Vísir - 26.04.1939, Side 3

Vísir - 26.04.1939, Side 3
Mlðvikudaginn 26. apríj 1939. V I S I R 3 Kommúnistap stóðu einir með vantpauststillögunni á henduF núvepandi píkis^ stjórn. Stjórnin liefip stepk— asta þingfylgi, sem til þessa liefir þekst kép á landi. Á Alþingi í gær var vantraustið á hendur ríkisstjórninni, sem kommúnistar báru fram, tekið til umræðu, og hafði Einar 01- geírsson orð fyrir flokki sínum. ÞEIR, SEM BJÖRGUÐUST. Nýlega fórst amerísk flugvél í Atlantshafi, en liclst þó lengi á floti, og nægði það til þess að skip komu til lijálpar og björguðu nokkurum farþegum frá druknun. Höfðu þeir komið sér fyrir á vængjum flugvélarinnar og yfirleitt þar, sem unt var að ná taki á, en nokkurir farþegar örmögn- uðust og druknuðu. Hér á mvndinni sjást þeir farþegar sem björguðust. Sjúklingar með krabba- meini læknaðir af manni með miðilshæfileika. Grein sú, sem hér fer á eftir, er ritstjórnargrein sem birtist í enska blaðinu Psychic News, 25. mars þ. á. Fór bann mörgum orðum um það,aðríkisstjórnin bygði til- veru'siná ekki á lýðræðisgrund- velli, með þvi að sá grundvöllur hefði að eins getað legið fyrir að kosningum framförnum. Þjóðin liefði ekki verið spurð álits og riksstjórnin sæti i trássi við vilja hennar. Deildi hann einkum fast á socalistana fyrir afstöðu þeirra og þátttöku í rík- isstjórninni og las upp gamla fróðleiksmola úr Alþýðublað- inu, til þess að sanna mál sitt og ákiirur. Héðinn Valdemarsson beindi þeim fyrirspurnum til forsætis- ráðherra, hvort lögreglustjóra- og skattstjórastaðan yrðu ekki bráðle^a veittar, og hvað stjórn- iii og flokkar hennar hygðust áð gera í sjálfstæðismálinu. Forsætisráðherra svaraði með stuttri ræðu og lýsti yfir þvi, að skattstjórinn, HalldórSigfússon, hefði þegar fengið veitingu fyr- ir stöðunni, en lögreglustjóra- embættinu væri óráðstafað enn þá. Þá vék forsætisráðherrann lítið eitt að sjálfstæðismálun- Innreið Franco { Madrid. London, í morgun. Það er nú talið nokkurnveg- inn vist, að Franco haldi innreið sina í Madrid þ. 15. mai, eins og boðað var fyrir nokkuru. Lausa- fregnir um, að liann ætli enn að slá þessu á frest, til þess að gefa Mussolini tækifæri til þess að draga á langinn að kalla heim ítölsku sjálfboðaliðana ó Spáni, virðast eklci liafa við rök að styðjast eftir seinustu fregnum að dæma. — Mikil liátiðahÖld verða í Madrid i tilefni af komu Franco. 140.000 hermenn táká um, en mun þar liafa slegið úr og i. Félagsmálaráðberrann. Stef- án Jóli. Stefánsson, svaraði noklcuð ásökunum kommúnista og rakti að nokkru heimsins hverfulleik, t. d. afstöðu liéðins Valdimarssonar til Alþýðu- flokksins fyr og nú. Þegar gengið var til atkvæða greiddu allir þingmenn atkvæði gegn vantraustinu, að kommún- istum undanteknum. Skírskot- uðu hinir átta sjálfstæðismenn, sem í minni hluta urðu í flokkn- um þegar stjórnarsamvinnan og gengislækkunarmálið var á döf- inni, til yfirlýsingar þeirrar, er Gísli Sveinsson gaf fyrir þeirra hönd i þinginu, er stjórnar- myndun var þar lýst, og greiddu atkvæði gegn vantraustinu. — Bændaflokksmenn skirskotuðu Jiinsvegar til greinargerðar Þor- steins Briems við sama tækifæri og veittu stjórninni stuðning sinn. llefir ríkisstjórnin þannig traustara þingfylgi að baki en nokkur önnur islensk ríksstjórn liefir haft til þessa eins og sak- ir standa. þátt í