Vísir - 16.05.1939, Page 3
VISIR
Stöðvast vinna við nýbyggingar
vegna skorts á byggingarefni?
YfirvofandLi stópfeld aukn-
ing atvinnuleysisins, ef
vixma stöðvast við hút-
byggingap.
Vísir hefir snúið sér til Sambands meistara í byggingaiðnaði
í Reykjavík og óskað eftir upplýsingum viðvíkjandi húsabygg-
ingamálum hér í bænum, vegna hins mikla skorts, sem að und-
anförnu hefir verið á byggingarefni í Reykjavík, en hans vegna
hefir smíði margra húsa tafist, og það bakað mörgum óþægindi,
auk þess sem skortur er á efni til nýbygginga, og horfir því
alvarlega um atvinnu og afkomu byggingamanna yfirleitt. Átti
tíðindamaður blaðsins viðtal við hr. Ólaf Pálsson, skrifstofu-
stjóra sambands meistara, og fer það hér á eftir.
Olíufélðgin atnema magnS'
afslátt at viðskiftum,
til þess að vega á móti lækknn olfnverðs
á SiglufirSi.
Hversu hárri upphæð námu i
innflutningsleyfin til bygginga-
iðnaðarins árið sem leið?
í fyrra kr. 1.600.000, að við-
bættum 160.000 kr., sem veittar
voru í lok ársins, samkvæmt
beiðni byggingamanna, og varð
þessi viðbót til þess, að bygg-
ingavinna gat haldið áfram, eft-
ir því sem tíð leyfði.
i
>
Hvað getíð þér sagt mér um álit
iðnaðarmanna, að því er snertir
þörf á auknum húsabyggingum
í bænum?
Samkvæmt manntalsskýrsl-
um hefir íbúum Reykjavíkur á
síðastliðnum 6 árum f jölgað um
1200 manns á ári til jafnaðar.
Geri maður ráð fyrir að fimm j
manns búi að jafnaði í liverri í-
búð, þá hefði á sama tíma þurft
að byggja 240 íbúðir árlega
vegna fjölgunarinnar. Auk
þess er óhjákvæmilegt að end-
urbyggja gömlu húsin hér i
bænum og teljum við bygging-
armenn, að til þess að unt sé
að telja bænum sæmilega við-
lialdið, þurfi að endurbyggja
sem svarar 110 íbúðir árlega.
Hvað þarf mikið efni til þess-
ara 350 íbúða?
Það mun láta nærri, að með
því verðlagi sem verið hefir til
þessa, muni þurfa byggingar-
efni fyrir 2.5 milj. kr.
Hvað hefir verið bygt mikið
undanfarin ár?
Samkvæmt fyrirliggjandi
skýrslum byggingarfulltrúans í
Reykjavík yfir síðastliðin 6 ár,
liefir árleg fjölgun löglegra í-
búða verið um 230 til jafnaðar.
Hér við bætast svo hinar ólög-
legu kjallaraibúðir, sem eru í
mörgum nýjum húsum. Þó mun
ibúðafjöldinn vera nokkuð und-
ir 300 og vantar þá raunveru-
lega 60 íbúðir árlega upp á að
fullnægt hafi verið bygginga-
þörfinni þessi ár.
v
Hvað hefir mikill innflutningur
byggingaefnis verið leyfður á
yfirstandandi ári?
Fyrir þetta ár á að veita kr.
1.350.000. Samkvæmt upplýs-
ingum, sem okkur liafa borist
frá gjaldeyrisnefnd og innflytj-
endum, þá var snemma á árinu
veitt innflutningsleyfi fyrir 550
þús. kr. af þessari uppliæð. Síð-
ar á árinu, sennilega í júlíbyrj-
un, mun gjaldeyrisnefnd hafa
hugsað sér að veita aðrar 550
þús. kr., en 250.000 kr. mun
lialdið eftir vegna verkamanna-
bústaða, sein fyrirhugað mun
vera að bvrja á siðar á árinu.
I
(
Hvenær fór að bera á skorti á
byggingarefni 1 ár?
