Vísir - 28.04.1939, Side 4
4
V ÍS IR
Föstudaginn 28. apríl 1939.
ÞÓRA BORG:
..... immmi z&rægxma
Skófatoaður.
í undanförnum greinum liefi
eg lauslega ininst á skófatnað-
inn. Nú vil eg benda á nokkur
dæmi sem sanna mál mitt, að
réttur og góður skófatnaður er
eitt fyrsta skilyrði fyrir hraust-
um fótum. Vafalaust liefir skó-
notkun orðið til af nauðsyn á að
hlífa fótunum, en tískan hefir
oft á umliðnum öldum tekið
hliðarspor frá þeirri reglu og
aflagað lag fótanna. Það er
mjög fróðlegt að fylgjast
með j>eim stóru sveiflum, sem
hafa átt sér stað á lagi skónna,
en í stuttri blaðagrein er ekki
hægt að fara nánar út í þá
sálma. Nú á tímum er án efa
eðlilegri og heilbrigðari skófatn-
aður, en nokkru sinni áður —
þó til séu ennþá skór, sem best
er að forðast.
Fyrsta skilyrðið er að skórn-
ir séu nógu langir og breiðir og
mátaðir á fæturna, þegar þungi
líkamans hvílir á þeim — þegar
staðið er. Inngrónar neglur,
bognar tær, skakkir stórutáar-
liðir, sigið táberg getur alt or-
sakast af of stuttum og of mjó-
um skóm. Sama regla er með
sokka, þeir mega heldur ekki
vera of stuttir.
Annað veigamikið atriði er að
innanfótarlínan á skónum - frá
liæl fram á tá — sé bein eða
hér um bil bein. Ef þér athugið
fót á nýfæddu barni, sem aldrei
hefir komið í skó, þá sjáið þér
að það er fætinum eðlilegt.
Skakkur liður við stóru tána er
afar mikil óprýði fögrum fæti
auk þess, sem hann orsakar ó-
þægindi. Þessi skekkja kemur
oft af því, að innanfótarlínan er
bogin eða skótáin frammjó, eins
og t. d. á íslenskum skóm.
Svo eru það hælarnir. Marg-
ar stúlkur, sem eru lágvaxnar,
reyna að Iiækka sig með gifur-
legum hælum og halda að þetta
dugi — en eg vil segja að ef
þær gætu séð sjálfar sig ganga
myndu þær sannfærast um að
þær lækka frekar, vegna þess
hve bognar þær verða í mjöðm-
um og bnjám. — Það kemur
ekki til mála að hægt sé
að bera sig vel á of báum
liælum á götum Revkja-
víkur, sem eru viða með sand-
ofaníburði; sem fæturnir renna
í, auk þess óviðeigandi, þar eð
þeir eru að eins ætlaðir við
lcvöldkjóla, en ekki liversdags-
lega göluklæðnaði. En sé þetta
gert, þá eru þeir fyrir það fyrsta
þreytandi. — Þegar heim er
komið, er þeim lient út í horn
og farið í hælalausa slcó tii að
„hvíla“ fæturna. Þetta er tvö-
faldur miskilningur. Of mikill
mismunur á hælum er óhollur.
Það rejmir alt of mikið á liæl-
taugarnar og fótavöðvana yfir-
leitt og orsakar bólgu. Ef fæt-
urnir eru í uppvexti eða um
margra ára skeið vanir háum
hælum er varasamt að breyta
of snögglega um.
Hælalausir skór eru yfirleitt
óhollir. Þeir gefa engan stuðn-
ing undir bolilina og eru oft
með þunnum sólum, sem or-
saka að fólk verður sárfætt.
Notið aldrei hælalausa skó
nema þvi að eins að þér aldrei
hafið stigið á hspla um æfina —
þá er beinagrindinþannigmynd-
uð og þá sakar það ekki — en
þeir verða auðvitað að vera með
réttu Iagi og rúmgóðir. Notið
aldrei gúmmísóla, þeir teppa út-
gufun húðarinnar og orsaka
fótraka.
Eg liefi reynt að gefa þær ráð-
leggingar, sem gilda i heildinni
og eg álít nauðsynlegar hverjum
manni að þekkja og læt hér þá
--bónið
fræga
er
Bæjarins Besta Bón.
Engin verðhækknn
enn, þrátt fyrir krónulækkunina. Til er mikið af:
Tölum, Hnöppum, Spennum, Rennilásum og
ýmsum smávörum.