liergöngunni um borgina þennan dag. United press. Viöræöur Rfimena við Breta og Þjöðverja. London, í morgun. Gafencu, utanríkismálaráð- herra Rúmeníu, er nú kominn til Lond'on, og hefir hann rætt við Halifax utanríkismálaráð- herra>og Chamherlain. Bresk nefnd er komin fil Rúmeníu til þess að semja nm Terðor ojtt skip bjgt til Ameríku- ferða? Fjárveitinganefnd hefir borið fram í sameinuðu Alþingi eftir- farandi tillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að leita eftir sam- komulagi við stjórn Eimskipa- félags Islands um að það bvggi, aðallega vegna Ameríku- ferða, stórt vélskip til vöru- flutninga, með nokkru farþega- rúmi á þilfari. Ríkisstjórninni er heimilt að lieita félaginu sann- gjörnum rekstrarstyrk um alt að 10 ára skeið, í hlutfalli við þann rekstrarhalla, sem félag- ið kynni að verða fyrir á þessu skipi vegna Amerikuferða.” Slík tillaga sem þessi hefði mátt betur fyr fram koma. enda má ætla að ýmsir erfiðleikar verði á því, að byggja nýtt skip, sumpart vegna aulcinna anna lijá skipasmíðastöðvum úti um heim, og liækkandi verðlags vegna ófriðarhættunnar, en sumpart leiðir það óhjákvæmi- lega af verðfalli krónunnar, að slikt skip verður Eimskipafélag- inu dýrara en ella. Þetta er þó aukaatriði, með því að hér er lagt inn á rétta braut og er það þjóðinni mikil nauðsyn, að vel lakist með smíði hins nýja skips, en engum er betur til þess treystandi en forstjórum Eimskipafélagsins hér og erlendis, að sjá svo um, að vel takist i því efni. Hitt er auðsætt mál, að oss íslendingum er það liin mesta nauðsyn, að efla skipakost vorn sem mest og best má verða, ef ófrið ber að höndum, og ný skip þurfa að henta sem best Ame- rikuferðum og flutningum það- an. Er þvi vonandi að tillaga þessi nái fram að ganga og að samningar takist í þessu efni milli ríkisstjórnarinnar og stjórnar Eimskipafélagsins, og að ])að nái sem hagkvæmustum samningum um smíði hins nýja skips. fjárhags- og viðskiftaiiiál og rúmensk f jármála- og viðskifta- nefnd er komin til Berlín. Vekja umræður þessar allar mikla athygli, en opinberar til- kynningar um þær liggja enn ekki fyrir. United press. Þjftðverjar brejta ekki nm stefnn, en vilja ekki strið. London, i morgun. I þýskum blöðum hafa birst greinar, j)ar sem svo er að orði kofhist, að Þjóðverjar muni ekki liverfa frá þeirri stefnu sinni, að auka veg og gengi Þýskalands út á við, en það sé alls ekki tilgangur Þjóðverja að leggja úl í nein glæfraleg ævin- týri. United press. Farsóttir og manndauði í Reykjavik vikuna 19.—25. mars (í svigum tölur næstu vilcu á undan): Hólsbólga 61 (65). Kvefsótt 392 (528). Gigt- sótt 3 (1). Iðrakvef 8 (9). Inn- flúenza 146 (38). Kveflungna- bólga 24 (38). Taksótt 4 (3). Skarlatssótt 4 (1). Munnangur 0 (1). Ristill 1 (0). Mannslát 11 (7). — Landlæknisskrifstofan. (FB.).. —- Fyrstu lækningar á krabba- íneini, með aðstoð frá anda- lieimi, Jiafa nú farið fram. Með- an neðri málstofan ræddi um að veita 200 þús. stpd. til radium- kaupa til krabbameinsrann- sókna, liefir læknir einn í Lund- únaborg verið að reyna lækn- ingar, þar sem hann er sjálfur miðillimi — og ekki notast við radíum — og i s. 1. viku tilkynti liann fvrst tvær lækningar sínar. Sala gæslu- skipsins I*órs og- vitabatsins Hermóds. Eftirfarandi tillögu bar fjárveitinganefnd frant í Saírt- einuðu þingi. „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að selja eða leigja gæsluskipið Þór- og vita- bátinn Hermóð. Ennfremur að byggja hér á landi varðbát af svipaðri gerð og Óðinn. Gert er ráð fyrir, að Ægir og Óðinn, eða annar varðbátur eigi minni, annist gæslu og björgun við Vestmannaeyjar á vertíð. Vita- flutningar og vörur til heimilis- jtarfa handa vitavörðunt verði flutt, eftir því sem best verður við kontið, nteð strandferða- skipunum eða á annan hátt.