir Herkules Popeau og Jean Copain, eftir- vuaðui- hans í „Surete“ — sem ltalla mætti Scotland Yard Parísarborgar — liöfðu setið að kveldverðarborði í frægum gildaskála á vinstri bakka Sígnu og höfðu nýlokið máltíðinni. Þeir liöfðu setið lengi yfir kaffibollunum og rætt ýmislegt, sem á daga þeirra hafði drifið, er þeir voru samverkamenn í leynilögreglunni. Vorn þeir svo niður sokknir í þessar viðræður um gamlar, sameiginlegar minningar, að það var lcomið undir miðnælti, þegar þeir gengu heim- leiðis, eftir auðum, skuggalegum og kuldaleg- um götunum. „Það gerist margt furðulegt enn þann dag í dag, enda þótt margt af því, sem gerist komi ekki „fyrir dómarann“. Ýmislegt er „jafnað“ með samkomulagi, og þar með komið í veg fvrir, að málið komi fyrir rétt, og það getur oft og tíðum komið í veg fyrir frekari vandræði, að þannig er að farið. Nú, það sem eg var að víkja að var það, að þennan stutta tíma, sem eg befi búið í Hótel Paragon, liefir tvivegis komið dálítið fyrir, sem mér þykir grunsamlegt, og í livorttveggja skiftið koma útlenclingar við sögu. „Hvað var það, sem gerðist?“ „í öðru tilfellinu var nærri búið að drepa gullfallega lconu á eitri — og það var önnur gullfalleg kona, sem var eilurbyrlarinn. Hana langaði að krækja í eiginmann binnar.“ „Slíkt og þvílíkt gerist iðulega viða um heim — miklu víðar en í okkar fögru Parísarborg — eða, svo að eg hafi hringinn þrengri — okkar ágæta Hótel Paragon. En sannast að segja furð- ar mig á, að nokkuð dularfult skuli gerast þar, þvi að það líkist frekara einkaliúsi en gisti- liúsi.“ Herkules brosti. „Þess vegna leigði eg mér ibúð þar. En nú er svo ástatt, að þar er ekki bægt að taka við fleiri gestum sem stendur vegna þrengsla, enda i árslok — og á gamlársdag eru vitanlega meiri þrengsli en nokkuru sinni. Til allrar óliamingju er hin fagra og dáða dóttir hjónanna, sem eiga gistibúsið, gift manni í Algier, og eru foreldrar Iiennar farnir þangað til fundar við hana. Og það er systir frúarinnar Madame la Patronne, sem ræður húsum í Paragon í fjarveru þeirra. En þér að segja geðjast mér lítt að systur Ma- dame la Patronne — og enn miður að eigin- rnanni hennar.“ Og nú var þangað komið, er leiðir ]>essara tveggja vina og fyrrverandi félaga skildu, Her- kules Popeau fór inn í liinn skuggalega garð iyrir framan Hótel Paragon, en liúsið var í raun og veru höll sem liafði komið mikið við sögu Parísarborgar á 18. öld. Herkules hringdi dyrabjöllunni og opnuðust dyrnar þegar, því að dyrnar voru opnaðar með vélaútbúnaði, þannig, að dyravörðurinn gat opnað og lokað, með því að styðja á linapp þar sem bann lá í rúmi sínu. Herkules Popeau þreifaði sig áfram eftir for- salnum og gekk npp stigann, sem var mjög breiður, og upp á næstu liæð. Hann liafði ekki liirt um að taka krók á leið sína til þess að kveikja. Og er upp lcom beygði bann imi i göng, sem lágu að íbúð hans, setustofu og svefnher- bergi. En alt í einu kiptist hann við, því að furðu- lega nærri bonnm var hvislað að Iionum á ensku: „í guðanna bænum nemið staðar og lilýðið á það, sem eg liefi að segja. Eg er i mikilli liættu stödd.“ Það var auðheyrilega kona, sennilega kom- ung stúlka, sem mælt bafði, og var röddin þrungin af ótta og skelfingu. Herkules ályktaði í einni svipan, að liin mannlega vera, sem hafði varpað fram þessari dularfullu lijálparbeiðni blyti að hafa staðið — eða standa — Öðru hvoru megin við lokaðar dyrnar á einliverju svefnherberginu, en glugg- arnir á þeim vissu út að garði gistihúsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.