Einnig nokkuð af
Rykfrökkum, karla og unglinga.
Silkiundirfötum, Sokkum og Slæðum.
Skinnhönskum, Töskum, Veskjum o. fl.
Landsins mesta og fallegasta
úpval af Prjónavöpum.
VEST A
LAUGAVEGI 4 0.
staðar numið. -—• Eg vona, að
margir revni þær og liafi
gott af þeim — en um hvern
einstakling get eg ekki talað án
þess að vita livað aðallega am-
ar að. Fólk athugar yfirleitt
eldvi að við fótasérfræðingar
gefum með ánægju allar þær
upplýsingar, sem óskað er eftir,
og að það er afar steír þáttur í
starfi okkar að fá tækifæri til að
benda á veilur, sem við getum
lagfært. Sem Dr. Scholl’s sér-
fræðingur tala eg út frá þeirri
reglu, sem gildir meðal þeirra.
Við athugum fætur fólks endur-
gjaldslaust og segjum hvað er
nauðsynlegt i hvert einstakt
skifti án nokkurra skuldbind-
inga fyrir fólk. Eins og mér hef-
ir verið mikil ánægja í að skrifa
þessar greinar, mun eg fúslega
gefa allar þær upplýsingar, sem
bver einstaklingur óskar eftir
og sem vill snúa sér til mín per-
sónulega.
Heitt og kalt
á þennan hátt:
Víxlböð — lieitt vatn og kalt
til skiftis — er ágætt við kulda-
bólgu í liöndum og fótum. En
víxlböð eru líka alveg ágæt
fyrir andlilið. — Þau lífga upp
liúðina og gera hana teygjan-
legri — eins og við vitum fá
karlmenn víxlböð eftir rakstur,
þegar þeir fara til rakarans.
Heima eru þeir of latir og væru-
kærir til slíkrar fjTÍrbafnar!
— Takið gamalt baðhand-
klæði — brjótið það saman
(ath. myndina hér að ofan)
og dýfið því í heitt vatn. En
vatnið verður að vera mjög
heitt, svo heitt að þér máske
þurfið að veiða handklæðið upp
ineð sleif, leggið það í venju-
legt handklæði og vindið það j
upp í því. — Leggið klæðið
augnablilc að vöngunum, lyftið
því af þeim aftur — endurtakið
þelta þangað til þér þolið að
halda því að andlitinu sam-
fleytt í 1 mínútu. — Leggið
síðan ískaldan bakstur á andlit-
ið og látið liann vera þar til þér
finnið að liann hitnar. — End-
urtakið þetta 7—8 sinnum. —
Þurkið andlitið varlega og nudd-
ið það vel -— sömu hreyfingar
og þér væruð að skrifa á ritvél.
(Sjá mynd hér að neðan).
Pipola -
Söludeildin.
Um páskaleytið var opnuð í
Vesturgötu 2 (verslunarhús
Natlian & Olsen) söludeild í
sambandi við snyrtivöruverk-
smiðjuna „Pirola“ li.f. Sölu-
deikl þessi er mjög smekklega
innréttuð og liljóta vegfarendur
að veita henni athygli, enda er
þar margt á boðstólum, sem
lcvenlegt auga girnist af snyrti-
vörum og tískuvörum og flestu
því sem kvenfólk þarfnast í hár
og liörund eða á klæðnað, hvort
sem er við liátiðleg tækifæri eða
hversdagslega. — Auk þess er
í þar á boðstólum úrval smekk-
legra tækifæi’isgjafa við allra
liæfi svo sem nýtísku kventösk-
ur, sokkar og ihnvötn.
Söludeild sem þessi er sjald-
gæft fyrirbrigði hér á landi, en
styðst við bestu erlendar fyrir-
myndir og er ekki að efa að
kvenþjóðin mun fljótlega læra
að meta þessa litlu, smekldegu
söludeild „PiroIa“ h.f. Þeir sem
að henni standa gera sér sýni-
lega far um að uppfylla hinar
ströngustu kröfur viðskiftavin-
anna með því að liafa þar á boð-
stólum nærfelt allar islenskar
snyrtivörur, auk allra útlendra,
sem til landsins flytjast.
Ennfremur má geta þeirrar
nýbreytni, sem eflaust mun
verða vinsæl hjá kvenþjóðinni,
að flestar tegundir af fram-
leiðslu verksmiðjunnar, svo
sem púður, créme og naglalakk
fæst endurfylt á tæmd ílát og
sparast þannig kaup á umbúð-
um, sem oft hleypir verðinu
mikið fram.