I aprílmánuði fóru oklcur að
berast kvartanir frá bygginga-
iðnaðarmönnum og öðrum, sem
höfðu ætlað sér að byggja hús
á þessu vori, að ókleift væri að
fá efni eða loforð fyrir efni hjá
byggingarefniskaupmönnum. -
Við snérum okkur þá til bygg-
ingarefnisinnflytjenda og báð-
um þá að gefa okkur yfirlit yf-
ir hversu miklar vörubirgðir
væru fyrir hendi. Skýrsla, sem
okkur barst frá innflytjendum
byggingarefnis, ber það með sér
að óráðstafað byggingarefni er
ekkert til lijá þeim. í tilefni af
þessu gerðum við rannsókn á
því hverjir hefði fullráðið að
byggja hús á þessu ári, ef þeim
væri það auðið. Athugunin
leiddi í ljós, að fyrirhuguð var
bygging á rúmlega 60 nýjum
húsum og efnisþörf lil þeirra
mun nema nálægt 800.000 til
900.000 króna, miðað við cif.-
verð. Síðan þessi athugun fór
fram hefir verið sótt um bygg-
ingaleyfi á mörgum íbúðarhús-
um, svo að telja má hina raun-
verulegu efnisþörf allmiklu
meiri en þegar athugun okkar
fór fram. Þar sem atliugun
byggingamannanna leiddi í ljós
yfirvofandi vinnustöðvun við
byggingar sökum efnisskorts,
snéru þeir sér til gjaldeyris- og
innflutningsnefndar með bréfi
dagsettu 5. maí og gerðu nefnd-
inni grein fyrir hvernig ástand-
ið væri og fóru jafnframt þess
á leit, að veittar yrðu 30.000 kr.
fyrir linoleumdúka, gúmmí og
breinlætistæki, svo að unt yrði
að taka til íbúðar þau liús, sem
átti að ljúka við fyrir 14. maí,
Frílistinn.
Þessar vörutegundir eru á
frílistanum (innfl. í krónum
1937 í svigum á eftir):
Rúgur (54.317), rúgmjöl
(973.390), hveiti (17.629),
hveitimjöl (1.846.203), hafra-
grjón (505.508), hrísgrjón
og ennfremur, að veitt yrði
200.000 kr. leyfi fyrir timbri,
cementi, steypustyrktarjárni og
miðstöðvarvörum, svo að unt
yrði að halda áfram nýbygging-
um, þar til síðari helmingur
innflutningsleyfanna yrði veitt-
ur, sem við væntum, eins og áð-
ur var getið, að verði i byrjun
júlímánaðar.
Gjaldeyris- og innflutnings-
nefndin mun liafa tekið þetta
bréf til meðferðar og að mestu
leyti telcið til greina beiðni
byggingamanna, að því er snert-
ir efni til þeirra liúsa, sem til-
j búin áttu að vera 14. maí. En
j við beiðni byggingamanna um
; 200.000 kr. leyfi vegna nýbygg-
inga, sem á mestu veltur þó fyr-
ir atvinnu iðnaðarmanna, hefir
okkur ekkert svar borist enn.
Fáist ekki þetta umbeðna
bráðabirgðaleyfi má fullvíst
telja, að vinna við nýbyggingar
leggist að mestu niður hér í
bænum næstu daga og okkur er
kunnugt um nokkur hús, sem í
smíðum eru, sem þegar er
stöðvuð vinna við vegna skorts
á byggingarefni. yið væntum
þess vegna, að gjaldeyris- og
innflutningsnefnd sé ljóst, hver
vandræði skapast hér í bænum,
ef svo kynni að fara sem að
framan greinir, ofan á það at-
vinnuleysi, sem hér er nú, með
því líka, að nú er farinn í hönd
hinn venjulegi há-bjargræðis-
tími allra byggingamanna.
Frá Hafnarfirði.
í gær fóru á veiðar, eftir að hafa
legið lengi í höfn, Bæjartogararnir
„Maí“ og „Júní“, og „Garðar“ fór
einnig á veiðar. Um miðjan dag í
gær komu togararnir „Venus“ og
„Júpiter“. Skipað var upp úr þeim.
Venus hafði 41 tonn, en Júpiter 31
tonn. tJr Júpíter var ekki öllum
aflanum skipað á land. Bæði skipin
hlutu fljóta afgreiðslu og fóru þeg-
ar á veiðar aftur. -—■ Eins og kunn-
ugt er, hafa þessi tvö skip fiskað
í Faxaflóa undanfarið. Aflann hafa
þau farið með til Reykjavíkur og
i herslu til Skúla Thorarensen.
