Vísir - 26.04.1939, Blaðsíða 8
8
VISIR
Miðvikudaginn 26. apríl 1939.
Bcbíop
fréfftr
yeSriS í morgun.
1 Réykjavík 3 stig, heitast í gær
y stíg, kaldast í nótt o stig. Sólskin
i gær 14.9 stundir. Heitast á land-
iinu I morgun 5 stig, í Vestmanna-
teyjum, kaldast 0 stig, á Vopnafirði.
Yfirlit: Grunn lægð á leið austur
yfír N.-Grænlandi. önnur suður af
(Grænlandi á hægri hreyfingu í
austur. Horfur: Faxaflói til Breiða-
f jarðar: Sunnan og suðvestan gola
og síðar kaldi. Sumstaðar dálitil
jrigning.
SkípaFregnir.
Gullfoss var á leið til Bildudals
§ morgun. Goðafoss er í Hamborg,
©rúarfoss í Kaupmannahöfn. Detti-
,foss er á leið til Grimsby. Lagar-
ifoss var á Bitrufirði i morgun. Sel-
'foss er á leið til Rotterdam. Súðin
<sr væntanleg úr strandferð í kvöld.
Laxfoss kom frá Breiðafirði i nótt.
JarSarför
frlc Emilíu Indriðadóttur fór
fram í gær. Sr. Friðrik Friðriks-
son flutti húskveðju, en starfsmenn
-Leikfélagsins báru kistuna úr
heimahúsum. Good-templarar báru
Listuna í kirkju, en sr. Bjarni Jóns-
.son ílutti ræðu. Úr kirkju báru
leikarar, og inn í kirkjugarðinn co-
frimúrarar, en þeir stóðu einnig
heiðursvörð í kirkjunni.
K. F. U. K.
40 ára afmælisfuudur félagsins
~er í kvöld kl. 8.30. — Sr. Bjarni
Jónsson og sr. Friðrik Friðriksson
• flytja ræður. Alt kvenfólk velkorn-
■ íð. —
Gnnnar Möller,
cand. juris. hefir til bráðabirgða
verið settur framkvæmdastjóri
. Sjúkrasamlagsins í stað Jakobs
Mölíers, fjármálaráðherra.
Franski sendikennarínn
flytur í kvöld kl. 8 síðasta fyrir-
lestur sinn um franskar skáldsögur
á 19. öld. Hann les upp eftir Al-
phonse Daudet.
Flugmálafélag Mands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í kvöld kl. 8.30 í Oddfel-
lowhúsinu, niðri.
Trúlofun.
Á sumardaginn fyrsta opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristjana
Einarsdóttir, meðeigandi þvotta-
hússins „Drífa” og Jóhann Sig-
airðsson rakari.
Skemtifundur Ármanns
verður á fimtudaginn kl. 9 í
Oddfellowhúsinu. Hefst með sam-
eiginlegri kaffidrykkju. Þar verða
sýndar skuggamyndir. Þar spila og
syngja félagarnir Ólafur Beinteins-
son og Sveinbjörn Þorsteinsson. Þá
verða sagðar þjóðsögur með teikni-
imyndum og éinníg sagðar drauga-
sögur og margt annað til skemtun-
: ar. Farfugladeikl félagsins sér um
skemtiatriðin.
Hróa Hattar bækurnar
em 'komnw aftur. Geta því kaup-
endur fengið þœr á afgreiðslunni.
valda slórkostlegu tjóni á ári ltverju, en stórkostlegust eyði-
legging hefir þar þó orðið á þessu ári, er t. d. borgirnar Con-
cepcion og Cliillan lögðust í rústir. Öll sjúkrahús i Santiago
voru svo áskipuð að þau gátu ekki lekið við fleiri sjúklingum,
og þannig var það víðar. Nýlega komu þar enn nýir landskjálft-
ar, sem ollu miklu tjóni á lífi manna og eignum, og voru íhúar
Chile lítt undir það búnir vegna liinna fyrri landskjálfta. Hér
sjást amerískar hjálparsveitir hjarga særðum mönnum úr rúst-
um hruninna húsa.
Leikfélag Reykjavíkur
hefir á morgun frumsýningu á
sænskum gamanleik, sem heitir
Tengdapabbi. Þessi gamanleikur
var sýndur hér fyrst 1916 og fékk
þá hinar bestu viðtökur.
