Vísir - 26.04.1939, Blaðsíða 5

Vísir - 26.04.1939, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. apríl 1939. VISIH 5 Gustav Gassel prófessor: Jafnvægisskortup styrkj asteinunnar. [Grein þessi er í Skandinaviska Bankens kvartalsskrift, sem kom út í okt. síðastl., en höfundurinn mun af flestum vera tal- inn færastur hagfræðingur sinnar tíðar. Þýtt með leyfi höfundar. Meðal þeirra, er hafa stöð- ugt tækifæri til að liugsa um þau verðmæti, sem öll pen- ingaleg starfsemi byggist á, virðist sú skoðun loks liafa sigrað, að búskapur vor sé í aðalatriðum og hljóti að verða viðskiftabúskapur, þar sem stöðugt eru liöfð skifti á ýms- um vörum og þénustum. Sakir þess að þessi skifti eru árang- urinn af valfrelsi hlutaðeig- enda, hlýtur alt verðlag að á- kveðast eftir mati skiptenda á því, sem sóst er eftir. Slík við- skifti haldast í jafnvægi með- an framleiðslukraftarnir skift- ast ákjósanlega eftir ýmsum þörfum í samræmi við eftir- spurn neytendanna. Meðan þetta jafnvægi helst, liafa all- ir framleiðslukraftar nóg að starfa, og alt selst, sem fram- leitt er. Truflun á jafnvæginu hefir i för með sér að notkun framleiðslukraftanna er ekki lengur í fullu samræmi við eftirspurnina. Vörnin gegn jafnvægisröskun hlýtur því að vera sú, að breyta framleiðsl- unni eins fljótt og mögulegt er í samræmi við eftirspurnina, sem er stöðugt að breytast. í hinum frjálsa viðskiftabúskap skapast þetta jafnvægi af hags- munum einstaklingsins, því hann framleiðir lielst það, sem er eftirsóknarvert, til þess að geta á sem hagkvæinastan liátt veitt sér það, er hann þarfnast. I tímaritum, sem bankar gefa út, má oft sjá þennan skiln- ing túlkaðan á skýran og aug- Ijósan liátt með lærdómsríkpm tilvitnunum til þjóðliagfræði- legra spursmála, sem bíða úr- lausnar. Innan stjórnmála- flokka ríkir hins vegar önnur skoðun, sem verður stöðugt á- hrifaríkari. Þegar atvinnu- greinar skortir sölumöguleika og menn, sem við þær starfa, verða atvinnulausir, leiðá hin- ar eðlilegu tilraunir til að hjálpa bágstöddu fúlki, oft út í tilraunir til að hjálpa at- vinnugreinum. Menn gleyma þannig, sakir áliyggju líðandi stúndar, því djúpi, sem slað- fest er milli slíkra hjálparað- ferða, og menn gefa sér aldrei tíma til að íhuga gaumgæfilega í hverju sá stefnumunur er fólginn. En með því að skoða atvinnuveginn sem takmarkið sjálft, liafa menn stígið örlaga- rilct skref frá þeirri viðskifta- stefnu, sem eingöngu leitar eft- ir að fullnægja mannlegum þörfum. Þegar framleiðslu- grein er rekin til atvinnuaukn- ingar, en ekki i þeim tilgangi að fullnægja einhverjum þörf- um neytendanna, verður óhjá- kvæmileg afleiðing þess, að liið eðlilega samræmi milli fram- leiðslu og eftirspurnar glatast. Síðan tekur hver skiplagning- in við af annari, þegar reynt er að þvinga í samræmi að nýju, og í þeim tilgangi fórne menn svo hinum ákvarðandi hluta af hagfræðilegu athafna- frelsi bæði neytenda og fram- leiðenda. En stylrkjastefnan, sem út- rýmir þannig viðskiftabú- skapnum stig af stigi, hefir aldrei hingað til verið réttilega útskýrð. Hin hagfræðilegu á- lirif og varanleik þeirrar stefnu Jóhann Árnason]. þyrfti að skýra mjög gaum- gæfilega. I styrkjastefnunni er ekki til neitt eðlilegt jafnvægi og yfirlitsmöguleikar eru þar engir fyrir hendi, hvorki til að meta ýmsar þarfir, né til þess að skifta framleiðslukröftun- um réttilega niður við liinar ýmsu greinar framleiðslunnar. Að