Áheit
á Hallgrímskirkju, afhent k’ísi:
Kr. 10, frá G. B. G.
(176.088), bankabygg (21.036),
kol (7.014.219), salt (1.530.444)
brensluoliur (1.432.402), smurn-
ingsolíur (439.736), bensín
(745.350), hessian (310.927),
lómir pokar (332.279) og bæk-
ur og tímarit (133.864).
Undanfarið hafa olíufélögin
gefið viðskiftavinum sínum af-
slátt af viðskiftamagni þeirra,
þannig að ef bátar hafa skift við
óau og tekið út 15 tonn af olíu
eða þar yfir, hafa þeir fengið
fjögra króna afslátt af hverju
tonni, og hefir sá afsláttur
reiknast af allri olíuúttekt bát-
anna, án tillits til þess, hvar á
landinu viðskiftin hafa farið
fram.
Samkvæmt samningum við
ríkisstjórnina álcváðu olíufélög-
in að selja olíu frá geymi á
þessu sumri fyrir kr. 0.15 Jó
kg. á Siglufirði, en á öðrum
stöðum á landinu helst verðið
óbreytt, þannig að það verður
kr. 0.17 pr. kg.
í gær tilkyntu olíufélögin, að
framvegis myndi afsláttur af
magni, sá er að ofan greinir,
ekki verða veittur.
I samningum milli ríkis
stjórnarinnar og olíufélaganna
mun þessi kjarabreyting hafa
Iiorið á góma, og munu olíufé-
lögin Iiafa tilkynt, að ef þau
neyddust til að lækka verðið á
Siglufirði, yrðu þau að afnema
magnsafsláttinn á öllum stöðum
á landinu, til þess að vinna að
nolckuru leyti upp afslátt veitt-
an á Siglufirði.
ÞÁTTTAKA ÁRMANNS
I MÓTINU.
Það liefir verið ákveðið,
sagði Jens Guðbjörnsson, að
Ármann sendi tvo 16 manna
úrvalsflokka, karla og kvenna.
Sækja þeir mótið fyrir íslands
hönd, og erum við fullvissir
um, að frammistaða þeirra
verði Iandinu til sóma. Ármann
liefir iðulega sent flokka til
þess að sýna glímu og leikfimi
erlendis við ágætan orðstír, eða
alls sex sinnum. -— Úrvals-
flokkur karla fór seinast utan
1932 og sýndi á átta stöðum i
Svíþjóð við ágæta dóma, en
stúlkurnar sýndu á Noregs-
mótinu í fyrra og hluta ágæta
dóma. Jafnvægisæfingar þeirra
á slá þóttu afburða góðar. Það
hefir komið í ljós í utanferð-
um fimleikamanna íslenskra,
karla og kvenna, að íslending-
ar standast samanburð í þess-
ari grein við bestu flokka er-
lenda -— á þessu sviði erum við
orðnir færir um að keppa við
liinn besta orðstír. Það má
vafalaust þakka það því, að
við eigum nú orðið hina ágæt-
ustu íþróttakennara og full-
komin iþróttahús, svo að skil-
yrðin til æfinga eru orðin ágæt,
en það verður ekki sagt um
æfingaskilyrðin að því er snert-
Nýlega höfðu olíufélögin
ákveðið selja hráolíuna fyrir
sama verð á öllum stöðum á
landinu, án tillits til kostnaðar
á hverjum stað, en hann var
vitanlega mjög mismunandi eft-
ir staðháttum og skilyrðum.
Hafði álagningin þannig raun-
verulega miðast við heildar-
sölu og lieildarkostnað við olíu-
dreifinguna í landinu, en lækk-
unin á Siglufirði, þar sem salan
er mest yfir sumarið, breytti
grundvellinum fyrir þessu fyr-
irkomulagi venilega. Munu því
olíufélögin hafa gripið til þess
ráðs, sem að ofan greinir, til
þess að ráða bót á því.
Afnám þessa magnsafsláttar
gildir frá 15. þ. m., þannig að
bátar fá magnsafslátt til þess
dags, en ekki á þau viðskifti,
sem fram fara síðar á árinu. Fá
þannig bátar, sem stundað liafa
róðra á vetrarvertíðinni, og taka
hráolíu yfir árið 15 tonn eða
meira, afslátt af öllum vetrar-
viðskiftum við olíufélögin.