“ Tillaga þessi var til umræðu í Sameinuðu Alþingi í gær, en fékk rnjög daufar undirtektir. Ernil Jónsson vitamálastjóii mælti einna fastast gegn lienni, og sýndi fram á nauðsyn þess að vitaskipið Hermóður, eða annað slikt skip, annaðist þá flutninga, sem hann hefði verið Iiafður í til þessa. Taldi vita- málastjórinn enga ástæðu til ])ess að taka skipið úr förum, m. a. af þeim sökum að vita- gjöld væru árlega 200 þús. kr. hærri en kostnaður vegna vita- málanna, og rynni það fé þann- ig til ríkissjóðs. Foi’sætisráð- lxerra mælti með því að ríkis- stjórninni væri heimilað að selja skipin, ef lieppilegir samningar tækjust. Tillagan var feld með rnikl- um meirihluta. Annar sjúklingurinn var 72 ára gömul kona sem læknaðist af krabba í öðru bi-jóstinu og sérfræðingur i Harley Street fullvissaði sig bæði um aðsjúk- dómurinn hafði verið og að lækning hafði átt sér stað. Hinn sjúklingurinn var 62 ára gamall karlmaðui-, sem ])jáðist af krabbameini í endaþarminum. Við nokkura aðra sjúklinga er notuð sania læknisaðferð, og | sumir eru áfram undir hendi j venjulcgra lækna sinna, en j Lundúnalækriirinn, senx áður j getur fær þeim meðul þau, sem þeir sprauta í sjúklingana. Saga þessa máls hefst árið 1931, þegar læknirinn og lcona hans snérust til andatrúar og hann var beðinn um að liagnýta sér þá gáfu til ósjálfráðrar skriftar, sem lionum var gefin. Hann gerði það og fór þá að fá skllaböð frá „Iátnum“ bróður sínitiri, seiri var prófessor í lif- fræði, meðan hanri lifði. Bækur hans um þau efni eru enn riot- aðar og eru ]x) 40 ár siðan hanri dó. Siðar fóru að koma leiðbein- ingar um krabbamein og lækn- inum var sagt að liann nyti að- stoðar margra frægra lækna og vísindamanna i andaheiminum. Þessar leiðbeiningar leiddu til nýrrar kenningar um orsök krabbameins og jafnframt var gefið til kynna, hvernig mögu- legt væri að lækna það. Tvær bækur voru skrifaðar um þetta efni og sendar til allra lækna en þeir virtu þær eins- kis og sarna gei'ðu öll læknablöð að einu undanteknu. I leiðbeiningununx stóð, að orsök krabbanxeins væri lífefna- breytingar, en aðalbreytingin væri myndun járnoxids (Fe2 O3) og íækninguna átti að fi-anx- kvæma með radiumsalti og járnklóídi (Fe Cl3). Þessi læknisaðfei’ð var of umfangs- mikil til að eiixix maður gæti fi-anxkvænxt liana og þar eð aðrir lækixar skutu skolleyrun- xuxx við þessu, var ekkert gert í því um sinn. En tilraunununx hiixunx meg- in var haldið áfranx og að lok- unx var lækixinum tilkynt sú geysilega nxikilvæg uppgötvun, að nú væi’i liægt að koxxxastaf án íadiuxxis, því að lxægt væri að vinna lielium — en á þvi valt lækningin — úr miklu ódýi’ara efixi, nfl. thoriunx. Á þessum grundvelli byi’jaði læknirinn að skipuleggja lækn- isaðferð sina og var þá tilbúinn íil að taka við sjúklingum. En hann gat ekki vakið neinn á- huga liiixixa í’étttrúuðu (ortho- dox). I