Iiafa fullkomna stjórn á styrkjastefnunni, hlýtur þar af leiðandi að vera næstum þvi ómögulegt. Það er hins vegar ljóst, að hjálpin til nauð- staddra atvinnugreina hlýtur að koma frá atvinnuvegum, sem ennþá eru sjálfbjarga. Þeir geta liins vegar ekki kom- íst hjá samdrætti, sakir hinna auknu byrða. Afleiðingin lilýt- ur því að verða sú, að fram- leiðslukraftar þjóðarinnar flytjast frá sjálfbjarga at- vinnugreinum til hinna, sem eru óarðvænlegri og starfa þannig yfirleitt á grundvelli, sem er ekki jafn lieppilegur þjóðhagslega. Frá öðru sjónar- miði séð, hefir þetta í för með sér, að ver er séð fyrir hag neytendanna en ástæður standa til, þar sem fullkomið við- skiftafrelsi er ríkjandi. Ríkisstyrkjatilrauhir eru ekkert nýtt fyrirbrigði, en sú stefna höfir aldrei fyr orðið jafn umfangsmikil og náð þeim krafti, að liún yrði til hindrunar fyrir þróun við- skiftabúskaparins. Eftir stríð- ið, og sérstaklega síðustu árin, hefir framfærslustarfsemi ríkis- ins komist á það stig, að fyrir- tæki, sem lifa á styrkjum, keppa nú í viðskiftafyrirkomu- laginu sem skipulagður ríkis- rekslur. Af þessari ástæðu er ekki lengur liægt að fresta uni- ræðum um stefnu þessarar nýju hagfræði þjóðfélagsins, og rannsaka verður þá burðar- mátt hennar og athuga, hverju vér hljótum að fórna, ef vér í raun og veru tökum það fyr- ■irkomulag fram yfir hina gömlu viðskiftatilhögun. En til samanburðar er þá líka nauðsynlegt að gera sem skýrasta grein fyrir liinu frjálsa viðskiftafyrirkomulagi. Tvent einkennir sérstaklega þá stefnu, en það er frjálst neyslu- val og athafnafrelsi framleið- endanna. Vér erum orðnir svo vanir því að skoða þessar regl- ur um viðskiftafrelsi svo sjálf- sagðar, að vér gerum oss tæp- lega grein fyrir, liversu óum- ræðilega mikilsverðar vér í rauninni álítum þær vera. Fóllc vill hafa rétt lil að nota tekj- ur sínar á þann hátt, sem því Iientar. Það vill einnig vera frjálst, persónulega og við- skiftalega séð, þ. e. a. s. mega flytja sig að eigin ósk og eiga frjálst val um slarfið, enn- frenfur að hafa frelsi lil að stunda þá atvinnugrein, sem það kýs. I viðskiftabúskapnum hafa menn þelta frelsi, og það er eingöngu undir sjálfum þeim komið, hvort þeim tekst að ná hinum besta árangri með hagnýting þeirra starfskrafta, sem til umráða eru. Ef vér yfir- gefuin þau í|rundvallaratriði, sem viðskiftabúskapurinn byggist á, verðum vér að vera við því búnir, að gláta þeim sjálfvirku jafnvægisöflum, sem nú voru nefnd. Það er einnig mikilsvert, að gera hetur grein fyrir því, hvernig viðskiftabúskapurinn lieldur jafnvægi. Bók min, „Teoretisk Socialekonomi“, er einmitt að miklu leyti lýsing á jafnvægisskilyrðum við- skiftabúskaparins. Fyrst ber að alhuga, að það er ekki nægi- leg skilgreining, að tákna við- skiftabúskapinn sem „frjáls- an“, því að viðskiftafrelsi er tæplega ljós hugmynd, og á stórum sviðum lendir það ef til vill af nauðsyn i einokunar- fyrirkomulagi, sem gerir frels- ið að engu. Maður er því neydd- ur til að skilgreina viðskifta- húskapinn þannig: Það er fyr- irkomulag þar sem sama verð- lag ríkir fyrir livert verðmæti og hvern vinnukraft; þar sem framleiðsla og eftirspurn laga sig' svo fullkomlega livort eftir öðru, að allir framleiðslukraft ar liafa nóg að starfa og alt selst, sem framleitt er. Þessi jafnvægisskilyrði ákveða verð- ið á samanlögðum framleiðslu- kröftum, og verðið á þvi, sem framleitt er. Þar með er