Allir þeir bátar, sem sildveið.
ar stunda verða hinsvegar að-
njótandi hins lága olíuverðs á
Siglufirði, og nemur sá afslátt-
ur, sem þar er veittur, miklu
hærri uppliæð, en magnsafslátt.
urinn.
ir aðrar íþróttagreinir, sem Is-
lendingar hafa kept í erlendis.
MIKILVÆGI
LINGMÓTSINS.
Jens Guðbjörnsson bendir á
það, að ýmsar þjóðir sendi
kunna menn með flokkum sin-
um til þess, ásamt þeim, að
koma fram á mótinu; þannig
senda Danir, Norðmenn og
Finnar menn úr flokki ráð-
Iierra sinna, en Þjóðverjar og
Bretar og fleiri þjóðir senda
kunna menn og íþróttafröm-
uði.
HAPPDRÆTTI.
Ármann hefir fengið leyfi
ríkisstjórnarinnar til þess að
efna til liappdrættis til þess að
standa straum af útgjöldunum
við að senda flokkana á mótið.
Væntir Ármann þess, að undir-
tektir almennings verði góðar
og miðarnir seljist upp. Einn-
ig sækir Ármann um styrk til
fararinnar lijá bæ og ríki, og
er þess að vænta, að þeirri
málaleitun verði vel tekið.
VMISLEGT UM MÓTIÐ.
íslensku flókkarnir eiga að
sýna í Alvikshalle. sem er
stærsta samkomuliús í Stokk-
hólmi. Hvor úrvalsflokkurinn
I samningunum milli núverandi stjórmnálaflokka, voru það
verslunarmálin, sem mest greindi á um, og fengu Sjálfstæðis-
menn ekki framgengt að fullu kröfum sínum í þeim efnum,
þótt nokkuð ynnist á. Framsóknarflokkurinn gaf þá yfirlýsngu
fyrir silt leyti, að liann teldi sjálfsagt, að stefnt yrði að því,
eftir sem efni og ástæður leyfðu, að verslunin væri gefin frjáls,
og gat fyrir sitt leyti gengið inn á að ýmsar nauðsynjavörur
yrðu strax teknar upp á frilista.
Tilkynti viðskiftamálaráðuneytið í gær, að þær vörutegundir,
sem liér fara á eftir hefðu verið settar á frilista, og þyrfti því
ekki sérstök innflutningsleyfi til þess að flytja þær inn í landið.
Þessi vísir að frílista er fyrsti sigur sjálfstæðismanna í því
efni, að skapa heilbrigt verslunarástand í landinu, en þess verð-
ur að kref jast að haldið verði áfram á þessari braut, þannig, að
keppt verði að því að verslunin verði smám saman að fullu og
öllu gefin frjáls. Gjaldeyriserfiðleikarnir eru miklir, en þess
má þó vænta að það sannist liér eins og annarstaðar, að frjáls
verslun sé undirstaðan að velmegun þjóðarinnar.
I-
á mesta fimleikamót sem
haldií hefir verlð.
Þeir Jens Guðbjörnsson, form. Glimufélagsins Ármanns, og
Sigurjón Pétursson íþróttafrömuður, gáfu blaðamönnum nýl.
ýmsar upplýsingar um liið fyrirhugaða fimleikamót í Stokk-
hólmi i næsta mánuði, sem Ármann tekur þátt í með því að
senda þangað úrvalsflokka karla og kvenna, en mót þetta er
haldið í minningu þess, að 100 ár eru liðin fpá dánardægri Per
Henriks Ling, föður nútímaleikfiminnar. Mót þetta stendur
dagana 20.—23. júlí og sækja það 7100 fimleikamenn og konur
frá 31 þjóð. Hefir feikna undirbúningur farið fram undir mótið,
sem er hið fjölmennasta fimleikamót sem lialdið hefir verið í
heiminum.
um sig sýnir tvisvar. IIöpsýiR
ingar fara fram á aðalíþrölta-
svæði Stokkhólmsborgar (Staá-
ion). Alvikshallen, þar sezn ís.-
lendingar sýna, rúmar 3003 Sr-
horfendur.