Kveðjusamkoma
verður haldin i kvöld í Betaníu
við Laufásveg, í tilefni af ])ví, að
síra Sigurður Pálsson frá Hraun-
gerði og frú hans fara austur aft-
ur í lok þessarar viku.
Farþegar með Gullfossi
vestur um land i gær: Sóphónías
Guðmundsson, Jón Gíslason, Guð-
jón Sigurðsson, Stefán Kristjáns-
son, Edvard Proppé og frú, Hanna
Proppé, Svava Proppé, Saniúel
Pálsson og frú, Gísli Jónsson,
Ragnar Guðmundssbn, Kristín
Gunnarsdóttir, Sigríður Jónasdótt-
ir, Teitur Finnbogason, Rafn Krist-
insson, Elin Tómasdóttir, Sigur-
björg Guðmundsdóttir, Kr. A.
Kristjánsson. Jakobína Pálsdóttir,
Anna Jónsdóttir, Svava Gísladótt-
ir, Kristín Ebenesdóttir, Þorsteinn
Kjarval, Jón Hjartar, Þrúður
Kristjánsdóttir, Borgný Hermanns-
dóttir, Brynhildur Stefánsdóttir,
Hólmgeir Jensson og frú, Ágúst
Jóhannesson, Pétur Njarðvík og
frú, Vilhj. Vilhjálmsson, Skúli
Skúlason, Guðrn. Njarðvík, R.
Thorarensen, Kristján Sigmunds-
son, Þorsteinn Hreggviðsson.
Nætuflækníf:
AxéÍ Blöndaí, Ífiríksgötu 31, sirni
3951. Næturvörður í Laugavegs
apóteki og Ingólfs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi:
Um Sturlungaöld, VIII (Árni
Pálsson prófessor). 20.45 Orgel-
leikur í Dómkirkjunni (Eggert Gil-
fer). 21.10 Hljómplötur: a) Is-
lensk sönglög. b) (21.55) Þjóðlög
frá ýmsum löndutn.
Umboðsmaður amerískrar trygg-
ingarstofnunar tók sér ferð á hend-
ur nokkru fyrir heimsstyrjöldina, til
Afríku, að nokkru leyti sem skemti-
ferð, en meðfram í tryggingaerind-
um. I þeirri ferð kom hann að hirð
uegrahöfðingjans Buno, og þegar
hann sá alla skartgripi hans og
stáss, gerði hann ítrekaðar tilraun-
ir til að íá höfðingjann til að
tryggja skartgripina. Að lokum lét
Buno tilleiðast, en þá kom það upp
úr kafinu, að hann átti enga pen-
inga — enga mynt, til að greiða
iðgjöldin með. En Buno dó ekki
ráðalaus ; hann sótti 16 ljótustu eig-
inkonur sínar i kvennabúrið, félck
umboðsmanni tryggingarfélagsins
þær, og sagði, að þær mætti hann
fá upp í iðgjöldin. — Þá gafst um-
boðsmaðurinn upp.
GET hætt við nokkurum
mönnum í fæði. — Sigríður
Sveinsdóttir, Túngötu 5. Horni
við Garðastræti. (838
KtlCISNÆfill
T I L LEIGU
ÞRIGGJA herhergja íhúð með
rafmagnseldavél til leigu. Sími
5404.___________________ (921
STOFA móti suðri til leigu.
Uppl. Skarphg. 18. Sími 5136.
-922
TIL LEIGU tvær stofur efri
liæð. Eldhús í kjallara í hakliús-
inu Vonarstræti 8. Sími 3115.
________________________ (923
TIL LEIGU 2 herhergi og
eldhús eða eldhúslaust á Óðins-
götu 3. (925
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypa á Bergstaðastræti 60,
sími 1759. (928
TIL LEIGU þriggja herhergja
íhúð i nýtísku húsi. Sími 3318
til kl. 7. (933
TIL LEIGU 2 herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Nýlendu-
götu 15 A. Leiga 55 kr. (937
2 IlERBERGl og eldhús til
Íéigti fyi-ir báfnlaust fólk. Uppl.
