Vísir - 26.04.1939, Page 1

Vísir - 26.04.1939, Page 1
n---------------------— Ritstjórii KRlSTJÁiN GUÐLAUCMÖN Sími: 4578. RitstjórnarskrifstoCa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. apríl 1939. Afgrreiðsla: HVERFISGÖTU 18. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖMj Sími: 2834. 94. tbl. Gamla Blé Saklansa skrifstotasttilfcan Afar fjörug og bráðskemlileg amerísk gamanmynd, „Easy Living“, um unga stúlku, sem alt í einu er gefið: 50.000 dollara skinnkápa, yndislegur unnusti og miðirr gott mannorð. Aðalhlutverkin leika hinir fjörugu og vinsælu leikarar: Jean ApíIiiip og Ray Milland. Aukamynd: PARAMOUNT TALMYNDAFRÉTTIR. Norræna stúdentamitit i Oslo 23.-27 júní, Akveðin hefir verið ])átttaka íslenskra stúdenta í inóti þessu. Þeir, sem hefðu í hyggju að sækja mótið, geta fengið nánari upplýsingar hjá: Axel Tulinius, stud. jur. (sími 3640), Magnúsi Már Lárussyni, stud. theol., Stúdentagarðinum, eða Thorolf Smith, stud. jur. (sími 3320) og stjóm Stúdentafélags Reykjavíkur. JÞátttaka tilkynnist í síðasta lagi 15. maí næstk. Best &d auglýsa í VISI. Bifreiðastöðin GEYSIR Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. Eipobúðin, Langaveg 35 Kápur á fermingarstúlkur, verð frá kr. 65.00. Frakkar. Swaggerar. Sumarkápur, verð frá kr. 75.00, kr. 85.00, kr. 95.00, kr. 100.00. — Silfurrefir með tækifærisverði. Hanskar á kr. 10.00. — Regnhettur kr. 3.75. Ódýrar kventöskur. SigurduF Guðmundsson. Sími: 4278. ■SS «■»» I Bökunardropar i | Á. V. R. 1 Rommdropar Vanilludropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar. Smásöluverð er tilgreint á Jiverju glasi. Öll glös með áskrúfaðri hettu, | ÁfeoRisverslfflB ríkisios. | Siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiininiiniiiiiiiiiiiiiiiiniíiiiiiiíiiiiiiiiii Vfsls-kaffið gerir alla glada Snurrevaadspil (lítið notað) ásamt Stopmaskínu og síðurúllum. 3 Dragnætur. 1 Dragnótaakkeri með tilh. vír. Dragnótatóg, ný og notuð. Selst með tækifærisverði. Uppl. í síma 1350. Húseign i Vestnrbænnm tilvalin fyrir matsölu, er til sölu með aðgengilegu verði og greiðsluskilmálum. — Ennfremur fjöldi húseigna af öllúm stærðum, í hinum ýmsu hverfum bæjarins, þar á meðal nýbygðar villur og villur í byggingu. Upplýsingar gefur F&steigná' Jk Wepðbpéfasalaii (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. Til fermingargjaía: Dömutöskur — Dömuhringar — Púðurdósir — Arm- bönd — Skrautgripaskrín úr keramik og kristal — Herraveski — Bréfapressur — Bréfahnífar. K. Einapsson & Bj öpnsson, Bankastræti 11. Jarðarför frú Jóhönnu Sigfúsdóttur Undralandi, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 27. apríl og hefst með húskveðju á heimili hennar kl. 2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Soffíu Emilíu Einarsdóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m„ og liefst með húskveðju frá heimili hennar, Vesturgötu 53, kl. 1 e. li. Börn og tengdabörn. Jarðarför Guömundar Bjarnaeonar klæðskerameistara, fer fram frá dómkirkjunní fimtudag- inn 27. þ. m. kl. 10 árdegis. F. li. aðstandenda. Sigm. Halldórsson. Amerísk skyndlfræsð. LÖMBABÐ Fredric MARCH (NOTHING SACRED). Amerísk skemtimynd frá UNITED AR- TISTS, þar sem óspart er dregið dár að því, hvernig máttur auglýsinganna getur á svipstundu gert menn að nokk- urskonar þjóðhetjum í Ameríku. — Að- alhlutverkin leika af miklu fjöri: Carole Lombard og Fredric March. Myndin er öll tekin í eðlilegum litum. Aukam.: MICKEY í SUMARFRÍI. Mickey Mouse-teiknimynd, | „TENGDAPA8BI" i sænskur gamaníeikur í 4 þáttum. Eftir Gustaf Geijerstam. Frumsýn. á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — KRON OS-TÍTANHVÍTA með þessu merki, BEST, DRÝGST, FEGURST. FJELAGSPRENTSIIIfiJUNNAR LRKK-OG MfllNINGHR.ilÆ DDI H VERKSMIÐJHN HlíírfÍF Dngleg stúika Kralloplnnar Speglar nýkomið — Mikið úrvai. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. * K RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANPAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. vön matartilbúningi, óskast til ísafjarðar. Uppl. í sima 3597. WL ¥ Súðin austur um til Siglufjarðar laugardag 29. þ. m. kl. 9 siðd. Fluíningi sé skilað fyrir há- degi á föstudag. Pantaðir farseðlar óskasl einnig sóttir ekki siðar en á föstudag. sem næst Miðbænum, ósk- ast til kaups strax. Afgr. visar á. THE WQRLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHR5STIAN SC8ENCE MONITOR An Inlertiaiional Daily Newspaper It records for you the vrorld’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore thcm, but deals correctively xvith them. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Scciety One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of /ear $12.00 6 moiiths $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60. 6 issues 25o v Name____________ Sample Copy on Request 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.