Vísir óskar hinu nýja fyrir-
tæki góðs gengis.
xíoísoaoíioooooíiooooííooooocsi!
ISHQMDOO
\l hreinsar
»
EK ír
0
hárið fljótt og «
” vel og gefur því fallegan «
;; blæ. Amanti Shampoo er
p algerlega óskaðlegt hárinu x
« og hársverðinum. Selt í
g pökkur fyrir Ijóst og «
« JSl.l I, ??
dökt liár.
— Fæst víða. —
eru kærkomin
Fermingargjöf.
G 1 ó f i n n
Kirkjustræti 4.
MA TREIÐSLA.
Appelsínusósa.
(ö manns).
1 appelsína.
Vo dl. brún sósa.
y4 dl. soð.
1 dl. portvín.
1 tesk. sítrónusafi.
Salt — pipar.
— Saftin er pressuð úr app-
elsínunni og síuð. Ysti skræling-
urinn skorinn af í þunna
strimla, settur í kalt vatn og
suðan látin koma upp. Soðið í
10 mínútur. Tekið upp og þurk-
að i stykki. Brúna sósan, soð og
appelsínusafi blandað saman og
látið sjóða niður til hálfs. Síað
og sett i skaftpott með appel-
sínuræmunum, víni og sítrónu-
safanum — Salt og pipar eftir
smekk. — Sósan er höfð með
feitu, soðnu nautakjöti eða
saltsprengdum öndum.
Sauce bordelaise.
2 Skalottulaukar.
1 hvítur laukur.
y4 fl. rauðvín.
100 gr. ætisveppar.
% dl. tómatpurée.
1 lítið glas madeira.
1 sléttf. skeið liakkað persille.
Paprika.
% 1. rjómi.
3 dl. soð.
1 tesk. liveiti.
Kjötkraftur.
1 matsk. smjör.
Sósulitur.
— Laukurinn er rifinn,
soðinn í smjörlíki og rauðvíni
helt yfir. Soðið við liægan eld,
uns rauðvinið er gufað upp til
Iiálfs. — Hveitið hrært saman
við rjómann og soðinu jafnað út
í það, kjötkrafturinn settur
saman við og sósan lituð. Soðið J
í 10 mínútur við hægan eld.
Tomatpurée, sneiddum æti-
sveppum og víni bætt í og suð-
an látin koma upp. Salt, sykur
og paprika eftir smekk. Smjör-
sneið sett ofan á sósuna, þegar
búið er að hella henni upp.
Kardínálasósa.
y4 líter livít sósa.
1 ábætisskeið smjör.
1 ábætisskeið sítrónusafi.
Salt.
Paprika.
2 matsk. hakkað rækju-
krabba eða humarkjöt.
— Rækjukjötinu og' smjör-
inu er þrýst gegnum siu ofan
í hvítu sósuna og hún svo
krydduð eftir smekk. — Borð-
uð með köldum humar eða
heitu farsi.
Remouladesósa..
(4 manns).
2 eggjarauður.
2 dl. salatolía.
1 matsk. lialckað Persille.
1 matsk bökkuð agurka.
y4 tesk. sennepsduft.
y> tesk. Ansjovissosa.
Salt.
Edik.
— Eggjarauður, salt, sennep,
olia og edik er hrært vel saman.
Hakkaða grænmetinu hrært
saman við.
Notað með fiski eða köldum
hænsnum.
Eplasósa með piparrót»
(6 manns).
# kg. epli.
% 1. vatn.
2 matsk. sykur.
60 gr. rifin piparrót.
1 dl. þeyttur rjómi.
— Eplin eru hýdd og' soðin í
V2 1. af vatni (lok á pottinum)
þar til hægt er að merja þau
gegnum sigti. Piparrótin hrærð
J saman við. — Þegar sósan er
I hálfköld er þeyttum rjóma
| hrært saman við hana.
| Borðuð með kaldri önd eða
gæs.
Verndid hendurnar
í vorhreingerningunum með
PIROLA handcreme
mýkjanði - græöandi
WITA Creme
Mikið úrval af
Dömuliöttu m
og
hattaskrauti.
NÝIR HATTAR KOMA FRAM DAGLEGA.
Hattabúð Soffíu Pálma
Laugavegi 12. — Sími: 5447.