á Laúgavégí §. (938
TIL LEIGU 14. maí 2 her-
hergi og aðgangur að eldliúsi á
Bakkastíg 5, sími 3038. (939
SÓLRÍK íhúð, 2 stórar stof-
ur og eldhús, til leigu 14. maí.
Símon Jónsson, Laugavegi 33.
______________________(942
RÚMGÓÐ stofa og eldhús til
leigu frá 14. maí til 1. okt. Ljós-
vallagötu 8, sími 2658. (951
ÍBÚÐIN í kjallaranum á
Laufásvegi 57, 3 herbergi og
eldhús, með haðherhergi, er til
leigu. Sími 3680. (944
EITT lierbergi og eldhús. —
Leiga 50 krónur með ljósi og
hita, Ivlapparstíg 37. (947
ÍBÚÐ, 3 Iierbergi og eldhús,
til leigu i góðu steinliúsi fyrir
100 krónur á mánuði. — Tilhoð
sendist afgr. Vísis fyrir 30. þ.
m., merkt „B 11“. (948
STOFA til leigu, eldhúsað-
gangur ef vill. Sími 3069. (953
SÓLRÍKT herbergi til leigu
við miðhæinn, aðeins fyrir bíl-
stjóra eða sjómann. Simi 4021.
(955
ÓSKAST
BARNLAUS hjón óska eftir 2
herhcrgjum og eldhúsi með
þægindum 14. maí. Uppl. í síma
5223._____________(943
HERBERGI og eldhús óskast.
Uppl. síma 5356 til kl. 6. (934
EITT herhergi og eldhús eða
aðgangur að eldhúsi óskast 14.
maí. Tilhoð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir laugardag, merkt
„Ó 1“. ‘ (936
SUMARBÚSTAÐUR ósk-1
ast til leigu. Magnús Brynj-
ólfsson, Garðastræti 16. (957
ÍBÚÐ óskast 1—2 lierbergi
og eldhús, óskast 14. maí. Uppl.
í síma 4475. (945
ELDRI kona óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili í
Reykjavik eða Hafnarfirði. ■—
Afgreiðslan vísar á. (926
ÞVOTTAHÚSIÐ GEYSIR —
Spítalastíg 4, sími 3796. Sækj-
um. Sendum. (401
ROTTUM, MÚSUM og als-
konar skaðlegum skorkvilcind-
um útrýmt úr húsum og skip-
um. — Aðalsteinn Jóliannsson,
meindýraeyðir, sími 5056, Rvík.
(289
UTAN og innanhúshrein-
gerningar, fljót og ódýr vinna.
Simi 2563. (799
VINNUMIÐLUN ARSKRIF-
STÖFAN í Alþýðuhúsinu hefir
úrval af vístuní, hæði í bænum
og utan Iiæjar, fáðskonustöður
i sveit og vor- og sumarvinnu.
Einnig staði í'yrir stúlkur í fisk-
vinnu úti á landi. Opið frá 2—5
e. h. daglega, sími 1327. (863
UNGLINGUR óskast til sendi-
ferða í nokkra daga, fyrri hluta
dags. A. v. á. (940
STÚLIÍA óskast í vist hálfan
daginn 14. maí á harnlaust
heimili. A. v. á. (956
DUGLEG stúlka vön húsverk-
um óskast í vist 14. maí. Uppl.
síma 2725. (960
DUGLEG og vön stúlka ósk-
ast nú þegar til að sauma kven-
kápur. Verslun Kristínar Sig-
urðardóttur, Laugavegi 20. (958
REGLUSÖM og sæmilega
verklagin stúlka óskar eftir ein-
hverri góðri atvinnu. — Tilboð
merkt „B. 12.“ leggist inn á af-
greiðslu Vísis fyrir 29. þessa
mánaðar. (961
QTi
’TÍLWHMNGA
STÚKAN DRÖFN nr. 55. Fund-
ur á morgun, fimtud., kl. 8%
síðdegis. -Inntaka nýrra fé
laga. Kosning embættis-
manna. St. Víkingur nr. 104
heimsækir. Hagnefndaratriði:
Ólafur Ólafsson, trúboði, sýn-
ir skuggamyndir frá Kina. —
Ungmeyjakór K.F.U.M. syng-
ur. Mætum öll stundvíslega.
Æ.t. (962
iTAPAE'HINDlf)!