líka ákveðin skifting framleiðslu- kraftanna á hinar ýmsu at- vinnugreinar, og ýmsum þörf- um fullnægt að því leyti sem skilyrði standa til. Stærðfræði- lega skýrast þessi jafnvægisöfl í líkingakerfi, þar sem verðið á efniviðum framleiðslunnar er óþekta stærðin. Kerfið á- kveður fyrst og fremst þetta verð, þá einnig samanlagt framleiðsluverð, ennfremur heildar-neysluna og fram- leiðslu á öllum varningi og þénustum. Niðurl. Úr kvikmyndaheiminum: Bette Davis og Spen'cer T*aey. bestu leikarar ársins 1938. Bestu kvikmyndaleikarar livers árs í Holljr\vood fá árlega viðurkenningu fyrir list sína. Það eru styttur úr gulli, sem nefndar eru „Oscar“. Leikstjór- ar fá einnig þessi verðlaun. Afhending' verðlauna fyrir árið 1938, fór fram í Biltmore Hótel í Hollywood í lok febrúar s.l. Að þessu sinni voru það þau Bette Davis, Spencer Tracy og Frank Capra, sem fengu þessi eftirsóttu verðlaun. Iiafa þau fyrnefndu hæði fengið þau einu sinni áður, en Capra tvisvar. Bette Davis fékk sín verðlaun fyrir leik sinn í Jezebel frá Warner Bros., en sagði sjálf að leikstjóri sinn, Walter Wyler, ætti allan heiðurinn skilið. Það var árið 1935, sem Bette fékk þessi verðlaun fyrst. Spencer Tracy, sem fékk verðlaunin 1937 fyrir leik sinn í „Sjómannalíf“, fékk þau að þessu sinni fyrir „Boys To\vn“, sem enn hefir ekki verið sýnd hér. Þar leikur hann prest, Flanagan, sem reynir að forða drengjum frá glæpamensku. Capra fékk verðlaunin fyrir ■ stjórn sína á myndinni „You can’t lake it with you“ (Col- umbia), sem einnig var talin besta mynd ársins. Þessi mynd Ú tvarpið vikuna sem leið. | Þrjú kvöld þessarar viku hafa verið lielguð einstökum stétt- um eða félagsheildum. Land- samhand Iðnaðarmanna sá um dagskrána eitt kvöldið, Barna- vinafélagið Sumargjöf um ann. að og háskólastúdentar um liið þriðja. Útvarpskvöld félaga eða stétta geta hepnast vel og eiga fullan rétt á sér, en slík kvöld þrisvar í sömu vikunni er ekki heppileg efnisniðurröðun. Slíku verður að dreifa með mátuleg- um millibilum innan um annað útvarpsefni. Annars má segja, að þessi þrjú „útvarpskvöld“ liafi tekist vel hvert á sinn hátt. Erindi Péturs Ó. Johnson for- stjóra á útvarpskvöldi Land- sambands Iðnaðarmanna um þjóðhagslegt hlutverk iðnaðar- , ins á íslandi var snjalt og fróð- • legt og mjög áheyrilega flutt, en aftur á móti skemdi Ásgeir Sig- urðsson forstjóri sitt erindi með óáheyrilegum flutningi. Söngur Karlakórs Iðnaðarmanna var hinn ánægjulegasti og sömuleið- is ávarp Helga H. Eiríkssonar skólastjóra. Útvarpskvöld Barnavinafé- lagsins Sumargjafar má einnig teljast vel lieppnað. Einkum voru ávörp Jakobs Kristinsson- ar fræðslumálastjóra og Sigur- geirs biskups snjöll og tilþrifa- mikil. Það kvöld söng einnig telpnakór undir stjórn Jóns ís- leifssonar kennara, og er hann prýðisvel æfður. Kvöldið fyrir sumardaginu fyrsta var svo kvöldvaka há- skólastúdenta. Efndu þeir einn- ig til slíkrar kvöldvöku fyrir ári síðan. Þarna komu fram ýmsir góðir kraftar, hæði ræðumenn og söngmenn, sem var gaman að hlusta á, enda kemur það ekki á óvart, að i hópi háskóla- stúdentanna sé úr gnægð að velja hæfileikamanna á ýmsum sviðum til að gera slíka kvöld- vöku vel úr garði. í liúsmæðratímanum á mánu- dagskvöldið flutti frú Sigriður Eiríksdóttir erindi um örlaga- féndur vora, flugurnar. Þetta erindi var alveg sérstaklega vel er ókomin hér. Capra fékk „Oscar“ fyrst árið 1934 fyrir myndina „Það