BæjoP
fréttír
i.o.o.f. 06
= Hr. sí. == Kp. st
Veðrið í morpu.
I Reykjavík 7 st., heitast í gær
10, kaldast í nótt 6 st. Sólsfcm ís
gær 0.1 st. Heitast á landinn I
morgun 11 st., á Akureyrí; kaldasfe
7 st„ í Vestm.eyjum, Grímsey o. v.
— Yfirlit: Háþrýstisvæði og góð-
vi’Öri hér á landi og í grendirmí. —-
Horfur: Suðvesturland til Vest-
fjarða: Hæg vestanátt. Úrkomu-
laust.
Hjónaefni.
1 gær opinberuðu trúlofun síns
ungfrú Laufey Ingjaldsdóttir, hár-
greiðslumær hjá Píróla, og Gtmnar
A. Jónsson, verslunarmaðttr, Mar-
argötu 6.
Flugmálafélag ísíands.
Aðalfundur íélagsins verður
haldinn i kvöld kl. 8ýá, í Oddfeí-
lowhúsinu. A fundinum verða sýnd-
ar kvikmyndir, m. a. frá Flugdeg-
inum á Sandskeiði í fyrra. — Þeir,
sem hafa ætlað sér a‘ð ganga i fé~
lagið, ætti ekld að draga þaS íeng-
ur, heldur ganga inn á íundmntr:
í kvöld.
Næturlæknir:
Bergsveinn Ólafsson, Hávalla-
götu 47, sími 4985. Næturvörðtur
í Lyf jabúðinni Iðunni og Reykja-
víkur apóteki.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirðí.
Samkoma í kvöld kl. 8.30, tll
tekna fyrir byggingarsjóö félag-
anna. Kórsöngúr, tvísöngur, ein-
söngur, einléikur á píanó, upplest-
ur o. fl.
Skipafregnir.
Gullfoss fer írá Kaupmannahöfœ
í kvöld. GoSafoss er á leið til Hnll.
Brúarfoss og Selfoss eru, í Reykja-
vík. Dettifoss kom frá útlöndma í
morgun. Lagarfoss er i Kaup-
mannahöfn.
Fræðslukvikmyndir.
1 dag kl. 6 verða sýndar í Nýja
Bíó fræðslukvikmyndir af kartöflu-
rækt, kálrækt og kornrækt. Garð-
yrkjunemendur, félagar i Jarðrækt-
arfélagi Reykjavikur og aðrtr á-
hugamenn um ræktun, hafa ókeyjns
aðgang, meðan húsrúm leyfir. Árni
Eylands skýrir myndirnar.
Met í 400 mtr. baksundi.
Jónas Halldórsson setti nýtt mefr
á 400 m. baksundi, 6 mm. 21.2 sefca,
en gamla metið, sem Jón D. Jons-
son átti, var 6:42.7. — Þetta esr
46 sundmet Jónasar.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun síiia
ungffú Margrét Þorsteinsdóttir,.
Garðaveg 7, Hafnarfirði og Jón ML
Nordgulen, sjómaður, Brávallag. 8,
Knattspyrnufél. Víkingur.
Meistarafl. og I. fk. æfmg i kvöidh
kl. 9. —
Póstarnir á morgun.
Frá Rvik: Ölfuss og Flóapóstar,.
Fagranes til Akraness, Garðsaúka,
Vikur í Mýrdal. — Til Rvikur:
Ölfuss og Flóapóstar, Fagranes frá
Akranesi, Húnavatnssýslupóstur.,
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag- voru gefinr
sanian í hjónaband af síra Bjams
Jónssyni, Margrét Ólafsdóttir,
starfsstúlka á Elhheimilinu, og Arn-
ór Jónsson. Heimili þeirra. er s.
yíðimel 49.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Hljómplötur : Vínarlög-.
20.20 Erindi: Auðæfi jarðar, II.:
Gullið (Guðjón Guðjónsson skóla-
stj.). 20.45 Tónleikar Tónlistar-
skólans (tríó). 21.25 Symfóníutón-
leikar (plötur) : Pianó-konsert í Es-
dúr, eftir Mozart, o. fl.
Pren tmy n d a s t o t .1 n
LEIFTUR
býr t>! I. ftokks prent |
1 myndír fyrir lægsta rcHjf; 1
| Hafn. 17. Simi 5379. !