ÞRÍR lyklar töpuðust siðast-
liðinn laugardag. Skilist á Lög-
regluvarðstofuna. (939
LYKLAR töpuðust á laugar-
daginn í miðbænum. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila
þeim á afgi\ Vísis. (885
ÍKAUPSKAíl
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, Selur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgögn og
lítið notaða karlmannafatnaði.
Sími 2200. (551
HEIMALITUN hepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1,
(18
...— ■........ ........ -
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjóiar, einnig allskoliar barna-
föt, er sniðið og mátáð. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —-
_________________________(344
ÍSLENSKT högglasmjör og
vel barin freðýsa. Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61, sími 2803,
Grundarstíg 12, sími 3247. (549
HVÍTT bómullargam ný-
komið. Þorsteinsbúð, Hring-
hraut 61, sími 2803. Grundar-
stíg 12, sími 3247. (548
PRJÓNATUSKUR, — góðar
hreinar, kaupir Álafoss, afgr.,
Þingholtsstræti 2. (757
LÍTIÐ HÚS óskast til kaups.
Simi 4052, eftir kl. 8. (000
BARNAVAGN til sölu Njáls-
g'ötu 106. (924
RABARBARAHNAUSAR til
sölu. Sími 3725. (927
VORTÍSKAN 1939. Mjög fall-
egir kvenfrakkar. — Dragtir og
kápur. — Gott snið. Lágt verð.
Verslun Kristínar Sigurðardótt-
ur, Laugavegi 20. (929
KVENPEYSUR. Sumarpeys-
ur og Golftreyjur. Mikið úrval.
Lágt verð. Versl. Kristínar Sig-
urðardóttur. (930
Spánn framtlfiarinnar.
II.
Vafalaust mundi endurreisn
feonungsveldisins að skapi
naörgum þeim, sem ekki geta
fallist á algert hernaðarlegt
einræði. Vert er að vekja at-
Siygli á, að Alfonso konungur
Hiefir aldrei afsalað sér völdun-
um. Hann fór frá Madrid af þvi
að ráðherrar hans höfðu heðið
Ihann um það, til þess að koma
a veg fyrir hlóðsútliellingar,
J>egar með iiólitísku hruggi og
brellum liafði tekist að koma
fm til leiðar, að svo leit út sem
þjóðin vildi lýðveldi. Sonur Al-
fonso, Juan, verður sennilega
hvaltur til þess að setjast á
Síonungsstól, og það yrði án efa
vinsælt meðal Mára, sem aldrei
hafa verið ánægðir yfir lýðveld-
ásfyrirkomulaginu. Vonirnar
aim kyrð og frið í landinu
myndi aukast við endurreisn
konungsveldis. Hinir dreifðu,
andstæðu, pólitísku kraflar
myndu sameinast. Spáni væri
vafalaust hentast, eins og Bret-
landi, Norðurlöndum og Hol-
landi, sem hafa nolið friðar og
hægrar þróunar og framfara í
skjóli konungsveldisins, að búa
við stjórnarskrárbundið kon-
ungsveldi. Fyrir finnn árum
voru margir þeirrar skoðunar,
að Hitler niundi endurreisa
lceisaraveldið í Þýskalandi, og
enn í dag er margt, sem bendir
til, að slík hreyting mundi verða
vinsæl í „þriðja ríkinu“.
Á friðartimum geta Spán-
verjar framleitt mikið af nauð-
synjum sinum, og liráefni, járn,
kopar og kvikasilfur, en þessar
framleiðsluvörur njóta álits á
lieimsmarkaðinum. Spænsk kol
eru hinsvegar lölc að gæðum.
Vérksmiðjuiðnaður Spánar er í
framför og kominn á hátt stig
i Kataloníu og Bilbao. Spánverj-
ar eru liraust þjóð og þeir eru
allslyng verslunarþjóð. Spánar-
vin, matarolíur, ávextir o. fl.
eru viðurkendar vörur fyrir
gæði. Viðskiftavandamál Spán-
verja verða ekki erfið úrlausn-
ar, ef Spánn nýtur velvildar
systurþjóðanna í Suður-Ame-
ríku, en velvild þeirra er þeim
enn meira virði en velvild It-
ala.