skeði um nótt“ (Clark Gable) 1936 og fyrir Heiðursmaður lieimsækir horg- ina“ (Gary Cooper). Smærri „Oscar“-verðlaun fá þeir, sem húa handrit undir leik, sjá um buninga leikara, liljóm- list o. þ. h. Þannig fékk G. Bernhard Sliaw verðlaun fyrir „Pygmalion“, Eric Wolfgang Korngold fyrir upptöku hljóm- anna í „Hróa hetti“ o. s. frv. Walt Disney fékk heiðurs- verðlaun fyrir „Mjallhvít og dvergana sjö“, nefnilega einn stóran „Oscar“ og sjö litla. Deanna Durhin og Mickey Rooney fengu og sérstök ung- lingaverðlaun. samið og áheyrilegt. Frúin flyt- ur mál sitt með þægilegum, yfirlætislausum raddhlæ, sem fæstum þedrra kvenna er gef- inn, sem um húsmæðratímann hafa séð, og liún hafði alveg einstakt lag á því að gera þessu ógeðuga umræðuefni góð skil. Þá var söngur sr. Garðars Þor- steinssonar þetta kvöld hinn á- nægjulegasti. Sr. Garðar er nú orðinn mjög vinsæll í landinu fjrrir hina þægilegu og við- feldnu rödd sína. Tilkynning sú, er útvarpið flutti um það, að ungfrú Ragn- heiður Hafstein hefði sagt lausu starfi sínu sem aðalþulur út- varpsins, mun áreiðanlega hafa vakið söknuð meðal flestra út- varpsnotenda. Ungfrú Hafstein liefir notið mikilla vinsælda í þessu starfi vegna hinnar hljómfögru raddar og næms skilnings á þularstarfinu. — Menn munu nú bíða þess með eftirvæntingu, hvernig sæti hennar verður skipað i framtíð- inni. Ætlunin mun vera sú, að Þorst. Ö. Stephensen taki nú við aðalþularstarfiu en Jón Þórar- insson verði aukaþulur, fyrst um sinn. En sjálfsagt eru þeir margir, útvarpshlustendurnir, sem myndu helst kjósa, að hljómfögur kvenrödd komi þarna, en vist mun sæti ungfrú Hafstein vandskipað. Einar Benediktsson gáf- aðasti lærlinprinn. C. G. W. Lock, sem alment var nefndur Brennisteins-Lock á Norð- urlandi, sökum þess, að hann stund- aði brennisteinsnám i Þingeyjar- sýslu, dvaldi. eitt sinn vetrartíma einn á Húsavík og Akureyri. En siðar meir ritaði hann bók um Is- land, sem hann nefndi „The Home of the Eddas“ (London 1879). Meðan hann dvaldi á Húsavík, kendi hann ensku nokkrum ungling- um, sem þar áttu heima í nágrenni þorpsins. Getur hann þessa í bók sinni og hrósar nemendunum yfir- leitt fyrir námfýsi og góða greind, og þegar hann hefir nefnt nöfn nokkurra þeirra, segir hann (á bls. 189): „Sá lærisveina minna, sem skaraði þó frarn úr hinurn öllum að skörpum skilningi og afburða námsgáfum, var fjórtán ára sveinn; Einar að nafni, sonur mins lærða, kæra og ofsótta vinar Be ædikts, sýslumannsins i héraðinu, og er piltur þessi gæddur afburða gáfum síns frábæra föður.“ er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Pepgament eg silkiskermap í miklu úrvali. Skermabúðin. Laugavegi 15. MYNDAVÉL SUMARSINS , SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR. Raímagnsuiðgerðír og nýlagnir i hás og skip. Jónas Magnússoa íogg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa & Vesturgölu 39. Sækjum. — Sendum. Ódýrir Leslampar fást í S ke i*m a b íi ð 111 ni» Laugavegi 15. Drengja- fötin úr FatibúöinBÍ Kvenblflssur! No. 40—42-44—46. Sama lága verðið.. Nýjasta tiskac Sími 2285. Grettisgötn 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. HarðfisknF RiklinguF SmjÖF vum Laugavegi I. ptbú Fjölnisvegi 2! VÍSIS KAFFIfi gerir alla glaöa. gefið mér „C ONVINCIBL E“ Háll-ltappreiöa reiöhjól Viðurkend albestu hjólin á landinu Reiðhjölaverksmsðjan „FÁLKINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.