örvæntingu sinni gi’eip liann þá til þess í-áðs að biðja Psycliic News um að birta aug- lýsingu, þar sem hann óskaði eftir að komast í samband við lækna — rétttrúar eða ekki — sem fengist við krabbameins- lækningar. Yér neituðum að birta aug- lýsingu hans, þar eð liún nxyndi liafa leitt til þess, að læknis- leyfið yi’ði tekið af lxonunx. Þess í stað sögðum vér frá starfsemi haixs og livöttum lækna, senx eru andalrúar, Ii| að nó sanx- bandi við hann íxieð aðstoð Vorri og sexxda lioixum krabba íxxeinss j úklinga. Þetta gerðist í nóv. s. I. og i næsta xxxáixuði á eftir byrjaði liann tilraunir sínar á karl- | manniixunx. Þrenx mánuðunx ! síðar var hann heilbrigður, Lækniixg hins sjúklixxgsins hófst í janúar á þessu ári, eix hennar lækixiixg stóð að eiixs yfir i tvo mánuði. Hún þyngdist jafnt og ]xétt og liðan hennar er yfirleitt góð. Þegar sjúkdónxurinn er til- tölulega nýr, er talið að íxægilegt sé að gefa sprautur á þriggja mánaða tínxa. Þegar sjúkdóm- urimx er koxxxinxx á Iiærra stig, er sama aðferðin endurtekin. Sunxir af sjúklingunx þcssa læknis undirgangast nú þessa xxxeðferð i annað sinn og á þeinx sjást bataixiei’ki. Þó höfðu rétt- trúarlæknar talið einn sjúkling- inix alveg ólæknandi. En þær tvær læknisaðgerðir, senx höfðu batann í för nxeð sér, sýna gildi þessarar aðgerðar og að radium þarf ekki að vera skilyi’ðið fyrir lækninguxxni. Það er fi’amtíðardrauixxur læknisins og koixu lians, að lækixisstofnanir verði reistar unx alt landið, þar sem hægt sé að i’axxixsaka börn, sem grunuð eru um að fá ki’abbameiixstilhneig- ingu í arf og jafnframt sé þá liægt að gei’a þau ónænx fyrir veikinni með sprautum. Læknirinn heldur þvi franx, að þeir tveir sjúklingar, sem náðu bata, nxuni aldrei fá krabbamein aftur, þvi að þvi hafi algerlega verið rýixxt burt úr líkama þeirra. Harley Street-sérfræðingur- inn, sem fullvissaði sig um að sjúkdónxurinn lxefði verið og bali náðst, notar nú þessa lækn- isaðgerð við sína sjúklinga. Frakkai* g ðM víðtækap ráð- stafanir til þess ad bæla nið« uf þjódtiættalega ápóðups- stai*fsemi. Sérstakap TrapúðaFráðstafanir gerð- ar í Alsaee -Lorraine. London, í nxorgun. Franska stjórnin hefir gripið til víðtækra ráðstafana til þess að stemma stigu við áróðri, sem studdur er erlendis frá. Eins og nýlega var símað kveður svo ramt að þessum áróðri, að franska stjórnin hvatti bresku stjórnina til þess að taka á- kvarðanir um herskyldu, sem mótvörn gegn hinum hættulega undirróðri í Frakklandi, sem fór í þá átt, að telja mönnunx trú um, að Bretar stæði ekki heilhuga með Frökkum og gæti Frakk- -ar lítt treyst þeim. Til þess að hamla gegn þessari áróðursstefnu og annari hefir franska stjórnin gefið út tvær tilskipanir. Samkvænxt tilskipunum þessum er lagt bann við því, að félög starf- andi í Frakklandi, taki við fé erlendis frá til áróðursstarf- semi, að viðlagðri þungri hegningu, ef brotið er í bága við ákvæði tilskipunarinnar. í tilskipuninni er þetta orðað svo, að bannaður sé hverskonar áróður, póltísks eða trúarlegs eðlis, sem hættulegur sé þjóðinni og ríkinu og skapi úlf- úð meðal þjóðarinnar. Jafnfranxt hefir ríkisstjórnin gefið alveg sérstakar fyrirskip- anir til þess að uppræta áróðursstarfsemi í Alsace-Lorraine ( Elsass Lothringen). United Press.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.