Francó liefir tilkynt, að Spán-
verjar muni liéðan í frá lála til
sín taka við lausn allra deilu-
mála varðandi Miðjarðarhafið.
Það er eðlilegt. Þeir eiga þar
mikilla hagsmuna að gæta.
Baleareyjar liafa verið spænsk-
ar frá þvi er Breiar fóru þaðan
seinast (1803). Gihraltar geta
Bretar vart haldið nema Spán-
verjar sé þeim vinsamlegir eða
a. m. k. lilutlausir í styrjöld.
Franco hefir lýst yfir, því að
Spánn verði hlutlaus (en síðan
er þessi grein var skrifuð er
það dregið æ meira í efa, að svo
reynist, heídur ætla menn að
Franco muni veila Hitler og
Mussolini lið). — Franco skuld-
ar ekki Þjóðverjum og Itölum
mikið fé -— og ef þeir vildu
taka hergögn upp i skuldirnar,
gæti hann jafnað reikningana
við þá þegar i stað, ef þeir vildu
laka við liergögnum þeim, sem
Franco hefir unnið af lýðveld-
issinnum. Hin raunverulega
skuld er „heiðursskuld". í
fyrstu, þegar Frakkar og Rúss-
ar komu fjandmönnum Franco
til lijálpar leitaði liann iá náðir
Þjóðverja og Itala. En þeir hafa
ekki gert meira fvrir Fi-anco,
en aðrar erlendar þjóðir fyrir
lýðveldissinna. Franco liefir alt
af haldið því fram, að hann
mundi aldrei veðsetja spænska
jörð eða viðskiftalega og póli-
tíska aðstöðu Spánar.
Erfitt viðfangsefni biður
Franco. Mikill liluti æskulýðs
Spánar liefir fallið eða örkuml-
ast á vígvöllum, og í styrjöld-
inni og á stjórnleysistímabilinu
þar á undan, voru fjölda marg-
ir af gáfuðustu og best mentuðu
mönnum þjóðarinnar drepnir.
En Spánverjum fjölgar ört —
örara en nokkurri annari þjóð
í álfunni. Og Spánverjar liafa í
ríkara mæli en flestar þjóðir þá
dygð, sem þolinmæði nefnist.
Franco reynir nú að gera það
á Spáni, sem Garibaldi gerði á
Ítalíu, að byggju upp samein-
aða, einhuga þjóð. Ef Spánverj-*
ar hefði ekki verið hugrökk
þjóð fyrr á timum, hefði Ev-
rópa ekki staðist árásir Mo-
hammeðstrúarmanna, og Napo-
leon hefði aldrei verið sigraður.
Spárin liefir margsinnis orðið
vigvöllur þar sem til átaka kom
um miál Evrópu.
Ef menn suður þar geta nú
dregið andann léttara er það
vegna þess, að úrslit urðu hin
sömu og'þá er Muhammeðstrú-
armenn voru sigraðir að lokum
— úrslitin urðu sigur fyrir þá,
sem berjast fyrir evropeiska
menningu — með öllum hennar
göllum — sem enn þá er „fyrir
sunnan og ofan“ menningu
fyrri tima og aðra nútímamenn-
ingu, sem við liana keppir.
SILKIUNDIRF ATN AÐUR —
kvenna. — Mjög mikið úrval.
Settið frá 8,95. Verslun Kristín-
ar Sigurðardóttur. (931
TELPU- og drengjasokkar
mjög vandaðir. Allar stærðir.
Lágt verð. Verslun Kristínar
Sigurðardóttur. (932
NOTAÐIR ofnar og eldavél-
ar til sölu. Einnig liandvagn, á
Sólvallagötu 4. Sími 3077. (935
BARNAVAGN í góðu standi
til sölu Bárugötu 32, uppi. (941
LÍTIL emailleruð lcolaelda-
vél óskast keypt. Uppl. í síma
4003. ' (946
SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN, sama sem ekkert notuð,
seljast fyrir hálfvirði. Sími 3454
_______________________(950
NÝR dömuhattur til sölu.
Mjög ódýr. Mánagötu 13, mið-
hæð. Sími 3884. (949
ÓSKA eftir innréttaðri, not-
aðri góðri miðstöðvareldavél
strax. Jón Magnússon, Óðins-
götu 11. (954